Þjóðviljinn - 10.12.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.12.1967, Blaðsíða 8
 Góöar bækur fyrir alla fjölskyiduna ^ s?a*sso» Hér sjáið þér fjölbreytt úrval góðra bóka. Þetta eru allt Bókaforlags- X bækur, bækur til fróðleiks, —-- skemmtunar og menntunar. Fallegar bækur, sem ánægjulegt er að eignast. Hótel. óvenju-. spennandi skáld- saga, sem gerist á stóru gistihúsi 'i New Orleans. 365 bls. í sterku bandi. Kr. 330 án sölusk. Mexíkó. Skemmtileg og listræn ferðasaga og frásögn af landi og þjóð. Stór og fögur bók.Kr.430á.s. HULDUFÖtKID 1 HAMRINUM Sigurjón Triðjónsson JLjóð og æviágrip. 100 úrvals Ijóð og æviágrip skálds- ins. 271 bls. Kr. 380 án sölusk. Huldufólkið f hamrinum. Afbragðs góð og skemmtileg ís- lenzk skáldsaga. 244 bls. Kr. 220 án sölusk. Aifráiœ HAU.CT Vestur-íslenzkar aeviskrár 3. bindi. „Ritverk sem á sér engan líka í víðri veröld." Prýdd 700 manna myndum. Kr. 480 án sölusk. Rússland undir hamri og sigð. Stór og falleg myndabók. Saga Sóvét- þjóðanna í 50 ár.240Ijósm. Kr. 450 á. s. Minningar úr Goðdölum og misleitir þættir. Endurminningar og sagnaþættir eftir Pormóð Sveinsson.227 bls. Kr. 260 án sölusk. VESIUR ISLENZKAR ÆVISKRÁR HalMóf LAXNESS Njósnir að næt-. urþeli. Einhver mest spennandi unglingabók sem skrifuð hefur ver- ið af ísl. höfundi. 152 bls. Kr. 175 án sölusk. AttMASM KM- Dálaprinsinn. Rómantísk skáld- saga efir Ingi- björgú Sigurðar- dóttur, vinsælasta rithöfund bóka- safnanna. 194 bls. Kr. 180 án sölusk. Tvö ævintýri eft- ir Ármann Kr. Einarsson. Tilval- in. bók handa börnum, sem eru að byrja að læra að lesa. 137 bls. Kr. 160 án sölusk. DAI.A PRINSINN Einu sinni var. II. bindi. Fróð- legar og skemmti- legar endurminn- ingar Sæmundar Dúasonar. 242 bls Kr. 275 án sölusk. ífttt*! .« Mn/iw NkIJo-.-. Hldpur l tiluduni |>ÍImuiii Hanna María og villingamir. Afbragðs góð ís- lenzk barnabók, sem óhætr er að mæla með. 163 bls, Kr. 165 án sölusk. Hamia Mílría OO vtílinoornir : VAlSAUGti <K MUBUU** Adda trúlofast. Þetta er lokabók- in í hinum afar vinsæla Öddu- bóka flokki. 89 bls. Kr. 135 án sölusk. Valsauga og bræðumir hans hvítu. Ósvikin indíánasaga, sem allir strákar eru hrifnir af. 123 bls Kr. 160 án sölusk Stelpur í stuttum pilsum. Þetta er sagan af Emmu, unglingsstúlku í Reykjavík. 92 bls. Kr. 140 án sölusk. stGtmióN míD]6m w;n Góðar bækur, í fallegu bandi, eru prýði í bókaskáp yðar, Wf vnjaí 9 á j LT. \ ! vajls LytvJ •H j | AOCA jpfejj r~ V*m B'&SfÍl c jsstfl 4 I 'í H C C 5* Biöjiö bóksalann yöar aö sýna yÖur BÓKAFORLAGSBÆKURNAR — þaÖ er vandaö til þeirra BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . AKUREYRI . STOFNSETT 1897

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.