Þjóðviljinn - 09.06.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.06.1968, Blaðsíða 3
Suimudagur 9. jÚRj' 1968 —; ÞJÓÐVILJXNN — SÍÐA J Svavar Gesfsson: Um ,happenings' og verkalýðshreyfíngu Reynt að brjóta upp á umræðum um verkalýðsmál Það var komið fraim un>dir lýðsins. 1. maí var valinii mánaðamótin síðustu, er ég vegna þess að þnemur árum las í iítffii frétt í blaði mínu áður höfðu verkamenn í Banda- ríkjumum gert þenman dag að kröfudegi fyrir átta stunda og málgagni, Þjóðviljanum, að 1. maí yirði í ár eins og venju- lega. Litlu síðar sagði blaðið frá því að 1. maí nefnd full- trúaráðsins hefði setið á fundi og eins og röskum og atorku- sömum .verkalýðsleiðtogum sægnir náð samkomulagi sam- stumdis. Þannig, var einingin tryggð. Hátíðahöldin voru síð- an, skipulögð samkvæmt regl- unni „f astir liðir eins og venjulega" einsog það heitir á máli dagskrárdeildar útvarps- ins. T.d. áttu Lúðra-svei^ varka- lýðsins og Lúðrasveitin Svanur að leika í gön.gunni, söluböin femgu . góð sölulaun fyrir að selja merki dagsins, Óskiar HáUgrímsison stjómaði fund- inum. Ræðumenn voru 'hins vegar aðrir en í fyrra. Hvem- ig væri að haía sömu ræðu- menn á ári hverju í and-a vimmuhagræðingarinnar góðu? Þannig gæti komizt á sú regla að nota ræðunia frá 1967 árið 1970, eða til að tryggja fjöl- breytnima — að ræðumaður A 1965, héldi ræðu B frá bvi ári, 1970. Það mætti kannski líka semja um 1. maí hátíðia- höldin til 10 ára í senn? * Qennilega er óviðurkvæmilegt að skrifa um 1. maí, há- tíðis- og baráttudag verkalýðs- ins í þeim dúr, sem gert er hér að ofan. Erí gefa þau vinnubrögð, sem viðhöfð bafa verið undanfarin ár tilefni til annars? Hins vegar á 1. maí betra skilið. Stofnfundur 2. Aiþjóðastam- bandsins ákvað 1889 að halda skyldi á sama tíma í öllum löndum, sem sambandið náði til, þátt á loft baráttunni og kröfum fyrir átta stunda vinnu- degi og leggj a áherzlu á hin- ar alþjóðlegu skyldur verka- vinnudegi. 1. maí var þannig strax í upphafi, 1890, helgaður hinum alþjóðlegu skyldum verkalýðsins, og baráttun-ni -fyr- ir átta stunda vinnudegi. Og á íslandi árið 1968, 78 árum síðar, éru sömu krö-fur hæst á lofti. Sýnir þetta okkur það, að Verkalýðshreyfin-gki hafi Svavar Gestsson. ekkert áunnið á þessum tím-a? Sannarlega ekki. Verkalýðs- hreyfingin he-fur néð umtals- verðum árang-ri í baráttu sinni, jafnframt því sem hún hefur ævinlega á erfiðum tímum arðið að standa vörð um rétt- indi sín og un-n-a áfangia. Hinn 1. maí var birt í Þjóð- viljanum ýtarlegt viðtal við Eðva-rð Sigurðsson, for- m-ann Verkamann-afélagsins Dagsbrún-ar, um atburðina und- amfam-a mánuði og' það sem framun-dan er í verk-alýðshreyl- in-gunni. H-ann leggur með rétfcu mikla áherzlu. á þær breyting- ar, sem orðið hafi í atvinnu- lífin-u á undanfö-m-um mánuð- um, sýnir með almen-n-um (full ahnennum) orðum f-ram á þá staðreynd, að vígstaða verka- lýðshreyfingarinn-ar bafi breytzt. Ha-nn víkur að verkfallsboðun- inni 1. desember, minnir á ætl- un-arverk ríkisstjómarinnar og segir síðam: „Samning-ar tók- ust eftir s 15 da;ga verkfiall. Menn þekkja það, sem saimið var um, en í höfuðatriðum er viðurkenn-t að greiða vísitö-lu á kaup ársfjórðungslegia eins og áðu-r, en ekki á sama hátt, og er hún skert núna. í stað þess, að áðu-r fengu alli-r fulla vísitölu-uppbót á kaup er nú greidd vísital-a á mán-aðarlaun sem eru 10 þúsund kr. og viku- og tim-a-kiaup í samræmi við það. S-íðan sömu krónutölu á la-un, sem eru hærri, þó ekki n-ema upp að 16.000 kr. á mán- uði. Á kaup sem er milli 16 og 17 þús. kr. er greitt helming- u,r þeirrar uppbóta-r sem er á lft þús. kr. kaupið, en fellur síðan alveg nið-u-r á kaup, sem er yfir 17 þús. Á yfirvinmu er n-ú greidd sömu(!) krón-utal-a og á dagvinnu og ekkert á nætu-r- og helgidaigavkmu fyrr en eftir 1. júní.“ Eðva-rð bendir á, að 10 þús. k-r. markið sé aillt of lágt. Hins vegar kemur ekki. -fram í viðtalinu í þessu sambandi svar við eftirfa-randi: Hve margir þei-rra, sem samið var fyrir höfðu í m-án-aðarlaun aðeins að 10.000 'k-r. (þ.e. einn-ig með tilli-tá til yfirborgana) ? Var miðað við 10.000 kr. markið vegna þess að flest- ir verkamenm faglærðir sem ófaglærðir væru undir þessu marki? — Af hverju var miðað við 16.000- í öðru tilviki? Hve margir hafa laun milli 10' og 16 þús. kr? — Af hverju var miðað við 16—17 þús. kr. í þriðja til- viki? Hve m-argir þi-ggja samninigsbundin, laun fyrir átta stun-da vinnu á þessu bili? Eða voru l>essa-r viðmiðu-nar- tölur kannski b-ara valdar af tilvi-ljun með tiilitd til þægi- legs útreiknings? Og það er auðvitað lífaa tilviljun, ef þessi tala hefu-r verið fun-din út með því að deila í summu-na úr kröíum deiluaðila með tveim- ur. _ Eð-a er verkalýðshreyf in-gin á fslandi k-omin í svipaðar ó- göngu-r og tónlistin; hall-ast að ,.h-a.ppenings“ í strað m-ark- vissrar og rökrænnar uppbygg- inga-r? Er slíik spu-min-g út í hött, þegar svo kemur fram í víðtal- in-u, að fasteignasali, heildsali og útgerðarm-aðuir var í samn- in-gamefnd verkálýðsféllaganna. Þa-r voru menn, sem ekki voru í nei-nni vinnudeilu og í við- tali við Guðjón Jónsson, for- mia-nn Félags jámiðnaðar- m-ann-a, í blaðinu sama dag. kemu-r f-ram að þeir „virtus-t hafa það eitt m-arkmið að Ijúka vinnudeilu, sem verkafólk stóð í, hvemig svo sem samningar tækjust. Voru þei-r teknir inn í samninganefndi-na á kostn-að an-n-arr-a sem ýtt var út“. RAZN0IMP0RT, M0SKVA wjjllpmi.! Eðvarð rasðir síðan um það, sem framiundan er. Hatjn minmir á kröfiuma um át-ta stunda virmudaginm og sagir: „Við erum þess vegna ekki á þeirri leið núna að sjá það , mark nálgast að verkafólk geti Iifað menningarlífi af 8 stunda vinnudegi heldur hið gagn- stæða“. Þett-a er býsna alvar- leg yfirlýsing frá æðstu her- búðum verkalýðshreyfin-garinn- ar. Að vísu segir Eðvarð síð- an: „Þetta .hljótum við að líta mjiög aivarlegum au-gum, og til þess að tryggj-a að þa-ma verði úr bætt þu-rfa að vera fyrir hendi möguieiitoarn-ir til tekj-u- , öflunar, þ.e.-a.s, full atvinma. ,í öðru lagi þurfa samtöl^in að íhuga rækileg-a á hvem hátt i þau u-ndirbúa næsta þátt kj-ará- ■ mál-anma, þegar samnin-ga-r renn-a út um áramótin.“ Hvern- ; ig með leyfi? Þa-m-a er enn allt • of' almenn-t að orði kveðið. Um- gengní manna við kj-araia máls- j ins hverju sinni virðist full- miklum tilbreytin-gum undir- orpin. Hins vegar er þarn-a komið að þungamiðju þeirra atriða. sem verk-alýðsh-reyfimg- in á við að glíma í da-g, og sVari hún þessarf spumin-gu ekki, eru önnur svör barla fá- nýt. Og um leið og þessa-ri spumin-gu er svarað verður að v-era fullkomlega Ijóst að 8 stunda vinnudeginum verður ekki ríáð með sömu vinnu- brögðum og lýst var með til- vitnunum hér áðan og ekki án þess að skerða það vald sem núverandi ríkissitjóm hefur brifsað í símar hendur ásamt verzlúniaraðlinum í landinu. Spyrjandi (Hjörtur Gunn-ars- son) spyr hvort verkalýðs- h-reyfingi-n hafi e-kki látið þræla sér út í allt of mi-kla ábyrgð á ýmsum ákvörðunum stjómarvalda án þe-ss að ráða nokkru um stefn-un-a? Og Eð- varð bendir réttilega á, að verka-lýðshreyfin-gin geti að sjálfsQig'ðu ekki haldið sér ut- an viÖ gaag þjóðmála,- þó-henni líki ekki ríverjir skip-a ríkis- stjó-m. Hins vegar skiptir verulegu máli einmitt fyrir verkalýðshreýfingún a hverj i r stjóma,. og verkalýðsríreyfing- in með það. afl. sem að henni stendur á íslandi, getur haft áh-rif á það hverjir stjórn-a. Og ef stjórnendur gan-ga jafn fullkomlega í berhög-g við vilja verkalýðshreyfingarinnar og núvera-ndi ríkisstjórn hefur þrásinnis gert, þlýtur verka- lýðu-rinn að beina' afli samtaka sinn-a beinlínis gegn ríkisstjóm- inni og krefjast ann-a-rrar stjóm-ar eða annarrar stjóm- arstefnu. En stefnu.breytiríg .þýðir það ekki, að rikisstjóm- in slái af svívi-rðilegum kröf- um sínum á hendur verkalýðn- um á einu sviðinu, því hún ræð-ur yfir svo fjölþættum árásarmöguleikum, að hún get- ur einfaldlega tekið sla-ginn upp á öðru sviði hálfu grófari en fyrr. Kröfugangan 1. maí á leið niöur Bankastræti. Ætlun mín var ekki sú, að rfekja hið ágæta viðtál við Eðvarð Sigurðsson. Hins vegar kaus ég að vitna í viðtalið til að renn-a stoðum undir þá stað- reynd, að verkalýðsbaráttan verðu-r ekki háð á grundvelli tilviljan-alisbariunar. H-ana verð- u-r að heyj-a markvisst á grund- velli þess þjóðféla-gs, s-em við lifum í. Um leið og verka- lýðuirinn gerir kröfu um 8 stum-d-a vinnuda-g, er hann í senn að heyja pólitíska ba-r- áttu og h-agsmuniabáráttu. ís- lenzka auð-valdið er svo sam- flé-ttað ríkisvaldinu að ekki verður greint á milli. Og þar má ekki greina á milli. Gróða- stéttin á íslandi hefur vald yfir bönkunum í gegnum póli- tísk tæki. Banka-mir eru ríkis- ban-kair, þ.e. auðvaldið er lík- am-nin-gur ríkisvaldsins og ö-f- u-gt. Að sjálfsögðu geta flokk- ar verkafólks ríaft áhri-f á hvoru tvegigja. Ríkisstjórn’með þátttöku verkaiýðsflokks get- ur komið ýmsu til leiðar til hagsbóta fyrir verkalýðinn, til skerðin-gar á valdi gróðastétt- ari-nn-ar. Og með fjáríestin-gar- eftirliti 'og ströngu verfHags- eftirliti er hægt að hafa bein áhrif á lífæð hi-n-s aðilans, gróðann. En verkalýðsbarátta með markvissri pólitískri for- ystu verður aldrei numin úr gildi þrátt fyrir þessa mögu- leik^ fyrr en stéttaþjóðfélagið er ríorfið. Til þess að skerða gróðann, höggva skarð í valdakerfi borgarastéttarinn-ar, verður verkalýðsbaráttan að vera póli- tísk. Hagsmunabaráttan ein sér er aldrei ann-að en vam- arbarátta. En þegar hagsmuna- baráttan teku,r að rekast á tak- mörk hins borgaralega þ.ióðfé- la-gs verður hún pólitísk. Þá ríður á að hreyfingin eigi sér styrka pólitíska forysbu, sem kann að skilgrein-a þjóðfélag- ið og draga ályktanir a-f þeirri skilgreiningu í samræmi við þá stjómmálastefnu, sem hlut- aðeigandi telur sig full-trúa fyrir — í okkar tilfelli í sam- ræmi við þau sósíalísku mark- mið, sem við setjum okkur. Ekkert skref megum við stiga í hinn-i dáglegu baráttu, sem ekki samræmist því háleita markmiði, sem við setjum ok'k- ur. „Að ha-fa eitthvað á til- finninigunni"; gott brjóstvit er gott en ekki nó-g — kraf an um glögga þekkingu á þjóðfélags- byggi-n-gunni. m-arkmiðinu og leiðinni að því er þeim mun brýnni sem hlutaðeigendur skipa hærri trúnaða-rstöðu-r í verka-lýðshreyfin-gunni, á Al- þinigi, í sveitarstjóm, í stjóm- málasamtökunum sjálfum. * Tilefni þessara hugleiðinga er 1. maí. f forystugrein þessa blaðs þann ’ dag veru sögð athyglisverðá-ri sannindi en ég hef annars staðar lesið frá þeim degi' „Alþýðuhreyf- ing má aldrei verða værukært hró. Þó-tt eining sé fögur huig- sjón, má eftirsókn . eftir henni aldre* verða svo ákefðarleg, að fámennir uirtöluhópar eða einstakir „foringj-ar“ geti með hótunum um að kljúfa sig út úr röðum og baráttu lamað vilja og ' athafnir meginþorra hreyfin-garinnar, sökkt henní í dáðleysi og athafnaleys-i. Verkalýðshreyfing má a-ldrei staðn-a í van-abundnum við- brö-gðum heldur leita sífellt nýrra leiða." í þessari tilvitn- un felast þau mikilvægu sann- indi að við verðum alltaf að spyrja okkur áður en við göng- um til einingar, samkomulags; Um hvað? Eining sem slík get- ur aldrei Verið markmið. Mark okkar felst í stjórnmálahug- sjón okkar. henni má aldrei fóma á altari sýndareiningar. íslenzka verkalýðshreyfing- in þefur á undanfö-mum árum verið frekiar stofnun en lifandi samtök. Þessu þarf að breyta. Því verður aðeins breytt, ef allir verkalýðssinnar reyn-a að brjóta vandamálið til mergj- a-r í leit að nýjum leiðum. Þessi grein er tilra-un til að brjóta upp á umræ'ðum í blaði okfcar um vand-amál verkalýðs- hreyfingarinna-r. Hinn kunni brezkí marxisti John Lewis hefu-r bent á að sósíalistar eigi að velja sér hin.a sterkustu og reyndustu sem viðmælendur — ekki að ráðast á garðinn þar sem h-aríiT er lægst.ur. Með þessa reglu í hu-ga hef ég í þessum hugleiðin-gum snúið mér ' til forystumann-a sósíal- istá í verkalýðssamtökunum. 1. m-aí verður áfram dagur íspin-na og. lúðrasveita, ef við ekki reynum að höggva á þann hnút sem barátta verkalýðis- hreyfingar í bráð og lengd er komin í. Það gerum við aðeins með hlu-tlægum umræðum o-g heiðarlegu mati á því þjóðfé- liagi sem við li-fum í.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.