Þjóðviljinn - 08.06.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 08.06.1968, Page 1
Laugardagur 8. júní 1968 — 33. árgangur — 115. tölublað. Hversvegna má ekki I œ k k a mjólkina? - í gær var tiikynnt mjólk- urhækkun til neytenda og er þetta önnur veröhækk- unin í vor — er nú orðið skammt högga á miilli hjá vi öreisna rstj óm inni í gard alþýöu -manna að hækka hvað eftir annað eina brýn- ustu nauðsymjavöru hjá bamafjölskyldum og gömlu fólfci svo að daami séu tekin af — hvar svona haekkanir koma þyngst niður. Aldrei skortár útskýringar hjá stjómarherrum og er til dæmis erfitt að sk-ilja þess- ar verðhaeikkanir á mjólk hvað eftir annað á sama tíma og Mjðllkiursaimsaian í Reykjavík boðar spamað í reksturskostnaðd með því að loka mjólkurbúðunum á sunnudögum. Ein meginröksemdin við fyrri mjálkiunhækfoun var aukiinn reksiturskostnaður við dreáfinigu mjólkur. En hversvegna má aldrei læ-kka mjólkurverð þegar slfkar ráðstafanir enu á ferðinnd edns og að draga saman þjónustu við ailmenning og haetta sölu mjólkur á sunnu- dögum — er það ekki lækk- un á rekturskostnaði við dreifingu mjólkur. Ekki vildu forsitöðumenn Mjólkursamsölunnar tjá sig um þetta miái í gær í viðtali við Þjóðviljann o-g báru fyr- ir sig að forstjórinn væri um þessar mundir á ferða- lagi um Svfþjóð sem einn af fuEtrúum Vinnuveitenda- Sfarfsmenn orSabókar innsigla dyrnar h]á sér • b ‘ Háskólarektor rekur orðabók- armenn út eftir skipun NATO SALTVÍK OPNUB ÍDAG Útiskenuntistaður unga fólks- ins, Saltvík á Kjalarnesi, verður opnaður nú um helgina og er fyr- ii-huguð þar í sumar ýmis konar starfsemi á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur. Hlöðuball verður haidið í Sall- vik í kvöid og mun hljómsveitin Plowers leifca. Útvarpað verður hljómllist um svæðið í dag og sunnudag og eimnig verður hægt að vera við ýmsa leiki báða dag- ana. Tjaldstæði verða næg á staðnum og einnig verður rekin þar veitingasala. Aðgangseyrir er 100 krónur, aldurstafcmark 16 ára. Sætaferðir verða frá Umferðar- mdðstöðinnii í dag M. 2, 4 og 6, ti-1 baika eftir dansleik í fcvöld og eftir hádegi á sumnudag. sabands íslands. Þannig er nú komið fyrir fyrirtæfci, er naut á sínum tíma atfylgis verklýðshreyfingarinnar við stofnun þess. AHIitaf er fyr- tækið að fjarlægjast upp- runa sinn og þetta mega bændur gaumgæfa um þass- ar mundir. og ég sa-gði áðan er ekki aug- ljóst að sjá rö-k fyrir þessu, en ástæðan mun vera sú að sarrí- kvæmt reglum Nato má óvið- kom-andi fólk ekki vera á sömu hæðum og göngum og ráðstefn- ur bandalagsins eru haldnar, og því var okkur orðabókarmönn- um sa-gt að hafa okkur í burt. Meðan þessu er ekki mótmælt af yfirstjóm Háskólans tjóar lí-tt fyrir okkur undirsáta að segja nokkuð. Ákvörðun um brott- vísun okkar var tekin á fundi rektors og orðabókarstjóm-ar. Þjóðviljinn ræddi einnig við Halldór Halldórsson prófessor, form. orðabókarstjómar, og sa-gði hann að hann hefði engu ráðið um það að reka þá orða- bófcarmenn út. Þetta væru ein- Frafhald á 7. síðu. Dr. Jakob Benediktsson rekinn út úr Háskólanum er Dr. Halldór Halldórsson — vís- ar af sér allri ábyrgð □ Starfsmönnum orðabókar Háskólans hefur verið skipað að hafa sig á brott úr Háskólanum meðan Nato-ráðstefnan verður haldin þar nú síð- ar í þessum mánuði og ætla þeir starfsmenn orða- bókarinnar að innsigla dyrnar að herbergjum sín- um, þegar herforingjarnir taka völdin í Háskóla íslands. Þjóðviljinn ræddi í gær við Jakob Bénediktsson ritstjóra orðabófcarinnar, og sagði Jak- ob: Við verðum að hlíta fyrir- skipunum yfirboðara okfcar og munum gera það þótt við sjá- um ekki hvaða rök eru fyrir því að við verðum að hætta starfi okk-ar meðan N-ato-ráðstefnan situr hér, en munum að sjálf- 'sö-gðu reynia að koma í veg fyr- ir að nokfcur fa-ri hér inn, með því að innsigla dym-ar hjá okk- ur. Það hefur áldrei komið fyrir áður, að við höfum þurft að víkja úr okkar vinnustað og háetta starfi okkar, þótt ráð- stefnur hafi verið haldnar hér. Þetta er augljós truflun á starfi okk-ar og verðum við vmnandi komni-r bu-rt úr þessum húsa- kynn-um í ný áður en nokkuð slíkt kemur -fyrir aftur. Eins Ólga meðal stúdenta vegna Nato-ráðstefnuhalds Rektor neitar að taka afstöðu fyrir fundinn Kjarvalssýning opnuð í Listamannaskálanum: Sýningin vátryggð fyrír 5 miljónir kr. □ Mikil ólga er nú með- al stúdenta Háskóla íslands vegna fyrirhugaðs Nato-ráð- stefnuhalds í skólanum i síð- ar í mánuðinum og þá um leið röskunar á vinnufriði í húsinu. * * □ Rektor Háskólans, Ár- mann Snævarr, hélt fund með hópi stúdenta í fyrra- dag, en stúdentar höfðu kraf- izt þess að háskólaráð tæki eindregnari afstöðu til funda- halda í háskólanum. Þá hef- ing frá t-íkisstjóminni varð- andi þetta mál. Þjóðviljimin hafói í gær tal af Hösfculdi Þráinssyni, formanni stúden-tairáðis og in-nti hann eftdr því hvað komið hefði fram í til- kynni-n-gunini frá rífciasitjóminni. Sagði Höskuidur að ekki væri hægt að bi-rta tilkynn-iinguina að sinni þar eð hún ættii efitir að fara fyrir stúdentaráð, ein í henni hefði komið fram viðuirkenning stjómairvalda á því að Hásfcólinn hefði sérsitöðu meðail skóla; það kærrú verr niður á stúdentum en nemendum í öðrum skdlum ef beim væri mieinað að vinina í skóianum yfir suimiartímann. Bi-ns úr stúdentum þorizt tilkynn- hefði verið viðu-rkemnt í tilkynn- inigunoi að það væri neyðarúr- ræði að fara fram á að fá Há- skólann til ráðsitefnuhalda. Fannst Höskuldi mdfcilvægt að fá það borið til baka að stjórna-rvöldin litu á Háskólann sem sjálfsagð- an fundarstað, eins og mörgum hefur flogið í hug. Er HöskuMur var spurðu-r um fundinn með rektor; sagði hann citthvað á þessa leið: — Stúdientar höfðu farið fram á að hásfcdlaráð taafci eindiraginari afsitöðu til fiumdiahaílda í Hásfcól- anum. Á fimmtudag var haldinn háskólaráðsfun-dur og var þar fjallað um má-lið en þáð var efcfci afgreitt. Á fundi síirum með tæplega 30 Fi-amhald á 7. siðu. • Sýning á 25 málverkum eftir •Tóhannes Kjarval verður opn- uð í Listamannaskálanum kl. 2 í dag. Er þetta síðasta Kjarvalssýningin í skálanum, sem verður rifinn að mán- uði liðnum. Aðgangur að sýn- ingunni er ókeypis en sýn- ingarskrá er séld á kr. 100 og gildir jafnframt sem happ- drættismiði. Vinningurinn er málverk eftir Kjarval sem hann málaði 1935. • Á meðan á sýningunni stend- ur verður hafður vörður um hana dag og nótt, bæði slökkvi- lið og lögregla. Sýningin er vátryggð fyrir 5 milj. króna. RAGNAR JÓNSSON, bókaút- gefandi ha-fði orð fyrir' sýn- ingamefnd er fréttamenn liitu inn í Listamannaskálann í gær. Saigði hann að þetta væri eins koi.ar framhaldssýmng á Kjar- valssýningu sem haldlin var fyr- ir þremur árum undir kjörorð- inu: Allir Islendingar boðnir. Sem fyrr segir er aðganigur ókeypis en men-n geta keypt sér happdrættismiða, einn eða flei-ri við inngan-ginn. Allu-r ágóði af sýningunni rennur til bygging- ar nýja 1 i staman naská lans á Mifclatúni. Grunnurinn er tilbú- inn og verður haldið áfram við bygginguna á næstunni og hef- ur borgarstjórinn látið bau orð falla að sikálinn verði byggður á 18 mánuðum. Sýningamefndin hafði þann hátt á að tgila við 25 menn ög biðja þá um a<ð benda á Kjar- valsmynd s-em þeir hefðu sér- stakar mætur á. Sagði Ragnar að þetta hefði tekizt svo vel að þessi sýning væri fallegasta Kjarvalssýning sem hann hefði séð, en hann hefur séð flestar ef efcki allar sýnin-gair Kja-rvajs. Málverklin eru frá ýmsurn tímum, lokið var við það nýj- aista á siðasita ári en einnig eru ein-niig eru þarna verk frá upp- hafi ferils listaman-n'sins.' 1 sýningamefndinni eru Al- freð Guðmundsson, Kjartan Guðjónsson, Ra-gnar Jónsison, Sigurður Sigurðsson, Steinþór Si-gurðsson, Sveinn Kjarval og Vafl-týr Péturs-son. Sýninigin verður opin Mufckan 10-10 daglega fram yfir kosn- ingar og leggja áredðanlega marg.ir leið sína í Listamanna- sikálann á þeim tíma, basðd til þess að^horfa á hin fallegu verk bg eins ti-1 að freista gæfunnair með þvi að kaupa sýningarskrá. Tainsnov teflir fjöltefli í dag Sovézki stórmeistarihn Tadm-an- ov teflir fjöltefli f Sfcáfcheimili Taflfélags Reykjavikur að Grens- ásvegi 46 í ria-g, laugardaig, M. 2. öl’lum er heimil þátttatoa í fjöl- teflinu. Reynir sökk 1 fyrrinóbt söfck móterbáturiinn Reynir frá Isafdrðd útá af Homi og ■ komsit þri-ggja manna á-höfh um borð í skelkikitu, sem var í bátnium og náðu menríim-ir heilu og höldnu í land. Þama er eyðibyggð utan sfcýli Slysavamafél-ags-ins , Höfn í Homavík. Þar er neyðartalsböð og köl-luðu ' mennimdr út á al- þjóðlegu neyðarbyigjunni. Náðu þeir sambandi við varð- sk-ip, sem var á leiðinni að Hom- bjargsrviita og komust menni-mir um borð í það. W ■ ' ISAL gefst upp! Er Þjóðviljinn var að fara í prentun séint í gœrkvöld. barst fréttatilkynning sú sem birtist hér að neðan frá samningsaðilum í Straums- víkurdeilunni. Kemur þar fram að hið erlenda atvinnurekendavald hefur lýst yfir algerri upp- gjöf sinni í þeirri tilraun að kljúfa íslenzka verkalýðshreyfingu. TJm þetta mál er rætt í leiðara blaðsins í dag, en hann er að sjálf- sögðu skrifaður áður en þessi málalok urðu. - „Seint í gærkvöld tókust sam-ningar milli íslenzka Álfélagsins h.f., annars vegar og Verkakvennafé- lagsins Framtíðarinnar og Verkamannafélagsins Hlífar, Hafnarfirði hinsvegar, um kaup og kjör þess starfsfólks, sem vinnur hjá ísal. Er gildistími samningsins hinn sami og samn- ingar þessara stéttarfélaga og Vinnuveitendasam- bands íslands. í sambandi við samningsgerðina undirritaði ís- lenzka Álfélagið svofellda yfirlýsingu: „íslenzka Álfélagið h.f. lýsir því yfir, að það viðurkennir .Verkakvennafélagið Fram- tíðina og' Verkamannafélagið Hlíf, Hafnar- firði, sem sampingsaðila um kaup og kjör ófaglærðs verkafólks, (annarra en skrif- stofufólks), er hjá ísal kann að starfa. Ennfremur lýsir íslenzka Álfélagið yfir því, að félagar framangreindra verkalýðsfé- laga hafa forgangsrétt til allrar vinnu verka- fólks hjá ísal, í samræmi við 1. gr. hinna almennu samninga verkalýðsfélaganna og Vinnuveitendasambands fslands“. í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.