Þjóðviljinn - 10.01.1968, Síða 6

Þjóðviljinn - 10.01.1968, Síða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. janúar 1968. HAFNARSTÚTENTAR í tilefni 75 ára afmælis Stúdentafélagsins í Kaup- mannahöfn verður haldið hóf með Þorláksblóts- sniði fyrir fyrrverandi félagsmenn og maka þeirra að Hótel Borg föstudaginn 19. þ.m. Vegna undirbúnings er áríðandi að þátttaka sé tilkynnt sem fyrst.' Þátttökulistar liggja frammi í Lyfjabúðinni Iðunni og í Reykjavíkurapóteki. Einnig verður svarað í síma 32886 fimmtudagskvöld 11. jan. Aðgöngumiðar verða seldir í gestamóttöku hótels- ins þann 18. og 19. þ.m. Klæðnaður: DÖKK FÖT. Afmælisnefnd. @níinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó- og hálku. Nú er allrá veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbaiðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. , Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. ' GÚMMfVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Enskuskóli barnanna Kennslan í Enskuskóla barnanna fer þannig fram, að enskir kennarar kenna bömunum og tala ávallt ensku. Þurfa bömin ekki að stunda heimanám, en þjálfast i ensku talmáli í kennslustundunum. DANSKA er kennd á svipaðan hátt og enskan. Þá höfum við einnig sérstaka TALTÍMA í ensku og dönsku fyrir UNGLINGA. Málaskólinn MÍMIR Hafnarstræti 15. — (Innritun í síma 2-16-55 eða 1-000-4 kl. 1-7 e.h.). Auglýsfö í Þjúðviljanum Síminn er 17500 sjónvarpið Miðvikudagur 10. janúar 18.00 Grallaraspóarnir. Teikni- myndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausL Aðal- hlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Guðrún Sig- urðardóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. ísl. texti: Vilborg Sigurðardótir. 20.55 Hof og leikhús. í mynd þessari segir frá hofum og leikhúsum Forn-Grikkja, og sýndar eru margar og merk- ar minjar um gríska menn- ingu og list. Þýðandi og þul- ur: Gunnar Jónsson. (Nord- vision — Finnska sjónvarp- ið). 21.25 Kulingen og frændur hans. Myndin greinir frá sænska skopteiknaranum Engström og persónum þeim, sem hann skóp í teikningum sínum, svo sem Kulingen og frændum hans. Þýðandi og þulur: Ólafur Jónsson. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið). 21.55 Gullvagninn. (Le Carrosse d’or). Frönsk-ítölsk kvik- mynd gerð af Jean Renoir. Aðalhlutverkin leika Anna Magnani og Duncan Lamont. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. Myndin var áður sýnd á jóladag 1967. 23.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. janúar 1968 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14. 40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristj ánsdóttir les þýðingu sína á sögunni „í auðnum Alaska“ eftir Mörthu Martin, 19. lestur. 15.00 Miðdegisútvárp. Fræðslu- þáttur Tannlæknafélags ís- lands (endurtekinn): Gunnar Þormar tannlæknir svarar spurningunni „Hvenær á að byrja á tannviðgerðum?“. Létt lög. Burl Ives syngur dýra- vísur. Jo Basile og hljómsveit hans leika suðræn lög. F. • Mao-Monroe • „Hylling Marilyn Monroe“ heitir sýning sem nýlega var opnuð í New York og hafa þar margir lagt hönd á plóginn, m. a. spánski málarinn frægi, Salvador Dali, sem gerði minn- isvarða þann er sést hér á myndinni- Hefur /hann skeytt saman andlitsmyndum Marilyn og Maó Tse-tungs og skreytt með Esso tígrisdýrum. verið svindlað á þér: Hún er sko ekki alveg ný. • Tveir prófessorar á vísinda- legri ráðstefnu talast við. 1 — Það er heldur dapurlegt þegar einhver fer að líta á klukkuna meðan þú ert að flytja þinn fyrirlestur. — Blessaður vertu, það er nú hátíð hjá því þegar menn fara að hrista úr sín til að ganga úr skúgga um hvort þau hafi ekki stöðvazt. Lögfræðingurinn opnar erfðaskrána. Sohröder leikur frumsamin lög með félögum sínum. 16.00 Veðurfregnir. — Síðdegis- tónleikar. Árni Jónsson syng- ur tvö lög eftir Sigvalda Kaildalóns. Wilma Lipp, Ant- on Dermota, Erich Kunz, I. Seefried, L. Weber og fleiri syngja atriði úr „Töfraflaut- unni“ eftir Mozart. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. Þorkell Sigur- björnsson ræðir við tón- skáld mánaðarins, Sigurð Þórðarson, og flutt verða tvö tónverk eftir Sigurð: Þáttur úr Alþingishátíðarkantötu og Forleikur op. 9. (Áður útv. 2. þ.m.) 17.40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. 19.00 Fréttir. 19.30 Tækni og vísindi. Ömóif- ur Thorlacius menntaskóla- kennari flytur erindi: Lífver- ur í hita. 19.45 „Sá ég spóa“. — Erlingur Gíslason leikari les tvær stuttar gamansögur eftir Svavar Gests. 20.00 Einsöngur: F. Wunderlich syngur lög eftir Franz Schu- bert. 20.25 Heyrt og séð. — Stefán Jónsson talar við selaskyttur við Sjálfandaflóa. 21.15 Tónlist frá ISCM-hátíð- inni í Prag í október. Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les, 15. lestur. 22.35 Djassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir Karel Kraut- gartner og tékkneskan djass. 23.05 Gestur í útvarpssal: Ruben Varga fiðluleikari frá New York og Ámi Kristjáns- son leika: Sónötu nr. 1 í G- dúr fyrir fiðlu og píanó op 78 eftir J. Brahms. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. heyrt (Ort í tilefni af mynd í Vik- unni af Johnson Bandaríkjafor- seta með dótturson sinn á kné sér.) Ó, Johnson, bróðir bezti og barnavinur mesti, þú neyddar þjóðir nærir og náðarmcðöl færir. Þú ungviðinu eyðir og einnig konur deyðir. Þín dyggðin ætíð dafni að drepa í Jesú nafni. A.Þ. • í skóla einum fengu nemend- urnir það verketni að skrifa ritgerð um efnið: Ef ég væri forstjóri. Allir byrjuðu að skrifa í erg og gríð nema Tommi, hann sat hinn rólegasti með krosslagðar hendur. — Af hverju skrifar þú ekki? spurði kennarinn. — Ég er að biða eftir einka- ritaranum, svaraði Tommi. • Jón er að gifta sig í annað sinn og spyr son sinn: — Hvemig kanntu við nýju mömmuna? — Pabbi, ég held það hafi Góð aðferð til að prófa minn- ið er að reyna að muna eftir því af hverju maður hafði á- hyggjur í gær. Salon Gahlin. ÚTSALA OKKAR ÁRLEGA OTSALA HÓFST í MORGUN ■ Stórlækkað verð á lífsstykkja- vörum og undirfatnaði. ■ Lítilsháttar gallaðar lífsstykkja- vörur. ■ Fylgizt með fjöldanum. Notið tækifærið og gerið góð kaup lympaí Laugavegi 26. (

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.