Þjóðviljinn - 07.05.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.05.1968, Blaðsíða 4
4 SÍÐA —> ÞJÖÐVmiIIN —- Þaíðjtiidiagur 7. imiai 1368. Otgeíandl: Sameimngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmubdsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 línur). — Á.skriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00. Sautján ár j dag eru liðin rétt 17 ár síðan bandarískt her- námslið kom hingað öðru sinni. Þeir þrír flokk- ar sem sömdu um hernámið í trássi við ákvæði stjómarskrárinnar hétu því þá að hernámið skyldi aðeins standa skamma stund; það væri ill nauð- syn vegna mikillar styrjaldarhættu, en þegar ^ð- stæður breyttust skyldi herinn fara og sú stefna ríkja á nýjan leik að hér dveldist ekki erlendur her á friðartímum. En þótt breytingar á alþjóða- málum og hemaðartækni hafi orðið stórfelldari og víðtækari en nokkum óraði fyrir á síðustu 17 ámm dvelst bandaríski herinn enn á íslandi og sýnir ekki á sér neitt fararsnið. jþennan tíma hefur verið háð barátta gegn her- náminu, oft með mjög víðtækri þátttöku al- mennings. Sumir telja að lítill árangur hafi náðst í þeirri baráttu, en það er mikill misskilningur. Mest urðu umskiptin 1956 þegar meirihluti alþing- is samþykkti að herinn skyldi fara, sú afstaða var staðfest í aknennum þingkosningum og mynduð ríkisstjóm sem hét því að framkvæma hana. Enda þott tveir stjómarflokkanna brygðust þeirri stefnuyfirlýsingu urðu áhrif þessara atburða mjög víðtæk. Fram að þeim tíma höfðu Bandarík- in stefnt að því að koma hér upp risaherstöðvum. Áform voru um mikla flugvallargerð á Rangár- söndum, og snemma árs 1956 var gerður formleg- ur samningur þar sem Bandaríkjunum var heim- ilað að koma sér upp herskipahöfn í Njarðvík. En þegar alþingi samþykkti brottför hersins 1956 og þeirri ákvörðun var fylgt eftir af kjósendum og með stjórnarmyndun komust bandarískir ráða- menn að þeirri niðurstöðu að aðstaðá þeirra hér á landi væri of völt. Þeir féllu frá •samningnum urti herskipahöfn í Njarðvík og áformunum um herstöð á Rangársöndum en komu í staðinn upp mjög nútímalegri herstöð 1 Thule á Grænlandi. þar sem kjamorkuþotan hrapaði fyrir skömmu — þangað var flutt sú aðstaða. sem áður hafði verið fyrirhuguð hér á landi. Síðan hefur hernaðarlegt gildi bækistöðvanna hér fyrir vígvél Bandaríkj- anna sífellt farið minnkandi; landherinn hefur verið fluttur brott og flugherinn sömuleiðis, en eftir stendur flotabækistöð sem nauimast verður talin til meiriháttar stöðva frá hertæknisjónar- miði. Engu að síður býr bandaríski herinn sig enn til langdvalar hér á landi, eins og marka má af hinum nýju framkvæmdum í Hvalfirði; banda- rískir ráðamenn líta auðsjáanlega' á ísland sem hluta af hinu varanlega yfirráðasvæði sínu. þótt þannig tækist að koma í veg fyrir að ísland yrði gert að meiriháttar atómstöð er það enn sem fyrr eitt brýnasta verkefni ;þjóðarinnar að af- létta hernáminu og tryggja sér' óskoraðan rétt yf- ir landi sínu öllu. Jafnt af siðferðilegunn sem menningarlegum ástæðum er það óþolandi að hér haldist tvíbýli um ófyrirsjáanlega framtíð. Nú þurfa hemámsandstæðingar að leggja á ráðin um nýja sókn; sú barátta ætti að geta orðið þeím mun árangursrikari sem reynslan sjálf hefur kippt stoðum undan öllum hínum upphaflegu röksemd- um hemámssinna^ — m. ^ < • y\\w • vy mw • \ • •y\\\.\.v' • V • Mflgjtt V x-:;v • • v %w.N\\N ytfr : ': " ii :A Sip «.j L 'SM&0’ l a Hér cru- tvær myndir sem teknar vorn á Rauða torglnn 1. maí, þegar fólkið streymdi tngþúsundum saman framhjá grafhýsi Lcn- íns. Á annarri myndinni sést flokkur íþróttamanna á göngu, en íþróttafólkið setti mikinn svip á gönguna 1. maí eins og cndranær. Smjörframkiðslan jókstum 16,8% '67 ÁrsÆundur Osta- og smjörsöl- unrnair s.f. var baldiirun 30. april. Fonmaöur í uipphafi fundar þeirra Sigurðar Bene- dikitssonar framikvagmjdastjóra er lézt hinm 22. ofcfólber sl., en Sigurðiur viair framrKv.stj. fýrir- tæfcisdine fná stafniun þesis, bg Björtns E. Ámasonar, löggSJifs endurskoðanda er lézt 23. nóv- ember sl., en Bjöm vair endur- sfcoðamdi Osta- og smjörsöliumn- ar. Fumdarmienm vottuðu hámiuim látniu virðdmigiu sírna imeð þvf að rísa úr siaetum. ( Ósfciar H. GmmmaRssom, flraim- kvæimidiasitjári, laigðd finam og slkýrði enduirtskoðiaða reksturs- og efnahagsreikmámiga fyrir áirið 1967. og gaf skýrsihi yfir starf- semina. Heflda'nfnaim'leiðs-la mijlóMcur- saimlaganma á árimu 1967 var: Smjör 1365 tanm. Ostur 1145, Nýmxjólkiurduíft 687. Uindan- remmiudiuifit 632. Kasein 298. Smjörfraiirnljeiðs'lan hafði aiuk- izt á árirau uim 16.8%, firaim- leáiðsíLa á ostd og nýmjólfciur- diufiti dróst hinsvegar noikikuð saman á árimu. Hieá'ldarsalla á simijörd á árimu varð 1101 tomn en aí os-ti seld- wst 535 tommi. Útfikrtnámigur mjólfciurvara varð sem hér setgir: Ostur 404 tonm. NýmjóHkiur- dufit 671. Kjaseim 250. Smjör 2. Heildarvdlta fyriirtæfcisáns á árinu 1967 varð 354 miiljónir króna. Heimiasaila mjólkumsam- lagamma í ummium vörum naim um 94.7 miijónum. Saimanlaigt sölu-verðm. vinnsluvara mjólk- uriðnaðarins á árimu varð þvi röskar 448 miljónir. Dreifingar- og södukostnaður fyri'rtæfcisims varð á árinu 10.6 m-iljónir, eða um 3%. Bndurgreidd umiboðslaum til mjólkursamlagamna námu kr. 4.499.127.64. Fraimkvæmdastjóri upplýsti a fumdiinum að búið væri að greiða mjólkursamjlögum allt andvirði seldra vara á árinu 1967. 1 stjóm Osta og smjörsöilunm- ar s.f. eru: Stefám Bjömssom,. fbrstjóri, F-ramháld a 9, sdðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.