Þjóðviljinn - 07.05.1968, Síða 10

Þjóðviljinn - 07.05.1968, Síða 10
SÍDA — jWÓÐVltjJIN!N — Þtt®ðjudlaglttr 7. ms& 1968. ""'t- sfcamdið miil3i þeirra var eins toanair kailit strið. Yfírleitt var tórminn milli þeirra þægilegur, en þó kom fyrir að fjandskap- iiriran blossaði upp'. — Blaðamaður eða Wnm úr fjölskyidunmi ? spurði hún Bro- bgmk. ' — Hvort tveggja. S.B. bað mdg að kama. Heiðariegur frétta- fiutnimgur, Don, ég veit ég get treyst þér, sagði hann. ,— Veslings garnii S.B. Hamm aetti þó að vera farinn að þekkja þig, elskan. - — Já, eims og þú hefur reynt að hjálpa honum tí!l þess. — Alveg rétt, en maðurinn er ekki eins og fólk er flést. Honum feilur við þig. — Lögreglam, sagði Pat aMt f einu. — Svona fljóitt. — Þeir þurfa auðviteð að fá fjarvistarsamnandr, sagði Thelma Kobney. í>au ,horfðu tíl dyra. Saleott Brown kom inn ásamt konusinni og þreknum, stríðhserðum manni, sem gnæfði yfiri hann. Þau sett- ust í armstölana þrjá á upp- hækkumdnni og karlmennimir tveir töliuðu samam í lágum Mjóðum. — Blessuð garmla löggan. Loks- ims remmur stumdin mikfla upp fyrir honum. — Ég var á hundaveðhlaupi, sagði Thelrna Kooney. — Og ég var með Des Brace. — Dugar ekki, Thelma. Des leysti Norrnan af. — Des kom of seint. Ég varð eftir með Cox. — Ég hef enga fjarvistar- sönnun, sagði Pat Mattsom. — Ég fór beint heim þegar ég skitdi við þig, Dpn. — Ofurstinn bjargar þér, telpa ■rin, sagði Bróbank róamdi. — Pabbi var ekki heima. — Var .Jiairm ekfci heima? Brobamik gat ékki leynt undrun simmi, em flýtti sér að brosa. — Þa erurn við bæði í sama báti. Það sprakk hjá mér niður við áma 02 þar var ég aíleim. — Hamingjan má vita hvað við þurfúm að gera grein fyrir máklu aif kvöldimu. Ég er ekki viss um að Cox kæri sig um að segja frá öllu. Tillhugsunin 1 w r fEFNI SMAVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 1 vafctí kátínu Thedmu Koaney. Hún fór að hlæja, svo hátt að , fólk smeri sér við. — Ég þori að veðja, að þetta var tvíræð saga, sagði Brace við Rosie Guest. — Hvernig getur hún fengið af sér að hlæja umdir þessum krimigumstæðum, sagðd stúlfcam hmeyksiluð. — Það er væmtamlega skárra en gráta. Eins og rnargir þulir var Des Brace misheppnaður leifcari og bætti viðr— Til hvers hejdurðu að verið sé að kalfla oklkur saman? Á búningaæfimgu fyrir Mkskoðumina? — Ó, Des, þú ert hræðdlégur. Rosde var á svipinn eims og hún vissi ejcki aifnemnilega hvprtiiún ætti að Mæja eða gráta. Hún var þrýstin og lagleg stúlka með svipHaust brúðuandlit. Hún var ritari í deildinni hjá Thelmu Kooney . og aMiir vissu að hún hafði verið hrifin af Normam Free. — Þú seittír ekfci að vera með þenman galgopahátt þegar hanm er.... þegar 'hann er.... Augu henmar fylltust tárum. Hún þerraði augun með vasaklút sim- um og gat ekki saigt meira. — Rosie þó, skrúfaðu fyrir vatnið. Þú verður að sjá um, að ekki vökni í púðrinu. — 0, Des, þú ert hræðilegur. En hann kom henni saimt sem áður til að Mæja. Hún leit í kringum sig til að gamga úr sikugga um að énginh' hefði ték- ið eftir því. Álflt í einu þreif hún i handlegginn á homum. — Des. Hann er komimn. — Hver er kominn, Rosie? Hann losaði tafc hennar á hamd- leggnum og leit í kringum siig. — Nú já, elskhuginn mikli. Já, við verðum auðvitað að hafa fufllskipað í öll hlútverk í dag, Rosie. Við getum eldd án hans verið. — Má ég tyflfla mér hjá þér? Tony Devenell settis/t hinuim megin við Pat t>g lcinkaði koflii tií hinna án þess að líta á þau. Hann hefur ékki sofið neitt í nótt, og !það er elcki að undra, hugsaði Pat. Upphátt sagði hún : — Vélkominn í raðir hinna grun- uðu. Bn eftir á iðraðist hún orða sinna. Saflcott Brown reds á fætur og barðfl f borðið með sígairettu- munnstylckinu. — Hamar líkskoðarans, ef þú sfcilur við hvað ég á? hvíslaði Brace að Rosie. — Má ég hiðja um hljóð. Stjórinn talaði hátíðlega. Það var á honum þiáningarsvipur. Smávaxin, snyrtifleg persónan var þrúguð af aflvöru. — Þið vitið auðvitað öflfl, hvers vegna ég hef stefnt ykkur hins- að í dag. Við enunri önnum kafið fóflfc á sitöð 31 Z og ef éklki væri vegrra þessarra sorgflegú kring- umstæðna hefði mér alldrei dottíð í hug að kaflla yfckur úr staúfí á miðjum mánudegi. Það viflfl svo vel tifl að það er hlé hjá ofckur til kflukfcan fjögur, svr> að við getum látið okkur nægja eimn tæknifræðing. Ég veit að þið faflflizt á þá áfcvörðun mína, að hafa vaflið Jim Lake tíl þess starfs. Sem náinm vin- ur hins látna Normans, væri það honum sár' kvöl að vera hér viðstaddur. Sárara en oklcur hinum. — Lafce er svei mér heppinn, tairtaði Cox Beavere i eyrað á félaiga sínum, Jo Ráxon tæfcni- fræðdmigi. — Satt segirðu, svaraði Jo. Salcott Brown sendi þedm ásökunaraugnaráð og ræstotí. sdg. — En ég hef ekfci kallað ykfcur hingað sem srtiarfsfölk á 31 Z. Ég hef allaf verið hreykinn af því hve saimhéldnin hefur ver- ið rfk hér á litlu útvarpsstöð- inni ofckar. Við erum tflá og þess vegna hefur oldcúr gefizt kostur á að mynda heild.... ein konair fjölsikyldúiheild. Vimdr rnímir, við hittumst hór í ’ dag sem fjöl- skyflda. — Bíddu hægur, tautaði Theflma Kooney. — 1 fjöls'kyldu þarf. að vera faðir og einnig móðir, og þess vegna hef ég beðið eiginkonu mína að vera viðstadda. Ég hef oft gortað af því að hún hafi fórmað starfi sínu sem þuilur til að verða koman min, en ég þarf efcki að taka það fram aðáhuga- máfl ofckar á 31 Z eru henni eimmdg hjartans mál. — Ó, heilaga rriær og móðdr, sagði Jo Rixón og lökaði aug- unum. — Ég þarf éfcki að kynna vin ofckar, Peters yfirflögreglulþjón. Eftir andarta'k géf ég honum 1 orðið, en fýrst flangar mig að segja nokfcur , orð um mimn kæra vin og starfsbróður Nor- man Free. — Garnfli geithafur. Deverell þurrfcaði svitann af enmdnu. — Af hverju getur hann ekfci hald- ið kjaftí Og komið sér að efn- inu. Hann er hræddur, hugsaði Pat. Og hann hefur ástæðu til þess, meira en noktour aninar. — Það er ekki tími tifl þess nú að lýsa persónuflegum tiflfinn- imgum mínum f garð Normans Free, ég segi það eitt að hann var vinur minn. Afrek Normams í starfsgrein sdnmi verða sfcráð á blöðum útvarpssögunnar. Þegar hann kom á stöð 31 Z hafði hann þegar áunnið sér nökkurt naSn.. — S.B., heldúrðu að þú ættír ekfci að láta orðstýrinn fliegja milfli hfluta? tautaði Cox Bea- vers. * — ,T.. Hann lagði leið sína tifl litla friösaeflq bæjarins okfcar fyrir sjö' árum, vegna þess að læfcnir hans réðlagði honum það.... — Að ógfleymdu sparki frá noktorum ósvífnum dagblöðum, hvisflaði, Brobamik að Pat. — Hanm Norman ofckar lét sér éfcki nægja frægð. Á skömm- um tima aflaði hann sér ein- stafcra vinsæflda með „Stofu- spjafllí‘ sínu í öflflium útvarps- stöðivum landsims, viarð varia- forstjóri og leáðandi affl í sara- féliiagimu. Hamm var fulltrúi út- varpsims í Rotary kflúbbnium, var kosinm formaður stangaveiði- félagsims, átti heima í húsi bar sem hver einasti gripur var gjöf frá vimum hans, fyririækjumum sem veita okfcur fjárlhagsstuðn- ing. Salcott Brown þagnaðd and- artek til að snýta sér. — 1 þessu húsl, á þesisum sófa sem honum hafi verið gef- inn sem vináttuvottur, mættd Norman Free dauða sínum. Hvers vegna? Hvers vegma ósk- aði eimhver að þagga Viiðurþessa rödd, sem veitt hafðd ótail mörg- um gleði árum samaín? Kæru vinir, við eruim hér f dag, vegma þess að það er sfcylda ofckar að komast að því, hvers vegna þessi hörmulegi atburður átti sér stað. Morð útheimtir uppljóstrun. Lög- reglunni um aflfla Ástralíu hefur verið tilkynnt um þennan harm- leik og á morgun væntum við þess að einn af beztu lögmegflu- mönnum landsins komi hingað tifl að aðstoða við rannsófcn méls- ins. Það vilfl svo undariega til að hann yar á ferð um Ramatta í gærkvöldi. Já, vinir mínir, í síðasta sinn sem við heyrðum SKOTTA KROSSGÁTAN Lárétt:' 1 fjölmiðlumartæki, 3 for, 7 flöt, 8 ofn, 9 nes, 11 frumefni, 13 stolið, 14 togaði, 16 óánægða. Lóðrétt: 1 önmagma, 2 óstöð- ugt, 3 bjánar, 4 tveir eins, 6 sendast, 8 sfceflfing, 10 jarðar- ávöxtur, 12 lífcamshliuta, 15 hrylfla. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 2 gáski, 6 uss, 7 latt, 9 KN, 10 dufl, 11 sái, 12 rr, 13 vafls, 14 edm, 15 rifta. Lóðrétt: 1 muldrar, 2 gutl, 3 ást, 4 SS, 5 inniskó, 8 aur, 9 kál, 11 saima, 13 vit, 14 ef. Terylenebuxur og gallabuxur í úrvali. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Frá Raznoexport, U.S.S.R. AogBgaeíteftokkar IISMXD'S A-1 sósa: Með kjöti. með flski9 með hverjn sem er — Éinnst þér hamn ekfci alveg trufUaður? FIFA uuglýsir Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, terylene- buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn- fatnaður á börn og fullorðna. ■ Verzlunin FÍFA LAUGAVEGI 99 — « (inngangur frá Snoirabraut). BÍLLINN Gerið við btla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNDSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Lótið stilla bíHnn t Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. -*• Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135 t ' . . 1 Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir amurolíu. Við smyrj- um bílinn vel. — Opið til kl. 20 á föstudög- um. Pantið tíma. — Sími 16227.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.