Þjóðviljinn - 09.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.06.1968, Blaðsíða 1
Sunnudagur 9. júní 1968 — 33. árgangur — 116. tölublað. 4;Frá fyrri Keflavikiirgongu. Fundur hemámsandst aeðinga við hlið Keflavíkurfiugvallar NATO mótmælt með Keflavíkurgöngu Samtök hernámsandsfœSinga efna til göngu frá Keflavikurflugvelli og úfifundar i Reykjavlk 23. júni tíl qð mótmœla aSild Islands að Nato og ráÓherrafundi þess hér □ Sunnudaginn 23. júní n.k. efna Samtök her- námsandstæðinga til mótmælagöngu frá Keflavík- urflugvelli til Reykjavíkur og lýkur göngunni með útifundi í Reykjavík. Göngudagur er valinn með hliðsjón af því, að næsta dag, 24. júní hefst í Reykjavík ráðherrafundur Atlanzhafsbandalagsins. Samtökin vilja m.a. nota þetta tilefni til að vekja athygli landsmanna á því að á næsta ári (1969) gefst Islendingum kostur á aðendurskoða afstöðu sína til þessa bandalags. Friðsamlegar aðgerðir samtakanna Nú sem enðranær le.ggja samtökin áherzlu á friðsamlegar að- gerðir, og þau hvetja aila þá, sem munu Sikipa sér undir ‘ merki samtakanna jjennan dag, að stuðla að því, að gangan og útifund- urinn takist sem bezt og fari frfðsamlega fram. I»að hefur jafnan verið meginstefna Samtaka hernámsandstæð- inga, að sameina fólk — án tillits til stjórnmálaskoðana — til baráttu fyrir uppsögn herstöðvpsamningsins og fyrir hlutleysi ls- Iands. Aðild þjóðarinnar að Atlanzhafsbandalagi samrýmist ekki slíkri hlutleysisstefnu, og úrsögn úr Nato er ófrávíkjanleg krafa samtakanna, enda forsenda sjálfstæðrar utanríkisstefnu. Hemaðarbandalög í austri og vestri em arfur kalda stríðsins, og þróuin mála á alþjóðavettvájigi síðustu ár hefur leitt tid víö- taekrar endurskoðunar og enduirnnats margra þjóða á tilveruigrund- velli hemaðarbandalaga. Æ fileirj þjóðir hafa á alllra síðustu árum snúið baki við fyrra þjónustuhluitverki í herbúðum risaveldanna og kosið sér annað og betra hiutskiipti. Hefur brugðizt ætlunarverki sínu Atlanzhafsþandalagið. sem fslamd á aðild að, hefur brugðizt þvf ætlunarverki sinu að vemda „frelsi og lýðræði“. Órækust vitni þessa er valdataka fasista í Grikklandi oig nýilendusteifna Portúgala, að elkki sé , minnzt á yfirgang forysturíkis bandalaigsins, Bandarfkj- amna, í Vietníaim. Framlag fslands á vettvangl Sameinuðu þjóðanna hefur öðru fremur einkennzt af algeru ósjálfstæði gagnvart Bandaríkjum N- Ameríku.,— Sú krafa á vaxandi fylgi að fagna meðal þjóðarinnar, að mótuð verði ný utanríkisstefna, er taki fullt tillit til þeirrar heimsmyndar, er við blasir í dag: þeirrar staðreyndar, að heim- urinn skiptist ekki einungis í þjóðir andstæðra hagkerfa, heldur einnig í þjóðir auðs og allsnægta, þjóðir fátæktar og hungurs. Kristján Eldjárn hefur kosningabaráttuna Efnir til kjördæma- móta úti um iandiö 'Þeir gffluirtegu fjátnmunir, sem vairið er til hémniaðar og víglbún- aðankapphlaus í heimdnum gætu gerbreytt þessari he'imsimynd, vœri y" þedm vairið til aðstoðar við vanþróuð riki. Atlanzhafisbandalagið, undir forustu Bandarikjanna. ét eitt af helztu tækjum þedrra, sem vilja viðhalda þessum skörpu andstæðuim auðs og állsleysis. f sflík- um samitökum á ísland ekki heima. Unigit fólk mótmælir Fylkjum liði sunnudaginn 23. júní Samitök hertoámsandsitseðiniga hvetja allla stuðningsimmn þeissa málstaðar tifl. að fyikja liði í göngunni og á útifundiinn, og hafa Samtökin opnað sfcrifstoifu í Aðailstræti 12 (2. hæð). Storiifetoflan verður fyrst om sdnn opin alla virka daga kl. 16-19, sumrnndíaiga kl. 13-19. Síimii storifstafunmar er 24701. — Starfsimaöur er Eyvindiur heimsókn Nató-hersk;pa fyrir nokkrum dögum. Eiríksson. 4>- □ Dr. Kristján Eldjárn er nú í þann mund að snúa sér að fullu að kosningabar- áttunni og mun á næstunni efna til fundahalda í kjör- dæmunum úti um land. — Verður fyrsta kjördæma- mótið á ísafirði n.k. þriðju- dag 11. júní. í fréttatilkynningu frá stuðn- ingsnnönnum dr. Kristjáns Eldr járns segir: -• „Eins og kxjmið hetfur fram í fréttum, hefur dr. Kristjám Eild- járn verið bundtan við skyldu- stönf fram til þessa. Kristjáii mun hins vegar hér efitir snúa sér að fuillu að kosningabarátt- unni. 1 því saimíbamdi hefiur Kristjém Bldjárm meðal anmars átoveðdð að efna til kjördænna- móta úti um land. Eftirgreindir fundir hafa þegar veirið ákveðn- ir: 1. Á ísafirði þriðjudaginm 11. júní kl. 21,00 fyrir Vestfjarða- kjördæmi. 2. 1 VartmaMíð laugardagiinm Framhald á 9. siðu. Tillaga Böðvars Péturssonar í borgarstjórn Áætlun sé gerð um almenn- ingssundlaugar í borginni Kannaðir möguleikar á gerð skautasvæðis í Laugardal □ Á fundi borgarstjómar Reykjavíkur í fyrradag hreyfði Böðvar Pétursson, varaborgarfulltrúi Al- þýðubandalagsins, máli er snertir tvær af þeim greinum íþrótta sem almenningur leggur hvað mesta stund á sér til hressingar og heilsubótar: sundið og skautaíþróttina. vöxt borgarinnar fram tíl 1983 samkvæmt aðalskipulagi Reykja- víkur. Iþróttaráð skal gera til- Iögu um röð og tímasctningu framkvæmda. Áætlun og tillög- um íþróttaráðs skal skilað til borgarstjórnar fyrir 1. nó^ember næst komandi. 2. Borgarstjómin felur íþrótta- ráði að láta fara fram athugun á æskilegri gerð varanlegs skauta- svæðis í Uaugardal svo og kostn- aði við að koma því upp. Sér- staklega séu kannaðir möguleik- ar á að yfir vólfryst skautasvæði yrði reist stálgrindarhús af heppi- Iegri gcrð. Borgarstjómin leggur áherzlu á að þcssari athugun verði hraðað svo sem kostur er og niðurstöðum hennar síðan skilað tii borgarstjórnar“. í froimsöguræðu sinni lagði tiMöguimaður áherzlu á hina al- mieininu þátttöku í þessum í- þróttagreinum, þátttöku sem ekki væri fyrst og fremst bundin keppnissjóiniarmiðum eins og í ýmsum öðruim vinsælum íþrótt- um. Bæri borgarfélaginu'1 öðrum fremur að örva almenning til slíkra heilsusaimllegira íþróttaiðk- ainia með því að skapa siembezta aðstöðu í þeim afinuim; framsýni væri nauðsynleg í þessum mál- FUxtti Böðvar í máiliiniu svo- fellda tillögu: „Borgarstjórnin ályktar eftir- farandi: 1. Borgarstjórnin felur íþrótta- ráði að gera heildaráætlun um fjölda og staðsetningu sund- lauga fyrir almenning í borginni með það fyrir augum, að íbúar í öllum hvcrfum borgarinnar geti átt þess kost að sækja sund- staði í sínu hverfi eða nágrenni þess. Jafnframt skal taka tillit til þess, að nemcndur í skólum borgarinnar geti notið aðstöðu til sundnáms og sunds sem næst ISTSTLl 1£ZZ2?£ Skammbyssur í fangelsi Sirhans um og mikilvægt að hyggja nú þegar að áæUamagerð um fram- kvæmdir fram í tímáinn. Gísli Halldórsson borgarfull- trúi fhaldsxns og fiormaður í- þróttaráðs börgarinnar kvað þau mál, sem Böðvar hreyfði í * tá!l- lögu sirnni, margrædd í ráðinu og það hefði jafmfiramit gert fram- kvæmdaáætlum álilt til loka árs- ims 1969. Taldii hanm óheppilegt að slíta eimstaka þastti út úr heildaráætlupimni um byggingu íþróttaimammvirkja í borgimmi og lagðd til að tillögu Böðvars Pét- urssonar yrði, vísað til íþrótta- ráðs. Auk Böðvars og Gísla töluðu þeír Krisitján Benediktesom (F), og Ulfar Þórðarson (íh.). en að umræðum loknum var frávísun- artíllaga íhaldsins samþykkt með 8 artikvæðum gegn 3. Fimm borg- arfulltrúar (Framsókiniar og Al- þýðuflokks) greiddu ekki atkv. Fyrsti kven- hjartaþeginn er látinn DALLAS 8/6 — Hjairta var í fyrsta sdnn grætt í komu í Dallas í Texas í nótt, em sjúklimgurimm dó stirax eflt- ir uppskurðimm. Konan var 41 árs gömui blökkutooma, Estlhiar Matfcews, að naÆnd, var gift og áifctá ,fimm börn. Hjairtað vair úr hálfþritug- um bilasala, sem 1ézt í bÆl- siysi. Blökkumanna- / hreyfing í Banda- ríkjunumklofin WASHINGTON 8/6 — Hi-eyfing baráttumamma fyrir kynþátta- jafnrétti varð fyrir alvarlegum klöfmiingi í gasr er blökkumamma- leiðtoginn Bayard Rustin sledt samstarfi við eftirmann Martins Luthers Kings, séra Ralph Ab- ernathy, og sagði af sér sem skipuleggjandi réttimidagöngumm- ar miklu sem fara á til WasMng- ton 19. júní. Robert Kennedy jarðsunginn í gær NEW YORK 8/6. Robert Kenne- dy verður jarðsettur í dag í Arlington kirkjugarði við hlið bróður síns Johns. Athöfnin verður Iátlaus og án hemaðar- viðhafnar. Meira en 100 þúis. mannshöfðu vottað hinum myrta öldungar- V deildarþingmanni virðdngu sína í morgum, og biðu sumir í sex stumdir eftir því að komast imm í kirkju heilags Patreks þar sem kista hams stendur. Kist- unmi verður ekið til Washimgton með lest í dag, er þamgað kem- ur mum líkfylgdim halda fram hjá húsakynnum öldungadeildaf og dómsmálaráðuneytis og mem* staðar í báðum tálvitoum, svr og framhjá tjaldborg himma flf ’ Frarrih. á 12. síðv i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.