Alþýðublaðið - 22.09.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1921, Blaðsíða 3
ALÞVÐOBLAÐtB 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur jrflr fjall á hverjum degi. Sæo8kn kosniogaroar. Sítnað er frá Stokkhólmi, að svo sé að sjá, sem jafaeiarœeaa hafi uanið srajög á um land alt við kosningarnar. Tölursar óapp gerðar enn. Creysilegt maontjón. Sítnað er frá Mannheim, að Aailin verksmiðja hafi sprangið i loft npp, hafi hundrað maans særst •g dáið við ákaflegaa jarðskjálfta (af spreningunni) í margra mflna fjarlægð. Hægri jatnaðarmeon ©g þýska stjórnin. Símað er frá Berlín, að fundur hægri jafnaðarmanna h«fi ákveðið að taka aftur þátt f stjórainai og vinna með þjóðernisfiokknum og séu því nauðsynlegar breytingar á stjórninni. Aðal sauðflárslátrun vor á þessu ári er byrjuð, og höfum vér því hér eftir dagiega á boðstóluna: Kjöt af i. fiokks sauðum...................... . á 210 au. kg. Do. , 2. —,— —og öðru fallorðnu fé . 130—180 . Do. . I. —.— dilkuua..................... . . l8o . . Do. „ 2. —......... 140 „ . Verðið gildir ti! 10 október næstkomandi. Mör 220 au. kg.t slátur (án garna) 150—400 au úr hverri kicd. Kjotið er sent heim til kaupenda f stærri kaup um, sömulsiðis slátur, ef tekin eru 5 eða fleiri. Vörarnar aðeins seldar gegn greiðsltl við IDÓttöku. Athygli heiðraðs almennings skal vaktn á þvf, að fjárslátrun er áætluð mefl lang minsta móti, og að aðal dilkavalið verður seiot f þessum og fyrst f næsta tnánuði. Er þvf ráðlegt að senda kjöt og sláturpantanir sem fyr^t. Fontonnm reitt móttaka til 1. oktöber næstkomandl. Virðingarfylst Sláturfélag1 Suðurlands. Símar 249 & 849. Bretar eg Bdssar. Reuters fréttastofa segir, að brezka stjórnin hafi sent sovjet- stjórnmm mjög langa og stranga orðsendingu vegna þess, að sovjet- stjórnin hafi aukið undirróðurinn gegn Bretuin í MiðAsíu og Afg- hanistan, þ átt fyrir loforð f verzl- unarsamningnum, um að stöðva undirróðurinn. Ú tsaí a Alskonar vefnaðarvörur, svo sem: Svart kápoeM — Horgnnkjólaefni — Begnkápnefni — Oxford EarlmannafataeM — Tvisttan — Svart ©g raislitt Cheviot — Sirts — Misi. Lasting — Flonel Vn ðagino og vegian, Ungmennafélagsfnndor aonað kvöld kl. 81/* á Hótel ísland. — Gengið fnn^úr Vallarstræti. Dagsbrúnarfandar í kvöld ki. 7«/2. Skeiðaréttir verða á morgun og mun allmargt manna hafa far- ið þangað héóaa. og allar aðrar vefnaðarvörur seljast með miklurn afslætti, sumt fyrir hálft verð. Vörugæði hafa lengi verið orðlögð í i Verzlun G. Zoéga. Smjörlíkið SaumastikllEa óskast til hjálpar á saumastofu Guðmundar Sigutðssoaar Hveifisgötu 18. — Sími 377 fsl. lækkar í verði hjá Kaupfélögunum í dag. Verðið er nú 130 au. fyrir pakkann. Kaupfélögin.Slmi 728 og 1026.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.