Þjóðviljinn - 15.02.1968, Síða 11

Þjóðviljinn - 15.02.1968, Síða 11
Fimimtudagur 15. febrúar 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA JJ til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ í dag er fimmtudagur 15. febrúar. Faustinus. Sólarupp- rás klukkan 8.36 — sólarlag klukkain 16.49. Árdegisháflæði klukkan 6.16- ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 10. til 17. febrúar er'í Lyfjabúðinni Ið- unni og Garðsapóteki. Kvöld- varzla til klukkan 21.00. Sunmidaga- og helgidaga- varzla klukkan 10-21.00. ★ Næturvarzla I Hafnarfirði f nótt: Jósef Ólafsson, lækn- ir, Kvíholti 9, sími 51820. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætnir- og helgidagalæknlr i sama síma ★ Upplýsingar um lækna- bjónustu i borginni gefnar t sfmsvara Læknafélags Rvíkur — Sfmar- 18888 ★ Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað f síma 81617 og 33744. skipin • Eimskipafélag Islands- Bakkafoss fór frá Klaksvik 12. til Rvíkur. Brúarfoss fór ; frá N.Y. 8. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Reykja- vfkur 11. frá Kotka. Fjallfbss fór frá Stöðvarfirði í gær til., Fáskrúðsf jarðar og Reykja- vfkur. Goðafoss fer væntan- lega frá Hamborg í dag tíT Rvíkur. Gullfoss fór frá K- höfn í gær til Kristiansand, Thorshavn og Reykjaivíkur. Lagarfoss fer frá Akureyri 12. til Murmansk- Mánafoss fer frá Raufarhöfn í dag til Bel- fast, Avonmouth, London, Hull og Leith. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 10. frá Rott- erdam. Selfoss fór frá N. Y. í gær til Cambridge, Norfolk og N. Y. Skógafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborg- ar og Reykjaivlkur. Tungufoss fór frá Akureyri 11. til Odda, Skien, Malmö, Moss, Gauta- borgar og K-hafnar. Askja fer frá London 15. til Hull, Leith og Reykjavíkur. • Skipadeild SlS. Amarfell fór í gær frá Húsavík til Rotterdam- Jökulfell er í Hull fer þaðan væntanlega á morg- un til Rotterdam. Dísarfell væntanlegt til Rotterdam í dag. Litlafell losar á Nórður- landshöfnum; fer þaðan til Austfjarða. Helgafell fór f gær frá Rotterdam til í>or- lákshafnar. Stapafell er í Rotterdam. Mælifell væntan- legt til Rvíkur á morgun. • Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Austurlandshöfnum S norðurleið. Herjólfur fer frá Eyjum í dag til Homafjarð- ar og Djúpavogs. Blikur er á Austurlandshöfnum á suður- leið. Herðúbreið er í Rvík. Baldur er á Vestfjörðum. daga klukkan 10—12 og 13-19- Otlánssalur er opinn alla virka daga klukkan 13—15. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafn. Þingholtsstræti 29 A. sími 12308: Mán. - föst kl. 9—12 og 13—22. Laug- kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til 19. Otibú Sólheimum 27, sfml 36814: Mán. • föst kl 14—21 Ctibú Laugarnesskóla: Otlán fyrir böm mán.. miðv.. föst. kl. 13—16 Ctibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16: Mán. - föst. kl 16—19- A mánudögum er út- lánadeild fyrir fullorðna 1 ★ Bókasafn Seltjamamess er opið mánudaga fclukkan 17.15- 19 og 20-22: miðviku.las?: kiukkan 17 15-19 ★ Tæknibókasafn l-M.S.I. Skipholti 37. 3. hæð, er opið alla virka daga kl 13—19 nema laugardaga kl 13—15 ★ Þjóðminjasafnið er opið á briðjudögum. fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, ei opið sunnudaga. briðiudaga og fimmtudaga frá ★ Bókasafn Sálarrannsóknar félags íslands. Garðastræti » (sími: 18130). er opiðá miðviku dögum kl. 5.30 til 7 e.h. Orva) erlendra og innlendra bóka ýmislegt • Æskulýðsfélag Laugames sóknar fundur í kirkjukjall- aranum f kvöld klukkan 8.30- Séra Garðar Svavarsson. • Frá Guðspekifélaginu. Á vegum stúkunnar Baldurs flytur Ásgeir Einarsson erindi um kenningar Baha f kvöld klukkan 21.00 að Ingólfsstræti 22. Gestir velkomnir. • Berklavöm f Hafnarfirði heldur bazar 1 dag, 15. bebr. heldur félagið Berklavöm bazar til ágóða fyrir starf- semi sína og hefst hún kl 8.30 f Sjálfstæðishúsinu. Verð- ur þar á þoðstólum mikið af bamafatnaði, húfum, sokkum og vettlingum o, m. fl. Er bess vænzt, að húsmæður noti betta tækifæri og geri, ;góð kaup um leið og bær styrkja gott málefni, bví ágóðanum er öllum varið til styrktar hafnfirzkum berklasjúkiing- um. • Mæðrafélagið. Aðalfundur félagsins verður haldinn f kvöld 15.' febrúar klukkan 8.30 að Hverfisgötu 21. Er- indi fly+ur frú Steinunn Finn- bogaidóttir, ljósmóðir. um á- byrgt ástalíf. minningarspjöld söfnin ★ Landsbókasafn Islands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur: er opinn alla virka daga klukkan 10—12; 13—19 og 20—22 nema laugar- ★ Minningarspjöld Geð- vemdarfélaigs Islands eru seld f verzlun Magnúsar Benjamínssonar t Veltusundl og f Markaðinum á Lauga- vegi og Hafnarstrætl ★ Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu- Ctlán á briðju- dögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir böm kl. 4,30 til 6; fyr- ir fullorðna kl. 8,15 til 10. Bamaútlán f Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst bar. í )j mm iti þjóðleÍkhcsið ^sían&séíuífútt Sýning í kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20 - Sími 1-1200. Simi 11-5-44 Morituri Magnþrungin og hörkuspenn- andi amerísk mynd, sem ger- íst í heimsstyrjöldinni síðari. Gerð af hinum fræga leik- stpra Bernhard Wicki. Marlon Brando. Yul Brynner. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. .. ÍSLENZKIR TEXTAR. Síðasta sinn. i;, . I I III| TÖNABÍÓ Siml 31-1-82 Maðurinn frá Hongkong Snilldarvei gerð og spennandi ný frönsk gamanmynd í litum, gerð eftir sögu Jules Verne. — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: Jean-Paui Belmondo Ursula Andress. Sýnd kl. 5 og 9. r í; 311:4991 ÍA6 rKFVTOAVfKim É^RJE Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20.30. JH Sýning föstudag kl. 20.00. o C Siml 82-1-43 Leikhús dauðans (Theatre of Death) Afar áhrifamikil og vel leikin brezk mynd tekin í Techni- scope og Technicolor. Leikstjóri: Samuel Gallu. Aðalhlutverk: Christopher Lee Lelia Goldoni Julian Glover. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL, 5, 7 og 9. Ath.: Taugaveikluðu fólki er ráðið frá að sjá þessa mynd. Sim) 11-3-84 Aldrei of seint (Never too Latc) Bráðskemmtileg ný amorísk gamanmynd i litum og Cin- emaScope. — ÍSLENZKUR TEXTl — Aðalhlutverk: Paul Ford. Connie Stevens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50249 Dulmálið Amerísk stórmynd f litum með íslenzkum texta. Sýning laugardag kl. 16. Litla leikfélagið, Tjarnarbæ: Myndir Sýning í kvöld kl. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ frá kl. 14.00- — Sími 15171. Sími 11-4-75 Calloway-fjölskyldan (Those Calloways) Ný Walt Disney-kvikmynd í litum og með isl. texta. Brian Keith Vera Miles. Brandon de Wilde. Sýnd kl 5 og 9. Sími 32075 — 38150 Kvenhetjan og ævin- týramaðurinn Sérlega skemmtileg og spenh- andi ný amerísk kvikmynd í litum.og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Miðasala frá kl. 4. Sími «1-9-85 Þrír harðsnúnir liðsforingjar (Three Sergeants of Bengal) Hörkuspennandi og vel gerð. ný ítölsk-amerísk ævintýra- mynd í litum og Techniscope. Myndin fjallar um ævintýri þriggja hermanna i hættulegri sendiför á Indlandi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síml 18-9-36 Brjálaði morðinginn (The Maniac) Æsispennandi ný amerísk kvik- mynd í CinemaScope. Kerwin Mathewg. Nadia Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnnm. Siml 60-1-84 Sophia Loren. Sýnd kl. 9. Prinsessan Sýnd kl. 7 og 9. — íslenzkur texti Bönnuð börnum. SEXurnar Sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e.h. Sími 41985. Næsta sýning mánudag. ÁSTAR- DRYKKURINN .eftir Donizetti. tsl. texti: Guðmundnr Sigurðs- son. Sýning i Tjarnarbæ laugar- daginn 17. febr. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala í Tjarríarbæ kl. 5-7 — Sími 15171. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI * (gníiiteníal Hjólbarðaýfögerðir i OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚmÍVlNNUSTOFAN HF. Skiphoiti 35, Reykjavík SKRIFSTOFAN: simi 3 06 8ð VERKSTÆÐID: simi 310 5S HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036. Heima 17739 Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvörur. ■ Heimilistæki. ■ Utvarps- og sjón. ^arpstæki Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Síml 81670. NÆG BÍLASTÆÐl. RAFLAGNIR • Nýlagnir. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkjameistari. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÖLNISHOLH 4. (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL - GOS Opið frá 9 - 23.30. - Pantið timanlega I • veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgotu 25. Sími 16012. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJ ÓSM YND A VÉLA- VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaðui SÖLVHÓLSGÖTU 4 (Sambandshúsinu III. hæð' símar 23338 og 12343 tuxtmficus sgfinBtaQBTflgson Fæst í bókabúð Máls og menningar. |«il kvölds t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.