Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 1
Hversvegna ma ekki I œ kr k a mjólkina? •Á 1 gær var tiffikynint mjólk- uirhækkun tdl neytenda og er þetta önour viarðhækk- unim í vor — er nú orðið skamimt högga á mdlild hjá vdðreisinarsitjórninni í garð alþýðu -manna að hækfca hvað efitir annað eina brýn- ustu nauðsyotiijayoru hjá barnafjölsfcyldurn og gömilu fólki svo að dæmi séu tekin af — hvar svona hækkanir koma þyngst niður. Aldrei skortír útskýringar hjá stjórnairherrum og er til dæmis erfitt að skilja þess- ar verðhækkanir á mjólk hvað efifcir annað á saima tíma og Mjólkuirsaimsalam í Reykjavik boðar sparnað í reksturskostnaði með því að loka móólkuirbúðunum á sunnudöguim. Ein megioröksemdin við fyrri mjólkurhækkun var aukinn reksiturskostnaður við dredfiinigiu mióltour. En hversvegna má aldrei lækka mjolkurverð þegar slíkar ráðstafanir eru á ferðinnd eins og að draga saman þjónustíi við ailimenndng og hætta sölu mjólkur á sunnu- dögum — er það ekki lækk- uin á rekiturskostnaði við dreifingu mjólkiur. Ekki vildu forsitöðumenn Mjólkursamsölunnar tjá sig utm þetta miál í gær í viðtali við J>jióðviljann og báru fyr- ir sdig að forstjórinn væri uim þessar mumdir á flerða- lagi um Svíþjóð sem einn af fuiliMirúuim Vinnuveitenda- ¦sabands ísianids. Þanindg er nu komdð fyrir fyrirtækd, er nauit á sánium tíma atfylgis verklýðshreyfimgarinnar við stofriun þess. AiUAaf er fyr- Ítsekdð að fjariægiast upp- runa sinn og þetta mega bændur gauímigæfa um þess- w mundir. I Sfarfsmenn orSabókar innsigía dyrnar h]á sér Háskólarektor rekur orðabók- armenn út eftir skipun NATO SALTVÍK OPNUÐ ÍDAC _<í Utisfcemintistaður unga fólks- ins, Saltvik á Kjalarnesi, verður opnaður nú itm helgina og er fyr- írhuguð þar í sumar ýmis konar starfsemi á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur. Dr. Jakob Benediktsson — er Dr. Halldór Halldórsson — rekinn út úr Háskólanum ar af sér allri ábyrgð O Starfsmönnum orðabókar Háskólans hefur verið skipað að hafa sig á brott úr Háskólanum meðan Nato-ráðstefnan verður haldin þar nú síð- ar í þessum mánuði og ætla þeir starf smenn orða- bókarinnar að innsigla dyrnar að herbergjum sín- um, þegar herforingjarnir taka völdin í Háskóla íslands. og' ég sagði áðan er ekki aug- ljóst að sjá rök fyrir þessu, en ástæðan mun vera sú að saní- kvæmt reglum Nato má óvið- koroandi fólk ekki vera á sömu hæðum og göngum og ráðstefn- ur bandalagsins eru haldnar, og því var okkur orðabókarmönn- um sagt að hafa okkur í burt. Meðan þessu er ekki mótmælt af yfirstjórn Háskólans tjóar litt fyrir okkur undirsáta að segja nokkuð. Ákvörðun um brott- vísun okkar var tekin á fundi rektors og orðabókarstjórnar. Þjóðviljinn ræddi einnig við Halldór. Halldórsson prófessor, form. orðabókarstjómar, og sagði hann að hann hefði engu ráðið um það að reka þá orða- bókarmenn út. í>etta yæru ein- Fraflhald á 7. síðu. Kjarvalssýning opnuð í Listamannaskálanum: Sýningin vátryggð fyrir 5 miljónir kr. Þjóðviljinn ræddi í gær við Jakob Bénediktsson ritstjóra orðabókarinriar, og sagði Jak- ob: Við verðum að hlíta fyrir- skipunum yfirboðara okfcar og munura gera það þótt. við sjá- um ekki hvaða rök.eru fyrir því að við verðum að hætta starfi okkar meðan Nato-ráðstefnan situr hér, en munum að sjálf- "sögðu reyna að koma í veg fyr- ir að nokkur fari hér inn, með því að innsigia dyrnar hjá okk- ur. Þáð hefur áldrei komið fyrir áður, að við höfum þurft að víkja úr okkar vinnustað. og hætta starfi okkar, þótt ráð- stefnur hafi verið haldnar hér. Þetta er.augljós truflun á starfi okkar og verðum við vonandi komnir burt úr þessum húsa- kynnum í ný áður en nokkuð slíkt kemur fyrir aftur. Eins Ólga meðal stúdenfa vegna Nato-ráðstefnuhalds Rektor neitar að taka aístöðu fyrir fundinn D Mikil ólga er nú með^- al stúdenta Háskóla íslands vegna fyrirhugaðs Nato-ráð- stefntthalds í skólanum I síð- ar í mánuðinum og þá um leið röskunar á vinnufriði í húsinu. * ? Rektor Háskólans, Ár- mann Snævarr, hélt fund með hópi stúdenta í fyrra- dag, en stúdentar hÖfðu kraf- izt þess að háskólaráð tæki eindregnari afstöðu til funda- halda í háskólanum. Þá hef- úr stúdentum borizt tilkynn- ing frá ríkisstjórninni varð- andi þetta mál. Þjóðvilljinn hafðd í gær tai af Höskuldi Þráiessyni, formanni stúdentaráðs og ininibi hann eftir því hvað komið hefði fram í til- kynniniguinni frá rikrasitjórninni. Sagði Höskulldur að ekki væri hægt að birta tiikynnimigunia að sinni þar eð hún ættt efitir að fara fyrir^stúdeintaráð, en í henni hefði komið fram viðuirkenning stjónnairvalda á þvi að Hásklóllinn hefði sérsitöðu meðal skóla; það kæmd verr niður á studenituim en nemendum í öðrum skolum ef beim væri . miednað að vinna í skólanium yf ir suimiartómiann. Edns hefði verið vdðunkeninit í tiikynn- inigunmd að það vaeri neyðarúr- ræði að fara fram á að fá Ha- skólann til ráðsitefriuhalda. Fannst Höskuidi mákdivægt að fá það borið til baka að stjórnarvöilddn ldtu á Héskólamn sem sjálfsaigð- an furadarstað, eins og mörgum hefur flogið í huig. Er HösikuWur var spurður um fuindinn með rektor; sagði hanh citthvað á þessa leið: — Studenitar höfðu farið fpam á að hásfcóttaráð tæki eindreignairi afsifcöðu til fumdahailda í Háslkol- anum. Á fimimitudag var halddwn háskólaa'áðsiiund'ur og var þar f jallað udi málið en það var eklki afgreitt. A fundí sllhuim með tæplega 30 Fnaanlhdld á 7. síðu. • Sýning á 25 málverkum eftir Jóhannes Kjarval verður opn- uð í Listamannaskálanum kl. 2 í dag. Er betta síðasta Kjarvalssýningin í skálanum, sem verður rifinn að mán- uði liðnum. Aðg-angur að sýn- ingunni er ókeypis en sýn- ingarskrá er séld á kr. 100 og gildir jafnframt sem happ- drættismiði. Vinningurinn er málverk eftir Kjarval sem hatm málaði 1935. • Á meðan á sýningunni steml- ur verður hafður vörður um hana dag og nótt, bæði slökkvi- Hð og lögregla, Sýningin er vátryggð fyrir 5 milj. króna. RAGNAR JÓNSSON, bókaut- gefamdi hafði orð fyrdr* sýn- ingairnefnd er fréttamenn Iitu inn í Listamannasikálann í gær. Sagði hann að þetta væri eins koijar framhaldssýning á Kjar- valssýningu sem haldlin var fyr- ir þrernur árúm undir kjörorð- inu: Ailir Islendingar boðnir. Sem fyrr segir er aðgangur ókeypis en menn geta keypt sér happdrættismiða, einn eða fleiiri við inngainginn. Allur ágóði af sýningunni rennur til bygging- ar nýja listamannatskólans á Mikílatúni. Gruninurinn er tilbú- inn og verður haldið áfram við bygginguna á næstunni og hef- ur borgarstiórinn látið bau orð falla að sikálinn verði byggður á 18 mánuðuim. Sýnirngannefndin hafði þann hátt á að tala við 25 menn og biðja þé um a<ð benda á Kjar- vaismynd sem þeir hefðu sér- stakar mætur á. Sagði Ragnar að þetta hefði tekizt. svo vel að þessi sýning væri fallegasta Kjarvalssýning sem hann hefði séð, en hann hefur séð flestar ef ekki allar sýningsr Kiarvajs. Málverkíin eru frá ýmsum timum, lokið var við það nýj- asita á síðasita ári en einnig eru einniig eru þarna verk frá upp- hafi ferils lisitamannsins.' 1 sýningarnefndinni eru Al- freð Guðmundsson, Kjartan Guðjónsson, Ragnar Jónsson, Sigurður Sigurðsson, Steinþór Sigurðsson, Sveinn Kjarval og VaMýr Pétursson. Sýniinigin verður opin Mukkan 10-10 daglega fram yfir kosn- ingar og leggja áredðanlega margir leið sdna í Listamanna- skálann á þeim tírna, bæöi tíl þess að^horfa á hin fallegu verk og eins tíl aö dJreista gæfunnac með þvi að kaupa sýningarskrá. Hiððuiball verður haídið í Salt- vik í bvöld og mun Mjómsiveditin Flowers leika. Útvarpað verður hljómllisit uim svæðið í dag og srunrtudag og einnig verður hægt að vera við ýmsa leiki báða dag- ana. Tjaldstæðd verða næg á staðnum og einnig verður rekdm þar vedtíngaisala. Aðgangseyrir er 100 krónur, aldursitakimark 16 ára. Sætaferðir verða frá Umferðar- miðsitöðinnii í dag kl. 2, 4 og 6, til bafca eftír dansleik í fcvöld og eftir hédegi á sufnnudag. I > Taimznov tefflir lií'dag Sovéziki sitórtmeistarinn Taiman- aví tefflir fjöltefli í Sfcálkheimili Tafflfélags Reykjavikur að Greras- ásvegi 46 í dag, laugardag, ki. 2. ÖUum er heimdl þátttafca í fjðl- tefflinu. Reynir sökk 1 fyrrinótt söfck mótorbáturdinn Reynir frá Isafirðd útd af Homi og' komst þriggja manna áhöfh um borð í skefckitu, sem var í bátnuim og náðu menridrniir hedlu og höldnu í laind. Þarna er eyðibyggð utan. sfcýli Slysaivamafélaigsdns , Hofm í HornaivaTk. Þar er ' neyðartailisitöð og kölluðu' mennirndr út á aH- þjóðlegu neyðarbylgjuinni. Náðu þeir saimibandi við' varð- skip, sem var á leiðinni að Horn- bjargsviita og komust meanndirnir um borð í það. ISALgefst upp! Er Þjóöviljinn var að fara í prentun seint í gærkvöld barst fréttatilkynning sú sem birtist hér að neðan frá samningsaðilum í Straums- víkurdeilunni. Kemur þar fram' að hið erlenda atvinnurekendavald hefur lýst yfir algerri upp- gjöf sinni í þeirri tilraun að kljúfa íslenzka verkalýðshreyfingu. "Um þetta "mál er rætt í leiðúra blaðsins í dag, en hann er að sjálf- sögðu skrifaðw áður en þessi málalok urðu. - „Seint í gærkvöld tókust samningar milli íslenzka Álfélagsins h.f., annars vegar og Verkakvennafé- lagsins Framtíðarinnar og Verkamannafélagsins Hlífar, Hafnarfirði hinsvegar, um kaup pg kjör þess starfsfólks, sem vinnur hjá ísal. Er gildistími samningsins hinn sami og samn- ingar þessara stéttarfélaga og Vinnuveitendasam- bands íslands. í sambandi við samningsgerðina undirritaði fs- lenzka Álfélagið svofellda yfirlýsingu: „íslenzka Álfélagið h.f. lýsir því yfir, að það viðurkennir Verkakvennafélagið Fram- tíðina og Verkamannafélagið Hlíf, Hafnar- firði, sem samningsaðila um kaup og kjör ófaglærðs verkafólks, (annarra en skrif- stofufólks), er hjá ísal kann að starfa. Ennfremur lýsir íslenzka Álfélagið yfir því, að félagar framangreindra verkalýðsfé- laga hafa forgangsrétt til allrar vinnu verka- fólks hjá ísal, í samræmi við 1. gr. hinna almennu samninga verkalýðsfélaganna og Vinnuveitendasambands fslands".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.