Þjóðviljinn - 05.06.1968, Page 5

Þjóðviljinn - 05.06.1968, Page 5
Miðvikudagur 5. júní 1968 — ÞJÖÐVHaTTíNK — SÍDA g Kosningar í Bandaríkjum eru forréttíndi miljónamæringa Eftir þvi sem á líður kosn- ingabaráttuna í Bandaríkjunum hefur hin gamla en æ brýna spuming skotið aftur upp koll- inran: Er staða Bandaríkjafor- seta til sölu? Er baráttan um að komast i Hvíta húsið orðin að forréttindum þeirra sem annað hvort eru sjálfir marg- miljónerar eða hafa margmilj- ónera að baki sér. Þessi spuminig gerðist áleitn- an eftir að þeir Robert Kemne- dy og Nelson D. Rockefeller lögðu út í baráttu uim að verða tólnefndir frambjóðondur dem.ó- krata og repúbli'kana. Saim- krviæmt nýleguim upplýsinguim i tímaritinu Fortune á faðir Ro- berts, Joseph P. Kenmedy, eigin- ir sem eru metnar á 200-300 miljónir dollara. Rcckefellor er sjálfur í saima rfk'isbubbaflokki svo og bræðuir hans fjóri.r — sem býðir að þessiir fimm brasður leggja sig aliir sainran á háMain annan miljarð dollara. 1 samanburði við Kennedy og Rockefeller eiga hinirfram- bjóðenduirnir 4 ekki þær ei’gn- ii* að um muni. Bf tii yiM hef- ur Nixon, fyrruim varaforseti, nurlað saman einni miljón dotlara eða tveiim. Huimphrey varaforseti, Euigiene McCartihy öldun gardeildarþin gimaðu r og Waliacé, fyrrum rfkisstjóri. eiga ekki meiri pérsóinuilegiar eiignir en sæm/ilega stöndugir bandariskir borgarar yfir höf- uð. Humphrey En þietta þýðir ekki aðþess- ir fjórir framtojóðéndur séu jafnt settir fjárhagsléga. Hump- hrey er bæði studdur afflóklks- vél demókrata og verkalýðs- samtoandiinu AFL-CIO, sem tryggja honutm veruiegt fé til kosnimgaóróðurs. Samfevæmt rannsókn sem Washington Post lót gera nýliega er Nixon effc- Itockefeller: nógir eigin pen- ingar. f y Humphrey: getur gengið í gilda sjóði irlsetisfraimtojóftamKji helztu bisin- essmanna lamdsins, pg það kem- ur sér vel þegar breyta þarf situðningnum í beiniharða doll- ara. George Wallace er ffila siett- ur að því leyti, að hann er framibjóðandi síns eigin flokks, American Independent Party (Öháða flokfesdns). og þvi utan stóru flokksvélanna. En fram að þessu hefur hann getaðnot- fært sér mjög rækilega stjóm- kerfið í heima.riki sínu Alatoama. Á áróðursforðuim sínum um landdð hafa lögreglumenn úr því rfki gætt hans leynt og Ijóst og flestir kosninigastairfs- memn hans eru embættismenn Alabaman'kis. Þetta hefur nð sjálfisögðu sparað honum mdk.il útgjöld, en spurt er hvort hann geti haldið svona áfram eftir dauða konu einnar, Laureen WaMace rfkisstjóra. Hinn nýi laindstjóri Alabaima, Brewer, styður Wailace, en mienn etfást um að hann leyfi helimingnum af háittsettari emibættdsmönnum ríkdsins að filsekjast um ölí Bandairíkin í kosningasnatti fyr- ir WaRace. Erfiðleikar McCarthys McOharty er verst settur af jxsiim sex sem keppa um að komast í framtooð. Hann á eng- ar pensónulegar eiigndr sem máli skipta og hann nýtur ekki um- talsverðs stuðniin.gs frá verk- lýðsfélögum eða bisnessmönn- um. Hann hefur hingað til orð- ið að standa undir kosningaibar- áttu sinnd neestum því eingöngu mieð frjólsum framtögum ein- staklinga, og þótt honum hafi gengið furðu ,vel slátturinn, þá hefur fjársöfnunin tekiið frá honum tíma og ferafta. Allir framlbjóðenduir reyna að fá sem flesta til að leggja fram 5, 10, 50 eða 100 dollara sér til stuðninigs. Rocfeeifleller og Kennedy hefðu ekfei þuirft að gera þetta fjáPhagsims vegna, en þessar safinanir eru gottráð til að skapa þá saimstöðu stuðn- ingsmanna sem er nauðsyhlég í hverskonar kosningabaráttu. Ardk þess lægju mi'ljómerar þessir allvel við. ýmiskonar póldtískum höggum, ef þéirkost- uöu baráttu sína aðeins með eigin peninigum. Miljónir Kennedys Sjálf sú staðreýnd að fjöl- skyldur þeirra Kennedys og Rockefellers eru í hópi 50 rík- ustu fjölskyldna landsins virð- ist efeki skaða samband þeirra við kjósendur. Hitt er annað mál, að það er vaiasamt að frú Rose Kennedy hafi .iert syni sínuim greiða þegaa- hún raxidi nýlega við kvennablað eitt um þýðingu fjöölskylduauðsins fyr- ir kosningabaráttu hans: — Þetta eru okkan’ poningar og við eruim frjáls að því að nota þá, sagðd hún. Það heyrir þessum kosioinigabissnesis til. Hafi menn peiniin'ga nota þeir þá til að sigra. Og effcir því sem maður á meira, þedm mun meira notar maður af þeim. Rockefélleramir eru eins ogvið. Við höfum bæöi mikið af pen- ingum sem við getum notað í kosninigabaráttu ofekar. Rockeféller og Humphrey lýstu svo seint yfir framlboði sínu, að þeir geta ekki tekið þátt í forkosningunuim. Repu- blikanamegin hefur Nixon hinig- að til verði eini framtojóð- andinn sem máli skipti í for- kosningunum og útgjöld hans hafa því verið hófleg. Só heraf launuðum opimtoeruim emtoætifcis- miönnum og lögreglumöninum sem Wallace notar hcfur sætt notokurri gagnrýni, en ötokd sér- lega milkilli. Óþægilegar spurningar Atliygliin hoCuir því að veru- legu leyti beinzt að Kennedy og McCarthy og hinni löngu og kostnaðarsömu baráttu þeirra í fortoosningunum. For- kosninigarniar í Indiana þaam 7. mai voru þær fyrstu sem Kennedy tók þátt í og allshaim- aðist hann fjórar vitour í fylk- inu. Auk þœs notaði hann mik- ið auglýsiinigar í útvarpi og sjón- varpi. Margir bladamonn skrifuðu að hann stráði um sig peningum rétt eins og hann stæði í for- setakosningumuim sjálfum. Á- róðursstjóri Rogers Brandgiins ríkisstjóra, sem var einn af andsitæðingum Kennedyis, lét i ljós þá skoðun að Kennedy hefði eytt tveim miljónum í þessa herferð. Menn Kennedys vísuðu þessari staðhæfinigu á bug sem stórýkjum, og héldu þvi fram, að þeir hefðu ékki eytt nema 500-600 þúsund doll- urum. Hlutlausir menn telja að Kiennedy hafi eytt allit að milj- ón dála í Indiana. Viku fyrir forkosninigamar, en í þeim hlaut Kennedy 42% atkvæða gegn 31 prósentuim Bran.igdns og 27% McCarthys spurði blaðið New York Times í leiðara: Er Indiana til sölu? Þar stóð m.a.: Robert Kennedy: Er Indiana til solu? Indiana) mun ósigur hans enn einu sinni vekja upp óþægileiga spumingu: getur fátækur mað- ur gert sér vonir um að /erða frambjóðamdi til forsetakosn- inga í Bandaríkjum vorra daga? Því þeir penimgar sem eytt ér £ Indiana eru smámunir á móts við það sem verður eytt í Kali- fomdu og í aðrar forkosningar. Það er ekki aðeins spurt um það hvort Indiana sé tSL söliu. heldur um það hvort aiRt póli- tiskt líf í Bandarfkjunium sé efeki iál sölu. Það er mjög brýnt að þingið og þjóðin opni aftur leiðina til valda öllum hæfileikamönnum, hvað sem. hainkainnstæðu þedrra líður. Ef McCarthy tapar þar (á Kardimommubær og Stanlemlle rifín? Nýlega var mengun Ell- iðaánna tekin fyrlr í borgarráði samkvæmt bréfi Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem sagt var frá hér í Þjóðviljanum. Samþykifet var í borgarráði að sitífla vestuirtfarveginn og bedna ánnd í einn farveg og jafnframt að gera við stífLuna, sem brast að hluta í vetur vegna flóðanna. Þá samþykkti borgarráð að fela borgarverfcfirajðingi í sam- ráði við borgarlætoni og veiði- málastjóra að láta rannsaka mengun Elliðaánna og leita að- stoðar orlends sériræðinigs, ef þurfa þykir. Þá var borgarvierk- fræðingi falið að segja upp nú þegar leyfum fyrir hesthúsum á vesturbakká ánna (Stanleyvúle) og gera í samráði vdð eígendur þeirra tillögu um aðra staðsetn- ingu húsanna. EnWfremur viar borgarlögimannd falið í ssmráði við Kópavogsbæ að vinwa að því, að hesthúsin við Bugðu (Kardimommutoær) verði fjair- lægð sem fyrst. Hins vegar hefur það valdið furðu, að borgarráð hefur ékki ennþá tekið afstöðu tái któak- rennslis út í ámar — frá starÆs- mannahúsutm við rafveitustöðina og að einhverju leytí frá upp- eldisheiimilmu að Sílungapoffii. Mörg nýmæli h já Æskulýis* ráði Reykjavíkur í • Starfsemi Æskulýðsráðs Rvík- ur verður efld í sumar og má þar nefna nýmæli í starfsem- inni, eins og fjölþætta starf- semi í Saltvík á Kjalarnesi og siglinga- og róðraaðstöðu í Nauthólsvíkinni. Sömuleiðis eru nýir þættir í starfinu: hjólreiða- ferðir, náttúruskoðunarferðir og söfnunarferðir, sagði Reynir Karlsson, framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs, á blaðamanna- fundi hjá boargarstjóra á dög- írnum. Hér á eftir fara helztuþætt- ir í starfxemi Æskuiýðsráðs R- váfeuir í sumar: Fríkirkjuvegur 11. Starfsemi Tómstundaheimilis Æskulýðsráðs að Fríkirkjuvegi 1L vérður með líku sniði og áður. Þar verða meðad arnnans skrifstofur ráðsins. ferðamiðl- un, „opið hús“, fyrir æskufólk oé aðsetur k’lúbba er staría að suÆnrinu. — Þar eru eininiig véittar upplýsingar um ýrrtás félög í Reykjavik er hafastarf- semd fyrir æskufólk. Skrifstof- an er opin virka daga kl. 2-8 e.h. Sími: 15937. Stangaveiðiklúbbur unglinga 11 — 14 ára. Aðsetur klúbbsdns er að Frí- birkjuvegi 11. Félagar munufá titóögn i meðferð voiðitsskja og efinit verður til reglulegra veáði- ferða, 120 unglingar munu vera í þessum klúbtoi. Búvinnunámskeið. Að venju gangast Æskulýds- ráð og Búnaðarfélag Islands fyrir búvinnunáiraskieiði fyrir unglinga 11-14 ára, siðustu viku maí-mánaðar. Um 200 þátttaikandur verða á þessu náms'keiði. Litli ferðaklúbburinn. Hann var sbofnaður 1962; for- maður er Rúnar Guðjónsson. Skrifstoifa og fundarotaður er að Fríkirkjuvegi 11, skrifstof- an er ojQÍn fknmtudagsikvöld kl. 8-10 e.h. Höfuðtakmark Litla ferðak'lúbbsiins or að ganigast fyrir ódýruim skiomimitunuim á vetrum og skemmtifeiröalögum á suimrin, víðs vogar um land- ið, fyrir æsikufólk, og stuðla þannig að auiknu útilífi ungs fólks uindir kjörorðinu: „Ferð- izt áin áfengis". Um 80 umiglimg- ar eru í þesisum Wlúbtoi. Golfskálinn á Öskjuhlíð. Sími 22096. Þar er annað tómstundaheimili Æskulýðsráðs og efitirfarandi felúbbar starf- andi: Vélhjólaklúbburinn Elding. Stofnaður 1960. Fonmaður sumar Áugúsit Guðmundsson. Fræðslu- og skemmtifundir á fimmtudög- uim fel. 8-10,30 e.h. Á verkstæði felúbbslins geta félagar unniðað viðgerðum hjóla sinna flest kvöld vikuinniar. Sfeilyrði fyrir ökuprófi á vélihjól. er að hafa sótt niámstoeið í uimferðarregl- um og meðtfierð vólhjóla hjá Vélhjólakllúbbnum Eldiingu. Innritun á slík nómslkoið feir fram daglega fel. 2-8 e.h. að Frífeirkjuvegi 11 og á flumdum klúbbsins. Um 80 félagar eru í Eldingu. Bifrciðaklúbbur Rcykjavíkur. Stofnaður 1964. Formaður er Ásgieir Þorvaldsson. Maittkmið felúbbsins er að vedta fólags- mönnum aðstöðu til eigin við- gerða á bifreiðum sínum. Elfna til akstursæfliniga og stuðla að hópifierðum um landið á veg- um tolúbbsdns. Fræðslu- og skemmtifundir em á máinudögíuiril kl. 8-11 e.h. 1 nágrennii borgarinnar er viðgerðaverkstasði k'lúbbsins til afnota fyrir skráða félaga. Um 150 umigflimigar oru í þessum felúbþi. Flugmódelklúbbur Rcykjav. Formaður Hammtes Kristtimsson. Fundir á þriðjudögum kl. 8,10-10,30 e.h. Vinnustofa kMtobsins er opin flest kvöld Cr cinum kiúbbi Æskulýðsráð sins vikuinmar. Auk þess starta bdf- Goffiskálainutri. Um 20 piMar enu hjólaklúbbui- og jeppatolúbtouir í í þessuim kiúhbi. Saltvík á Kjalarnesi. I Saltvfk á Kjalamesd verður rekin fjöliþætt start$eimi á veg- um ÆSkulýðsráðs í sumiar. Þar verður komið upp tjald- og leiksvæðum fyrir almeniningog verða þau opin um helgar. Hópar æskufólks munu vinma að átoveðnum verkeflnuim, haidn- ar verða 3-4 heHgarskemmtanir, félagsmála- og ledðbeinendia- nóimskieið o.fll. — Vinmusikóli Reykjavítour mun hafa þar ftókka að starti við ýtmis við- fanigsefni. Einnig verður unnið að ræktunarstörtum. Siglinga- og róðraaðstaða. í Fossvogi við Nauthólsvfik hefur Æstoulýðsráð reist báta- skýli og var þar ummið við báta- smiðar í vetur. Með aðsfcoð Reykjavikuiihafnar hefiur verið gerð bryggja við bátaskýhð, og mun þarna verða mjög góð að- stfcaða til siigilittiga ó@ róðra. Siiglimigaklúbburinn Siglunies, en hann starfar á vegum Æsku- lýðsráðanna í Reykjavfk og Kópavogi, hóf sigliniga- og róðraæfingar laugardaginn 25. maí s.l. Klúbburirm er ætlaður un.gu fóliki (12 ára og eldri). Um 100 umgltogar eru í þess- uim klúbbi. Nýir þættir. Athuganir og tilraomir munu verða gerðar með nýja þætti í starfi, svo sem skipulagðar hjól- reiðaflerðir um náigrennd borg- artonar, kyniriisferðir á stærri vininiusitaði og stoflnianir, gróð- Uirsetningarterðir, náittúruskioð- unarferðir, söfnunarflerðir (jurta, steina o.fL), némstoeið í reið- hjölaviðgerðum, vélhjólavið- geröum, umferðarreglum orflL

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.