Þjóðviljinn - 05.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.06.1968, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 5. júní 1968 — 33. árgangur — 112. tölublað. Allt um íþróttir til áskrifenda Þjóðvilians Eins og áður hefur verið skýrt frá í Þ.ióðvil.iainu!m hóf nýtt iþróttablað göngu sína fyrir fáum vifcum, vikuiblaðið „Allt um íþróttir". Nú hafa tekizt sammingar við ritstióra og útgefanda íþróttablaðsins dr. Ingimar Jónsson um að Þióðviljinn kaupi hluta af upplaigi „Ailt um íþróttir" og dreifi til fastra áskrifenda. Verður 'íþróttablaðið þá borið með Þióðvilianum út á þriðjudögum sem fylgirit er flytji áskrifendum nýjustu í- þróttafréttir og annaö eflni um íþróttir, skák, bridge og fleira. AJf þeim sötkum íjlyt- ur Þjóðtviljimn aðeins tak- markað íþróttaefni á þriðju- dögum framvegis, en aðra daga eins og áður eftir efn- um og ástæðum. Þjóðviljinm vonast til að þessi nýjung flalíi áskrifend- um vel í geð. Sgómenn íá að salta en ekki selfa erlendis Netfndin sem sikipuð var til að gera tillögur um haignýt- ingu síldar og 'bætta> þjónustu við síldveiðiflotann á fjarlæg- um miðuim hefur sent frá sér Langa greinargerð til viðbóitar þeirri sem sagt var frá í Þjóðviljanum í fyrra mómuði. Nánar vsrður sáigi{ frá grein- argerðdnni sáðar; en hér er Ílokakaflinin þar sem vikið er að því atriðd þessa móls sem sjómenm hatfa rrrargir talið að gæti orðið bezti grundvöillur síldveiðanina í sumar, þ.e. að veiðiskip sigli sjálf með full- saltaða síid á erlendan mayik- að beimt atf miðunum. Niður- stöður af athugun nefndnrinn- ar um þetta eru algerlega nei- kvæðar, og verða síldarsalt- endur þvj. áfram miililiðir uim sölu á saltsíld á erlendan markað, þótt sjómönnum sé æfilað að fullsalta hana um borð í yeiðiskipunum. Um þetta atriði segir svo orðrétt í greiinangerð nefndar- innar: „Að lokuim vill nefndin ji víkja að rmáili sém mdkið hef- / ur verið rætt í sambandi við * söltun síldar um borð í veiði- ^ skipum en það er sú staðhaaf- i ing margra, að æskilejft sé að l fullsalita sfld uim borð í veiði- 1 skipunum og flytja hana síðam \ íil eriendrar hafnar beint, ahnað hvort í veiðisikipunum sjálfum eða í sérstökum fllutn- ingaskipum. í upphafi sitanfs síns hóf naflnddn þegar að afla upplýs- in,ga um þetta atriði. Ræddi nefndin við fulltrúa sæniskra síídairkanpenda um miiðjan marzmiánuð s.l. Ennfremur kannaði Sfldarútvegsnefnd að beiðni netfíndardinniar miáiið m. a. í viðræðuim. við sænska l síldarinmifilytj'eindur í lok marz- I mánaðar s.l. Þá lét nefindin spyrjast fyrir um það á veguim 1 utamríkisráðumieýtisiins, hvoirt 1 möguleikar séu á að fá sait- ) síld umskipaðri í Narvik eða , annarri norskri höfm, í fllutei- ingaisikip eða lest. Niðursitöð- 1 ur þessara athugana urðu svo sem hér segir: 1. Algerlega er óheimilt fyrir erlend skip að nota norsk- ar hafnir og fiskveiðiland- Framhald á 7. síðu. Miljónir verkamanna halda ennþá áfram verkföllunum í Frakklandi Mjög hefur dregið úr óspektum þar en á Ítalíu, f Júgóslavíu og víðar hafa stúdentar látið mjög til sín taka og gera kröfur um endurbætur á háskólum og þjóðskipulaginu PARÍS, RÓM og BELGRAD 4/6 — Frönsku stjórninni varð^ ’ ekki úr þeirri von sinni að þorri verkfallsmanna myndi hef ja aftur vinnu að lokinni helginni., Þött nokikur hluti þeirra hafi nú gert samninga um kjarabætur og muni að líkindum hverfa aftur til vinnu næstu daga, halda þó miljónir þeirra í mikilvægustu starfsgreinum áfram verk- föllunum. Öldur óspektanna hefur þó lægt í Frakklandi, a.m.k. að sinni, en annars staðar í Evrópu, t.d. á Ítalíu og í Júgóslavíu, efndu stúdentar til mikiila mótmæla og urðu harðar viðureignir í Róm og Belgrad. Stöðugar saminiinigaviðræður hafa staðið yfir í Frakkiandi miilli fiuilltrúa verklýðsféJagamma annars vegar og ríkissfjóimar og atvinnurakenda hins vegar og hafur samikoOTnilag í siumum greinuim tekiz?, eins og t.d. í jánnibrautuim og neðamjardar- brautinni í París, en eftir er að vita hvort verkamenn staðtfesta það samkomuiag. Geri þeir það eru líkur á að samigöngur taki að færast í eðttilegt horf í Frakk- ; landi einhvem næstu da,ga. Harðir í horn að taka í öðruim greinum er hims veg- ar ekki amnað sýnna en að verka- mienn ætli að halda kröfum sín- um til streitu og hvergi slaka á og kauphöllin í París er enn lofo uð. Það er talið að FraJkkar hafi tapað um 3C0 miljómum dollara af gjaildeyrisforða sínium undan- farið og í dag var frá þvi skýrt að Frakkar hefðu farið fram á að nota heimild sína til að taka um 750 miljóm doiHara lán úr Alþjóða gjaldeyrissjóðnum til þess að stainda undir gemigi frank- ans. Fraklcar eiga amnars svo mikinn gjaldeyris- og gullforða að þeir ættu að geta staðið af sór það átfall sem framkinn hefur orðið fyrir. Stúdentar á ferð En það er víðar an í Fraikk- landi sem óvissa ríkir um þess- ar mundiir og eins og þar hafa af mork ur verið komið fram aligerleiga. 1 að miagna hana. Á Ítaiíu, cjg þá Þetta á þamniig við urn verka- I einkum í Róm, hafa verið miklar nnenn í hinum miifcilvægu grein- I óspektir flesta helgidagana, eða uim bfla- og flugvélaiðmiaðarins. | frá því að viinsitri sinnaðir stúd- Verkamienn í Renault-verk- entar efndu til móitmæla, bæði til smiiðjuinuim í Billanoouirt við Par- stuðmiings félögum siínurn í ís, en þeir eru um 22.000 tailsiins, Fraklkl'andi og til að fyl-gja á efit- eru enn sem fyrr lanigharðastir ir eigin kröfum uim bætta skip- í horn að taka og hafa fraim að an á háskóiakerfinu og alrnenn- þessu hatfnað öllum máiam'iðluiii- ar þjóðfélaigBumfotæitarr. um og enn samiþykkit einróma að halda áfram verkfaHá sínu. Þeir krefjast m.a. 1.000 franka lág- markslauna. Járnbrautarvei-ka- merrn munu hafa knúð firaim 10- 17 prósent kauphækikun og telja saminiingamehn þeirra það góðan áraingur. Vandkvæði Frakka Eins og ,að líkum lætur hafa hin löngu verktföll orðið þumgt á- fall fyrir efnahag Frakika» a.m.k. í bili. Verzlun með franka hefiur stöðvazt og hann í rauninni ekki verið skráður siðan fyirdr helgi Viinistrisinnaðir stúdenitar náðu Framhald á 3. síðu. KR-Fram 2:2 Viðureign Fram og KR í 1. deildar keppninni ' í knaititspymu á LaugardailsveHinum í gærkvöld lauik með jaíntetfli, 2:2, efitir tví- sýnan og speiniraand'i lqik. 1 héMleik stóðu leikar 0:0, en KR setti iyrsta marlkið í síðari háldfleik. Fram tðkst að jafna og skora eitt yfir, en á síðustu mtfn- útu lei'ksdns jafnaði KR aftur. Forseti íslands múrax blýhólk inn í einn vegg stöðvarhússins. í hólkinn var lagt skjal þar sem skráð er á skinn saga þess verks sem unnið er að við Búríell og getið þeirra aðila, sem átt hafa þátt í undirbúningi þess og gerð á einn eða annan hátt. Forseta tii aðstoðar er Árni Snævarr verkfræð- ingur. — Ljósm. Þjóðv. Á.Á. Hornsteinn að stöðvarhúsi Þjórsár-virkjunar lagður □ Á annan í hvítasiunnu lagði forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, hornstein að stöðvarhúsi virkjunar Þjórsár við Búrfell. Fram- kvæmdir þar eystra eru'nú vel á veg komnar og búizt við að þeim verði lokið á næsta ári að áliðnu sumri, þ.e. lokið fyrsta áfanga sem er 105.000 kW virkjiun. „Times" í London og „Washington Post": Bandaríkjamenn gera sýkla- og eiturvopn á Ein af heimildum þeLrra er bók sem er að koma út eftir fyrrverandi hermálaritstjóra bandarísku fréttastofunnar „Associated Press" KAUPMANNAHÖFN 4/6 — Frásagnir sem birzt hafa und- anfarið í tveimur helztu dagblöðum Bretlands og Banda- ríkjanna, „The Times“ í London og „Washington Post“, um að Bandaríkjamenn hafi gert tilraunir með sýkla- og eit- urvopn á Grænlandi m.a. hafa vakið geysimikla athygli í Danmörku. Þessar frásagnir hafa að vísu verið bornar til báka, en með slíikum semingi, að sterkur gruniur leikur á að þær hafi við rök að styðjast. Helzta heimildiin sam blöðin styðjast við í frásö-gnum símum er bók sem er í þarin veginn að koma ú,t og er etftir kunnan bandiairiskan blaðamiann, Sey- mour Hersh, sem var til skamms tíma hermálaritstj. hinnar stóru bandarísku fréttastofiu „Associ- ated Press“ og heíur því haft betri aðstöðu en filestir aðrir Margir gestir voru viðstaddir athöfinina á máiniuda@inn og ræð- utr fllurbtar. Áðiur en homsteinninn- var j lagður filurtJti Jólhainnies Nor- dail seðlabamkasitjóri, fonmaður stjórnar Laindsvirkjunar, ávarp og síðar mælti forseti noíkikur orð. í hádegisverðarboði munu þeir Eiríkur Briem framkvæmda- stjóri Landsrvirkjunar og Inigólf- ur Jónsson ráðherra hatfa flott ræður, sem fréttamenn fehgu þó ebki að heyra; einnig var virkj- unarsvæðið sýnit gesituim. Vatnasvæði Þjórsár' 1 ávarpi sifau sagði Jóhannes Nordial m.a.: • Með upphafii þessara fram- kvæmda eru ísllendinigar að hefja nýtt lanönám, beizluin þeirrar yatnsoúkiu, sem bundin er í Þjórsé og þverám hennar, mesta vatnssvæði á landd voru. Og það er trú mtfn og von, að því mikla verki, sem niú er' hafið, verðd haldið átfram sem næst hvíidar- lausit, unz oirka Þjórsársvæðdsins hefur verið beizluð frá láglendi upp að jöikulrótum. Stærð þessa verkefinis má marka af því, að á þassu vatna- s\æði mun vera um helminigur alirar þeirrar vatnsoriku, sem ltfk- legt er, (að nokkum ttfma reynist haigkvæmt að virkja á íslamidi, eða aHs nær 10 þús. miilljónir kwsitundir á ári. Af þessari orlku mun þessi fyrsta afilstöð við Búr- anfömu birzt í hinu víðkunna M1 mýta urn það biil ednn sjötta Framlbald á 3. síðu. I hluifca, eða nm 1700 miljónir tilraunir með Grænlandi kwsfcunda ári, þegar fullum atfkösifcum er náð. Til samanburð- ar má geta þess, að öll raforfeu- framlieiðsla á Islandi nemiur nú um 700 milj. kwstunda á ári og mun því meira en þrefaldast, þegar BúrfeHsvirkjun er öll' kom- in í notkun. • Næsta virkjun i Tungná? Með frekari virkjunum fyrir ýfan Búrfell, 'bæði í Þjónsá og Tungná, og með byggingu vaitns- miðluharmamnvirkja otfarfega í árjum, mun rekstraröryggi og hagkvaeminii aukast. Þess vegna skiptir miklu máli, að hægt verði að halda 'virkjunum áfram sem allra fyrst. Hafa Landevirkjun og Framhald á 7. síðu. S'tarfsbræður hans tii að kynn- a&t því sem leynt á að fiana. Hersh hefiur undanfa'rið verið einn atf blaðafuUtrúum Eugene McCarthy, öildungadeildarmianns og keppinautar Rotoerts Kennedys um forsetaframboð Demókrata. Kaflar úr bókinnd hafa að und- Óvœnt úrslit í 3. umferð Úrslit í 3. umferð Stórmóts Taflfélags Reykjavíkur í gær- kvöid komu á cjvart: Jón Kristinsson vann Uhl- m'ann og Freysteinn vann Áddi- son. Friðrik tkpaði hins vegar í 40. leik gegn Vasjúkof, féll á tíma, eftir að hafa verið tal- inn eiga gjörunnar stöðu. Skákum Szabos og Taimanofs, Braga og Jóhanns, Andrésar og Guðmundar, Byme og Ostojic lauk með jafntefl;, en skák Benónýs og Iniga.R. fiór í bið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.