Þjóðviljinn - 31.03.1968, Page 4

Þjóðviljinn - 31.03.1968, Page 4
3 SIÖA ~ SöóÐVIIíJINN ~ Sunnicaíagur SL, roarz 19®}. trtgeíandl: Samemingarflökkux alþýðu - Sósíalistaflokkurlnn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýsingastjSigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm, aígreiðsla, auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7,00. VeizluboSið gjómannsrödd heyrist of sjaldan á Alþingi. Hátt- virtir alþingismenn þurfa þó ekki svo lítið að fjalla um málefnl sem varða sjávarútveg og sjó- sókn, og ekki sízt hvemig verja skuli þeim verð- mætum sém þjóðin eignast vegna þess að sjómenn róa og íiska. Raunar mun sjómanni sem slangrar inn á Alþingí finnast það einkennilegur vinnustað- ur. í>ó myndu þeir ekkí telja eftir sér að taka þar til hendinni ef þeir væru til kvaddir. j vetur þegar Karl G. Sigurbergsson kom snöggv- así á þing sem varaþingmaður Alþýðubanda- lagsins flutti hann frumvarp um sérstakan stuðn- ing við hlutarráðna sjómenn árið 1968. Hann lagði þar til, að ríkisstjóminni væri heimilt að láta greiða hlutarráðnum sjómönnum 1500 krónur á mánuði þetta ár meðan þeir væru skráðir á fiski- skip, upp í fæðiskostnað, sem nú mun vera milli 3000 og 4000 kr. Karl minnti þingmenn á, að sjó- mennimir yrðu líka fyrir tjóni ef aflabrestur yrði og slæmar gæftir, og þyldu illa þær stórsveiflur seim orðið gætu á tekjum þeirra frá ári til árs. í framsöguræðu fyrir þessu máli taldi Karl ósýnt eins og nú horfði að vel tækíst til að manna báta- flotann á næstunni, með þeimkjömm sem sjómenn Hefðu og við þau starfsskilyrði að vera mestan hluta árs fjarri heimilum og það . óravegu frá ís- landsströndum eins og oft á síldveiðunum í fyrra, nerna eitthvað væri að gjört. Hann sagði þing- mönnum skilmerkilega frá því hvernig sjómenn hugsuðu um þau mál. Frumvarp hans myndi ekki breyta miklu, en með því væri þó sýnd viðleitni af hálfu þings og stjórnarvalda, viðurkenning þó lítil væri á erfiðleikum sjómannaheimilanna eins og nú er ástatt. jjað var þetta frumvarp sem Pétur Benediktsson bankastjóri og þingmaður Sjálfstæðisflokksins lagði til að yrði fellt. Sú ósk hans var flutt með örstuttri hæðnisglósu og dæmafáum rembingi. Með frumvarpi Karls Sigurbergssonar væri boðið til 50 miljón króna veizlu, en það væri höfðinglegra veizluboð en svo að meirihluti sjávarútvegsnefnd- ar vildi eiga hlut að því. Félagar Péturs sem skrif- uðu ásamt honum undir ósk um að fella frumvarp- ið voru Jón Ármann Héðinsson, Jón Ámason, Sveinn Guðmundsson og Bjami Guðbjömsson. Þessir höfðingjar virtust allt í einu orðnir andvíg- ir veizluboðum, kostuðum af almannafé. Þeir hafa þó ekki verið feimnir að standa fyrir „veizluboð- um“ til útgenðarmanna og hraðfrystihúsaeigenda, og það á þessu þingi, þó snara þyrfti miklu hærri upphæð til þeirra „veizluhalda". Hins vegar geta þeir ekki varið fyrir samvizku sinni að stuðlað væri að því að sjómenn fengju fæði á 2500 kr. mán- aðarlega í stað 4000 kr. Hvílík sóun á almannafé! Hvílíkt veizluboð sjómannastéttarinnar! Hvað ætli sjómenn þurfi að fá stuðning þó illa gangi? Aðrir og fínni menn virðast betur komnir að þeirri hugulsemi og veizluhæfari að dómi Péturs Bene- diktssonar og kumpána. — s. Helga Valtýsdóttir leikkona ln memoriam DauðiTm heifiur höglgivið stór skörð og óbætanleg í raðir þeirra leikenda islenzkra seni freanstir stóðu — á aðeins hálf- um fjórða móniuðd aru þau horfin sjónium braiuitryðjenidiuim- ir Haraldur Bjömsson og Lánus PáOssom. og Idks Helga Vailtýs- dóttir, hin stórbrotna og dáða leátkkona; hanmiur okikar er þungur og sár. HeJ@a andaðist á hásumri lífeins aðeins fjöru- tíu og fjögurra ára að aidri þann 24. marz: „vandi er að skilja Mfsins herra“ kvað Grim- ur Thomsen forðum. Daiuði hennar kom ernguim á óvart, við vissium. að hún hafði veikzt fyr- ir mörgum árum af þeim mannskaða og kvaiafuMa sjúk- dómi sem sumir þora varí að nefna, hún var sikoriin upp oí’t- ar en einu sinni, en virtist ekikert láta á sig fá, hún sitarf- aði af sama eJdimóði sem áður að list sinni og hugðarefnum þótt aJdrei genigi heil til stoóg- ar, vainn mikJa leiksigra og stóra; sönn heitja til hinztu stuindar. Hún þráði að lifa og leika, berjast til þrapta-r og'ná æ meiri þroska, atgervi henn- ar, lífslþróttur, kjarkur og ledk- gleði áttu fáa sína líka. Á síð- asta leikári astfði hún og skap- aði fimm ný hJuibverk og lék á hverju kvöidi að heiita mátti og fataðist hvorgii, þvert á móti; enguim sem á hortfði gat grun- að að hún væri haldin ban- vænum sjúkdíómi. Seinast hitti ég Helgu á liðnu vori þá er leikstjóri og leikendur lásu saman „Huinanigsilm" eftir Shelagh Delaney nokkra morgna í röð; ég vissd uim veikindi hinn- ar irukilhætfu leikkomu, en hún hafði jafnan spaugsyrði á vör- uim, leiftrandi éhugi hennar og atorka var söm við sdg. Helen, hin hirðulausa móðir og gleði- kona í „Hunanigsilimi“ varð síð- asita hluitvehk Helgu Valtýsdótt- ur, en áreiðanlega ekki það stfzta. Sýningujna sáu aðeins fá- ein hundiruð manna og var að því ærinn skaði, en sæti leik- konunnar varð ekki fyllt; um óbærilegar þjámingar hennar síðustu mánuðina sem hún lifði er mér otfraun að ræða. Helga Valtýsdóttir fæddist í Kaupmnaininahöfn þainn 22. sept- ember árið 1923, dóbtir hinna þjóðkunimi og rmerku hjóna Kristínar Jónsdóttur listimálara Qg Valtýs Stefánssonar ritstjóra, og hlaut í erfðir beztu eigind- ir beggja foreldra að því ætla má. Það var hennd að sjálf- sögðu dýnmætur- skóli að aiast upp á miklu menoingarheimili þar sem listir ailar voru í há- vegum hafðar og hlúð að þeirn með ráðum og dáð. Leiiklistin töfraði hug hennar ærið snemma á ævinnii, hún var vist ’ áðeins þretrtán ára er hún sitofn- aði lei'kflokk barna og sýndi á heimili sínu og þótti takast vel efitir öllum aðstæðum, lék síðar í skólaleikjum og bvenær sem færi gafst. Hún lauk stúdents- prófi árið 1943, stundaði síðan málaranám vesitur í Kalifomíu uim sbutta hríð og var hætfileiik- um gædd á því sviði. En er tfmar liðu tólk leiklisitin hug hennar allan, hún lærði í leik- skólum Soffíu Guðlauigsdóttur og Lárusar PáJssonar og starf- aði síðan hjá Leifcfélagi Reykja- víkur f áraitug, en var fastráðin við Þjóðleikihúsið 1963, og vann þeirri sitotfinun unz yfir lauk; bæði eiga lei'khúsin hinnd látnu leikkonu meira að þakka en tjáð verði með venjulegum orð- um. Hún stjómaði bamatilmum útvarpsins allt frá érinu 1950 við mikinn orðstír óg ásibsæJdir, henn'i voru mörg trúnaðarstörf falin í þágu Hstamanna sviðs- ins og ræktd þau með á«ætum. Helga Valtý’sdóttir giftist árið 1944 Birni Thors blaðamanni, en þau skáildu tfyrix tveim ár- um. Þau hjónin eágmuðust fjög- ur efinileg og mamwænJeg böm siem nú eiga um sórt að biiruda: Kjartan sem er við jarðfræði- nám í Manehester, Kristínu gifta Brynjólfi Bjarnasyni, og Stefán og Björn sem báðir stunda nám 1 menntaskóla. Ég áitti því láni að fagna að geta fylgzt með eigimJegwm iedkferJi Helgu Valtýsdóttur, minnisverðum og atburðaríkum aMt firá upphafi. Hún 'fór sér fremur hægt í byrjum, enda fial- in heldur lítil hlutverk eða með- alstór, og skaJ ég fúsJega játa að mór var ekki fylJiJega ljóst fyrstfu tvö árin, hvað búa myndi í hinni nýju, gáfuðu, og hug- þekiku leikkonu, Bn álit hennar óx þó hröðuim skretfum og vor- ið 1956 var hemini falið ærið vandasamt og stóirt aðalhlut- verk í Þjóðledkhúsinu, það var Hester Collyer í „Djúpið blátt“ eftir Rattigan, kona sem á við míklar sálarkválir og ásitar- raunir að stríða og reynir að fyrirfara sér, en. mistefcst. Um innfjálga túlkun Helgu er það skemmst að segja að hún reymd- ist fremri miínum vonum og varan aJmanmiaJotf; etftir það var Helga í röð fremstu leikkvenna á landi hér, orðsitír hennar varð stærri með hverju ári. Hún túlkaðd hvert htatverkið öðru meira í leifchúsinu við Tjönnina, frá þeiim áruim er imargs að mimmast þótt. um fátt sé umnt að geta. Hún fékk eimstaka sinmuim að léika ungar konur og glæsilegar og gerði það með ágætum, en hitt tíðara að henni vasri lagður sá vamdi á herðar að lýsa ágeðfelldiuim, jafnveJ ó- hu.gnanilegum konum og á stundum öldruðuim, en einmitt á þeim vettvangi btfrtust ekki sízt fjölþættar leiikgáfur hemn- ar, djúp inmlifiun og sniMi. Á •rneðal þeirra var frú Crocker Harris í ,,Browndnig(þýðinigunni“ frægu og Amailía í „Nótt yfir Napoli", fégráðug, nornaleg, harðlynd og köld, og svo mætti lengur telja. Heiiga lýsti kven- smiptum þessuim jaínan af hlffðarlausu raunsæi og brá ógnskæru ljósi yfir galla þeirra og lesiti og dró ekkert undan, birti sannleikann beizkan og naikimn. Amandia í „Glerdýrun- um“, hin taugasjúka, átakanlega og óþolandi roskna húsmóðir er eitt af minnisverðusitu afrekum hermar frá þassum árum, heil- steypt og gerhugsuð mannlýs- ing. Hispursleysi leikkonunnar og dirfsku mega þeir líka muna sem sáu Áróru í „Hart í bak“ og Meg í .'„Gísl“, ég hygg að slik viðfanigsefni hafi ekki ver- ið henni sfzt að skapi. 1 ann- an stað lék hún mjög látlaust og hótfsiaimlega þegar við átti, og eru Sólborg í „Prjónastofunni Sólin“ og kennslukonan í „Upp- stiginán,gu“ nærtæk dæmd. Eitt þeirra mörgu aifireka Helgu Valtýsdlótttur sem mér er kærast er frú Conway í „Tímimn og við“, verullega hu.g- tæk og mannleg túlfcun er bdrti ríkar gáfur hennar frá mörg- um hliðum og liður mér aldrei úr minni. Og það var sízt af öllu Helgu að kenina að „Mutter Coura@e“ naut stfin ekki á fjöl- um Þjóðleikhússins, en Cour- age er eiitt mesta,. torveldasta og frægasta kvemihlutyerk í leik- rænum bókmenntum. Hlutverií- ið miltóla var mjög við hastfi hinmiar skapríku . og þróttmiklu iistakonu, enda vann hún ó- tvíræðan sigur. Og þó hygg ég að flestir hafi dáðist mest að Mörtu í „Virginiíu Woolf“. ein- læg hrifning áhorfendsi atf þeirri átakanJegu og máttugu kvenlýsingu hafa birzt bæði oft og víða. Helga Valtýsdóttir var ríkum manmkostum búin, svipmikil, fríð og sköruleg, mjög aðlað- andi koná, giesitrisin með af- brigðum; þó að ég þekfctá hana eklki mitóið á ég henmá ófáitt upp áð uinma. Það sópaði að henni hvar sem hún fór, auðúgar gáf- ur hennar, einbeátnii og hrein- skilni duldust hvergi. Isilend- imgar hafa lönigum búið við skort verulega mikilhæfra ledklkvenina, við mátbuim síat af öJJu við því að missa HeJgu VaJtýsdóttur úr þeirn fámenna hópi. Hún var í stöðuigri sökm og þarf emguim giebuim að þvi að leiða að hún hefði unnið mörig stórvirfká á komandi ár- um. En niú er raust hennar þögnuð, minminigin ein Mfir ska'r og fiögur. Bönnium heninar og öðrum ásitvinuim færi ég djúpa samúð ókikar hjóna, að þedm og þjóð- inni aJJri er mikill haærnur kveðinn; þeir verðá ekki taldir sem bveðja Helgu VaJtýsdötibur leikfconu þafckiátum og klökfc- um huga. . Á.Hj. Það eru óefað rnargir, sem sakna Helgu Valtfýsdóttur af heilum hug. Efcki einvörðungu ættingjar hennar, starfsfélagar og vinir, heldur og allir þeir fjölmörgu aðdáendur hennar, sem kynmtust henni aí fjölun- um og gegnum útvairp. En sem leikkona og upplesari og bá ekfci sízt fyrir bamiaitíma sína, var Hetga fládæma vinsæl. Leikfconan Helga Valtýsdóttir var frábærum hætfdJeikum gædd. Aldrei brást það, að henni tókst að bdása leikper- sónum símum sérstæðu lífi í brjóst. Persónur- þær, sem hún skapaði voru allar raunveru- legar, og fiminst manni, að þær liifi .ennþá, þótt lam.gt sé um lið- ið, að hún lék surriar þeirra, og svo ólíkar voru þær hver arun- arri, að næsta ótrúlegt er, að sama leitókona hafi verið þar að verki. Helgu var það líka Ijóst, að til þess að ná góðuim árangri á leiksviði, varð að vin.na og það gerði hún. StaríMélagar henmar minnast þess ekiki ó- sjaldan, hvflfka alúð og vand- virkni hún lagðd í starf sitt, enda varð áran.gurinn etftir því. Henmiar verður minnzt af þeiim, sem og öðrum aðdáendum henmar, sem þeirrar leikkonu frá stfðari áruim, er fjölhæfust var og hafði fært leiklistinni marga sigra og var þess albúin að. vinna þá flleiri. — Þeim mun meiri er söknuður okkar nú. Eri HeJiga Vaiitýsdóttir haifði ltfka flleira til að’ bera, en að vera afburða leikkona og vin- sæl meðal aðdáenda sinna. Hún hafði persónuleilka, sem enigum gleymist, er hetflur hatft nénari kynmd aif. Helga var ékiki fram- hleypin, hún var lítillát, hlé- dræg og allt að því feimin í eimfcalífi. Á hinin bóginn gfidsl- aði frá h.enm.i svo mikil hiýja og mannkærJeifcur, viJjalþrek og kjarkur, að öllum sem í nóvist hennar voru duldisit ekki,. að þar bjó að baki mikil persóma. Ekki lét hún heldur hinn hræðilega sjúkdóm sinn hatfa á- hritf á sitarfslþrek sdtt og fram- kornu, og aldred gaf hún niein- um færi á að særa stolt sitt með meðaumlkivun. Hún var stolt, fögur, blíðlynd og hjarta- hrein, enda var henni gott til vina. Þau sterku andlegu bönd, sem hún tengdist sumum af vinum sínum, að ógleymdu þvtf fagra samibandi, er hún hafði við systur sína, Huldu, vakti aðdáun allra. — Mörgum mun þykja þeir hafi misst meira en vi,n og starfstfélaiga. Helga er tekin snemma frá okkur og það syrgjum vtfð öll heilsihuigar, en samt er arfur sá, sem hún lætur starfsfélögum sínum eftir svo mifcill, að skyit er að geta hans. — Auk þeirra stórbrotnu persóna, sem hún skapaði á ieiksviði, hetfur hún sýnt okkur, að starf okkar verð- ur bezt un.nið og mestum ár- amgri náð með einllægni, án hroka, með gleði, án öfundar, með elju, án sérhlífni. Hún kemndi ókkur, að við megum aldrei þreytast á eða gefast upp vtfð að finna hina rétftu leið. Og í lífinu sýndi hún oklkur, að hrein lund, skilninigur, hjálp- f>rsi og öfgalaus framganga eru okkar beztu vintfr. Við þökkum öll Helgu vln- átfjtuna og samstarfið þann tíma, sem hún dvaildi með okk- ur. — Og ástvimum hennar færum við hjartamlegustu sam- úðaukveðjur. Gísli Alfreðsson. > «

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.