Þjóðviljinn - 05.06.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.06.1968, Blaðsíða 4
4 SfRA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvátouriaigur 5. júrá 1968. Utgefandi áamemingarflokkui alþýði. Sosiahstaflokfcurinn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurðui Guðmundsson. Fréttaritstjóri; Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. ) Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 120.00 a tnánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00. ísa/hneyksfíð Auðfélög og auðhringir sem teygja gróðaarma sína vítt um heim eru ekki góðgerðastofnanir, starf þeirra er ekki tilþess að hjálpa atvinnurekstri þjóða sem orðið hafa seint á ferð með iðnvæðingu og stóriðju, heldur til þess eins að safna gróða. Til þess að fá aðstöðu til fjárfestingar og gróðasöfn- unar hika þessi auðfélög ekki víð að verja mikl- . um fjármunum til að kaupa allt' sem er falt og stuðlað getur að auknum áhrifum þeirra og völd- um. Ríkisstjórnir eru keyptar, stjórnmálaflokk- ar eru keyptir, blöð éru keyp't, útvarpsstöðvar eru keyptar — sé slíkt falt í hlutaðeigandi landi. Þetta eru sannindi á almanna vitorði um starfsemi hinna stóru auðhringa auðvaldsheimsins^og það er af vanþekkingu eða öðru verra þegar reynt er að gylla starfsemi slíkra auðfélaga og tala eða rita um það sem fagnaðarboðskap í atvinnulífi íslend- inga að afhenda erlendum auðfélögum auðlindir íslands og fá þeim forréttindi til að arðnýta ís- lenzkt vinnuafl um hálfrar aldar skeið eða leng- ur. Með slíkum samningum, eins og alúmínsamn- ingunum, voru íslenzkir stjórnmálaflokkar ekki einungis að binda þeim bagga sem nú eru á starf s- aldri á íslandi, heldur einnig því fólki sem vex ujspf 'lándinu næstu áratugi. Rétt er að minnast þess, að á einu stigi í gerð alú- mínsamninganna var sem Alþýðuflokkurinn vaknaði snöggvast til vitundar um þá hættu, sem verið var að leiða yfir ísland og íslendinga með samningunum, ef illa tækist til. Hættan sem Al- þýðuflokkurinn sá, var að hið geysif jársterka er- lenda auðfélag sem verið var að hleypa inn í land- ið, yrði öflugur bandamaður og fjárveitandi sam- taka. íslehzkra atvinnurekenda í baráttu þeirra gegn kjarabótum og réttindum íslenzkrar alþýðu. Því var það að flokkurinn „setti skilyrði fyrir því, að hann veitti liðsinni við málið, og það var að ís- lehzka álfélagið skyldi ekki ganga í samtök ís- lenzkra átvinnurekenda eða styrkja þau á neinn hátt", svo no'tað sé orðalag úr forystugrein Alþýðu- blaðsins um nýja Straumsvíkurhneykslið, Þjóð- viljinn hefur oft áður bent á, að þegar mun hafa verið komið þannig málum að Vinnuveitendasam- bandið svonefnda, sem emjaði sárlega undan þessu skilyrði Alþýðuflokksins, fái verulegar sárabæt- ur. En von er að Alþýðublaðið hrökkvi ónotalega við þegar hafizt er handa um að stofna „starfs- mannafélag" við hið erlenda fyrirtæki, og því ætlað að taka við verkefnum verkalýðsfélaganna, sem lögum samkvæmt og íslenzkum venjum ber að semja um kaup og kjör starfsfólksins. Það til- tæki hefur verið skarplega fordæmt af Alþýðu- sambandi íslands, Verkamannasambandi íslands, verkalýðsfélögunum í Hafnarfirði sem hlut eiga að máli, og í forystugreinum Alþýðublaðsins, Tím- ans, Þjóðviljans og fleiri blöðum. Ekki einu sinni Vinnuveitendasamband íslands vill gangast við faðerni hugmyndarinnar. Undirtektirnar ættu að nægg'a til að kenna hinum erlendu ráðaimönnum og íslenzkum þjónum þeirra undirstöðua'triði al- mennrar hegðunar í samskiptum við íslenzka Yerka^iÚAsþ^ikm1- — s. mmm. Sovézki ísbrjóturinn Moskva ryður kaupfari leið í gegnum hafísb roðann úti fyrir norðausturströnd Síberíu. Okkur vmtar Hafísinn á þessu vori minnir okfcur á að við búu'm í nor- ræmu lamdi. Eftir því sem ég kemst næst,' þá mum þetta vera jafnrne;sti ís sem komið hefur að landinu síðan árið 1881 til 4ÍÍ882. Nú um mánaðaimótm maí- júná liggja hafþök af hafís úti fyrir Vestf jörðum allt til Græn- lands, i^ti fyrir öiEu Norðuir- og Austurlandi, einnig allt suð- ur um Hornafjörð. Sú breyting sem orðið hefur 'á Norður-íshafsstraumnum hér við land síðustu ár, er án vafa orsök til þessa ástands. Sökum þessá mikla hafíss inni á fjörð- um og úti fyrir landi, þá eru síldveiðarnar, þegar þetta er skrifa,ð, í mikilli óvissu og erf- itt að gera áætlanir um veið- arnar. Af sömu ástæðu eru vöruflutninigar að og frá Norð- ur- og Austurlandi báðir mikl- um erfiðleikum. í ljósi þeirra staðreynda sem fyrir liggja, þá er augljóst',' að islenzku þjóðjna skortir fátt eins tilfinnianlega nú eins og góðan íshrjót, sem aðstoðað gæti skip í siglingum við Norð- ur- og Austurland og rutt þeim leið í höfn og. úr höfn. . . Eg las það nýlega í einu dag- blaðanna, að í athugun væri að fá hingað . bamdiarískan ís- brjót sem væri í viðgearð í Boston, en ætti að fara til Suður-íshafsins í byrjun júlí. Sé þetta rétt herrnit, þá hlyti slík ráðstöfun að byggjast á algjöru þekkíngarleysi á þessu alvarlega máli. Okkur er mjög lítið gagin í að fá hingað ís- brjót í skyndiheiimsókn. Held- uir er okkur þörf ,á ísbrjót sem rutt gæti sfcipum siglinga- leiðir við Austur- og Norður- land á meðan ísinn liggur hér við land, hvort secn það yrði skemur eða lenigur. Og þó svo ísinn fjarlægðist landið þegiar lengrd líður á vorið eða sum- arið, þá er varla annað for- svaranlegt, heldur en að hafa hér tíltækan ísbrjót fyrir næsta vetur. Þær þjóðir sem legu sinnar vegna ráða yfir ísbrjótum, éru Bandaríki Norður-Ameríku vegnia Alaska, Kamadia og ,Sov-. étríkin. En á þessu sviði eru Sóvétríkin öflugust og , eiga .flesta og kröftugasta ísbrjóta. Þegar við hugleiðum það ástand sem hér gæti skapazt á snjóa- og ísavetri, þegar samigöngur á landi gætu legið niðri lang- tírnium samian ,og vöruflutning- ar með bifreiðum horfið af sjóniarsviðanu í beilum lands- hlutum, þá verður okkur Ijós sú þörf sem hér er fyrir ís- brjðt. Ég vil því segja alveg hiklauist: íslenzka ríkið þarf að gera ráðstafanir til að eign- ast ísbrjót, sem hér væri til- tækur þegar á þyrfti að halda. Alþimgi ætti, þegar það kem- ur hæst saman, að ræða þetta mál og gera um það samþykkt. Eg veit að emhverjir væru til með að segja, að svo lítið ríki sem íslond hefði ekki efni á því að eiga svo dýrt skip sem ísbrjót. En þessum mönnum, ef nokkrir eru, 'Vil ég svara því strax, að það er ekki meira átak' fyrir íslenzku þjóðiná nú, að eignast ísbrjót, heldur _en það var á sínum tíma að íáta smíða varðskipið Ægi, miðað við þjóðarauð þessara tveggja tímabila. Ef nú íslenzka ríkið hyrfi að því ráði að kaupa ísbrjót eða láta smíða hann, þá er hægt að nota slíkt skip til margra annarra þarfa heldur en haldia sigUngaleiðum opn- um. Þá tima sem þess þyrfti ekki með væri hægt að láta slíkt skip anmasj; varðgæzlu' á miðum eins og bvert annað varðskip. Mér er kunm/ugt um að rússneski ísbrjóturinn Krassin sem var ötfiugastur ís- brjóta heims fyrir síðustu styrjöld, hann var notaður í styrjöldinni sem fyigdarskip með skipalestum og kom hing- I að í þeirri þjónustu nokkrum sinnum fyrstu stríðsárin. Hann var sagður jafn fær ma að taka á sig vetraróveður Norð- ur-Atlanzbafsins með brotsjó- um, eins og að ryðja siglinga- leiðir um Norðurísbaf. Ég set hér fram þessa hug- mynd mína, þvi að ég álít að" hún sé tímabær. Sú þjóð sem á land að NorðuríshafC hu'n" verður að vera þess rriegnug að búa yfir þeim vamartækj- uni sem hægt er að nota í bar- áttu við hafísinn, hvenær sem hann heimsækir landið. Þess vegna legg ég til, að gerðar verði ráðstafanir til þess, að íslenzka ríkið eigmist ísbrjót hið allra fyrsta. Norrænt markaðsbandalag Því verður ekki neitað, að mikiair íramfarir hafa orðið hér á íslandi, eftir að síðari heimsstyrjöldinni lauk. En ef við atbuigum þessar framifarir gaumgæfilega, þá sjáum við,' að sumiar af þeim hvíla ekki á nógu traustum grunhi. >ær eru of handahófskenndar og geta af þeim orsökum riðað til falls, ef þær verða ekki betur grund- valiaðar. Ef við tökurn siávarútveginn sem er okkar þýðingairmesti at- vinnuvegur sökum þess að bann verður að standa undir öilum vöruinnflutningi til lamdsims uim nokkuð langa framtíð, þá sjáum við stirax að margt mætti betur fara hjá okkur bæði í útgerð og fisk- iðnaði. í útgerðinni er tvennt áberandi sem mikla niauðsyn ber til að bætt verði úr fljótt. f fyrsta lagi: Okkar togara- útgerð er að blæða út sökum þess að vanrækt hefur verið að endurnýja skipastól þessar- ar útgerðar og marka fram- tíðargrundvöll. f öðru lagi: Vélbátum af heppilegri • stærð til fiskveiða innian landhelginniar hefur fækkað- í stað þess að þeim þyrfti að fjölga. Hér er vegið sh þeim grundvelli sem fisk- iðnaður okkar var og er' reist- ur á. Á rrieðan ekki hefur ver- ið úr þessu bætt, þá hlýtur hagur fiskiðnaðarins að standa 'hallari fæti en ella hefði þurft að vera. Eg er búinn að hamra á nauðsyn þess, í þessum þætti niú um margra ára skeið, að sjávarútvegur okkar þyrfti að búa við sem líkastar aðstæður og þær sem keppinautar okk- ar búa við. Nú þegar talað er um inmgönigu fsiands í Frí- verzlunarbandalagið, eða rétt- ara orðað rannsakaðir mögu- leikar til þess, þá ér alveg gef- ið mál, að eitt af því sem kemur tíl með að valda ekki hvað minnstum erfiðleikum er sú staðreynid, í fyrsta lagi hve íslenzkia þjóðin er lftið iðn- vædd miðað við aðrar þjóðir sem fyrir eru í þessu markaðs- bandaiagi, í öðru lagi hve f ram- leiðslugrundvöllur okkar hefur fjarlægzt framleiðslugrundvöll þeirra þjóða sem í bandalaginu eru með hverju ári. Hér koma fram eins og svo oft áður of handiahófslegar tiltektir í okk- ar þjóðarbúskap. >að eru ekki m>arkaðar leiðir sem stefna að ákveðnu marki, heldur er fyrst farið að huga að hvað hægt sé að gera þegar' erfið- leikar í einhverri mynd eru orðnir það magnaðir, að þeir beinlnis knýja á um að eitt- hvað sé gert. Ég held að engri Norður- landaþióðinni s.é það eins mik- il nauðsyn og okkur fslending- um, að komið yrði á hið allra fyrsta náinni samvinnu í mark- aðsmálum á milli Norðurlanda- þjóðanma, sérstaklega á sviði fiskiðnaðar. Þrjár NorðurlandB- þjóðanna byggja all'ar talsyert á fiskiðnaði til útflutnings, Norðmenn, Danir og við ís- lendingar sem erum þar í sér- flokki sökum þess að okkar fiskiðnaður. er stærsti hjpti þjóðarframleiðslu okkar. Ef náin samvinna tækist í þess- um málum, á milli þessara þjóða, þá held* ég, að það yrði gróði fyrir ailar þessar þrjár þjóðir og ekki þó minnst fyrir okkur íslendinga. Bæði Norðmenn og Danir eiga þró- aðri fiskiðnað heldur en við". >að er hreint undravert hve Dönum hefur. t.d. tekizt vel að byggja upp voldugan fiskiðn- að á sviði niðursuðu a því ára- bili sem liðið er síðan heims- styrjöldinni lauk. Ég álit að fulltrúar okkar fsiendinga í Norðurlandaráði þurfi að koma á stað umræð- um um nauðsyn á samvinnu í miárkaðsmálum á fiskmörk- uðum heimsins og að tekin verði upp náin samvinna á þessu sviði í stað samkeppni . sem nú á sér stundum stað. Norrænt markaðsbandalag .gætí orðið í reynd styrkur fyrir norræna samvinnu, ekki bara á sviði markaða út á við, held- ur líka á sviði iðnaðar og þá líka fiskiðnaðar. Ég tel að samvinna okkar víð Norðurlandaþjóðirnar, sem' eru okkur skyldastar, sé bæði æskileg og líklegust til að ,__verða okkur til farsældar og Frarnhald á 7. síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.