Þjóðviljinn - 31.03.1968, Side 7

Þjóðviljinn - 31.03.1968, Side 7
Suítnudagur 31. marz 1968 — ÞJÓÐVILJTNN — SEÐA J Viðtal við hinn heimsfræga ungverska heimspeking Georg Lukács dag lifir marxisminn nýjan endurreisnartíma — t dag lifiir marxisminn endurreisnartímabil. í sósial- ískum rikjum hefur hinn stal- íníska heimsskoðun hrunið, þót.t allmikilu af faerjni sé við halddð opinberlega. Sömuleiðis hafa þaer Wekkin.gar hrwnið, sem til urðu á VestMriöndrum eftir 1945, blekkimgar sean voriu ekki að- eins póiitisks eðlis. Til dœmis kenninigin um „bandairíska láifin- aðarhætti" ellegar þá exislensí- alisminn. f petrsó«ulegum sam- skiptum fæ ég þá fau.gmynd að áfarif marxismans fari vaxandi í mörgum löndarm. —- Hvert eir helzta verkefnið í sambandd við endurreisn marxiskra rannsóknaraðferða og hugsiunarháttiair? — Helzita verkefnið er að ryðja úr vegi eimföldiuiniiim og afskræmingu Stalíntimannn. Annars komast menn ekki á- fram, hvorki í kenmimgiu né í starfi. Br það ekki spaiugilegt að margir hagfræðin.gar í st>sí- alískum ríkjum túlka hvert merki um tramleiðsltierfiðleika i Bandaríkjunum sem boðbera þess að kreppa í líkingu við þá sem hófst um 1930 fari í hand? Slík kreppa er vairla líkleg len.gur, í stað ]>ess að rannsaka ástæðurnar f yri r þessu er á vélræman hátt hald- ið í kenningar Marx og Lenins um kreppur. Men.n taika ekki með í reikniingimm að immri byggimg kapítalismams hefur breytzt. Það er orðið að vam a að setja jafmiaðarmerki milld kapítalisma og kreppu. Þetta stenzt ekki, s<>gule.ga séð. Fyrsta iðniaðarkreppam varð ekki fymr en 1812, sem sagt löngu eftir að fcapítalism- inn hafði fest rætur. Marx reymdi að sjáifsiiigðu sem fræðimaður að útskýna með hvaða hætti l>essar kroppur væru lögmáisbumdniar í kapí- talismanum. Hvernig lítur mál- ið út ef við eftir 1929 höfum lemt í nýju Jxróuniairstigi kapí- talismans? Alveg eims og íyrir 1812 urðu engar framleiðsil.u- kreppur í kapitalisku félagi, aetti það að vera ummt að kom- ast hjá „klassískum" kreppum eftir 1929. Það er mikið verk- efni að skýra þessá nýju fyrir- basri frá marxískum sjónar- miðum. Bílaeign og lýðræði Tökum annað dærni. Á þriðja tug aldarinmar kom tíl deilu milli Stalíms og Trotskís um eðli kinversku byltímgarimmar. Trotskí taldi að það hetfði aldrei verið lénsveldi í Kíma, og þvi væri borgaraleg lýðræðisbylt- ing gegn lénsveidi heldmr ekki nauðsynleg í Kína. Stalín vís- aði þessum skilningi á bug og talaði um lénsveldið og nauð- syn borgaralegrar lýðræðis- byltingar. Svona faafa menm haldið áfram allt fram á þemn- an dag. En Marx talaði um sérstakar „asístískar" framleiðsluaðstæð- ur. Með Stalín hvarf þetta hug- tak' úr miarxískri kenninigu. Þessvegna hefur það vafizt fyr- ir ýmsum að skilja fyirirbæri Og aðsiæður í Asíu. Þetta bend- til þess hve brýnt og raumhæft það er, að snúa aftur til Marx. Ef tíl vill bafa eiminig verið til sérstatear afrískar framleiðslu- aðstæður sem þjóðfélög Afríku í dag takia svipmót sitt af. — En hvað þá um sérstakar aðstæður í Evrópu? ■■■»«■■■■■■■■•■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■! Georg Lukács Ungverski heimspeking- urinn og liókmenntafræð- ingurinn Georg Lukács er einn nafnlogaðastur marx- isti aldarinnar. Hann fæddist 1885 og er sonur hankastjóra af gyðinga- ættum. Ilann nam við há- skóla í Búdapest, Berlin og Heidellærg. 1918 gckk hann í kommúnistaflokk- inn ungverska, en hlaujt að fara í útlcgð eftir ó- sigur byltingarinnar þar. Hann gaf 1923 út fræga bók um sögu og stéttar- vitund, sem hefur haft mikil áhrif. Ári síðar var hún fordæmd á alþjóðlegu kommúnistaþingi — var það í fyrsta sinn en ekki hið síðasta að Lukács lenti i erjum við flokks- foringja. Ilann liefur skrif- að margt um bókmenntir, einkum um hina evrópskn skáldsiigu, og er tvímæla- laust fremsti bókmennta- fræðingur í hópi marxista. Eftir stríð varð hann pró- fessor við háskólann í Búdapest. Árið 1956, er til átaka kom í Ungverja- landi. varð hann mennta- málaráðherra í stjórn Imre Nagy. Þegar henni var steypt var hann rek- inn nr starfi og sendur í útlegð til Rúmeníu. Kom þaðan ári síðar, og var hljótt um hann um hríð — en á siðari árum hefur heldur dregið til sátta milli hans og núverandi ráðamanna í landinu — eins og reyndar kemur fram í viðtaiinu. ■■■■■•■■■•■■■■■■■■■•••«•■■■■■■■*■••■■•••■ — í dag trúir því varla nokk- ur maður u.tan Sovétrikjanna að hann geti fundið svar við eigin spumingum og vanda- málum með því að fástf við vandiamál Sovctríkj atina. Þetta statfar af því að Stalín handlck marxismann þannig að hann glataði áhrifum á hugsandi fólk. Það væri bamialegt að trúa því að aðdráttaratfl Sovétrikj- anna gæti falizt í etfnalegri velferð. Að sjálfsögðu er það þýðinganmikið að fullnæ'gja efnalegum þörfum mamna. En í dag verður samt engimn verka- maður á Vesturlöndum og sízt í Bandaríkjunum sósiíalisti af þvd að sósialismi heiti honum möguleika á að eignast bíl. Því hann hefur þann möguleika þogar inman kapítalisimans. Það sem skiptir máli er hinsvegar að blása nýju lífi í það alþýðu- lýðræði sem rikti undir stjóm Lenins til 1921. Þvi betur sem nlþýðulýðræði þroskasit í sósi- alískum löndum, þeim mun fyrr munu verkamenn í Evrópu og Ameriku taka aftur að líta til sósíalisma til lausniar á sin- um eigin vandamálum. Aftur- för sósíaliskra áhrifa var af- leiðing stalínisma. Það er því ekki fræðilegt vandamál að losa sig við bann heldur brýnt verk- etfni og þýðingarmikið, helzta forgenda fyrir endurreisn marx- isma og auknum áhrifum. Vitund almennings - — í hverju eru fólgin helztu vandamál lýðræðislegrar þró- unar í sósialískum. rikjum? - - Fyrst og fremst er hér um að ræða þróun lýðræðis að neðan. Ekkort mælir gegn nauðsyn, þýðingu og lífskraíti rússnesku byltingarinniar þeg- ar menn slá þvi föstu að 1917 hófst sósialismi í Kússlandi í ekki „sígildu" formi. Kapital- isminn brast ekki í þeim lönd- um, sem bezt voru þroskuð fyrir sósíailisma, heldur í }>eim löndum sem mesta þörf höíðu fyrir byltinigu. Lanin talaði sjálfur ujn að það v;eri tiltölu- loga auðvelt að framkvæma byliingu í Rússlandi, og að það væri erfiðara að byggja upp sósíalisma þar en í þróuð- um lönd.um. Það var fyrst Stal- ín sem lýsti því að hin óvenju- lega Iramkvæmd sósíalismans í Rússlandi væri hið sígilda form. Lenin sá fram á hætt- ur á skriífinnskuiþróun flokks og ríkis og barðist við þessar hættur — einkum í siðustu ræðum sem hann flutti opin- berlega. Lenin sagði að það væri verkefni verklýðshreyf- ingiarinnar að verja venkamenn gegn skriffinnsikunnd í þeirra eigin ríki, en Trotskí gerði sitt til að verklýðshreyfingin yrði ríkisstofnum — sem Stalín síð- ar framkvæmdi. Síðustu ævi- ár sín fékkst Lenín mjög við það vandamál að hadda þeim landvinningum lýðræðisins sem náðzt höfðu. Að þessu verða menn að snúa sér aítur. Auðvitað verða menn að gera sér það ljóst að í dag getur ekki verið um lýðræðis- lega utfainríkispólitík að ræða í rétftri merkinigu orðsnns. Gromyko verður að eiga trún- aðarviðræður við t. d. Rusk þann bandaríska og aðstæður eru þær, að ekki er hægt að gera grein fyrir þeim viðræð- um opinberlega á sovézkum vettvangi. En þetta kemur ekki í veg fyrir, að innri mál fyrirtækis eða skóla séu rædd á fullkom- lega lýðræðislegain hátt. Þann- ig verður til hreyfing sem þeg- ar stundir líða fram hetfur álhrií á rikið neðan frá allt frá fyr- irtækjum og skólum. Almenn- ingur hefur tii að bera sjálf- krafa lýðræðislegan hugsunar- háttf, sem er alitfatf virkur. Einn nemanda minna sagði einfaverju sinni að öll lög og reglur, sem koma að ofam, bljóti sjálfkrafa afgreiðslu fjöldans og með nokkrum hætfti hins daglega lífs og íyrstf }>á verði þau vdrk. Án þess« lýðræðislega huigsun- arháttfar að neðan hefði sósiai- isminn aldrei getað orðið startf- hæfur, alveg eins og jámbrautf gefcur ekki stfarfað ef jámbratfít- arstarfsmaður gerir ekkertf ann- að en fara nákvæmlega eftir fyrirmælum. Áhrif byltingarinnar Á firmntíu ára ferli sánum hafia Sovétríkim sýnt að sósáal- Í9minn er mögulegur. Þótt á þessum árum hafi þeir hlutir gerzt, sem við getum alls ekki samþykkt, getum við með Karl Marx. nokkrum hætti haldið þvi fram að jafnvel hinn versti sósíal- ismi sé betfri heldur en hinn skáirsti kapítalismi. Október- byltingin og hin sósialisku Sov- étríki hafa gefið heimssögulegt fordæmi, sem ekki á sinn lika, og heimssöguleg þýðing þeirra ætfti að vera hverjum manni Ijós á grundvelli þeirrar stfað- reyndar að hefðu Sovétríkin ekki verið til þá ldfðum við enn í fasiskri Evrópu. Kapítal- ísk ríki sem ekki voru fasísk voru ekki fær um að brjóta fasisimann á bak aftur. Það var ekki unnt að berja hann niður án Sovétríkja'nma. Sú þróun í freísisábt sem þó hefiur orðið í kapítalískum löndum @r afleiðing byltingar- innar 1917. — Hver er atfstaða yðar tíl flokksins í Umgverjalandi? — Eftir að ég kom heim £rá Rúmeníu árið 1957 létf ég í bréfi tíl flokksstjómarinm'ar í ljósi ósk um að halda áfram aðild að flokknum. Nú hefur verið orðið við þeirri ósk og flakk- urinn hefur ekki krafirt neinn- ar yfirlýsingar af mér, og ég hef heldnr ekki gefið neina yfirlýsingu og vil ekki vera neitt annað en flokksfélagi á j afnréttisgrundvelli. Vinnutími styttur og launa hækkanir í Sovétríkjunum □ Þ<að mætti verða okkur íslendingum umhugsunar- efni nú á þess^um verðbólgu- og atvinnuleysistímum, og þegar hver réttarbót kost- ar harða baráttu og verk- föll, að á sama tíma fær verkafólk Sovétríkjanna hækkuð laun, styttri vinnu- tíma og auknar bætur, og það án þess nokkur kvarti um að allt fari á höfuðið. Launiaihækk an i r hatfa orðið hjá iðnaðarmönimim og frá 1. janúar hækkuðu laun iðnnema. Almennt fá iðnnemor í Sovét- ríkjunnim laun sein svara til 75% launa þjálfaðs iðnaðar- manns fyrstu 2 mánuði náms- tímans, síðan 90% þeimar upp- hæðar }>ar til námstimia lýkur. Væri fróðlegt að bera þessar tölur saman við kjör íslenzkra iðnnema. Á fyrra ársfaelminigi 1908 miunu laun vélsmiða (á ensku machine tool operators) í véla- verksmiðjum hækka að meðal- tali um 15%. Launafaækkanir vélsmiða í mikilvægustu grein- um vétaiðnaðarins ganga í gildi 1. m-arz, í öðrum greinum 1. maí. Yfir 1.490.000 vélsmiðir munu njóta góðs af Jiessum hækkimum, og þær munu stuðla að því að halda fólki í þessari iðngrein. Þar sem næturvakt- ir eru í vélsmiðjum eru greidd tvöföld lann skv. núverandi vinnulöggjöf, þ.e. frá kl. 10 að kvöldi til kl. 6 að mongni. Samtímis }>ví sem launa- hækkanir verða hjá launþeg- um styttist vinnuda-gurinn. Fólk nýtur í æ ríteara mæli hinna auknu frístunda, og allt er gert til þess að kynna því sem flestar greinar menningar- lífsins. Enda er t.d. frægtf orðið, hve bækur eru ódýrar, og hve lestraráihuigi fólksins er mik- 111. Bækur eru álitnar nauð- synjavara, og má hvarvetna sjá fólk við lestur — til að mynda í neðanjarðarlestum, i strætisvögnum, í rennistigum neðanjarðargangannia, og jafn- vel ga-ngandi úti á götu! Dag- skrár sjónvarpsins bjóða upp á fjölbreytta þætti, og þannig mætti lengi telja. 1967 var lög- leidd 5 dagia vinnuvika, og á sumrin eru stytztu sumarleyfi nú 15 dagar, en voru áður 12. Nýjar reglur um tryggingar og eftirlaun hafa gengið í gildi. Samyrkjubændur, öryrkjar af völdum heimsstyrjaldarinnax, konur, sem vinna í vefnaðar- verksmiðjum, og fólk, sem lengi hefur unnið á norðurslóð- um, kemst nú 5 árum fyrr á eftirlaun. Fjöldi þeirra, sem mun njóta góðs af þessum nýju eftirlaunalögum. kemstf upp í rúmlega 5.000.000 á þessu ári. Moskvu 26. 2. 1968. Guðrún Kristjánsdóttir. r Skákþ. Islands hefst 5. aprí! Skákþing íslands 1968 hefst með keppni í landsliðsflokki föstudaginn 5. apríl n.k. og er tekin upp sú nýbreylni núna, að keppnin i landsliðsflokki tekur leiigri tíma en á'ður, þannig að okki þarf að tefla noma cina umferð á dag. Sagði Guðmundur Arason, forseti Skáksambandsins, í viðtali við Þjóðviljann nýlega, að þetta væri gert til þess að létta álagið á keppendunum og bæta tafimennsku þeirra um leiö. Fyrstu tvær umferðimar i landsliósHolvki verða tefldar i skákheimili Skáksamibaindsins og Taflfólags Reykjavíkur, 1. uim- ferð hafst fdstudaginn 5. apríl kl. 19 en 2. umfcrð laugardagfnn 6 aprfl ld. 14. Formilega verður slíákþin,gið svo sett sunnudagbnm 7. apríl kl. 13.30 í húsakynnurn Danssloóla Hennanns Ragnars í Miðbæ við Háaleitisbrauit. Verð- ur þé tefild 3ja umferð í lands- liðsfloikfci og keppni hefst í öðr- um flofckum mótsins. Verður tefilt í húsakynnum dansskólans það sem eftir er mótsdins. Guðmundur Arason sagði Þjóðviljanuim í gær að redknað væri með þátttöku aillra réttar- hafa í landsliðsflokki, en þeir eru þcssir: Björn Þorsteinsson Tafl- félagi Reykjavíkur, Arinbjörn Guðmundsson Taflfélagi Kópa- vogs, Halldór Jónsson Skákfélagi Akureyrar, Gunmar Gunnarsson TR, Guðmundur Sigurjónsson TR, Bragi Kristjánsson TR, Ingimar Halldórsson Ta.flfélaigi Olafsvili:- ur, Bjöm Theódórsson TR og Freysteinn Þorbergssom, Þá hefur eftirtöldum brem mönnum verið boðin þátttaka í lamdsliðsfloklki: Jómá Kristinssynl TR, Magnúsi SóOmumdssyni Skák- sambamdi Suðuriands og Haufc Amigamtfýssym TR. Þá hefur og verið ákveðið, að hætti einhver af f.ramantöldum mönnum við þátttöku í mótínu, verði Jóni Hálfdánarsyni boðin þótttaka. I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.