Þjóðviljinn - 10.01.1968, Síða 8

Þjóðviljinn - 10.01.1968, Síða 8
0 g SÍÖA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. janúar 1968. sem &SEd3 sifcllatr eför á borðinu. Þes&i náungi með skeggið haim beœgiaði fyrir fyrsta drykkinn með tttttugu dollara seðli. Ég gaf honum tU. baka og hann ýtir að. mér fimirri doBurum. — Settu hanai í krukfcana, segir hann, — handa munaðarleysingjunum. Og það gerði ég, bg ég bakkaði honum fyrir. Þess vegna man ég Mfca eftir honum. Enginn annar hefur gefið mér fimm doilara í krufckuna. — Hvaða fcvöld var þetta, herra Cleary? spurði O'Brien allt í einu. — Þann 14. september, herra mken. — Ætlið þér að halda því fram, herra Cleary, að þér mun- ið nákvæmlega hvaða kvöld það var fyrir tveimur mánuðum sem maður fékk sér drykk í bam- um yðar og gaf yður fimm döHara handa bömum Lorett- os? — J'á, ég held nú það. Það var nefnilega kvöldið sem heimsmeistarakeppnin var. Ég hafði dregið hring utanum dag- setninguna svo að ég myndi eftir því að stilla sjónvarpið efcki á kvifcmynd eða skemmti- dagskrá í staðinn , fyrir keppn- ina. Og svo kemur þessi ná- ungi inn, eins og ég sagði — De Angelus saksóknari sat á stólbrikmni sinni, studdi oln- boganum fram á borðið og hlust- aði með. eyrun spénnt f eins konar heimspékilegu ofvæni. — Við skulum ekki fara of hratt yfir, herra Cleary. Gott og vel, það var kvöldið sem heimsmeistarakeppnin var 14. HARÐViÐAR DTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistoís Steinu og Dódó Laagav 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16 / PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21. SIMI 33-968 ELLERY QUEEN: fjórða hliðin a mtmnaðarleysmgjunwm, sagíS'hangi, og það gerði ég. — Ein spurning í lokin, berra Cleary: Þér og gráhærði maður- inn voruð að horfa á sjónvarp frá sjáWri keppninni, efcki end- ursýningu á bandi? Cleary var handviss um það. Keppnin hafði farið fram í Den- ver en henni hafði verið sjón- varpað beint til austurfylkjanna og böndin voru hvergi sýnd fyrr en daginn eftir. Saksóknarinn gerði heiftarlega tilraun til að gera að engu vitnisburð Cleary um að hann þekkti Stone lækni. En þarna hitti skrattinn ömmu sína. Því illskeyttari sem Le Angélus varð þeim mún ákveðnari varð Cleary. Þegar harkan var orðin. fullmikil, greip O'Brien í taum- ana: — Mér virðist, yðar náð, sem vitnið hafi svarað hverri þríhyrningnum september, og þess vegna muniðeinustu spurningu saksóknarans þér eftir dagsetningunni. En hvemig getið þér verið svona vissir um að það hafi verið það kvöld sem maðurinn með skegg- ið kom? Gat það ekki verið eitthvert annað kvöld? — Nei, ónei, sagði Cleary föstum rómi. — Af þvf að hann og ég fórum að tala um keppn- ina. Ég sagði: — Bráðum byrjar keppnin mikla, og hann segir: — Keppnin mikla? rétt eins og hann hefði aidrei heyrt talað um hnefaleikakeppni. — Hver keppir? segir hann — og það er' heimsmeistarakeppnin! Og ég segi honum að meistarinn eigi að berjast við þennan Kid Aguirre frá Puerto Rico og hann gónir á mig eins og ég væri að tala hebresku. — Og hvemig getið þér munað að það var þessi tiltekni maður þetta ákveðna kvöld? — Það er ekki hægt annað en muna annað eins! En hvað sem -því lfður, þá kveiki ég á sjónvarpinu og við horfum á keppnina. Eftir fyrstu lotuna segi ég við hann — — Við mannlnn með gráa skeggið? * — Auðvitað, vorum við ekki að tala um hann? Ég segi við hann: — Hvað finnst yður? Og hann segir: — Þessi piltur — Kiddi — hbnum lánast það aldrei- Hann vantar það sem við á að éta. Heimsmeistarinn malar hann, segir hann við mig. — Andartak, herra Cleary. Herra McKell, viljið þér gera svo vel að standa upp — þér þurfið ekki að koma hingað — og snúa að þessu vitni? Viljið þér nú segja með eðlilegri röddu: — Þessum piilti lánast það aldrei. Heimsmeistarinn malar hann. - — Þessum pilti lánast það aldrei, sagði Ashton McKell. — Heimsmeistarinn malar hann. — Herra Cleary, er þetta rödd gráhærða mannsins sem þér töl- uðuð við á barnum yðar að kvöldi hins 14. september? — Auðvitað er það sama rödd- in, er það ekki það sem ég er að segja yður? — Eruð þér viss um, að það sé sama röddin? — Ég heyri hana óma í eyr- um mér, sagði Cleary skáldlega. — Einmitt núna. 0‘Brien flýtti yfirheyrslunni. Cleary sagði að þeir hefðu horft á keppnina og í annarri lotu hefðu þeir veðjað. tíu dollurum um úrsitin, Cleary hefði haldið því fram að Kid Aguirre myndi endast fullar fimmtán lotur, en gráhærði maðurinn stóð á því fastar en fótunum að hann yrði barinn í gólfið. Og hann fékk rothögg, eins og allir muna, í þriðju. lotu, mér til mikillar hryggðar. — Borguðuð þér manninum tíu dollara? — Hann tók það ekki í mál. — Setjið hana í krukkuna handa ekki einu sinni hedur tíu sinn- um. Ég held við séum að nálg- ast orðaskak og ég leyfi mér að vekja athygli yðar á því. Dómarinn leit illilega á O'Brien, en hann stöðvaði De Angelus. Nú var efcki annað eftir fyrir 0‘Brien en ríða lokahnútinn. Hann skýrði frá hinum opin- bera tíma þegar Kid Aguirre hefði verið barinn í gólfið, sam- kvæmt skýrslum hnefaleika- nefndarinnar. 24 Tíminn var: 10:27:46 — fjörutíu og sex sekúhdum eftir tuttugu og sjö mínútur yfir tíu síðdegis, austarríkjatími. Robert 0‘Brien hélt áfram: Ég veit að þess gerist ekki þörf, herrar mínir og frúr í kvið- dómnum, að minna ykkur á að við erum ekki hingað komnir til að refsa. . fyrir. siðferðisarbrot- Ykkur ber ekki að úrskurða, hvort um er að ræða synd, heldur sekt. Það er aöeins ein spurning, sem hans náð ætlast til að þið veitið svar við og hún er þessi: Var hinn ákærði, Ash- toi. McKell, sekur um morðið á S-heilu Grey méð s'kotvopni klukkan tuttugu og þrjár mín- útur yfir tíu að kvöldi hins 14. september? Þið hafið heýrt sannfærandi vitnisburð um það, að óhugsandi er að herra Mc- Kell hefði getað framið það af- brot. Hann hefði ekki getað það, vegna þess að á þeim tíma sat hann í bar í hálfrar mílu fjar- lægð frá morðstaðnum og sat þar alllengi eftir það. — Það er ekki nóg með það, að Ashton McKell hefði ekki getað skotið Sheilu Grey, heldur er óhugsandi að hann hafi verið nálægt morðstaðnum, þegar hinu banvæna skoti var hleypt af. — Ég endurtek: Engin önnur hlið á þessu máli varðar ykkur — né kemur til ykkar kasta — og það veit ég að Suarez dóm- ari rrfcin einnig brýna fyrin ykk- ur. Og af þeim sökum er óhugs- andi að úrskurður ykkar geti orðið á aðra lund en: EKki sek- ur. Biðin var erfið, efti*rvænting- in geysileg. Fréttamenn höfðu upp á Lutetiu McKell t>g ruddust kringum hana, henni til mikillar armæðu, þar til Richard M. Heatofi bjargaði henni; ekkert þeirra þorði að hverfa úr réttar- salnum meðan kviðdómurinn réð ráðum sínum;.. þau sátu og töl- uðu saman eða þögðu og hugs- uðu sitt. Heaton var bjartsýnn, 0‘Brien lét efckert uppi (— Ég brýt aldrei heilann um hvað kviðdómurinn gerir eða gerir ekki), en benti þó á að De Angel- us saksóknari hefðd ekki farið úr salnum sem gæti bent til þess að kviðdómurinn yrði efcki lengi í burtu — hvað svo sem það táknaði. De AngeQus fékk skilaboð með sendiboða og hann hripaði svar í s'kyndi og hallaði sér síðan aftur á bak í stólinn og var næstum samstundis trufl- aður af öðrum sendiboða með nýtt umslag. — Ösköp hefur hann að gera, sagði Lutetia. Síðan fór hún að fitla við vasaklútinn sinn- Og Dane og Júdý reyndu að ná afhygli hennar með þvi að segja henni frá ' qrangurs- lausu leit þeirra í upphafi og heimsókn þeirra til Ellerys Queen. — Þetta er pabbi hans, Queen lögreglufulltrúi, sem kom inn rétt í þessu og talaði við sak- sóknarann, sagði Robert 0‘Brien. Og síðan sögðu þau henni frá því sem gerzt hafði eftir það. Lutetia var snortin. — Marg- aret er svo trygglynd, sagði hún. — Þú veizt það, Dane, að hún dáir hann föður þinn. Ég býst við að hún hafi frá upp- hafi vitað talsvert meira en við hin. Hún hlýtur að hafa gert sér Ijóst, að eitthvað undarlegt yar á seyði, þegar hún farin þessi undarlegu ljósbrúnu föt í skápnum hans Ashtons. Hún tæmir alltaf vasana hans eins og þú veizt. Og í vöntun á öðru betra fóru þau að ræða athafnasemi Marg- aretar gömlu í sambándi við farangurskvittunina og svörtu töskuna. Þau þóttust viss um að hún hefði fundið kvittunina í Ijósbrúnu fötunum skömrnu eftir fyrstu heimsókn lögregíunnar; og Maggie gamla hafði vanizt þvi heima á Irlandi að líta á lög- regluna 'sem erkióvininn og þar sem hollusta hennar gagnvart A-shton var einstök, þá vakti þessi miði tortryggni hennar og hún ákvað einfaldlega að leyna honum fyrir vörðum laganna. Eftir handtöku Ashtons hafði hún laumazt niður á Grand Central jámbrautarstöðina, og ótti hennar virtist á rökum reistur, þegar líenni var afhent ljtla svarta taskan, og hún leit- aði á náðir systur sinnar og faldi töskuna þar, til þess eins að lögreglan næði ekki í hana, en hún var nú að hnusa í allt sem var McKell viðkomandi. — Henni gefck gott eitt til, sagði Dane. — Blessuð Maggie gamla- — Það fer eitthvað að gerast, sagðiO‘Brien allt í einu. — Það er eitthvað um að vera kringum safcsókn'arann .... Þetta kemur heim. Þama fer réttarþjónninn til dómarans. Kviðdómurinn hef- ur sennilega komizt að Aiður- stöðu. t>að stóð heima. Ekki sekur. Anvill - gallalwxur Ámerísk úrvalsvara. — Fæst aðeins hjá okkur. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Þvoið hárið íír LOXENE-Shampoo — og flasan fer SKOTTA Áttu nokkrar gamlar buddur sem ég má athuga? Hafnarfjörður Þjóðviljann vantar umboðsmann í Hafn- arfirði nú þegar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjórinn í síma 17500. ÞJÓÐVILJINN BfLLINN Gerið við bíla ykkar sfólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. f BILAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. (Látið stifla bílinn Önnumst hjóla-. Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokux — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennun: bremsuskálar. • Slípum bremsudælur • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Suðarvogi 14 - Sími 30135. Bifreiðaeigendur Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir Við sköpum aðstöðuna. Þvoum oe bónum ef óskað er / Meðalbraut 18, Kópavtígi. Sími 4-19-24. i I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.