Þjóðviljinn - 05.06.1968, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 05.06.1968, Qupperneq 6
w 6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Midvibudagiur 5. júní 1968. Nýttognotað I Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45 Frá Raznoexport, U.S.S.R. a'3’!'5 °.9« !T' MarsTradingCompanyhf AOgBgæðaflOkkar Laugaveg 103 3 s.-ml 1 73 73 TILKYNNING Borgarráð hefur ákveðið að auglýsa eftir umsóknum þeirra, er óska að koma til greina, þegar ráðstafað er íbúðum í borg- arbyggingum, sem borgarsjóður kaupir, samkvæimt forkaupsrétti sínum. íbúðir þessar eru: I. Bústaðahverfi (Bú- staðavegur, Grensásvegur, Hólmgarður og Hæðargarður). II. Raðhúsahverfi (Ásgarð- ur, Réttarholtsvegur og Tunguvegur). III. Gnoðarvogshverfi (Gnoðarvogur). IV. Grensásvegur. V. Skálagerði. VI. Álfta- mýri. Það sem seljandi hefur lagt fram til að fullgera íbúð sína, er við sölu metið og þá fjárhæð verður væntanlegur kaupandi að greiða að fullu, svo og þann hluta af láni er íbúðinni fylgir og seljandi hefur greitt þegar kaupin gerast, með hækkun sam- kvæmt byggingarvísitölu. Kaupverð þarf að greiða um leið og gengið er frá kaupum. Nánari upplýsingar fást hjá húsnæðisfull- trúa í skrifstofu félags- og framfærslu- imála, Pósthússtræti 9, 4. hæð. Viðt. kl. 10—12. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK. 20.00 Fréttir. 20.30 Davið Copperfield. Dóra og Davíð í hjónabandi. Kynnir: Fredrich March. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 20.55 Ungverskir þjóðdian&ar. Ungverskur dansflokkur sýn- ir. (Nordvision — Finnska sjónvaxpið). 21.20 Á norðurslóðum. Mynd þessi lýsir ferðalagi til Al- aska og eyjarinnar Litlu Díó- medu í Beringssundi. Þýð- andi og þulur er Hersteinn Pálsson. 21.50 Þ.jónninn. (The Servant). Brezk kvikmynd gerð árið 1963 eftir handriti Harold Pinter. Leikstjóri: Joseph Losey. Aðalhlutv.: Dick Bo- garde, Sara Miles og Jamrtes Fox. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd 11. mai s.l. og etr eikki ætluð bömum. • Miðvikudagur 5. júní. 11.05 Hljómplötusafnið. (End- urtekinn þáttuir). 13,00 Við vinmiuma: Tónleikar. 14,30 Við sem heima sitjum. Öm Snorrason les síðari hluta smásögunnar „Dóms- dagur í nánd“ eftir P. G. Woodehouse. 15,09 Miðdegisútvarp. Marak- an,a tríóið, Jean-Eddie Cremi- ' er, Ema ’Skaug, Johansens kvartettinn, gitairhljómsveit Tommys Garretts og Spenc- Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Vemdið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, breytingar og uppsetn- ingu á hreinlætis- tækjum o.fl. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Grandavegi 39 Sími 18717 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands er Daivis skemmta með söng og hljóðfaeras’lætti. 16.15 VeðuTÍrogn ir. íslenzk tón- list. a. Fantasía fyrir strengjasveit eftir HaiTLigrim Helgason. Sinfóniuhljómsveit fslands leikur; Bohdan Wod- iczko stj. b. Sönglög eftir Sig- urð Þórðarson. Guðmundur Guðjónsson syngur fjögur lög. c. Fc/leikur og tvöföld fúga yfir nafnið BACH eft- ir Þórarin Jómsson. Bjöm Ól- afsson lei'kur á fiðlu án und- irleiks d. Sönglö-g efir Mark- ús Kristjánsson. Ólafur Þ. Jónsson syn-gur fáein lög. 17,00 Fréttir. Klassísk tónlist. Menuhin, Masters, Wallfisch, Aronwitz, Gendron og Simp- son lei'ka sextett nr. 2 í G- dúr op. 36 eftir Braihms. Menuhin, Aronwitz og Simp- son leika tríó í B-dúr fyrir fiðlu, láigfiðlu og knéfiðlu eftir Schubert. 17.45 Lesitrairstund fyrir litlu bömin. 18,00 Danshljómsveitir leika. 19,30 Daglegt mál. Tryggvl Gíslason magíster talar. 19.35 Kvi'kmyndasafnið í París og áhrif bess. Þorgeir Þor-1 geirsson flytur erindi. 19,55 Einsöngur: Eiríkur Stef- ánsson frá Akureyri syngur við undirleik Kristins Gests- sonar. 20,20 Spunahljóð I. Þáttur í umsjá Davíðs Oddssonar og Hrafns Gunnlaugssonar. 20,50 Edward Eiga-r og Ralph Vaughan Williams. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Sir John Barbirolli stj. a. Serenata fyrir strenigjasveit eftir E.lgar. b. Fantasía eftir Vaughan Williiams um slef eftir Thomas Tallis. c. Fanta- sía um lagið „Greensleeves“ eftir Vaughan Williams. 21,25 Trúboðinn og verkfræð- inigurinn Alexander MacKay. Hugrún skáld'kona flytur fyrra erindi sitt. 21.45 Harmonikuhljómsveit tón- listarskólnns í Trossin-gen leikur Tilbrigði oftir Rudolf Wúrtner. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í hafísnum" eftir Bjöm Rong- en. Stefán Jónsson fyrrum námsstjóri les eigin þýðingu. 22.35 Djassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • Náttúru- fræðingurinn • Blaðinu hafa borizt fjöigur hetfti tímaritsins Náttúrufræð- ingurinn 1966 og 1.-2. hefti 1967. Utgefandi er Hið ís- lanzka náttúrufræðiifélag og rit- stjóri er nú Óslkar Ingimarsson. Tímaritið geymir bæði yfir- litsgreinar almenns efnis og greinar um sjálfstæðar rann- sóknir. ömólfur Thorlacius hefur ritað alllanga greán um þróun lífsins Cng þróun Mfeðl- isfræöinnar, Sigurður Þórarins- son gerir ítarlega grein fyrir Skalftáreldum og Lakagíffum, minnzt er dr. Ama Friðrilks- sonar fiskifrasðings og birt rit- Skrá hans, Eyþór Einatrsson skrifar um landnám nýrra plöntutegu-nda í Surtsey og Sigurður Pétursson um kræk- ling. Eru þá miargar greinar ótaldar, ekki sízt smænri grein- ar um grasafræöi. ' Árgjald í Hinu íslenzka nátt- úrufræðifólagi or nú aðeins 150 krónur og er tímarit þess innifalið. • Brúðkaup • Þann 11. maí voru gefin saman í hjónaþand í Dóm- kirkjunni af séra Óskari Þor- lákssyni ungfrú Guðrún A. Axelsdóttir og Tómas Jónsson. Heimili þeirra er að Ljós- heimuim 22 Rvík. — (Stúdíó Guðmundar, Garðasitræti 8. Sími 20900). • Þann 5. maí voru gefin sam- an í hjónaband í Háteigskirlkýa af séra Amgrími Jónssyni ungfrú Dagbjört Guðmunds- dóttir og Einar Halldórsson. Heimili þeirra er að Borgar- holtsbraut 24, Kópavogi. — (Stúdíó Guðmondar, Garðia- sfræti 8. Sími 20900). • Þriðjudaginn 16. april voru gefin saman í Nesikirkju aif séra Frank M. Hailldórssyni uegfrú Matthildur Kristjáns- dóttir og Guðmujndur Kr. Kristjánsson. Heimili þeirra verður að Sörlaskjóli 72, R- vílk. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 2öb. Sími 15-602). • Laugardaginn 24. febrúar voru gefin samae í Víkui*- kirkju af séra Ingimari Ingi- marssyni ungfrú Salóme Raign- arsdóttir og Hörður Daivíðssom. (Ljósmyndasitofa Þóris, Lauga- vegi 20b. Sími 15-602). £ z Tilboð óskast um sölu á eftirtöldu byggingarefni í Tollstöðvarbyggingu í Reykjavík. 1. Hert, litað gler í utanhúss veggþiljur. 2. Tvöfalt samanlímt rúðugler. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 SÍMf 10140 EYSTRASALTSVIKAN 8.-24. júlí. Kaupmannahöfn — Ro- stockhérað — Berlín — Magde- burg — Erfurt — Leipzig — Dresd en — Wittenberg. Verð kr. 15000 — ALLT INNIFALIÐ. FERÐASKRIFSTOFAN LANO S VN T LAUGAVEG 54 SrMAR 22890 & 13648 I i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.