Þjóðviljinn - 10.01.1968, Page 5

Þjóðviljinn - 10.01.1968, Page 5
Miðvikudagur 10. janúar 1968 — ÞJOÐVILJINTJ — SlÐA j Magnús Kjartansson: VERKLYÐSMAL OG STJORNMAL Nassta margir hafa orðið til þess í ýmsum blöðum að yrða á höfund þessarar greinar vegna forustugreinar sem birtist hét i blaðinu 16da desember í fyrra, en þar var að gefnum mörgum tiiefnum spurzt fyrir um af- stöðu Harmibals Valdimarsson- ar og Bjöms Jónssonar til kjaramáia. Vænti ég að mér verði virt til vorkunnar þótt ég ræði þau mál nokkru frekar að afstöðnum hátíðum; þó mun ég láta hjá líða að eiga hlut að þvi lágkúrulega pexi og þeirri vanstilltu tilfinningasemi sem einkennt hefur málflutn- inginn i Verkamanninum. Hitt munu margir rnæla og réttilega að óskemmtidegt sé til þess að vita að Alþýðubandalagsmenn skuli þurfa að spyrja opinber- lega um afstöðu þeirra Hanni- bals og Bjöms. En á því bera þeir einir sök. 1 byrjun desem- bermánaðar — nokkmm dög- um eftir að rfkisstjómln hafði framkvæmt stórfelldustu árás á lífskjör launafólks síðan 1960 — gengu þeir út af miðstjómar- fundi Alþýðubandalagsins á- samt átta mönnum öðrum, þeim fundi sem meðal annars átti að ræða hin nýju viðhorf í efna- hagsmálum og kjaramálum, og voru röksemdir þeima fyrir slíkri ráðabreytni þégóminn einber. Síðan hafa þeir Hanni- bal og Björn ekki tckið neinn þátt í störfum Alþýðubanda- lagsins, hvorki f þingflokki hans né öðrum stofnunum, lx>ir hafa á þessu tímabili neitað að taka þátt í samstarfi innan Al- þýðubandalagsins, einmitt þeg- ar á þvi valt að stjómmálasam- tök alþýðunnar gætu brugðizt við árásum stjómarvaldanna á sem einbeíttastan og framsýn- astan hátt. Af þessum ástæðum hefur ekki verið unnt að ræða við þá Hannibal og Björn inn- an vébanda Alþýðubandalags- ins. Hins vegar hafa næsta dul- arfullar frásagnir um afstöðu þeirra sézt í Verkamanninum og aðalmálgögnum rfldsstjórn- arinnar, þar sem þeir hafa um skeið verið nefndir hinir „á- byrgu aðilar“ í verklýðshreyf- ingunni og öðrum vinsamlegum heitum sem þeim hafa ekki æviníiega verið þelffnð „Breytt um eðli" Hér skal ekki um það rætt að sinni af hvaða ástæðum stjórnarblöðin telja sig nú geta skipt Alþýðubandalagsmönnum í „ábyrga“ menn og „óábyrga". heldur er rétt að eftirláta Verkamanninum að túlka af- stöðu þeirra Björns og Hanni- bals — ég verð þá naumast vændur um „afskra?mingar“ og ,,dylgjur“ eins og gert er í síð- asta töluþlaði „Frjálsrar þjóð- ar.“ I Verkamanninum 8dn des- ember var lögð áherzla á þau fagnaðarríku „tímamót" að Hannibal og Björn hefðu klof- ið miðstjórnarfund Alþýðu- bandalagsins skömmu eftir gengislækkun og afnám vísi- tölubóta, en þar reyndist einnig vera rúm fyrir næsta fróðlegar kenningar um kjara- mál. í grein sem nefndist „Kjarabaráttan er breytileg" og var auðsjáanlega samin af Birni Jónssyni var m.a. komizt svo að orðir „Með gengislækkuninni hefur kjarabaráttan breytt um cðli og komizt á nýtt stig. Vcttvangur er nú verðlagsnefnd. 1 þessari nefnd fer nú fram dag hvern hin harðasta kjarabarátta, bar- átta um það hvemig afleið- ingar gengislækkunarinnar skuii skiptast . . . En hér ræður rík- isstjómin úrslitum. Og með því mun verða fylgzt á hvora sveifina hún snýst. Hér cr um líf hennar eða dauða að tefla. Guggni hún fyrir hagsmunum kaupsýslumannanna munu 4- hrilf gengisfeltingarinnar renna út í sandinn og útflutningsat- vinnuvegimir standa verr en nokkru sinni fyrr, stórfell ari kjaraskerðing hittir alþýðu- heimilin en gerzt hefur í þrjá áratugi, milliliðirnir sitja uppi með allan afraksturinn af striti þjóðarinnar undanfarin vél- gengnisár. Afleiðingin yrði stéttastríð, harðara en hér hefur þekkzt í áratugi. En full- trúar atvinnurekenda hafa hér inn var hinsvegar reiknaður samkvæmt nýju vísitölunni, en á hana hafði verklýðshreyfing- in fallizt — að sjálfsögðu að- eins á þeirri forsendu að verð- trygging launa héldist óslitið. Ríkisstjórnin hafði hins vegar þann ,hátt á að reikna desem- beruppbótina eina samkvaemt nýju vísitölunni en fella síðan niður lagafyrirmæli um verð- tryggingu launa — það var ÖU heykingin. Ákvörðun verklýðs- lengur tryggðar í lögum. Þar við bættust svo aðrar verð- hækkanir. lsta desember s.l. — áður en áhrifa gengislækkunar var farið að gæta — var til dæmis svo komið að almennt verðlag hafði hækkað síðan i október um 8% en á móti höfðu aðeins komið vísitölubætur sem námu 3,39%. Yfir 4,5% stóðu þá óbætt svo að fyrirsjáanlegar voru a.m.k. 12% verðhækkanir samanllagt. Á móti er svo talað bal Valdimarsson hefur að vísu birt svokallaða svargrein i Verkamanninum og Bjöm Jóns- son flutt mér sérstæðar ára- mótakvcðjur, en í þeim ritsmíð- um birtist sú hvimleiða árátta sumra manna að láta tilfinn- ingasemi koma í stað röksemda, óp i stað umræðna. (Hanniba! Heldur því t.d. fram að ég hafi kallað hann og Bjöm „verk- lýðssvikara'*. Það orð hetur mér ekki einusinni komið í hug. xlix árg 43. tbl jy|ý ycrí)lii«?sákva‘<)i . krKKm) Föstudagur 15. desember 1967 * kaujisvsluslcníiini prl að bera htula dyrlíð|r> aukans I Ml M-lði.i, . -iVtiÍa; I.-H- M..I *.■.!» ...lUI Uór. ,1.1«, 61 vr.lt*» v»r |ni ,f M. f,„,„ o-,Aln, j,,, Sæiri ív rrm;;? v*?*?**............'i? *-,;;i ................................ • ■ ....... l„ I,..........................-...... '„r&lsfixirtulijli «*,,, f.r.,, fj,„A„„y,v,..i6,|, |.„, , f, ,i, )„•(!,r ,(.,Ai.Vl..,.vfiÍ,;i,li„„„l„„. . ....*/..I.H !„> .....h„,.,!l.»UU,v.s!í.iH.»Jll.biiu„..^>„j loks gullið tækifæri til að draga úr kröfum um almennar launa- hækkanir og hindra stórstyrjöld á vlnnumarkaðinum snemma á næsta ári. Þcirra tækifærl er að hjálpa til að hindra verð- hælckanir, halda vöruverði i skefjum . . . Þcssi atriði og önnur, sem verðlagsnefnd mun fjalla um næstu daga eru lykil- atriði í verkalýðsbarátlunni. Þróun vcrðlagsmúlanrta nú og á næstu vikum mun ráða úrslit- um um cðli og inntak kjarabar- áttunnar á n;esta ári.“ (Lelur- brcytingar mínar hér og síðar). Ekki fór á milli mála hvaða kcnningu hér var verið aðboöa. Samningar í verðlagsnefndinni áttu oð koma í stað kjarabar- áttunnar; verðlagsakvajði áttu að skera úr um það hvort verkafólk færi fram á kaup- hækkanir á árinu 1968 og fylgdi þeim kröfum eftir með afli samtakanna. Ríkisstjórninni var boðið líf ef hún féllist á slíka samninga; atvinnurekendum var boðið uþp á að „hindra“ kjarabaráttu á sömu forsendum. S* s • U igur a „sigur ofan I næsta eintaki af Verka- manninum var svo birt sú fagn- aðarríka frétt að mikill sigur hefði unnizt í „baráttunni i verðlagsnefndinni“: „Stórglæsi- Icg frammistaða hjá fulltrúum launbcga". Var i upphafi vikið lítiillega að þvi að í október- og nóvemþermánuði hefði verið tekizt á um vísitölugreiðslur á kaup og komizt svo að orði um það ntriði: „Sú bai’útta varð hörð og ströng, en viturleg forys'a tryggði órofa samstöðu um höfuðkröfuna, óskerta vísitölu- greiðslu á laun og fullnaðarsig- um vannst: ríkisstjórnin hcyktist á fyrirætlan sinni.“ , „Fullnaðarsigurinn" var i þvi fólginn að verkafólk fékk 3,39n’n vísitöiluuppþót á kaup lsta des- ember. Samkvæmt lögum og samningum sem áður höfðu gilt átti launafólk að fá 6-7% ketuphækkun. Leegri skammtur- hféyfingarinnar um að láta sér þennan kost lynda lsta desem- þer var vafalaust þyggð á raun- sæju mati — en hvernig hugsa þcir menn sem kalla þessi rmílalok „fullnaðarsigur"? Eftir þennan inngang um r,fullnaðarsigurinn“ fjallaði grein Verkamannsins i löngu máli um enn stærri sigur sem síðan hefði unnizt í verðlags- nefndinni — þar hefði sá ár- angur náðst sem í fyrri grein- inni var tailinn „lykilatriði f verklýðsbaráttunni“: „Fulltrúar launþega hafa hér unnið þrekvirki og Iaunþcga- samtölcin einn stærsta sigur sinn á síði^tu árum . . . sýndu þeir þar bæði þá liörku og samningalipurð, sem nauðsyn- leg var til að bcra sigur úr býtum. Nefndarmenn lögðu nótt við dag og spöruðu sér ékkert erfiði. Sigrar í vcrkalýðshrcyr- ingunni vinnast ekki mcð ræðu- höldum og grcinum cinum sam- an, hcldur cinbcittri og vitur Iegri forustu og órofa samstöðu um málefnin hverju sinni.“ Þarna höfðu semsé gerzt þeir atburðir sem í næsta blaði á undan voru taldir ráða úrslit- um um kröfugerð og kjarabar- áttu á árinu 1968. 1,5 vísitöíustig I hverju var svo fólginn sá árangur sem tadinn var einn stærsti sigur verklýðshreyfing- arinnar á síðustu árum? Það er rakið f löngu máli f grem Vorkamannsins, en mcginniður- staðan er dregin saman á þessa leið: Samkvæmt þeirri tillögu sem fulltrúar Alþýðusambands- ins og fulltrúi ríkisstjórnarinn- ar samþykktu var talið að al- mennt verðlag myndi hækka af völdum gengislækkunarinnar um 7,5%. Samkvæmt tillögu þeirri sem fuilltrúar kaup- sýslumanna og atvinnurekendn höfðu flutt var talið að verðlag myndi hækka um 9%. Þarna var semsé tekizt á um 1,5% — en þrátt fyrir þé leið sem valin var átti launafólk að taka á sig 7,5% v^rðhækkanir án þess að nokkrar v vísitölubætur væni um tollalækkanir sem nemi 2%, en engu að síður blasir sú stað- reynd við að launafólki er ætl- að að bera bótalaust a.m.k. 10% hækkun á almennu verðlagi, jafnvel þótt nýju verðlagsá- kva>ðin séu\ látin standa ó- högguð til frambúðar. Á þetta er engan veginn bent til þoss að gera lítið úr þeirri gagnsemi sem fólgin er í verð- lagsákvæðum og verðlagseftir- liti eða til þess að vanmeta þau 1.5% sem um var deilt í verðlagsnefndinni. Sjálfsagt er að meta hvern slíkan arnngur að verðleikum — og jafnframt af fúllu raunsæi. En hvers kon- ar skrumskæling á veruleikan- um er það, að telja 1,5% tak- mörkun á verðliækkunum ein- hvern mesta sigur verklýðs- hreyfingarinnar — á sama tíma og við blasir 10% óbætt meðal- verðbækkun? I hverra þágu er sú kenning að átök um hálft annað vísitölustig valdi þyf að kjarabaráttan hafi „breytt um eðili“ og flutzt yfir í verðlags- nefndina? (Innon sviga má minna á það að takmörkun á verðlags- ákvæðum í sambandi við geng- islækkanir er cngin nýjung á Islandi, heldur föst regla. A- stæOan er auðvitað sú nð þeg- or gengið er fellt hækka inn- fluttar vörur í verði að krónu- tölu, og óbreytt álagningar- prósenta myndi færa kaupsýslu- mönnum verulegan gróða. Eng- in ríkisstjóm á íslandi hefur til bessa talið slíkt fært; f sam- bandi við gengislækkuninn 1960 setti viðreisnarstjórnin sjálf té nð mynda nýjar reglur með lægri álagningarprósentum en nú hafa verið ákveðnar. Engum datt þá í hug að taila um ein- hvem mesta sigur sem verk- lýðshrcyfingin hefði unnið.) Þröngur stakkur Fyrirspurnir um afstöðu Hannibals Valdimarssonar og Björns Jónssonar voru þannig ekki bomar fram að ástæðu- lausu, en þvi miður hafa ekki fengizt nein skýr svör. Hanni- Þegar fjallað er um vandamál er ekkert eðlilegra en að skoð- anir reynLst skiptar, og ágrein- ingur stafar sem betur fer oft- ast af öðru en ,,svikum“.) Ég hef enga löngun til þess að lát,a Hannibal hasla umræðum völl á því lagkúrulega sviði sem hann markar í grein sinni; hins vegar kemur þar fram sjónar- mið sem vert er að vekja at- hygli á, því að það varpar ljósi á ýmLslegt sem nú er að gerast. Hannibal segir: „Er vandséð með hvaða réttl Magnús Kjartansson, som vafa- samt er, að nokkurntíma setið hafi verkalýðsfund, hvað bá difið hendi í kalt vatn í verka- lýðsbaráttu fyrr eða sfðar, — gerir sig að yfirsiðameistara verkalýðshreyíingarinnar og vei- ur henni köpuryrði úr ritstjóra- stóli sfnum. Mér lifigur við að fullyrða að „Enginn bað þig orð til hneigja . . . Þegar vanstillingunni sleppír er athyglisverðast hvað Hanni- bal Valdimarsson sníður verk- lýðshreyfingunni þröngan stakk. Að hans mati eru sósíalistísk stjórnmálasamtök ékki hluti af verklýðshreyfingunni. Sósfal- istafloklcurinn hefur ekki verið neinn aöili að verklýðsbaráttu á íslandi; Þjóðviljinn hefur ekki verið vopn verkafólks f hagsmunabaráttu þess; Alþýðu- bandalagið er ekki hluti af verklýðshreyfingunni. Engir menn hafa „rétt“ til að tala um verkllýðsmál nema útvaldir n leiðtogar — eins og Hanníbal Valdimarsson. „Fræðileg” skilgreining Þetta sjónarmið er síðan rök- stutt á „fræðilegan“ hátt í for- ustugrein Frjálsrar þjóðar 4ða janúar s.l. en þar er m.a. kofn- izt svo að orði: ..Alþýðubandalagið er stofnað í nánum tengslum við Alþýðu- samband Islands . . . Fátt er þvi hættulegra framtíð banda- lagsins en ef forysta þess getur ekki átt samleið með leiðtogum Iaunþegasamtakanna í kjara- málum. Enginn skyldi skiilja þessi orð svo, að Frjáls þjóð telji leiðtoga alþýðusamtakanna hafna yfir gagnrýni. Þeir gera vafalaust skyssur eins og aðrir og láta ýmislegt ógert, semgera þyrfti. Hér er raunar bagalegur skortur á heilbrigðri, rökstuddri og velviljaðri gagnrýni á for- ystu stéttarsamtakanna. En Þjóðviljinn hefur ekki bætt á nokkum hátt úr þvi. Þar var okki um annað að ræða en af- skræmingar á fréttum og dylgj- ur, settar fram í því skyni að gera einstaka menn tortryggi- lega. Ekkert væri heldur við það að athuga, þótt ritstjórar Þjóðviiljans reyndust ekki eiga pólitíska samleið með leiðtog- um Iaunþega. En sé svo, er hæpið, að þcir eigi sér starfs- vcttvang í Alþýðubandalafiinu. Ef flokkslaunaðir atvinnustjórn- málamcnn, sem aldrci hafa ná- iægt verklýðsbaráttu komið, ætla að taka ráðin af ábyrgum Iciðtogum launþcga um stefnu bandálagsins í kjaramálum, eru samtðkin orðin allt annað en bcim var ætlað, og þarf því að kanna allan tilvcrugrundvöll þcirra að nýju.“ Hér er ævinlega talað um „leiðtoga launþega" án nokk- urrar skilgreiningar, það orða- val á við Guðjón í Iðju ekki síður en Hannibal Valdimars- son, Guðmund H. Garðarsson ekki síður en Bjöm Jónsson. Hér er samt ærin þörf skil- greiningar, þv£ „leiðtoga laun- þega“ hefur sannarlega greint á um margt á undanfömum árum og áratugum; ágreiningur þeirra á miLli um stefnuna í kjara- málum hefur raunar oft verið meginatriði í pólitískum átök- um á Islandi; — á Alþýðu- bandalagið nú að verða af- skiptalaust um þau mál? Vera má þó að einvörðungu sé átt við miðstjómarmenn Alþýðu- sambands Islands, en ekki bæt- ir það úr skák — svo sem kunnugt er hefur oltið á ýmsu um forustu heildarsamtakanna á undanfömum áratugum og á- tök um stjórnarkjör í A.S.Í. oft orðið afarhörð og örlagarík; em þau mál nú orðin utan vébanda Alþýðubandalagsins? En ef til vill em „leiðtogar launþega“ þeir einir sem flokksbundnir em í Alþýðubandalaginu. En eiga þeir þá að hafa sjálf- dæmi um stefnu bandalagsins í kjaramálum án þess að óæðri flokksmenn hafi „rétt“ til af- skipta? Og hvað á að gera ef ágreiningur kemur upp milli „leiðtoganna"? Ætli það sé ekki einsætt að þessi „íræðiilega‘“ skilgreining Frjálsrar þjóðar fær ekki stað- izt? Alþýðubandalagið hlýtur að líta á stefnuna í kjaramál- um sem eitt meginverkefni sitt, og ákvarðanir um þá stefnu her að taka á lýðræðislegan hátt af stofnunum bandalagsins með fullri þátttöku allra Alþýðu- bandalagsmanna, einnig rit- stjóra Þjóðviljans. Bandallagið getur síðan skuldbundið alla félaga sfna tii þess að hlíta stefnunni, ,,‘leiðtogana“ jafnt sean aðra. Sú nýstárlega stefna sem mótuð var í Verkamannin- um og rakin var hér að framan hefur hins vegar aldrei verið saimþykkt í neinni stofnun Al- þýðubandalagsins — af þeirri einföldu ástæðu að „leiðtogar" þeirrar stefnu höfnuðu sam- vinnu við félaga sína í Al- þýðuibandalaginu um leið og þeir tóku upp nýmæli sitt. Menn geta sfðan velt því fyrir sér hvort þar hafi verið um að ræða tilviljun eða ekkl. Skýr áhrif Vakin er athygli á þessum sjónarmiðum Hannibals Valdi- marssonar og Frjálsrar þjóðar Framhald á 7. síðu. É

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.