Þjóðviljinn - 05.06.1968, Side 7

Þjóðviljinn - 05.06.1968, Side 7
Miðvdbudaigur 5. júni 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 'J Akureyrí kynnt í dag á sýn- ingunni Islendingar og hafíi □ Mikið fjölmenm hefur sótt sýninguna íslendingar og hafið í Laugardalshöllinni og eru sýningargestir komnir á þriðja tug þúsunda. □ I dag er sýningin tileinkuð Akureyri og verður sér- stök skemmtun í kvöld og koma þar fram skemmtikraftar frá Akureyri. 1 gær kom fimmtán mainna hópur frá Akiureyri fluigleiðds tij. Reykjavíkur í tílefni af hessum degi Akureyrar á sýningunini. Á kvöldskemimtuninni korna fram hljómsveit Inigimars Eydals á- siamt söngvurunum Helenu og Þorvaldi. Þá mun Eiríkur SteS- ÍHrótfanámskeið fþróttanámskeið fyrir böm og unglinga verða haldin eins og undaníarin ár víðsveg'ar um Reykjiavík í júnímánuði. Verða þau á 8 stöðum, Ár- mannsvelli, KR-velli, við Aust- urbasjarskólann, á Víkinigs- velli, gamla Golfvellimum við Hvassaleiti, Rofabæ, og við Álfheima. Námskeiðin hefjast fimmtu- dajginn 6. júní n.k. Á hverj- um stað verða 2-3 íþróttakenn- ar.ar, sem leiðbeina bömum ' á aldrinum 5-9 ára fyrir hádegi kl. 9.30 tíl 11.30 og bömum 9-12 ára eftir hádegi kL 14- i6.oa Skráning fer fram á hverj- um stað og þátttökugjald er kr. 25,00. ánsson syngja rrueð undirileik dóttur sinnar Þorgerðar. Hápumktur kvöldsins er án efa söngkonan Sigrún Haröair- Hefur stöðin smíðað 29 báta ailt 'að 550 lestum. Á sýningunni sýnir Kristján Jónsson & Co. möursuðuiðnað úr fiskaifurðum. Kaupféiag Ey- firðinga sýnir skipasmíðastöð, útgerðarfélag, kjötiðnaðarmdð- stöð og olíuisitöð. Skipasmiðastöð KEA hefur byggt eátt hundrað báta frá 1940 — frá 5,5 til 165 lestir. Útgerðarféflag Akureyrar gerir út fjóra togara: Kaldbak, dóttir syn.gjandi í skíð'aflyftustól | Svalbak, Harðbak og Slléttbak, þama í íþróttaihöllinni — ei’ ■ en áhöfn þeirra allra er um 125 rennur upp, og niður frá lofti 1 manms. Þá refcur félagið frysti- til gólfs. Var skíðailýftan sett | hús og vinna þar um 140 manns upp í nótt £ sýndmigaratriði. konan svífur upp og niður tilefni af þessu Á meðan sön-g- þarna syngjandi á sýningunni — er ætlundn að sýna 'litskue’ga- myndi.r frá höfuðstað Norður- lands á stóru og hvítu tjaldi til hliðar. Sérstakur sýrjdngarbás er fyrir Akureyri á sýningunni og á uppdræitti er hsegt að virða fyr- ir sér hina frábæru höfn á Ak- ureyri frá náttúrunmar hendi — nær hafnarsvæðið yfir 1170 m., en þar af eru 360 m með fimm metra dýpi eða meira. Þjónusta við sæfarendur er góð við Akureyrarihöfn. Þama er hægt að fá svartolíu, diesel- olíu, áttavita.stillingar, radíó- þjónustu og bannig maettd lenigi telja. Þama er Slippstöðdn h.f. kynnt enda orðinn stærsti atvinmurek- andi á Akureyri fyrir utan KEA. Aðalfundur Aðalfundiur Tollvörugeymslurmar h.f. verður hald- inm í Sigtúni í dag miðvikudaginn 5. júní 1968 og hefst kd.. 20.30. Stjórnin. Hvergi ódýrara Úlpur frá kr. 330 — 519 í stærðunum 1 — 16. Gallabuxur á 118 kr. í stærðunum 6 — 16. Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum stærðum. Regnfatnaður á böm og fullorðna. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (innig. frá Snorrabjaut). Æskulýðsráði Kópavogs í sumar starfa eftirtaldir klúbbar: Sigliingaklúbbur, Stangaveiðildiúbbur, Ferða- oig skemmtiklúbbur, íþrótta- og leikjanámsíkeið fyrir böm 5—13 ára. Upplýsingar og innritun á skrifstofu æskulýðs- fulltrúa, Álfhólsvegi 32 virka daga kl. 14—15,30 og þriðjudaga kl. 20—22, sími 41866. Æskulýðsfulltrúi. KÓPAVOGSBÚAR Föndumámskeið og stafanámskeið fyrir 5 og 6 ára böm. Fyrsta námskeiðið hefst 4. júní. — Upplýs- ingar í síma 42462. Ragna Freyja Karlsdóttir kennari. úr afla togaranma — ennfremur fis'kyeirkunarstöð með 40 manna starfsliði og álíka margt fóflk starfar við skipaafgreiðsflu fé- la“sins. Útgerðarmannafélag Eyjafjarð- ar er þama kynnt pg var sfcipa- stófll félagsmanna um áramótin rúmar sex þúsund lestir. For- maður félagsins er Vatttýr Þor- steimsson, útgerð'anmaður. Þá eru kynntar á sýningunni tvrær véflsimiðjur, Atfli og Oddi og nótastöðin Oddi. Ðnnfremur Radíóvdðgerðairsitofa Stefáns Hall- grímssonar stofnsett 1957. Þá standa að kynningu Akur- eyrar á sýnimgunni' Síldarverk- smiðjan í Krosisanesi, póstbátur- inn Drangur, Sjómannalfélaig Ak- uréyrar, Vélsiórafélag Akureyr- ar, Skipsjórafélag Akureyrar og Akureyrarbær. Keflavíkurlög- reglan eltist við leigubílstjóra Á sunmuöagskvöldið urðu tveir lögreglumenn sem voru á' eftírlitsferð um Keflavík, akandi í Volks- wagen, varir ’ við grun- samlegan akstur leigubif- reiðar. Eltu þeir ökumann- inn sem jók þá mjög hrað- ann og það svo að lög- reglumennimir áttu fullt í íangi með að fylgja hon- um eftir enda þótt þeir ækju eins hratt og fólks- vagninn komst, eða á 120 km. hraða á klukkustumd. Var bifreiðinni ékið út úr bænum og inn Reykja- nesbraut en er þangað kom femgu lögreglumennimir ekkj lengur fylgt bílnum eftir. Misstu þeir sjómar af bifreiðinni á Vogastapa. Hálfri klst. síðar fannst bílstjórinn í húsi í öðm byggðarlagi á Suðumesjum og hafði þá falið bifreiðina í bílskúr. Maðurinn virtist vera ölvaður og var tek- inn til yfirheyrslu. Næstu nótt, aðfaranótt mánudagsins voru tveir ökumenn staðnir að hrað- akstri um götur Keflavík- ur og lék grunur á að þeir hefðu verið í kapp- akstri sín á milli. Öku- skírteinin voru tekin af báðum mönmunum og bif- reiðam-ar teknar í vörzlu lögreglunnar. Tveir Keflvíkingar í hrakning- um á hraðbátum um helgina / Aðfaranótt mánudagsins var lögreglunni í Kópavogá gert við- vart uim mann sem siglt hafði á hraðbát ■ frá Keflavik og róið inn Fossvoginm, líklega vegna vélarbifluniar. Maðurinn seim var drukkinn féll út úr bátnum en komísit upp í hann aftur og lenití bátnum í fjörunni skammt frá Málningu hf. Hainn bankaði upp á í nærliggjandi húsi og bað um aðstoð. íbúar hússdns hringdu á lögreglustöðiina og var maður- inn fluttur á Slysawarðstofuma enda mjög kaidur eftir voilikið. Á mánudagsmorgun sáu lög- regfluimen-n í Kefiavik, sem vom á vatot, hvar hraðbát með einum manni hvolfdi á víkinnd ca. 500 m. fram af lögregflustöðinmi. Maðurinn nóði fljótlega taki á bátnurn sem flaut á hvolfi. Strax vom gerðar ráðstafamir tíl að fá bát til að bjarga rmamnmum og fór skipverji af mb. Stafnesi í ferðdna. Náðu þeir miamninum þegar hainn hafði svamlað í sjónum í 25 mínútur. Var hann orðinn kaldur en varð eiklki meánt af þessum hrakningium enda KvöidvakaMÍR með ferðafólki Annað kvöld, fimmtudag, efnir Reykjavikurdeild MtR til kvöld- vöku með hópi sovézkra ferða- langa og hefst hún klukkan 8.30 að Átthagasal Hótel Sögu. Þar verður sitthvað til skemmtunar og eru MlR-félagar hvattir till að fjölmenna Hornsteinn við Búrfell Fiskimá! Framhald af 4. síðu. því beri okkur að stefnai að slíkri samvinnu. Þá ber eimm- ig á það að líta, að standi Norð- urlandaþjóðimar samam á sviði efnahags- og memmingarmála, þá geta þær orðið sterkari að- ili út á við, heldur en hver þeirra um sig er í daig. Við þurfum að leggja á það mikla áherzlu á næstu árum, að fullvinna í markaðsvörur á neytendamarkaði sem allra stærsta hluta af okkar fiski- og síldarframleiðslu og þar get- um við mikið laart af hinum Norðurlamdaþjóðumum. Ef siík- ur iðnaður verðuæ byggður upp á skynsamlegan hátt, þá á hann að geta tekið við mdk- iflli fól'ksfjöflgun á næstu árum. Þá er einnig á það að líta að hafið umhverfis ísland býr yfir fleíri auðæfum heldur en fislcinium einum. Margtsikon'ar efnavinnsla úr sjó bíður ís- lenzlcrar framtíðar ásamt iðn- aði úr þara og þangi. Norska Protan fyrirtælcið starfrældr margar greinar efnaiðnaðar sem allar eru grundvallað ar á þara sem hráefni. Það vinnur á miflli tíu og tuttugu dýrmæt iðnaðarefini úr þanamum. Hér eru stór svæði gróin þara sem bíða þess að þau verði nýtt. Þá er þangið orðið eftirsótt tii vinnslu í mjöl sem síðam er notað í fóðurblöndur hjá þjóð- um sem reba nútínna liandbún- að. Fá að salta Framhald af 1. síðu. heflgi til umMLeðsflu og um- sölturuar. 2. Samkvæmt upplýsiingum Sifldarútvegsn. voru all- ir sænsku kaupendumir sammáfla um það, að efldki kæmi tíl greina að taka við sildinni úr ísflemzkum veiðiskipum, sem kæmu rmeð bama beimt af miðum- um til sænslcrar hafnar og ekki fymdist neiinm særnsk- ur kaiupamdi er hefði á- huiga fytrir rfíflcum lcáiup- um. 3. Þá er talið mfög varhuga- vert að seflj® safltsíld á þanmiam hátt, þar sem kaupendum væri gefið ó- eðlilega mikið srjálfdæmi við yfirtöflcu og mat við af- hendingu' síldarinnar,“ Þannig bíða íslenzk hráefni þess á ýmsum sviðum að á þeim verði grundvallaður iðn- aður. Verkefni skortir eilcki í náinni framtíð, það er bara að hefjast handa og byrja á þeim. Hér þarf fyrst og fremst heild- aráætiun um nýtingu ísflemzkra hráefna og fyrirgreiðslu frá þvi opin'bera á ýmsum sviðum. En þurfum við á siamvinmu ann- arra þjóða að halda til að nýta okkar hráefni, þá held ég að oklcur væri holflast að leita þeirrar samvinnu á Norður- löndum frekar en hjá hinum srtóru miljónaþjóðum heimsinsj sem eru okflcur fjarskyldari í eðli og huigsun. Ég álít að nor- ræn efnabaigssamvinna í mark- aðsmálum og líka í iðnaði inn- an ákveðins ramniia sé orðin aðkaflflandi og því tveri okkur íslendingum að vinrna að slíkri þróun, innan þeirra Norður- landastofnana sem við höfum aðgang að, svo sem í Norður- liamdaráði. Framhald af 1. síðu. Orkustafnunim unnið að könnun hagkvæmtustu framhafldsivirlcjana og ætti að vera hægt að ráðast í rnæstu virkjun að þremur eða fjórum árum liðmum, ef aukinm marlcaður fyrir iðnaðarorku verð- ur þá fyrir héndi. Benda þessar rannsiólknir ttl þess, að likflegast sé að næsta virkjun verði í Tungmá við Sigöldu og mundi orkufram- leiðsla henrnar verða svipuð nú- verandi Sogsvirkjunum saman- lögðum, eða um 500 raiflj. lcw- stumdir á ári, án sérstaílcrar miðfl- uiniar. Verði skiflyrði tffl. enn stærri virkjvinar, er tíl athpgunar að virkja við fossinm Dynk, cfadflega í Þjórsá, en þar mundi rísa oricu- ver á stærð við það, sem nú er 'verið að reisa hér við Búrfefll. 1 ávarpi sínu saigði forsettnm, hr. Asgeir Ásgeinsson, m.a.: Fomir siðir eru liíseigir ag haldast margir, þó þedr breyti um upphafllega mericimgu, eða þó húm jafmvel gleymisit. Þá breytast þeir í líkinig og tálcn. Það er sllíik táflcn- leg athöfn, sem hér fer fram í dag, lifct og „reisuigifldi“, tíl að miinnast stórfyrirtækis, sem er um það bil háflfnað, gfleðjast yf- ir framitakinu og ósflca þvi vel- famaðar um langa framtíð. Þjóð- in á miifcið undir þvi, að vel tak- ist til um viricjanir falflvatna, og að ný vericefmi finnist fyrir það jötun«.fl, sem stireymt hefur ó- beizflaíi til sjávar frá ómmnaitíð. Það er mýtt veriflcefmi fyrir foss- aflið, fyrir þessari > stórviirfcjum, sem er á við Sogir þrefaflt, og tryggir fyrirtælcið fjárhagslega. Raflvirfcjum hófet .hér á lamdi fyrst tíl lýsinugar í vetrarmyrfcr- urni, og síðar til upphitumar í vetraricuflda. Það er hin mesta og l>ezta búmimigsfbót í þessu landi, Það búa ólþrjótaindii möguleikar í Maðurirm minm og faðir ofclcar STEINÞÓR HÓSEASSON, Fögrukinn 15, Hafnarfirði, andaðiBt 4. júní. Hailfríður Gísladóttir. Vilhjáflmur Steinþórsson. Snorri Steinþórsson. Eígimmaður minm og íaðir ofldcar GIJDB.TARTUK HAELDÓR GTJÐBJARTSSON frá KoIIsvík, Karfavogi 40 sem andaðist í I/amdisipíital'amium 31. miaí, verður jarðsumig- inm frá Fossvogsfcirkju ffimmtudaginm 6. júmí lcL. 10.30. Blóm afbeðttm, em þeir sem vlldm mimmaist lsins láitma vin- samlegast flétí líflcnairstofnanir njóta þess. Etgkifcona og synlr. fallvötnum og hverasvæðum þessa lands mótsagmanma, sem geta gengið upp í æðri eiming. Is- lenzkur iðnaður héfur vsxamdr þörf fyrir aiQ, Ijós og hdta. Og það þairf fttedri og stærri verkiefni en áður var fyrir stórvirlcjanir, sem eru sndðnar við vöxt fram- tíðarimnar. MARILU peysur. V andaðar fallegar. PÓSTSENDUM. Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR — ★ - ÓEÐ ARDÚNSSÆN GUR GÆSADJÍNSSÆNGUR DRALONSÆN GUR — * - SÆNGURVER LÖK KODDAVER líðÍH Skóluvörðustig 21, )

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.