Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.06.1968, Blaðsíða 5
Laugaidaaur 8. júní 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SlöA 5 Nokkrar staðreyndir til giöggvunar*. Aðalfundur Rithöfundafélagsins Af hverju verða pólitískar stór- tíðindi einmitt í Frakklandi? Þegar fréttir hafa borizt af stúdeiitauppreisn og stórverk- föllum í Frakklandi að undan- fömu hafa margir furðað sig á þvi, að þessi tíðindi skuli elnmitt gerast í Frakklandi: var ekki stjómarfar þar talið einna traustast í Evrópu, de Gaulle fastur í sessi, frankinn áreiðanlegri en dollar og hvaðeina? Audvitað verður spu'mimgum um orsakir aftburðanna eikiki sVarað með einföldum hætti. Miklu skipta baráttuhefðir franskrar alþýðu, hlutverik stórs og vel skipulagðs komrn- únistaflnkks, sem hefur — einrtig að dómi beirrai semtelja hann ekki nógu byltingarsinn- aðan — haldið við skilndngi á stéttabaráttu. En hér s'kulu og tilfærðar nokkrar staðreynd- ir, sem segja dapurlegri sögu af kjörum franskrar albýðu, og þá eitn'kum un@s fólks, en þeim gæti til hugar komið sem koma i stutta hedmsókn til Fralkklands, sem ferðamenn eða á annan hátt. ★ Að vísu halfa laun franskra verkamanna hækkað á síðasta áratug um níu prósent á ári &<ð meðaltali, en á móti kemur að vöruverð hefur hækkað um fimm prósent árlega, og breyt- ingin á lífskjörum er því held- ur rýr. I Fraksklandi er lengsta vinnuvika innan Efnahags- bandal. 47,3 stundir (Hvað maetbu íslendinigar segja?), og hvergi eru bar greiddír hærri skattar en i Fraikiklandi. Og hvergi í EBE-löndum eru þar lægri meðallaun verka- manna, nema á Italíu — nema þau um 46 krónum á klst. Um 800 þúsund Frakkar eru nú atvinnulaiusiir, og or bað meina en nokkru sinni síðan í stríðslok. Fjórði hver þessara aitvinnuleysingja er ynigri en 25 ára gamaH, fjórði hver ung- ur Fraklki hefur errga fasta vinnu yifirleitt er það fyrir lúsarleg laun. 40n/n ungra stúlkna vinna sér inn minna en sem svarar 5000 krónum á mánuði. Jafnvel giftir menn ynigri en 25 ára verða aðsætta sig við sem svarar 8200 krón- um. Eiin afleiðing bessa er aö ári til að eitthvað gengi á óhæfft húsnæði. Því tveir þriðju af 16,5 miljónum íbúa í Frakk- landi voru reistar fyrir heims- styrjöldina fyrri, og fimmta hver íbúð er meira að segja meira en alldargömul. Á milli stríða hrundu fleiri húskofar on reistar væru nýjar íbúðdr. vinnu. Og samkeppnin verður æ harðari um Virmu íneðal ungs 'fólks, þvl nú eru að koma á vinnumarkað hinir stói-u árgatngar eftirstríðsár- anna. De Gaulle hefur sagt, að Frakkland þyrfti 100 miljónir manna fyrir aldamót Pg örv- aði ba'rneignir með allrífleg- um fjöls'kyldubótum. En það fórist einlhvemveginn fyrir að hugsa fyrir attvínnu handa ungu fólki. Og ef það fær glæpaskýrslur Frakklands skrá háilfa miljón ungliiingaafbrota á ári. I dag spígspora 10 þús- undum fleiri gleðikonur um götur Parísar en í fyrrasumar, og flestar þeirra eru yngri en tvítugar. ★ Enn erfiðara er fyrir unga verkamenn að finna húsnasði en vinnu. 1966 reistu Frakkar 413 þús. íbúðdr, en hefðu þurft að reisa a.m.k. 700 þúsund á Og það sem byggt er 1 Frakklamdli er annhvort of dýrt eða of lélegt. 1 Paris eirmX standa tíu þúsund íbúð- ir auðar vegna þess aö kaup- endur finnast ekki, sem geti greitt fyrir þær 2,5-3,5 milj. Bn í ódýrum og smáum bygg- inigum, sem reistar em á opin- berum vegum, vantar h,ins- vegar þægindi: í fjórðu hverri íbúð vamitar vatnssalerni, að- eins 28 prósent fbúða hafa bað Framhald á 7. síðu. Fátækrahverfi í Frakklandi geymslum. — Atvinnuleysingjar: 800 þús. fátækar fjölskyldur í bröggum og Með nýju frumvarpi um listamannalaun Rithöfundaifélg íslands hélt aðalfund sinn 15. maí síðstlið- inn. Formaður félagsdns, Thor Vilhjálmsson, setti fund og gerð; í stiuttu máli grein fyrir störfum stjómarinnar. Þórar- inn Þórarinsson alþimgismaður var gestur fundarins og gerði hann gTein fyrir nýlegu frum- varpi sínu um laun til rithöf- undia og annarra listamianna; var góður rómur gerður að máli hians, og samþykkti fund- urinn einróma svohljóðandi tillöigu:, „Fumdur í Ritthöfundafélagi íslands haldimn 15. maí 1968 lýsir eindregnum stuðnimgi við frumvairp Þórarims Þórairins- somar vegna 1 i st ama.nn al auna, og ítrekar andúð síma á nú- verandi fyrirkomulagi og þvi ófremdarástandi sem af þvi lei'ðir." Einar Braigi hafði á fundin- um fnamsögu um hagsmuma- mál rithöfumda, einikum með tilliti til fjölmiðlunartækja. miklar umræður urðu á fund- inum. Bjöm Th. Bjömsson flutti skýrslu stjómar Rithöfunda- sambandsins. Sljóim félagsins var einróma endiunkosin í annað sinn, en hama skipa: Thor Vilhjálms- son formiaður, Þorsteimn frá Hamri ritari, Kristinn Reyr gjaldkeri, meðstjómendur Jón Óskar og Elias Mar. Endur- skoðendur voru og endurkosn- ir, þau Sigríður Eimars og Jó- hamn Kúld. Bjöm Th. Bjömsson baðst undan endurkjöri í stjóm Rit- höfundasambandsins og voru honum þökkuð unnin störf, en kosnir voru af hálfu félagsiins Eimar Bragi, Jón Óskar, Jón úr Vör og til vara Kristiran Reyr. Jóhianmes úr Kötlum var kosinn fulltrúi félagsins í Thor Vilhjálmsson dómnefnd Rithöfundiasjóðs Rik- isútvarpsins, en varamaður hans Jón úr Vör. Thor Vilhjálmsson þakkaðií fundarlok auðsýnt traust fé- lagsmanma. Tvær sýningar Aðsókn hefur verið góð að málverkasýningu Beneddkts Gunnarssonar i bigasal Þjóð- minjasialfnsins. 1 gær höfðu um 700 manns séð sýninguna og 17 myndir höfðu sedzt. Sýntogdin verður opin í dag og á morgun ag lýkur annað kvöld, su-nniu- dag. Pétur Friðrik ppnar í dag klukkan fjögur síðdegis mál- verkasýningu í iðnsfcólahÚBÍ Hafnarfjarðar. Á sýtmngumni eru 34 myndir, allt olíumálverk sem listamaðurinn hefur unnið að á sl. tvedm árum. Sýniriéifii:’ veróur opin til 16. júní, á virk- um dögum klukkan 5-10 síð- degis, en um helgar (á laugar- dögum og sunnudöguimi) khikk- an 2-10 e.ih. (Frá Rithöfundafélaigi íslands). í Fruntkvæði frá verkamönnum til stúdenta? I ! Þegar fregnir berast af stúdentaóeirðum úr ýrns- um áttum, þá heyrast einatt fordæmingarorð um ofbeldis- verk og þvíumlíkt og það er spurt: til hvers er verið aö þessu, er ekki hægt að fara að öllu málefnalega og með friðsemd? Menn veita því sjállteafit efcki nægilega athygli, aðyfir- leitt hefur barátta stúdenta verið friðsamileg, hennd verð- ur einnia helzt lýst sem virkri óhlýðnisbairáttu. Þeir fara í verkföTl og kröfugöngur, „vaildbeiffing" þeirra er helzÆ fólgin í því að leggja undir sig salarkynni í háskólum sínum til mótmæla og kapp- ræðu. Þegar upp úr sýður er það svo til alltaf að harð- dræg lögregla á frumkvæð- ið, barsmíð hennar er í versta falli svarað með grjót- kasti — og það eru elrki stúdentar sem draga upp skammbyssur. Það var lög- reglumaður sem sfcaut Benno Ohnesorg t.il bana í Vestur- Berlín í fyrra, það var ung- ur nýnazíisti sem skaut á Rudi Dutstíhke um páskana. Og bílum Springers blaða- köngs var ekkd velt fyrr en eftir mikla hatursherferð blaða hans gegn stúdentum — og eftir tilræðið gegn Du- tscke, sem hafði verið hellzt- ur skotspónn þessa-ra blaða. En er þetta ekki vita til- ganigsfeust allt saman? Þýð- ir nokkuð að láta Ihart mæta hörðu? Reynslan vdrðistt gefa ótvíræð svör við þessum spurningum. Stúdentar í Vest- ur-Þýzkalandi pg Frakkfendi höfðu lengur en einn mánuð, lengur en eitt ár, haTdið uppi „málefnalegri gagnrýni“ á háskóla, á menntunarskUyrði, á máttarstólpa þjóðfélagsdns, en það var ekki fyrr en tid áta'ka kom, að menn vis.su af þessairi gagnrýn.i, kynnt- ust almennt þessum vanda- máTum. Og þegar þeir létu sig ekki, þá kom íljótTega í ljós að ríkisvaldið var bæöi veikt og hrætt: það voru gef- in svo stór loforð um úrbæt- ur, að enginn helfði búizt við að heyra annað eins fyrir nokkrum mánuðum. Og það er augljóst, að það er ekki ■unnt að gsu'ga á baik þeirra, ekki allra að minnsta kosti. Nú er vilað, að gagnrýni stúdenta beinist ekiki að skóTunum einum, heldur að þjóðfélaginu í hedld, þeirtelja sig sósíalíska framvarðasveit, forgön.gumenn um breytingair á þjóðfélaginu. 1 þessu sam- bandi heyrast raddir um að frumikivæðd í póliiWsfcri rótt- tæknd sé horfdð frá verklýðs- stéttinni til stúdenta, eða rétt- ara sagt, némsmanna yfir- leitt. Það virðl'st; auðvelt að benda tiT Fralkkfends: stúd- entahreyfingin var sá hvati sem kom verkalýðnum af stað með svp rótttækum hætti, að Cohii-Bendit talar á fundi: vilja koma á nánum tengsl- um við verkamenn. sjálfir vorklýðsfor i n g j ar n i r urðu öldungis forviða. Vist er það yffiriýstur vilji hinna róttæfcu stúdenta, að ná sam, bandi við verkamenn tiTsam- eiginlegrar sósíalísikrar bar- áttu. Það liefur gengið ilda í Vestur-Þýzkafendi, en sýnu betur í Frakklandi. Af hverju? Þeirri spumingu svarar Cohn- Bendit, Rauði Danni sem hef- ur látið mjög á sér bera í franskri stúdentahreyfingu, í nýlegu viðtali við Spiegel. Hann er hreint efcki hrifinn al kommúnistaflokknum franska, sem hann sakar um íhaldissemi ag valdaitrú. Bn hann þakkar honum sairrrt viðbrögð franskra verka- manna nú í vor: kommún- istaflokkurinn hafði við hald- ið með afþýðu skilningi á stéttaþaráttu — sem vesdur- þýzkir sósíaldemökratar halfd hinsvegar afneitað af kapp'i. Það er atihygli&vert að hug- myndum um forystuhlutverk stúdenita og námsmanna yffdr- leitt er mætt með harðri gaignrýni víða um Austur- Evrópu. Að sjálfsögðu ekki vegna þess að ráðamönnum þar sé þaö beint á móti skapd að stúdentar berjist gegn kaþítalisima, heldur vegna þess að þeir óttast að hugmyndir þeirra um sósía'l- íáfca baráttu án stranigrar flokkslegrar forystu gripi um sig meðal heimasitúdenta. En hver eru þau rök sem hölfð eru uppi fyrir því, að frumkvæðið í póTitiskri rótttækni sé að hverfa tiT námsim&<nna? Það er bent á j>að, að sjáTlf hln töluTegu hlutföll miTTi námsmanna og ungi-a verkamanna eru á hraðri breytingu: tækni'þró- undn og þó sérstaklega sjáTf- virknin knýr á um æ meira og fjölbreytilegra nám. Nám, sem þegar fram líða stundir, verður ekki loklið í eitt skdpti fyrir öTl snemma á ævinni, heldur mun margiur maður þurfa að hverfa öðru hvoru til endurþjálffunar, við- bótamáms og þar fram eftir götum. Um Teið sogar sfcóla- kerifi þróaðs þjóðfélags til sín svo mikið af hæfu fólki, að yVerklýðsstéttin miissir marga af þeim sem annars hefðu orðið henni að liði í pólitískri og faglegri for- ysdni. Þá er og sagt, að verklýðs- stétt í velferð&rrfki sé orðin ákaflega samtvinnuð þvi, gen.gin inn f hugmyndir þess um einkaneyzlu fram yfir fé- laigslegar þarfir, með þeim skuldabagga og afbongunum sem henni fylgja og láta el'.n- staklinginn hafa um nóg annað að hugsa en félagsle'g mankmið. öðru visi verður námsmönnum farið. Þeir búa í vaxandi mæli yfir þekk- irrgu, sem kemur þeim í skJlndng um lélega frsimmd- stöðu kapítalísfcs þjóðfélags í því að nýta nýja tækni í þágu raunverulegs mannTegs frelsÍK — freflsis til menntoig- airiífs, undan oki hTutanna. Þeir eru óánægðari en ungir verkamenn, af því að þeir enu í möngum tiTvikum sá hópur manna sem einna verst er settur í þjóðfélaiginu. Framlög tiT menntunar og menntunaraðstöðu hafa ríkj- andi tilbneigingu til að drag- ast langt alftur úr þörfum, sem fjölisfcyldufeður veröa þeir mjög hart fyrir skorti á YOQJL hverskonar bamaheimilum — það mætti telja mörg dæmi þess að þeir verðia einna harðast fyrir barðinu á til- hneigingu velferðarþjóðfé- laesdns til að seinka fjárfest- ingu í félagslega neyzlu í þágu einstaklingsneyzlu. Og — síðast en ekki sízt: það eru meiri líkur til þess að óánægja þeirra brjótist út í baráttu en t.d. ungra verka- manna, vegna þess að þedr eru enn óháðir starfi og yfir- boðurum á vinnustöðum, og svo vegna þess að sjálfar að- stæður skólalifs tengja þá saman, treysta samlheldni þeirra — öfugt við þá ein- anerun hvers verkamanns sem verður á tæknivæddúm vinnustöðvum. Þessar röksemdir virðast vissulega standai á alltraust- um fótum, og ekki nema eðlilegt að athygli pólitfskra áhugamanna beriist um sinn fyrst Pg fremst að náms- mönnum. En sé það rétt, að nú hafi pðlitiskt frumkvæði færzt yfir á þeirra hendur fyrst og fremst, þá er ekki visit að það sé til mjög- langs tíma. Það er eftár að vita hvað gerist meðal hinnar „sí- gildu“' verklýðsstéttar, þegar sjáTfViirknin hefiur gert störf allmikils hTuta hennar „ó- þörff“, en víst er að ekki líð- ur á lön'gu áður en svo verð- ur. A. B. !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.