Þjóðviljinn - 05.06.1968, Page 10

Þjóðviljinn - 05.06.1968, Page 10
'Friðrik mœtti ekki en fœr að tefla skákina FViðrik Ólaísson mætti ekki tíl leáks er hamm átti að tefla við Jón Kristinsson í 2. umiferð á Stórmóti Taflfélags Reykja- víkur í fyrrakvöld. Var klukkan látin ganga á Friðrik í eina klukkustund og vinningur bók- aður á Jón. Síðar kom í l.iós að Friðrik hafði orðið fyrir töf- um þar sem bíll hans bilaði norður í landi, og hafðd Friðrik ekki tök á að koma frá sér skil&fooðum. I gær felldi svo dómnefnd sem skipuð er skákstióra og þrem fulltrúum keppenda þamm Úrskurð að skákin yrði tefld og verður það væntanlega n. k. laugardag. Tveim öðrum skákum var frestað í 1. umferð, en þá hafði Friðrik fengið fri, og Freysteinn Þorbergsson fékk sinni sikák frestað á síðustu stumdu vegna óvæntra atvika. Mikil ölvnn meðal unglinga á Þingvöllum Á fjórða hundrað unglingar á aldrinunl 14—18 ára fóru aust- ur á Þingvöll mn hvitasunnu- helgina. Tjölduðu þeir í Bolabás, utan þjóðgarðsins, og taldi lög- reglan liðlega 100 tjöld þar á laugardagskvöldið. Emgim spjöll voru unmim em flestir un/glinganna voru meira eða minna drukknir. Veðrið var leiðinlegt á Þingvöllum um helg- ina em sumir unglingamna voru illa klæddir og jafnvel matar- og tjaldlausir. Voru um 30 þeirra fluttir af lögreglunni til Reykja- víkur, ýmist vegma ölvunar eða vegma þess að þeir voru ekki nógu vel búnir til að hafast þama við yfir nóttina. Lögreglan tók 40—50 áfemgis- flöskur af unga fólkinu, þar af voru um 20 flöskur í einum og sanra , fólksbílnum. Minningarmótið um dr. Fiske er hafíð Stórmót Taflfélags Reykjavíkur til minningar um D. V. Fiske hófst í Tjarnarbúð á hvítasunnudag. Menntamálaráðherra og ambassador Bandaríkjanna'' á íslandi fluttu ávörp, en borgarstjórinn í Reykjavík opnaði mótið formlega með því að leika. fyrsta Ieik mótsins. Myndin er tekin skömmu eftir að 1. umferð hófst og sést Vasjúkoff naest á myndinni, en P. Ostojic situr við fremsta borð- ið og Ingi R. Jóhannsson sést við næsta borð að baki honum. Höri gagnrýni stúdentaráis á ráðstefnuhald í Háskóianum □ Mikillar óánægju gætir meðal stúdenta í Háskóla ís- lands vegna fyrirhugaðo'ar ráðstefnu NATO í húsakynnum skólans, sem stúdentar telja bæði misnotkun á skólanum auk þess sem ráðstefnan raskar námi stúdenta og annarri starfsemi skólans. □ Stúdentaráð Háskóla ís- lands hefur nú sent frá sér ályktun þar sem þessi óverð- uðu afnot Háskólans eru harðlega gagnrýnd, en áður hafa Stúdentafélag Háskól- ans ‘ og Félag róttækra stúd- enta látið frá sér heyra um þetta mál. Ályktun Stiidentaráðs, sem blaðimu barst í gær, eT svohljóð- Akureyringur vurð Evrópu- meisturi i sjóstungveiði andi: „Stúdentaráð Háskóla íslands gagnrýnir harðlega notkun húsa- kynma Háskólans undir hvers koniar ráðstefnur, sumar hverj- ar á engan hátt tengdar starf- semi hans. Undanfarin ár hefur háskólinn í auknum mæli verið notaður umdir ráðstefnur og nú í ár mun ráðgert að þær verði fleiri og umfangsmeiri en, nokkru sinni fyrr. Bendir stúdentaráð á, að talsverður hluti stúdenta stundar ném sitt við skólann jafnt sumar sem vetur við lest- ur eða samningu ritgerða. Valda ráðstefnur þessar mikilli og ó- æskilegri röskun á námi áður- nefndra stúdenta. Stúdentaráð skilur erfiða af- stöðu háskólaráðs gaignvart Stúdentaráð er æðsti aðili stúdenta í hagsmuma og mennta- málum. Stúdentaráð hefur ekki í hyggju að beita sér fyrir mót- mælaaðgerðum í sambandi : við fyrirhugaðar ráðstefnur. enda telur stúdentaráð nú sem áður, að framvindu í mennta- og hags- munamálum stúdenta sé bezt borgið með málefnalegri bar- áttu“. Miðvikuctagur 5. júní 1968 — 33. árgangur — 112. tölublað. ísienzkir verkfræð- ingar sniðgengnir Q Fundur í Verkfræðingafélagi íslands hefur skorað á íslenzk stjómarvöld að beita sér fyrir því að ekki verði lengur gengið framhjá íslenzkum verkfræðingum eins og verið hefur við viðfangs- efni hér á landi. Þetta kemur fram í ályktun sem samiþykkt var ednróma á fjölmennum fundi í Verkfræð- ingafélagi -íslands 22. matf s. L Er hún svohljóðandi: „Félagsfundur í Verkfræðinga- félagi Islands, haildmin 22. maí 1968, lýsir vonbrigðum sínum yfir því, hve oft.cpinfoerir aðiliar fela erienduim verlkfræðingum hérlend verkfræðileg viðfaogsefni, ám þess að ísienzkum verkfræðing- um sé gefinn kostur á að leysa þau af hendi. Fundurinn lýsir þeirri skoðun sinni að íslenzkir verkfræðinigar, sem kunnastir eru staðháttum og náttúrufari, séu bezt til þess fallnir að leysa verkfræðileg við- fangsefni hér á. landi. Þegar þörf krefur, geta þeir að sjálfsögðu leitað til erlendra sérfræðdniga eins og tíðkast í öðruim löndum. Það er bezta trygging fyrir þvi, að þekking slíkra sérfgæðiniga flytjist inn í landið og samlaigist verkmenningu þess, en hverfi ekki á brott miéð þeim ei'ns og oftast vill verða, þegar þeim eru falin verkefnin þeint. □ Evróp'umeisitaramót sjóstangaveiðimanna fór fram beiðni frá yfirvöldum um afnot! Iögreglunni í Keflavik tilkynnt um hvítasunnuna eins og gert hafði verið ráð fýrir og var af húsakynnum skólans. Því að stúlka hefði orðið fyrir árás mótið sett á föstudagskvöld með smáhófi á Loftleiðahótel- I heinir stúdeetaráð þeim tilmæl- ma',ns. * h’jsi..*’ar. 1 11 æ' mu. Fluttu þar ■ ræður Eggert Þorstemsson, sjavarutvegs-! ist til ^ að seril fyrst verði | boðið þangað fólki tii gieðskap- málaráðherra, Bolli Gunnarsson, formaður Félagjs sjó-1 sköpuð stangaveiðimanna í Reykjavík og Henry Poulton, formað- Handtekinn fyrir nauðgunartilraun Á sunnudagsmorguninn var anda, en húsið var mannlausit, ur Evrópusambandsins. A hvftasunnudag var háð ! eyri með 197,1 kg. í afla. Naast- meginikeppnin á mótinu á mið- ur honum varð J. Sihort, Bng- uim kringum Gerðhólma. Var veiði heldur dræm á íslenzkan mælikvarða, en hinir eriendu land með 165 kg., þá var Wad- ham, England með 162 kg. Evrópumeistari kvenna varð gestir voru hrifnir af veiðinni Erla Einarsdóttir frá Keflavik enda tititamenn sunnan úr álfu. J með 44,9 kg. f afla öftir dag- Evrópumeistarar eftir daginn: Evrópu m ei stari Matthías Einarsson urðu þessir karla varð frá Akur- Telpa drukksarf VarmahlíSarlaug Sá hörmulegi atburður varð í VarmaMíð í Skagafirði sl. laug- ardag&kvöld að fimm ára telpa, Ingibjörg Steingrímsdóttir frá Suhnuhlíð, drukknaði í sund- lauginwi þar. Iriigiþjörg var dóttir hjónanna í Summuihlíð, Dönu Sigurðardótt- ur og Steingríms Felixssonar. Haifði hún fenigið að fara til laiuigarinnar með systkinum sin- um og 'fleiri unglimgum og lék sér á barmi laugarinnar meðan þau syntu. Vairð enginn var við er Ingibjörg liitila féll í laiugina en þegar éin stúlknanna stakk sér tfl sundá’ í dýpri enda laug- arinnar sá hún telpuna á botn- inuim. Var strax náð í læton- inn á Sáuðárkróki, en Iffgunar- tilraunir báru ekki, árangur. Engánn vörður var við laug- / ina þetta kvöld, þar sem hún var ekki opin almenningL aðstaða til ráðstefnu- j ar- Maöurinn náðist fljótlega og halds hérlendis, svo urnnt verði j var færður í fangageymslu lög- að firra hina virðulegu stofnun. i reglunnar. Háskóla íslands, svo óverðugum1 Maðurinn halfði farið inn í afnotum. I umrætt hús án leytfis húsráð- Furþegi á Guiifossi drukknur í Hamborg og annar horfínn Ungur piltur. sem var farþegi á Gullfossi drukknaði skömmu áður en skipið kom til Hamborg- ar fyrra mánud. Annar farþegi á Gullfossi hefur verið týndur síðan skipið kom tii Hamborgar. Pilturinn sem drutoknaði hét Grétar Haflnifjörð Þorsteinsson, 19 ára gamall og ættaður frá Fá- skiúðsfSrði. Grétar fél.1 útbyrðis er Guíllfosis átti eftir um 1 klsit. siglinigu til Haimborgar snemima að morgni fyrra mánudag. Menn urðu strax varir við hvað gerðist og var strax hatfin leit að Grétari, en hún bar engan árangur, þótt leitað væri í 3 klst. bæði frá Gullfossi og þýzku lögreglunni. 1 gær hatfði lik piltsiins ekki fund- izt. Annar utngur piltur sem einn- ig var farþegi á Gullfossi í þess- ari vorferð skipsins fór frá borði eins og aðrir farþegar er sfcipið kom í höfn. Sfðan hefur ekkert til hans spurzt þrátt fyrir mikila leit í Hamborg og víðar í Þýzka- landi. inn. Þá komu Jórunn Þórðar- dóttir með 38,1 kg. og Margrét Helgadóttir með 34,7 kg. — foáð- ar úr Keflavík. í>rjár erlendar konur tófcu foátt í mótinu. Þá fór fram sveitakeppni á mótinu og telur hver sveitfjóra menn. Island, England og Banda- rikin sendu tvær sveitir fram á mótinu, en tíu lönd aðeins eina sveit. B-sveit Islands varð sigurvegari á mótjnru og var með 376,3 kg. í afla. Þátttakend- ur heita Halldór Snorráson, Jó- hann Gunnlanssson úr Reykja- vík, Sigurður,Herbertsi9on, Keíla- vík og Matthías Einiairsison, Ak- ureyri. B-sveit Englands varð önnur með 271,7 kg. í afla og númer þrjú varð sveit Vestur-Þýzfca- lands með 251 kg. í afla. Þá var unglingakeppnd á mót- inu, ogvarð sigUivegari unglinga Einar K. Einairsson, Reykjavík Ástandið á vegum er sæmilega Verst hefuf ástandið verið upp með 38,7 kg. í aiffla — annar gott og fer batnandi eftir þeim já síðkastið í Þingeyj arsýslum og M. Smith, England með 33,2 kg. ^ upplýsingum sem Þjóðviljinn fékk I Múlasýslium én fer heldur skán- í affla og þriðji L. Haigh, Eng- bjá vegaeftirlitinu í gær. Á ann- j andi. Opið er austur Möðrudals- an í hvítasunnu urðu skemmdir örætfi til Egilsstaða með 7 tonna á hrú í Kollafirði og Iokaðist veg- öxulþunga og með 5 tonna öxul- urinn af þeim sökum. Gert ýar þuniga á Austfjröðum. við brúna til bráðabirgða og er Þoriskafjdrðarheiði er lokuð en umferð þvi orðin eðlileg um veg- opið er í Skálmardal á Barða- inn. ströndinia. Þinigmanniaheiði illfær. Astandið á vegum fer batn- andi — verst fyrir norðan land með 26,6 kg. í affla. í gær fór fram aðalfundiur Evrópusambandsins að Hóitel Lotftleiðum og í kvöld fer fram verðlaiunE'aif!hending til kepp- enda. og haldið þar veizlu. Síðla næt- ur voru ekki aðrir eftir í hús- inu en gestgjafinn, einn karl- maður og tvær stúlkur. önnur þeirra fór út til' að ná í leigu/ bíl og er hún var farin kastaði gestgjatfinn hinum mannlnum út og réðisit að sitúllkuinni sem var inni . Samkvæmt frásögn henn- ar sótti hann aillfast að henni og beitti hana jafnvel offoeldi, en henni tðkst að verjast atlotum hans að mestu. Telur hún að lið- ið hafi a.m.k. ein kluikkusiund frá foví að miafðurinn hóf ásókn- ina foangað til henpi tókst með herkjum að sleppa út. Stúlfcan sem var með nofcfcra áverka oflir viðureignina hefur r.ú kært manninn fyrir tilraun til nauðgunar. Einnig hefur hús- ráðandi kært hann fyrir að fara inn' í húsið án. leyfis — en foað mun hann hafa gert áður. Stórslys á skíðamótinu Skugga bav á Skarðsskíðiamót- ið á Siglufirði um hvítasunnuna er tvítugur starfsmaður mótsins, Kristinn RögnvaldSson frá Siglu- firði, stórslaisaðisit við störf sín á mólinu, svo að enrn er ekki vitað hvern'iig honum reiðir af.. Var Kristinn að taka samani svigstengur í svigbraut og mun hafa ætlað að renna sér með þær niður brekkuna. Hann fór þó ekki niður sjálfa brautima heldur nokkuð utan við, en hafði etoki áður kanpað leiðlna og leruti í grjóturð. Kristimn höfuðkúpubrotnaði. við fallið og vair strax fluttur með flugvéi til Reykjavíkur, þar sem hann ligg- ur þungt haldinn á sjúkrahúsi. Fundurinn skorar á íslenzk stjómvöld að beita sér' fyrir því að verktfræðileg viðfamigsetfni hins opinbera verði tfalin íslenzkum vertofræðingum“. Álytotunin hetfur verið send rítoisstjióminnd. Hljómar standa fyrir slagsmál- um í Sandgerði Unglingahljómsveitin Hljóm- ar efndi til mikilla slags*'. máila eftir dansleik í sam- komuhúsinu í Sandgerði á sunnudagskvöldið. Dansleik- urinn hófst á miðnætti og átti að standa til klukkan 2 en þá héidu Hljómar áfram að spila og létu öllum illum Iátum, t.d. klæddi einrt hljómsveitarmanna sig úr öllu fyrir ofan mitti. Er lög- regtfan ætlaði að fá þá til að hætta að spila urðu slags- mál í húsinu og var mikið brotið af borðum, stólum, flöskum og glösum. Sá sem stóð fyrir þessum sögulega dansleik heitir Á- mundd Ámundasön. Auglýsti hann að dansleikurinn stæðd frá klukkan 12-4, í trássd við leyfi sem hann bafði fengið, en- þar var tefcið fram að dansleifcntrm skyldi lokið kl. 2. Voru aðgömgumiðar seldir á þennan tveggja tíma dans- leik fyrir 175 krónur. Er unglingamir komust að því að ^lansleifcnum átti að ljútoa tolukkan tvö urðu þeir graimir mjög. En ekki fengust Hljómar til a'ð hætta leik sínum fyrr en* kilukkan var 20 mínútur gengin í þrjú og höfðu þá æst upp fólkið með ópum og látum, sem fyrr greinir. Þegar lögreglan æitla'ðd að stöðva leikinn tóku menn að kasta glösum og fflöskum í veggina eg brutu mestallt Viuslegt sem fyrirfannst í hús’nu. Einnig þrutu þeir mikið alf stólum og borðum,- Fimm lögregiumenn voru á dansleiknum og fengu þeir liðsau'ka; tvo lögreglumenn frá Kefflsvík og tvo frá Keflavíkurflugvelli. 2 fanga- klefar eru í kjaíllara sam- komuhússins og fóru alverstu ólátaseggirnir þanvað en lögr reglan kom hinum út. Á dansleiknum voru hátt á fjórða hundrað unglingar og var klukkan lsngt gengin í fjögur þegar lögreglan hafðd rutt húsið. Þa var þó eftir fyrrgreindur maður sem stóð fyrir dansleiknum, hahn kaus að bíða inni bar til aMir voru famir, þar eð hópur unglinga beið lengi eftir honum. Að sögn lögreglunnar í Sr.indgerði er Þetta ekki í fyrsta sinn sem hinn assilegi leikur Hl.ióma hetfur þessi á- hrif á menn. Snernma í vetu/ léku þeir í samkomuhús'nu og fengust ekki til að hætta. á tilsettum tífna. Varð þá að taka tæki þeirra úr sam- bandi með lögregluvaldi og urðu miklar rýskiingar í hús- inu og allm'kið brotið aí flösfcum og glösum. (

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.