Þjóðviljinn - 31.03.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.03.1968, Blaðsíða 5
Sdnaud&gur 31. marz 1908 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍT>A J Li-ð íþróttabandalags Afcur- eyrar varð þriðja í röðiinnd í IalQndsmótinu í knattspyrnu s.I. sumar. l.B.A. hefur aldrei ver- ið eáns nálægt sdigri sem þá og var það mál margra að þeir hefðu bezta liðinu á að sikipa þrátt fyrir að Islandsmeis'tara- títdMiaim lenti annarsstadar. Hvað sém u m það mé segja þá er það vísit að I.B.A. hefur ekki áður sent svo gaifcfc lið í mótið. I.B.A. hefur tvisvar fallið niður í II. deild frá ,þvi þeir untnu sig i fyrsta sinn upp i I. deild 1955 eða sama árið og knattspyrnuliðunum var sikipt i I. og II. deild og voru þannig fyrstir II. deildar liða til að vinna sig upp á þá I. Árið 1964 komu þeir upp í I. d'eild í ssinna sinnið og síð- an hefur llð þeirra verið í stanzlausri framför og kæmi mér ekki á óvart þótt þeir tækju Islandsmeistarabikarinn með sér norður næsta haust, ef framfarirtnar stöðvast efcfci. Eitt vandamól háir þeim nórðanmönnum mjög en það er vorkeppmis'leysið. Reykjavíkur- félögin hafa sitt Reykjavikiir- mót á vorin áður en Islands- mótið hefst og Keflvfkimgar og Akumésingar tolda hina svo- kölluðu „Litlubikarkeppni" á- samt Kópavogi og Hafnarfirði. Þessi aðstöðumunur hefur kom- ið greinilega í ljós i fyrstu leikjum Akureyringa ór hvert, til að mynda s.l. suimar er þeir töpuðu þrem fyrstu leikjum sínum en uonu síðan sex í röð, það segir sína sögu. Um þetta vandamál ásamt öllum hinum er hrjá íslenzka knattspyrnu yfirleitt langaði okkur að ræða við fcrráðamenn knattspyrnumála á Akureyri og heyra þeirra álit. Formaður Knattspyrnuráðs Akureyrar er Hreinn Óskarssop og leituðum við fyrst álits hans. Við spu.rðum Hrein hvort hann áliti að „14-2“ leikurinn hafi verið sá hvellur sem þurfti til að vekja okkur af dvalanum, og hann sagði: — Mér dettur ekki í hug að álíta að 14-2 þyrfti tii að eitt- hvað raunhæft jrrði gert í knafct- spyrnumálum okkar. Ég héld að Öllum, sem að þessum mál- um vinna hafi verið orðið ljóst að við höfuim dregizt aftur úr nágrannaþjóðunum í íþróttinni. Tfl ’þess li'ggja margar orsakir, t.d. fáménni, stutt keppmistíma- þil, skortur á góðum þjálfurum og efcki sízt langur vinnudag- ur hjá flestum og um léið tóinni tími ttl sefinga. Mín skoðun á leiknum 14:2 er sú að hann hafi verið slys og gefi ekki rétta mynd af raunveruilegri knatt- spymugetu liðanna. Þar hefur áreiðanlega gerzt það sem oft in, KA og Þór, eigi að senda lié í Islandsmót og vissuléga er það framtíðartakmark okkár að eiga tvö lið í I. déiid. Um undirbúning sumarsms sagði Hreinn: — Æfinigar eru byrjaðar af fullum krafti, í umsjá Einars Helgasonár og er æft bæði úti og inmi. Nokkrir leikmannanna hafa verið bundnir við æfi'nigar og því var áhugi okkar mifcill að ná tali af hónutó. Við spurð- um Einar fyrst hvort hann hyggði á nokkrar breytingar á sínu æfingarkerfi setó staðið gsetu til bóta. Hann svaraði: — Eins og er, hetfi ég emgar breytingar á döfinná í sambandi við þjálfuin aðrar en þær, að ég ætla aö dveljast hjá Kaup- mannahafnarliðinu AB um Snjór er yfir öllu en útiætfin gar stundadar samt af kappi. kemur fyrir í knattspyrnu, að öðrum aðilanutm tékst allt en hinuim ekkert. — Hvað er þá helzt til úr- bóta? og keppni í körfuknattleik, en munu nú snúa sér að knatt- spyrnunni. Eitt af alvarlegri vandamál- um IBA ,er aðstöðuieysi yngri hálfsmiánadar skeið og geri auð- vitað ráð fyrir að laéra márgt nýtt og hagnýtt, sem verða má okkur tál góðs. Það koma að sjálfsögðu alltaf fram nýjar að- Þeir norðanmenn veröa að gera sér fleira að goðu en sletta velli til æfmga. Einar Helgason, — stóð löngum í marki Akur- eyringa, i>jálfar nú lið þeirra í 1, deild. — Betri og meiri þjálfun yngri flokkamna í urnsjá dug- legra og vel menntaðra þjálfara hlýtur að verða sú undirstaða, sem við verðurn að byggja á í framtíðimni. Þá þarf að vinma að því að knattspymumenn géti varið lengri tíma til æfinga en nú er, hvaða leiðir sem famar verða í því máli. Varðandi það hver afstaða l.B.A. hefði verið til hinna merku og tímabæru tillögu um breytt skdpulag K.S.Í. sagði Hreimm: — Knattspymuráð Akureyrar var eindregið fylgjandi tillög- ummi um breytt sfcipulag K.S.l. og teljum við að þar stefnd j rótta átt og við hefðum óskað að þær hefðu þegar femgið sam- þykki þingsins en ekki verið vísað tíil miiUiþinganefndar eins og raun varð á. Ymsir hafa haldið þvi fram að tímaibært sé að sto stór bær sem Akureyri Sendi tvö lið til keppni í Islandsmótið þ.e.a.s. að þau tvö knattspymufélög sem ÍP« ð-lið'ið er myndað úr, KA og Þóir, senidi sitt iiðið hvort. Við inntum Hrein eftir- þessu og hann sagði: — Akureyriogar hyggja ekki á að senda tvö lið í Islandsmót að svo stöddu. En fari svo, að lFe\-liðið dettí niður í II. deild má búast við að sú spuming vakni, hvort bæði íþróttafélög- flokkanna til keppni í lands- tóótum í kinaittspjrrnu. Um það fórust Hreini sivo orð: Yngri fllokkamir hér á Ak- ureyri hafa ekki nógu góða að- stöðu til keppni í mótum á sumrim. Af fjárhagisástæðum er útilokað að senda þessa flokka til keppni í Islandsmótum. En við bindum miklar vonir við Svæðamótið, sem samiþykkt var að stofna til á síðasta þingi KSÍ og teljum að þar hafi verið stigið spor í rétta átt til að gera liðum utan af landi kleift að taka þátt i nokkurskonar landsmóti yngri flokka. Að lokuim inntum við Hrein eftir því stóra vandaimáli þeirra norðanmanna, þ.e.a.s. vorkeppn- isleysimu og hanin sagði. — Eina von IBA utm aukina keppni édur en keppni hefst í Islandsmóti á vorin, er að við fáum góðan malarvöll til afnota og getuim boðið til okkar lið- um til keppni. Við tókum upp samstarf við Vestmannaeyinga á s.l. vori og vonum að fram- hald verði á þvi, en í svipimn er það eina keppniin sem framund- an er á þessu vori, áður en Islandsmót hefst. Eftir að hatfa rætt við Hrein Óskarsson leituðum við til Ein- ars Helgasonar þjálfara þeirra ÍBA-manna. Einar hefur nú síð- ustu tvö árin nað mjög athygl- isverðum árangri sem þjálfari ferðir við þjáltfun, svo sem ann- áð; hinsvegar er ekki víst að það nýja taki endilega binu eldra fram. Það eru margar leiðir að sama marfci og sjáltf- sagt að vega og meta þær hver ju sirnni. — Hvað telur þú, Einar, að sé helzt til ráða sem bsett gétí knattspyrouna okkar? — í fyrsta lagi þarf vinnu manna að vera þann veg. háttað að þeim sé kleift að stunda æfimgar. Það er ekki hægit með nokk- urri sanngimi að ætlast til þess að erfiðisvinnumenn sem vinna 10-12 tíma vinnudag taki fús- j lega á sig 2ja-3ja tima erfiðar æfingar þrisvar í vi’ku, en slíkt er að sjálfsögðu nauðsjmlegt eigi árangur að nást. 1 öðru lagi þurfuim við stór- bætta aðstöðu svo sem grasvelli á hvert félag, flóðiljTsingu æí- ingasvæða, þvi að allar æfing- ar fara fram að kvöldlagi, langur vinnudagur krefst þess. Nú, við verðum að æfa árið um kring og knattspymumenn eiga ekki að vera keppendur í öðrum íþróttagreinum. í þriðja lagi þurfuim við að eignast stétt velmenntaðra þjálfara, sem hafa bjálfun að aðal- og eina starfi. ( Hvemig það jrnði gert, ætla , ég ekki að fjölyrða um, en 1 fyrsta skilyrði til að svo megi verða er að tíyggja þeim nægi- leg laun. Fjcflgun 1. déildarliða tei ég til bóta og ætla að það stuðiii að betri knattspjnmu í fram- tíðinni. Því fleiri, sem eru virkir þátttakendur í mótum því betra. Þetta ber sérstaklega að hafa í huga gafgnvart þeim Jtógri. Við ættum að koma á get- raunastarfteemi, sem fyrst. Hafa fiasta leikdaga t.d. mánudaga. Gæta þess að liðin leiki sem jatfnast á keppnistímabilinu. Tökum rneira tillit til óska og þartfa áhorfenda þ\d það eru þeir, sem bera starfsemina uppi. Því flleiri sem áhorfendur erj þeim mun meiri og betri knatt- spyma verður sýnd. Varðandi „14-2“ leikinn og orsakir ófara ökkar undan- farin ár sag'ði Einar: — Islenzkir knattspymumenn biðu herfilegan ósigur fjnir Dönuim s.l. sumar eins og frægt er orðið. Á þennan leik lít ég sem slys og ték hann ekfci of alvarlega. Að sjálfsögðu verð- um við að taka þessum óförum sem áminningu um stö&u okkar í alþjóða'knattspjTnu. Það er lífca rétt að KR tapaði stórt fyTÍr Aberdeen, en hver getur ætlazt til þess að áhuga- mannalið á Is'landi standist samanburð við atvinnuknatt- spyrnumannalið? Útkoma okkar að öðru lejdi, var, að minni hyggju alls ekki slæm. Við verðum að vera þess mimmugir að þjóðin er ekki nema 200.000 manms, en það er aðeins brot af þe'im fjölda, sem stundar knattspymu í sumum þeim löndum, sem við erum að etja kappi við. Engimn má sfcilja orð mín svo, að ég sé ánægður með stöðu ísl. knattspjrmu eins og hún er í dag. Þvent á mötí, ég bendi aðéins á þessa staðreynd sém hlýtur að verða mjög þung á metasikálunum í sam- amburði við aðrar þjóðir á knattspjrmusviðinu. Um aðstöðu þá er ístenzfcir þjálfarar hafa til að auka og bæta sína kunnáttu sagði Ein- ar: Hreinn Óskarsson — Sé um einhverja aðstöðu að ræða fyrir ísl. þjáifara tiil ad bæta sínar aðferðir við þjáltfua, eru mér þær ófcunmar, að öðrix leybi en því að hver og eirrn. lærir af rejmslu simmi og sam- sbiptum við aðra þjálfara og kmattsp jcmumienm. Það væri vissulega títóabaart að koma á þjálfumarnámskeið- um fyrir ísJ. þjálfara. Fjrrir alilönga kom KSl á nokkurskonar leiobeinenda- námskeiðum, og ber sízt að vanmeta þá viðleitni, en það var aðeins mjór vísir að því, sem þartf að koma. Að lokum spurðum við ESmar hvort allir þeir sem léku með liðinu í fyxra yrðu með í ár, og svaraði hann: — Ég held að mér sé ófcasftt að segja, að allir þeir sem léku í I. deildimni í fyrra verði með í surnar. Þess má geta í þvi samþandi að einir 5 leikmenn. úr Þór siern leiika í körtfuknatt- leiiksmóti Islands hafa ekki aaft með okkur knattspjmniu í veitur. En ástæða er tál að ætla að þeir séu í góðri líkamlegri þjáltfun, ef marka má aí árangri þeina í körfuknattleitemótinu. 1/2 Iffri kold mjólk 1 RÖYAL búÓIngspakki. Hrœríð saman. XilbúiS eftir 5 cnínúfur, SúkkuIaSi karamellu vanillu jarcíarberia sítrónu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.