Þjóðviljinn - 05.06.1968, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 05.06.1968, Qupperneq 8
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvifcudagur 5. júra 1968. 28 var farinn. Þegar ég fcom þahg- aö, var hann farinn. — Hvað var klukfcan? — HáMníu .......... þad ©r að segja, hún hlýtur að haifa verið dálítið meira, því að ég hitti hanm efcki. Það var örvaenting- arhreimur í rödd hennar. — Ég fór efcfci inn, ég fór bara að bflastaeðinu en bíllinm harts var þar efcki, svo að ég vissi að ég haifði komið of seint. — Og hvað gerðuð þér þá? — Fór heim. Ég var ósköp leið, svo að ég fór beinrt í rúm- ið. Mamma kom upp klufckan hálftnu með baffibolla, en þá sagði hún að ég hefði verið sofnuð. Homsley gefck með Lake yfir að skrifstofu hans aifbur og hugsaði um það, hve ungt fólk á gott með að sofa eftir geðs- hræringar. \— Segið mér, hvers vegna haldið þér' að hún halfi verið hrædd við að viðurkenna að hún hafi farið yfir að stöðinni? sagði hann. — Óttaðist hún kannski reiði foreldranna? — Ég held aó Rosie hefði ekki áhyggjur af sliku, svaraði Lafce. — Það er miklu fremur kven- manmsópið. Hún er sannfærð um að fyrrverandi ástmær Normans hafi drepið hann. Ég býst við að hún hafi verið hrædd um að hún yrði sjálf ásökuð. — Virginia Salcott Brown? — Þér hafið þá heyrt um hneykslið? — Var eitthvað til í því? — Já, vissuilega, þótt Norman hefði ervgan áhuga á henni leng- ur. Það hefði áreiðanlega ekki enzt eins lengi og það gerði, ef ekki hefði verið veena S. B. — Vissi- hann það? — Þvert á móti, hann lagði sdg allan fram um að vita ekki neitt, þannig er hann. Ef hann hefði uppgötvað bað, hefði Nor- man að s.iálfsögðu' bundið endi á það undir eins. — Framinn gekk fyrir öllu? — Að visu, en ég átti samt ekki við það. Fjarræni svipur- inn kom aftur í augu hans. — Það gaf Norman einlhverja yfir- burðakennd gagnvart manni að komast yfir eiginkonu hans. Það var pipar á lífsins plokkfiski. Það tók talsvert á þokka Virg- iníu í augum hans að S.B. var lílca yfirmaður hans. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtlstofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Slmi 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 — Ég geri ráð tfyrir, að þér haifið verið andvígur þessu sam- bandi. — Já, vissulega, en það var emgan veginn óvenjulegt, svar- aði Lake og brosti sköfcku brösd. — Minntist hann nokkuð á það þegar hann fór, að hann ætlaði að hitta einhvem? — Nei. — En þér efizt ekki um, að það hafi verið Virginía Salcott Brown, sem beið eftir honum. Lake varð undrandi á svipinn. — Eftir þvi sem Rosie sagði.. ? — Nei, það kann hún reynd- ar ekki. — Kann Virginía á bíl? — Ég er búinn að kynna mér málin hjá bílaleigum bæjarins. Það var aðeins einn bfll í um- ferð jþað kvöld, og hún var ekki með hann. Ég var heima hjá beim til klukkan fimmtán mín- útur fyrir niu, upplýsti Homs- ley. — Þótit hún hefði lagt af stað um leið og ég fór út úr dyrunum, hefði hún efcki get- að verið komin til Einbúahallar fyrr en kortér Vfir níu. — Það hefur þá ekki verið Virginía? Lake talaði hægt eins og betta væri adveg nýtt viðhorf. Við skulum segja. að bað sé ólíklegt. Það er iafnólikíegt að bað hafi verið Rosie. og því verðum við að halla okkur að ungfrú Mattson. — Eikki Pat, fulltirúi. Lake hrieti höfuðið. — Hún er eini kvenmaðurinn sem ég þekki, sem lét áleitni Normans ekfci hafa minnstu áhrif á sig. Og hann reyndi svo sannarlega til við hana. Hún hefði ekki haft neina ástæðu.... Hann þagnaði um leið o1? honum datt eitthvað í hug. — D.M. Það hlýtur að haffa verið D.M.? — Þér vitið hver það er? — Ég hef ekfci minnstu hug- mynd um það, ég er næstum viss um að hún beið eftir Nor- man þetta kvöld, hver sva sem hún var. Sennilega kvenmiaður úr fortíð hans; en þar sem ó- lfklegt er að við getum kom- izt að því hver hún er, get ég efcfci séð að það skipti máli. — Þvert á móti skiptir það miklu máli. D.M. er eina vt»n okkar um vitni, ef það var þá D.M. — Fyrirgefið, fulltrúi, en þetta stangasit á við mitt álit. Fyrst hún rak upp hljóð eftir að hin- ir voru komnir á vettvang og flýði síðan saimisitundis, hlýtur að vera rökrétt að álykta, að hún hafi æpt þeiaiar hún upp- götvaði að Norman v.ar dáinn. Ég geri ráð fyrir að hún hafi komið, meðan Tony var á þess- ari göngu. — Éf til vill hafið þér rétt fyrir yður, en við getum ekfci látið okfcur þetta nægja. Morð- inginn ófckar er slyn.gur náungi, herra L,ake. — Eða heppinn glópur. — í báðum ti'llfellum verðum v:ð að reyna að rekja þessa slóð. — En ég get bent á annan möguleika. Lafce opnaði skrif- borðsskúffu sína — Munið þér að ég minnitisit á það í gser, að ég hefði . fengið hugmynd, sem gæti ef til vill komið að gagni ? Hér kemur hún. Hann réttd Homsley samantorotið pappírs- blað og virti hann fyrir sér meðan hann braut það sundur. — Páfuglahandritið; Homisley leit undrandi upp. — Eða öllu heldur, samrit tæfcnimamnsins. Ég held að hægt sé að nota það til að neyða ofurstann til að hefjast handa. Emð þér ekki sammála, full- trúi? — Veit hann, að þér hafið þetta í höndunum? — Það veit eniginn. Ég • hef haldið því leyndu alf sérstökum ástæðum. Ég óska eftir leyfi til sð nota það. Hann laut fram óg augu hans glóðu. — Frá mínum bæjardyrum séð, fulTtrúi, hefur Mattson ekki áhuga á handritinu vegna bess sem í því stendur, heldur vegna þess sem ekki stendur þar. Ef hann æblar að mota það til að hlífa Chap, þá verður hann að halda því leyndu, annars verð- ur blekking hans afh júpuð. MVm- ið þpð, að það er ekki ti'l nein upptaka á útsendingu Normans ag það veit hann. — Mér finnst rétt að bér vit- ið, að hann sagði mér, sð hann væri að rs'nnsaka dálítið nr'kil- vægt. Ég gaf honum frjálsar hendur til morguns. — Ofurstinn er slyngur í herkænsku, fulltrúi. Það hef ég áldrei efað. — Eigið þér við, að hann hafi þurft að fá lengri frest? — Auðvitað. Lake hallaði sér stftur á bak. Hann horfði í and- iit fulltrúans. — Ég er ekki að biðia vður um að eanga á bak orða vðar, hema Hornsilev. Ég bið aðeins um levfi til að fara með bað heim ti'l mín I kvöld. — Þótt bér haf!ð haldið bví leyndu, að bér hefðuð bað und- ir höndum. Homsley rei.s á fætur. — Gott og vel, hema Lrike, bér skuluð fá handritið vðar. Peters mun siálfur færa vður það. Þeear Lake gerðí sig Kklegan til að andmæla, bsetti hann við: — Hann þarf efcki að vera viðstaddur. en hann verður að vera I nánd. Ég v:l fá sannanir en ekki höfuð vðsr á fati. Það er hættulegur lpik- ur að vera agn í eigin gildru, eins og Brobank komist að raun um. — Gott og vel, bá getur Péte haldið vörð f garðinum. -sagði Lake. — Og þér, lögreglufull- trúi? Homsley huivsaði um gluggana í svefnherbergi Frees, en baðan sást út að bíls’kúmum, — Ég fer í rúmið, sagði hann. Og svo fór hann heim að lesa hand- ritið. 1 3 . K A F L I . Páfuglahandritið upplýsti venjulegan lesanda ekki um neitt sérstakt. Það var kryddað allmörgum smásögum og brönd- urum sem höfundurinn felldi inn í efnið á léttan og snotur- legan hátt. Uppbyggilegum fróðleik var stungið inn í hér og þar, á tilviljunsirkenndan hátt, en þó nægilega miklum til gð vekja traust. Eins og rúsínur í tebollu, hugsaði Homsley. Það þurfti fuglafræðing til að úrskurða hvort þama var um réttar upp- lýsingar að ræða eður ei. Jim Lalce áleit að þær væru réttar og nú átti að sannprófa kenningu hans f kvöld. Margt benti til þess að hann hefði nokk- uð til sínis máls. Hornsley lá á rúmi. sínu og beindi augunum sð sviðinu, þar sem viðburð:mir áttu að fara fram. Gegnum gluggana sá hann greinilega hvert smáatriði í SKOTTA KROSSGATAN Lárétt: 1 mannsnaifn, 5 hálf- melt fæða, 7 fljótum, 9 veldi, 11 topp, 13 tóm, 14 samtals, 16 eins, 17 dimmviðri, 19 fyrirlitn- ar. Lóðrétt: 1 ormar, 2 eins, 3 svif, 4 germana, 6 úthttutar, 8 beizli, 10 gola, 12 háð, 15 lítil, 18 til. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hneisa, 5 em, 7 en, 9 raga, 11 súg, 13 peð, 14 spor, 16 ff, 17 líf, 19 ofmælt. Lóðrétt: 1 hlessa, 2 ee, 3 irr, 4 snapa, 6 baðföt, 8 núp, 10 gef, 12 golf, 15 rím, 18 fæ. HOLLENZK GÆÐAVARA IERA PLOTUSPILARAR @@ mii SEGULBANDSTÆKI RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SÍMI 18395 TERYLENEBUXUR peysur, gallabuxur og regnfatnaður í úrvali. — Athugið okkar lága verð — PÓSTSENDUM. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. S7 ftAVQgS lCgCggAWV — Ég er viss um að þú ert fyrsta manneskjan sem kaupir fs með öllum bragðtegundunum! BÍLLINN Brfreiðaeigendur Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. , MEÐALBRAUT 18 — Kópavogi. Gerið við bíla ykkar sjálf * Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNDSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bilinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STELLING Skúlagötu 32. sími .13100. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slipum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. SmurstöBin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. BIFREIÐAÞJÓNUSTA sem^ auglýst er í Þjóðviljanum gefur af sér góðar tekjur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.