Þjóðviljinn - 05.06.1968, Síða 2

Þjóðviljinn - 05.06.1968, Síða 2
'2 SlÐA — I>JOÐVILJINN — Miðvikudagur 5. júni 1968. J Karlakór ísafjarðar — Sunnukórinn ísafirði SÖNGSKEMMTUN í Gamla bíói föstudaginn 7. júní kl. 21.00. Söngstjóri: Ragnar H. Ragnar. Undirleikari: Hjálmar Helgi Ragnarsson. Einsöngvarar: Herdís Jónsdóttir, Margrét Finnbjörnsdóttir, Gunnar Jónsson, Gunnlaugur Jónasson og Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal og Eymundsson. SUNNUKÓRINNr KARLAKÓR TSAFJARÐAR. ÚTBOÐ Póst- og símamálastjómin óskar eftir til- boðum í byggingu stöðvarhúss á Skála- felli í Mosfellssveit. Útboðslýsingar verða afhentar í skrifstofu tæknideildar á 4. hæð Landssímahússins ef.tir hádegi 5. maí 1968. ARÐUR TIL HLUTHAFA Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands, 24. maí 1968 var samþykkt að greiða 7% — sjö af hundraði — í arð til hluthafa, fyrir árið 1967. Hf. Eimskipafélag fslands. .........!■■■■■■■! j. .. ....— Almannatryggingar í Qullbríngu- og Kjósarsýslu Útborgun bóta almannatrygginganna í Gullbringu- og'Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: í Mosfellshreppi: fimmtudaginn 6. júní kl. 14.00 til 17.00 í Kjalameshreppi: fimmtudaginn 6. júní kl. 17.00 til 1,8.30 f Seltjamarneshreppi: föstudaginn 7. júní kl. 13.00 til 17.00 f Grindavíkurhreppi: fknmtudaginn 13. júní kl. 9.30 til 12.00 í Njarðvíkurhreppi: fimmtudaginn 13. júní kl. 13.30 til 17.00 f Gerðahreppi: fös'tudaginn 14. júní kl. 13.00 til 15.00 f Miðneshreppi: föstudaginn 14. júní kl. 16.00 til 18.00 Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. ( V y sssr: •• Tveir ísfírikir kórar í söngför til Reykjavíkur Karlakór Isafjarðar og Sunnu- kórinn á Isafirði koma í heim- sókn til Reykjavíkur nú í byrj- un júní. Verður söngur kóranna hljóðritaður í Ríkisútvarpinu og haldín verður söngskemmtun í Gamla bíói 7. júní kl. 9.Einn- ig verður haldin söngskemmtun í Keflavík á morgun, fimmtu- daginn 6. júní. i Ferðalag kóramna er farið í tilefni af ’þvi að á fcessu vori eru liðin 20 ár frá því aðRaign- ar H. Ragmars varð sömigst.ióri kóranna. Hanin fliuttist til ísa- fjarðan 1948 og hefur síðan ver- ið skólastjóri Tónlistarsikóilains, sönakeranari og söragstjóri síð- an og unnið að því með fá- dæma krafti og duignaði. Á söngskemmtuiniunum kemur fram karlakóir. kvennakó-r og 65 manina blandaður klór. Auk þess syngur Herdis Jónsdóttir einsöng við unxjirleik söng- stjórans, .en álls era einsömgiv- arar með kórunum fjórir. Und- irleikari með kórunum er Hjátai- ar Helgi Ragnarsson. Á söngsíkránnii eru 20 lög efitir eirlenda og innlenda höf- uirada. Af lögum. karlakórEÍns má nefina Sverri konurag eifitir Sveinbjöm S veii bj ömsson, í raddsetningu sönigstjórams. Einn- ig er filuitt kvennakórsútsetning aÆ -Ave Maria eifitir Schuibert,' með einsöng Margirétar Finn- bjömsdóttur, en blaindaðd kór- inn syragur m.a. Dónárvalsa eft- Ír Joh. Straiuss og lokalagið úr Strenigleitoum Jónasar Tómass. Kóramir hafa í vor og eins um tíma í fyrnaveitur notið raddþjálfumar Sigurður Demetz Framasonar, sem hetfúr stariað á Isaifirði á vegum TónMstar- sklólla ísafjarðar. Keflavíkurkvartett- inn syngur á plötu Kefilavítourtevarteibtiiníi heifiur sungið inn á sína fyrstu hijótm- plötu. Á plötunni, s@m Ásaþór gefur út, eru fjögur eriend lög: Vín, Vín þú aðeins ein eftir R. Sieczynstei, Bandúra þjóðiag ! firá 'Crkraiinu, Haustlauf eft- , ir Mauriee Jarre og Seljadails- j rósin eftir C. W. Gloria. Text- I Eokið er álagningu útsvara í Kópavogi og var álagningarskrá lögð fram 31. maí. Nemur upp- hæð álagningar alls kr. 86.231. 500,00. — Lagt var á 2834 ein- staklinga og námu tekju- og eignarútsvör þeirra samtals kr. 74.549.500,00 og aðstöðugjöld á 352 samtals kr. 2.025.900,00. Út- svör voru lögð á 62 félög sam- tals að fjárhæð kr. 4.607.200,00 og aðstöðugjöld kr. 5.048.900,00. Af emstaklingum eiru hæstu útsvarsgjaldendur í Kópavogi 1968 eftirfarandi: Halldór Laxdal kr. 495.900,00, Andrés Ásmundsson. kr. 179.- 400,00, Guðmundur Benedikts- son kr. 178.800,00, Sveinn Ein- arsson kr. 172.900i,00, Sveinn Stoaftason kr. 159.500.00, Guð- bjöm Guðjónsson kr. 155.700,00, Kjartan Jóihannsscm kr. 155.000i. 00, Gunmair I>. Gunniarsson' kr. 153.800,00, Eyvindur Valdimars- son kr. 151.200,00, Þorgeir Jóns- son 150.200,00. Tíu útsvarshasstiu fyrirtækin eru: B y gging avöru ver zl. Kópa- vogs: Aðstöðugj. kr. 638.100,00, útsvar kr. 425.000,00. Málning h.f.: Aðségj. 305.000, útsvar 642.700. Verk h.f.: aðst. 346.700, útsv. 253.600. Ora, Kjöt og renigi h.f.: aðst. 267.700, útsv. 202.100. Sigurður Elíasson: aðst. 171.000, útsv. 184.400. Rörsteypan h.f., aðst. 110.000,' útsv. 146.000, Blikksmiðjan Vogur: aðst. 117. 700, útsv. 138.000. Hlaðprýði: ar við síðamefndu lögin eru eftir Jón Sigurðisision og sr. Frið- rik A. Friðriksson. Keflavíkurkvartettimn er skipaður söragmönmum úr Karia- kór Kesfflavíkur: Hauki Þórðar- syni 1. tenór, Sveind Pálssyni 2. tertór, Ólafi Guðmundssynd 1. bassa og Jóni Kristinssyni 2. h.f.: aðst. 101.700 útsv. 151.900. Handbækur h.f.: aðst. . 35.000, útsv. 184.400^ Rörsteypan h.f. aðst. 76.400, útsv. 105.700. Skráin liggur frammi á bæj- arskrifstofunum á 3. hæð, Fé- lagsheimili Kópavogs v/Neðstu- tröð á venjulegum skrifstofu- tíma til 13. júní 1968. Að undanförnu hefur hópur áhugamanna um íslenzk þjóð- fræði unnið að undirbúningi stofnunar félags, er stuðlaði að söfnun, varðveizlu og rannsókn íslenzkra þjóðfræða. Var undir- búningsstofnfundur haldinn 24. mai s.I. Á fiundinum filuitti Halllfreður örn Eiríksson cand. maig. ávarp og lýsti aðdragarada og undir- búningi félagsstofnunarinnar. Þá var rætt um tilgang félagsins og væntamleg viðlfangsefni. Með- al þeirra, er til máls tóku, voru prófessor Eiriar Öl. Svednsson, sem lýsti fyrri tilraunum til ~fé- lagsstofinunar í þessum stíl, og Vilhjálmur Þ. Gíslaswi, fyrrver- andi útvarpsstjóri, er filutti væntamlegu félagi hvatningarorð. bassa. Hafla þeir félaigar aíllir sumgið í kariakómum í mörg ár og komiið fram siem ein- söngvai’ar á tónleifcum kóirsins. Fyrst kiomu fiólagamir fjórir fram sem skemimjtitoraifitair á 10 ára afimiæli toajrilakórsiins 1963, undir stjóm Herberts H. Ag- ústssonar. Sáðan haifa þeir sung- ið við ýmis tætoifæri og s.l. sumar fór kvartettinn sönigfföf um . landið ásamt Jónasi Ingi- mundarsyrai er annaðist stjóm og undiriedík. Stjómandi undiirieiks og upptötou plötunnar er .Þórdr Balduirsson, en aðirir undiirilieik- arar eru Caril Billich, Jón Sdg- urðsson, Sigurður Jónsson og Guðmuindur Steiragrímssicn. Báfur strandar Vb. Mímir ís 30 sitrandaði á mánudagsmorgun við Svalvog. Varðskip var þar nálægt, og var kafað við bátinn. Kom í Ijóis að skemmdir voru * litlar og náðiet báturinn strax út og komst af eigin rammleik til Reykjavítour þar sem hann var teikánn í slipp. Kennaraþing Tuttugasta fulltrúaþing Sam- bands ísl. bamakennara verður sett í Melaiskólanum á morgun, fimmtudag 6. júraí toluiktoan tíu. Sambykkt var á fundinum að stoifina félagið og þessir merin kjömir í bráðabirgðastjórn: Jón Hnefiill Aðaflsteinsson, formað- ur, Guðrún Ólafsdöbtir, Haif- steinn Guðmundsson, Hallfreður Örn Eirítosson og Þór Magnús- son. Jafnframt var sambykkt að fresta sitofnfundinum til 6. júní. Verður honúm bá fram halddð klukkan 20.30 í I. kennsiluistofiu Háskólans. Þar verða bwnar upp og ræddar tillögur til laga féla'gsins og bvi kjörin stjóm. ★ Stofnfundurinn er öllum opinn og eru aillir þeir, sem áhuga hafa á íslenzkum þjóðfræðum, sérstaklega hvattir til að mæta, að því er siegir í fréttatilkynn- ingu um stofnun félagisáns. Máfverkasýning á Týsgötu 3 Opnuð hetfiur verið sýninig á 30 olifuimiáilvierikum eifitir Sdgurð Kristjánsson í miálverikasölunná á Týsgötu. 3. Verður sýningín opin frá kl. 1-6 e.h. til 14. júní. Þetta er eilléfilta sérsýnihg Krisitjáns, sú fyrsta var í Boga- sal Þjóðminjasafnsáns 1961. Síðam hafia verik hans verið sýrad á Ak- uireyri, 1 Neslkaupstað, Vtestmannia- eyjum, Selfossi, Vopnafirði, í R- vfik og Kaupmianmalhöifin. Kristj- án Fr. Guðmundsson, málverika- sali hefiuir séð um filestar sýning- ar Siigurðar. Mikil verðhækk- un á sementi og saltfiski ☆ Nýlega var verð hækkað á sáltfiski og sementi. Þjóðviljinn fékk þær upp- lýsingar hjá verðlagsstjóra að saltfiskur hefði hækk-. að úr krónum 36 kílóið í kr. 42, eða um 6 krónur kílóið. Nemur þessi hækk- un 14,3%. / ☆ Sölustjóri • Semeratsverk-' smiðju ríkisins gaf þær upplýsingar að sement hefði hækkað í veirði i febrúar. ☆ Kostaði toranið af sem- enti áður kr. 1380 án söluskatts en krónur 1480 með söluskatti. Nú kost- ar toranið 1660 kr. án sölu- skatts og kr. 1785 með söluskatti. Tonnið hækkar því um kr. 305 þ.e. ef reiknað er með söluskatti. eða um 17%. ☆ Sementssekkurinn kost- aði áður kr. 74 en sekfcur- inn aí Portlandssementi, sem er algen.gasta tegund- in kostar kr. 89,25 eftir verðbreytinguna. Hækkar verð á hverjum sekk því um kr. 15,25. Utsvör og aðstöðugjöld Kópa- vogsbúa nema 86,2 miljónum \ Stofnfundur félags áhuga- manna um íslenzk þjóðfræði

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.