Þjóðviljinn - 09.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.06.1968, Blaðsíða 1
/ Sunnudagur 9. júní 1968 — 33. árgangur — 11"6. tölublað. ^i.Frá fyrri KeflaivíkurgÖngu. Fundur hernámsandstæðinga við hlið Keflavíkurflugvallar NATO mótmælt með Keflavíkurgöngu Samfök hernámsandsfœcSinga efna fil göngu frá Keflavikurflugvelli pg úfifundar i Reykjavik 23. júni til qð mótmœla aSild Islands að Nato og ráSherrafundi þess hér t] Sunnudaginn 23. júní n.k. efna Samtök her- námsandstæðinga til mótmælagöngu frá Keflavík- urflugvelli til Reykjavíkur og lýkur göngunni með útifundi í Reykjavík. Göngudagur er valinn með hliðsjón af því, að næsta dag, 24. júní hefst í Reykjavík ráðherrafundur Atlanzhafsbandalagsins. Samtökin vilja m.a. nota þetta tilefni til að vekja athygli landsmanna á því að á næsta ári (1969) gefst Islendingum kostúr á aðendurskoða afstöðu sína til þessa bandalags. Friðsamlégar aðgerðir samtakanna Nú sem cndranær leggja samtökin áherzlu á friðsamlegar að- gerðir, og bau hvetja alla bá, sem munu skipa sér undir'merki samtakanna pennan dag, að stuðla að þvi, að gangan og útifund-« urinn takist i sem bezt og fari frtðsamlega fram. Það hefur jafnan verið meginstefna Samtaka hernámsandstæð- iniga, að sameina fólk — án tillits til stjórnmálaskoðana — til baráttu fyrir uppsögn herstöðvasamningsins og fyrlr hlutleysi ls- Iands. Aðild þjóðarinnar að Atlanzhafsbandalagi samrýmist ekki slíkri hlutleysisstefnu, og úrsögn úr Nato er ófrávíkjanleg krafa samtakanna, enda forsenda sjálfstæðrar utanríkisstefnu. Hernaðarbamdalög í austri og vestri enu airfur kalda sitríðáims, og þróuin máila. á alþjóðavettvanigd síðustu ár hefur leitt til víð- tæfcrair. emdurekoðumar og enduMmats margra þjóða á tilveruigirund- velli hernaðarbajndalaga. Æ ffleiiri þjóðdr hafa á allra síðustu áruma smíið baká við fyrra þjántustuMutverki í herbúðuim rdsaveldamma og kosið sér anmað og betra hiutskipti. Hefur brugðizt ætlunarverki sínu Atlamzhafsbandalagið, sem ísland á aðdld að, hefur brugðizt því ætlunarverki sínu að vernda „frelsi og lýðræði". Órækust vitni þessa er valdataka fasista í Giikfclandd og nylendusteifma Portúgala, að ekikd sé , minmzt á yfirgang forysiturífcis bamdalagsins, Bandaríkj- anma, í Vietniaim. Framlag Islands á vettvangi Sameinuðu þjóðanna hefur öðru fremur einkennzt af algeru osjálfstæði gagnvart Bandaríkjum N- Ameríku.. — Sú krafa á vaxandi fylgi að fagna meðal þjóðarinnar, að mótuð verði ný utanríkisstefna, er taki fullt tillit til þeirrar heimsmyndar, er við blasir í dag: beirrar staðreyndar, að heim- urinn skiptist ekki einungis í bjóðir andstæðra hagkerfa, heldur einnig í bjóðir auðs og allsnægta, bjóðir fátæktar og hungurs. Kristján Eldjárn hefur kosningabaráttuna Efnir til kjördæma- móta úti um landiB Þeir gtEfuiriegu fjártmiunir, sem varíð er til hémnaðar og vígibúm- aðankaipphlaus í hedtmdmuirn gætu gerbreytt þessari heiirnsimynd, væri þeim vairið til aðstoðar við vaniþróuð rtúkJ. AtLanzhaifisibandalagdð, umjddr foirustu Bandarífcjainma, er eitt af helztu tækjuim þeirra, sem viija viðhalda þessumi skörpu amdstæðuim auðs og aOlsJeysás. 1 sflík- uma. saimitötouim á Islamd ekki heitma. • Fylkjum liði sunnudaginn 23. júní Sarhtök hertiátmsamdstfcæðimiga hvetja alfla stuðndmgstmemn þassa málstaðar tia að ifylkja liði í gömguinini og á útifumdiiirun, og hafa Samtökin opnaö skrifsitoifiu í Aðaistrœiti .12 (2. hæð). Skirifstofian verður fyrst «m sdmn opin alla virka daga kl. 16^19, summudaga kl. 13-19. Staii skrífstofuintaar er 24701. — Stairfsimaður er Eíyvindur Uingt fólk mótmælir heimsökn Nató-herskipa fyrir nokfcruhi dögum.: Biríksson: ? Dr. Kristján Eldjárn er nú í þann mund að snúa sér að fullu aö kosningabar- áttunni og mun á næstunni efna til fundahalda í kjör- dæmunum úti um land. — Verður fyrsta kjördæma- mótið á ísafirSi n.k. þriðju- dag 11. júní. . í fréttatilkynnMigu frá stuðn- ingsrmönnum dr. Kristjáns Eldr járns segir: <¦ „Eins og komið hefur fraim 1 fréttuim, hefur dr. Kristján Bld- járn verið bundinm við skyldu- störf fram tia þessa. Krístjáh mun hiins vegar hér etfitdr snúa sér. að fuillu að kosniingabarátt.- umni. I því saimbainidd heflur Kristján Bldjám meðai annars ákveðdð að efna til kjördaamia- móta úti um land. Eftirgreindir fiundir hafa þegar veríð ákveðn- irx: 1. Á Isafirði þriðjudaginm 11. júní M. 21,00 fyrir Vesitfjarða- kjördæmi. 2. 1 Varmahiliíð laugardaginn Framhald á 9. síðu. Tillaga Böðvars Péturssonar í borgarstjórn Áætlun sé gerð um almenn- ingssundlaugar í borginni Kannaðir möguleikar á gerð skautasvæðis í Laugardal ? Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í fyrradag hreyfðí Böðvar Pétursson, varaborgarfulrtrúi Al- þýðubandalagsins, máli er snertir tvær af þeiim greinum íþrótta sem almenningur leggur hvað mesta stund á sér til hressingar og heilsubótar: sundið og skautaíþróttina. BThxtti Böðvar fellda tíiWögiu: í máliiniu svo- „Borgarstjórnin ályktar eftir- farandi: 1. Borgarstjórnin f elur íþrótta- ráði að gera heildaráætlun nni fjölda og staðsetningu sund- lauga fyrir almenning í borginni með það fyrir augum, að íbúar í ftllum hverfum borgarinnar geti átt bess kost að sækjasund- staði í síniu hverfi eða nágrenni þess. Jafnfraint skal taka tillit til þess, að nemendur í skólum bdrgarihnar geti notið aðstöðu til sundn'áms og sunds sém næst skóla sínum. 1 tillögum iþrótta- ráðs skal miða við áætlanir um vöxt borgarinnar fram til 1983 samkvæmt aðalskipulagi Reykja- víkur. lþróttaráð skal gera til- Iögu um röð og tímasetníngu framkvæmda. Áætlun og tillög- um íþróttaráðs skal skilað til borgarstjórnar fyrir 1. ndfember næst komandi. 2. Borgarstjórnin felur íþrótta- ráði að láta fara fram athugun á æskilegri gerö varanlegs skauta- svæðis í Laugardal svo og kostn- aði við að koma því upp. S*ér- staklega séu kannaðir möguleik- ar á að yfir vélfryst skautasvæði yrði relst stálgrindarhús af heppi- legri gerð. Borgarstjómin leggur áherzlu á að þcssari athugun verði hraðað* svo sem kostur er og niðurstöðum henhar gíðan skilað til borgárstjornar". í fraimsöguræðu sdnná lagði tiHögumaður áherzkt á hina al- meminiu þátítöku í þessum í- þróttagreihuim, þátttöku semekki væri fyrst og frenust .bundin keppnissjóinarmiðum eins og í ýmsum öðruim vinsælum íþrótt- uim. Bæri borgartfólaginu'' öðruim freniuir að örva_ ailtmiénininig til 'slifcra heiJsusaimllegira íþróttaiðk- ana með því að sfcapa siembezrta aðstöðu í þeiim efmuim; fraimsýni værd nauðsynileg í þessum mál- um og mikilvægt að hyggja nú þegar að áætlainagerð um fraim- kvæmdir fram í tímiántn. Gísili; HalldórsBon borgarfuili- trúi íhaildsins og formaður í- þróttaráðs bOrgarinnar kvað þau mál, sem Böðvar hreyfði í * tál- lögu simini, margrædd í ráðimu og það hefði jafrifraimt gert fram- kvæmdaáætluin amt til lofca árs- iins 1969. Taldi hantn óheppilegt að slíta einstaika þættd út úr heildaráætluininnd um. byggdngu íþróttamannvirkja í borgdmni og lagði til að tMögu Böðyars Pét- urssonar yrði. vísað tid íþrótta- ráðs. Auk Böðvars og Gísia töluðu þeir Kristján Benedikteson (F), og tJlfar Þórðarson (íih.), en að umræðuim loknuim var frávísun- artillaga íhalldsins saimþykkt með 8 atkvæðuim gegn 3. Fimm' borg- arfuilltrúar (Pramsókiniar og Al- þýðufiokks) greiddu ekki atkv. Fyrsti kven- hjartaþegiiin er láfinn DAT.T..AS 8/6 — Hjarta var í ryrsta sdnn grætt í komi í DalOas í Texas í nóftt, eini sjúfcUmgurimin dó strax efit- ir uppskurðimm. Koman var 41 ars gömui" biökkukoma, Esther Maitterws, að nafnd, var gift og áittá .fdimim börn. Hjartað var úr háatfiþrítuig- um bilasaila, sem lézt í bfl.- slysi. Blakkumanna- hreyfing í Banda- ríkjunumklof&n WASHINGTON 8/6 — Hreyfdng baráttuimainina fyrir kynþétta- jafnrétti varð fyrir alvarlegum klofiningi í gær er blökkuimanma- leiðtoginn Bayard Rustin slleit samstarfi við eftirmann Martins Tjuthers Kings, séra Ralph Ab- eijnathy, og sagði af sér sem sfcipuleggjandi réttimidagöngumm- ar miklu semi fara á tii Washing- ton 19. júní. Skammbyssur í fangelsi Sirvhans Robert Kennedy jarisunginn í gær NEW YORK 8/6. Robert Kenne- dy verður jarðsettur í dag í Arlington kirkjugarði við hlið bróður síns Johns. Athöfnin verður látlaus og án hernaðar-. viðhafnar. Meira en 100 þús. mannshöfðu vottað hinum myrta öldumgar- \ deiildarþdmgmanni viröingu sína í jnorgum, og biðu sumir í sex stumdir eftir bví að komast imm í kirkju heilags Patreks þar sem kista hams stendur. Kist- unmi verður ekið til Washdmgton með lest í dag, er þamgað kem- ur mum likfylgdim halda fram hjá húsakynnum öldungadeildaí og dómsmálaráðúmeytis og mem* staðar í báðum tilvifcum,. svf og framhiá tjaldborg himma SÉ Framh. á 12. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.