Þjóðviljinn - 27.09.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.09.1967, Blaðsíða 7
MíSvikudagur 27. september 1967 — ÞJÓBVILJINN — SfBA ^ Jón Bjarnason-Minningarorð Fraínhald af 5. síðu. en það. að vid eigum öll eftir að hverfa héðan. En þrátt fyrir þá staðreynd fer svo að við eigum oft erfitt að trúa þessu lögmáli Jífsins, þegar vinirokik- ar á bezta aldri hverfa héðan snöggt og óvænt. Mig langar að kveðja góðan vin og votta venzlamönnunum samúð mína, en öll orð hljóma svo innantóm og fátækleg. Ég kynntist Jóni B.tarnasyni, þegar ég var 11 eða 12 ára stráikur og milli okkar tókst vinátta, þó haim væri þámað- ur á miðjum aldri og sú vin- átta átti eftir að styrkjast eftir að við fluttum báðir i Kópa- vog, og á hana bar aldrei skugga. vJón verður mérminn- isstæður maður. Hann var hjálpsamur og fórnfús og reikn- aði ekki vinnustundir sínar í krónum, þegar hann vann að málefnúm, sem áttu hug hans. Hér í Kópavogi tók hann að sér ritstjórn hlaðs Óháðrakjós- enda og blaðs Alþýðubandalags - ins í Reykjaneskjördæmi, og í þeim störfum ta-ldi hann ekki vinnustundirnar og sporin, frekar en að öðru, sem hann tók sér fyrir hendur. Jón var ekki eins og hvers- dagsgrár fjölldinn. Skoðanir hans á málefnum og mönnum voru oft ákveðnar, en byggðar á þekkingu, lífsreynslu ograun- sæju mati. Þeim, sem ekki þekktu hajin. fannst hann kan"'-i stn^riutn þungur í dó1- °n iéttlætiskennd hans var «¦ i't r-eiri en flestra. Jón var mikill ferðamaðwr og unnandi felenzkrar náttúrufeg- urðar og góðra bðka. Hann átti gott og mifcíð bókasafn og var víðlesinn og fjðlfróður, en flíkaði þvi ekMi slíkt var ólfkt honum. Jón var mikíll húmor- isti og hláturhanshároghlj'óm- mðdll. En Jón var fyrst og fremst greindur maður og traustur, hjálpsamur og vinur vina sinna — drengur góður. í>eir gleyma honum seint, sem kynntust honum náið. Og í dag kveðjum við vinir hans hann hinztu kveðju og þökkum hon- tim samfyllgdina, og vottum Jó- hönnu Bjarnadóttur samúðokk- . ar. Þórir Hallgrímsson. Það verður naumast annað sagt en að mér hafi brugðiðer ég frétti að Jón Bjarnason fyrr- verandi fréttaritst.iðri hefðiorð- ið fyrir bifreið með þeim af- leiðingum að tvísýnt væri um líf hans. Þetta hörmulega slys varð tæpri hálfri klukkustund eftir að ég hafði skilið við hann glaðan og heilbrigðan. Þessi varð lfka raunin á, þvi að hann lézt af afleiðingum slyss- ins þann 19. þessa mánaðar. Þannig er lífið miskunnarlaust og kalt. ógæfa annarra fellur stundum feti nær þeim flekk- teusa.en efni standa til. Jón var fæddur að Laugum i Hvammssveit í Dalasýslu 5. marz 1909. Foreldrar hans voru Bjarni ' Jónsson bóndi þar og kona hans Kristín Pálína Kristj- ánsdóttir. Ölst Jón upp með foreldrum sínumT til fullorðins ára við öll algeng sveitarstörf eins og títt er um sveitabörn. Allgóðum gáfum þótti Jónvera gæddur þegar í æsku og stóð hugur hans snemma tilmennta. Því varð það að ráði að hann hóf nám í Kennaraskóla Is- lands og útskrifaðist hann þaðan vorið. 1931. Nokkrum ár- um síðar hóf hann blaða- mennskuferil sinn við dagblað- ið Þjóðviljann og var starfs- maður blaðsins lengst af síðan, auk þess sem hann gegndi hlið- stæðum störfum þar fyrir ut- an. Jón varð tvisvar formaður Blaðamannafélags Islands, 1951 og 1957. Kvæntur var Jón Jó- hönnu Bjarnadóttur, bónda Jenssonar í Ásgarði í Dölum, hinni ágætustu mannkosta konu, sem hún á kyn til, og lifir hún mann sinni Þetta má segja að sé hin eigÝ inlega lífssaga Jóns Bjarna- sonar. Æg kynntist Jóni ekki fyrr en laust eftir 1930. Vorum við jafnaldrar og féll brátt vel á með okkur, sem og jafnan síðan til hinnar síðustu stund- ar. Fann ég það brátt hver af- bragðs maður hann var og hélt því áfram vinfengi við hann, þar sem mér þótti sýnt að væri veg gæfu að ganga, .þar( sem Jón fór, og urðu mér aldrei vonbrigði að þvi síðar á æfi okkar. Fyrir það er ég þakklátur þótt máske að litflu haldi komi fyrir vininn minn látna. a Margs er að minnast enfæst af því verður í letur fært, að- eins á stóru stiklað. Aldrei svo ég minnist þess mætti maður svo Jóni á götu að hann hefði ekki nægan tíma til viðræðna og næg voru og nærtæk hugð- arefnin um að ræða. Og ætið ¦var- það með hlýjum huga og^ með bros" á vörum, og þó al- veg sérstaklega við þá sem kallaðir eru smæstir með- bræðra okkar. Þeir eru þvi 6- fáir utangarðsmennirnir sem sakna hans og biðja honumvel- farnaðar i nýju vistinni. En það er vissulega satt sem sagt er, að þar sem góðir menn fari að þar séu guðs vegir. Eft- ir samfundi við Jón gekk mað- ur ávallt hress og endurnærð- ur og fullur bjartsýni. um að úr myndi rætast, ef eitthvað hafði áður hallast. Það er því 'ekki að undra þótt hflýjarhugs- anir manna fylgdu Jóni á lífs- Ieiðinni. Vart þykir mér hæfa á þess- ari safcnaðarstund að upphefja harmatölur, því að þaðmyndi skoðun Jóns sjálfs að þetta myndi él eitt vera. Því vil ég þegar þessi góði félagi og ítiikli mannkostamaður er genginn þakka honum samverustund- irnar, fulltrúa um að hugþekk minn^ng geymi lengst góðan orðstír. Mér getur ekki annað enorð- ið það minnisstætt hve Jónvar öllum mönnum velviijaður og fús á að gera hverjummanni þann greiða, sem hann megn- aði. Þar fyrir fór það ekki framhjá manni að ef einhver var honum eitthvað ekki að skapi sneyddi hánn sem mest hann mátti fram hjá öllum mökum við hann. Bkki svo að skilja að hann sýndi ekki ölum full- komna háttvisi i tilsvörum og fyrirgreiðslu ef svo bar til. En kæmi það fyrir, sem fátíttþótti, að veitzt væri að honum í orð- um forðaðist hann sem mest að tala mikið um, en festi sér þeim mun betur í minni and- stæðing sinn og deiluefni. Og ekki er ég grunlaus um að hann hafi munað það lengur en þá, og þá stundina. Og nú á þessum tímamótum þakka ég allt það góða og göfuga í fari Jóns Bjarnasonar. Dagfar allt og viðmót Jóns hefur ávallt verið mér til eftirbreytni frá því fundum okkar bar fyrst saman. Ég held að hvorugum okkar hafi fundizt hann eiga svo annríkt, ef fundum okkar bar saman, að við létum það ekki eftir okkur að skrafasam- an stundarkorn, hvoi-t heldur yar á götu eða á skrifstofum okkar. Og svo var einmitt í þetta síðasta sinn að við stöldr- u'ðum við á Njarðargötunni. Þess vegna þakka ég Jóni að endingu alía' tryggðina og vin- áttuna sem ég tel að gert hafi líf mitt auðugra að umhugsun- arefni en annars hefði orðið. Vertu sœll. kæri Jón Bjarna- son, og hafðu beztu og inni- legustu þakkir fyrir allt ogallt. Samfcrðamaður. Minningarathöfn um manninn minn JÓN BJARNASON. blaðamann, fer fram í Fossvogskirkju í dag, m;^iikudaginn 27. sept. kl. 3. — Blóm , afþökkuð. Jóhanna Bjarnaðóttir. Alúðarþakkir sendum við þeim, sem sýndu okkur vin- arhug við andlát og jarðarför S EMILS TÓMASSONAB, , Brúarósi, Kópavogi. Hjartans þakklæti til allra nær og fjær, sem glöddu hann með heimsóknum, bréfaviðskiptum og á ýmsan hátt hin síðari ár. '. Biirn og tengdabörn. HÖGNl JÓNSSON Lögfræði- oe fasteignastofa Bertrstaðastræti 4 Simi 13036 Heima 17739 RAFLAGNIR ¦ Nýlagnir. ¦ Viðgerðir. ¦ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkjameistari. BR1DGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukih sala sannar gæðin. B:RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávalít fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbaröinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Kennsla ENSKU- og DONSKU- KENNSLA hefst 1. oKtóbcr. Elðri nemendur lali við mig sem fyrst. KRISTIN ÓLAFSDÓTTIR sími 11262. Sængurfatnaður • Hvítur og mislitur - ÆÐAKDUNSSÆNGUB GÆSADÚNSSÆNGUB • DRALONSÆNGUB SÆNGURVEB ' LÖK KODDAVEB káðm Skólavörðustig 21 BANÐALAGIÐ í REYKJAVIK AUiýöttbandalagið t llvík hcfnr nú opnað skrifstofu sína reglulcga á nýjan leik. Vcrður skrifstofan opin frá kl. 2—7 síðdegis, frá mánu- degi til fostudags. Skrifstof- an cr að Miklubraut 34. síminn er 180 81. Guðrún Guðvarðardóttir hcfur ver- ið ráðin starfsmaður Al- þýðubandalagsins f Reykja- vík. Eru f élagsmcnn og aðr- ir Alþýðubandalagsmcnn hvattir til að hafa samband við skrifstofuna. ú.r og skartgr ipir KDRNB.ÍUS il kSÍI sltAlavördtxstig 8 Allt til RAFLAGNA ¦ Rafmagnsvörur. ¦ Heimflistæki. ¦ Útvarþs- og sjóu- varpstæki Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Siml 81670. NÆG BILASTÆŒM. flllIMST AU& KJðLBARBAWflNÍISíy, FLJBTT OG VEL, MED NYTlZKB TiEKJUM iNNHZfMTA , LÖÚPKMWSTÖRP Wwifi óúPMumso Mavahlfð 48. Simi 23970. Toyota Corona Statíon ITNÆG BÍLASTÆDI OPID ALLA PAGA FRÁ kl. 7.50-24.00 HJÓLBÐRDAVIÐGERD KDPflVOGS Kársnesbraut 1 - Sími 40893 ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ Toyota Corona Station Traustur og ódýr. TRYGGIÐ YÐUR T0Y0TA. Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. íinangrunargler Húseigendur — Byggingameistarai. Útvegum tvöfalt einangrtmargler með m,]"6g stutt- um fyrirvara. Sjáum um ísetningu og aHsfeonar breytíngar á gluggum. Útvegum tvöfalt gler í lausafög os sjá- um um máltöku. Gerum við sprungur í steyptian veggjam með þaulreyndu gúmmíefni Gerið svo vel og Ieitið tílbo&L SÍMI 5 11 39. BLAÐBURÐUR Þjóðviljann vantar fólk til blaðb^aðar í Kópavogi. — Sími 40753. ÞJÓÐVILJINN. Enskar buxna- dragtir Mjög vandaðar og fallegar. Póstsendmn nm allt land. SIGURÐUR BALDTJRSSON hæstaréttarlösmaftur LAIKJAVEGI 1$, 3. hæð, S&aar 2f520 t^ 2SK0. [S/B \K^t>iH*u<r&f aé2% ggftKt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.