Þjóðviljinn - 09.06.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.06.1968, Blaðsíða 10
I |0 SfÐA — í>JÖÐVTL*JESTN — Simanudagíur 9. Jiu'ní 1968. 32 Sailcott Brown sat kyrr á Bkrifstofu sinni eftir að Hom- sley var fartnn. Hamn hnyklaOi vel snyrtar brýnnax og sló fág- uðum nöglunaim í gljáandi bord- plötuna. v Það var ekkert vit í bví að vera að æsa sig upp. Þótt bað vaeri hedmskulejí af Jim Lake eð fara að leika beitu begar svona mikið var í húfi, þá var þetta búið og gert og ef dsema mátti af raddhreim taeknifræð- ingsins, þegar þeir töluðust við í símann í morgsxn, þá var hann býsna ánægður með árangurinn. Nú* yrði hinn seki tekinn fast- ur. Kannski meðan á sund- keppninni stóði Hvemig væri hægt að koma þvi í kring? Auð- vitað væri þetta viss auiglýsing fyrir laugardaginn, en var hún af rétta faginu? Hann efaðist um það. Enginn hefðd áhuga á hálfvita eins og Qhap hans Mattsons. Hann hafði ekká hikað vdð að standa með Mattson í sambandi við útsendingima um hina vangefnu, begar ....... í rauninni var Chap þægileg- asta laosnin, enda þótt það yrði dálítið neyðarlegt að þurfa að tálkynna það í útvarpiny að Nor- man hefði fallið fyrir...... Norman. Hann hafði svo sem ekki lifað flekklausu lífi. Norman og eiginkona hans sjálfs. Það var tdgangslaust að reyna að skilja hegðun hennar eftir lát Normans. Hann lét nú eftir sér að hugsa um það sem hann hafðá reynt að bægja frá sér. Þessi grátur á morgnana.. .... djúp amdvörp sem hún gat ekki dulið. Það var rétt eins og hæna sem harrnar dauðan kjúkl- ing* Hænumamma.......... Já, einmitt. Hann rétti úr- sér í stólnum og það birti yfir svip hans. Af hverju' halfði honum eikki dottið það í hug fyrr? Nær- tæk skýrimg .... Og lausnin var CTUÐNINOSMf^RODDSEN Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. 1 þæg-leg'. Hann velti fyrir sér hvort hainn gæti fengið konuna sína tí.1 að líta sömp augum á málið....... Hann greip innanhússímann ; með dálitlu fumd. j — Biðjið frú Salcott Bgown að koma á skrifstofu mína. ! Hún kom. Hún var töluvert máluð í andkti og svipurinn á i andlitinu benti til þess að hún væri reiðubúin að verja sig og kviði dálítið því sem í vændum var. Hann rels á fætur til að draga fram stól handa henni, ósjálfrátt var hann þlíður og umhyiggjusamur, vegna þess að hann hafði fundið huggun í sinni eigin skýringu á hegðun hénnar. ' . — Þú þurftir að tala eitthvaö við mi'g. Hann sá að hún var tauga- óstyrk, það fóru viprur um munninn á henni og hann fór að tala um áætlun dagsins ttl að gefa henni tíma til að ró- ast. — Mér datt í hug aið við gætum kannski borðað hádegis- matfnn snemma í matstofunnd og ekdð ttl Mattspns á eftir. Jim Lake liggur í rúminu og ég hafði hugsað mér að koma sj'álýur á vettvang til að fylgj- ast með hlutunum. Hann ræskti sig. — Þú varst sofandi þegar ég fór í morgun, svo að þess vegna skfldi ég eftir boð. Hann þagði stundarkom til að leyfa henni að koma með skýringuna sem hann vissi að hún hafðd á reiðum höndum. — Ég svaf því miður ekki sérlega vel í nótt. Ég reyndi að bæta úr þvi með því að fara í göngu, en það gagnsöi ékki. Loks tók ég svefntöflu. — Mjög skynsaMegt, vina mín. Svefnléysi er skelfilegt, en faðir minn sem var lækniir, eins og þú veizt, sagði alltaf.... — Eins og þú hafðir ekki sagt mér það á hverjum degi í tutt- ugu ár.../ Hún beið þreytt etjr if því að hann lyki máli sínu. — .... og ég bið big, vina mín, í næsta skipti sem bað kem- ur fyrir.... — Mér er illa við að ónáða þig- — Það er betra en að vera á ferli á nætumar. Eftir bessi ósköp sem gerzt hafa .... bú hefur kannski ekki heyrt, að Jim Lake var sleginn niður í íbúðinni sinnd í nótt sem leiö. Þessd Chap er stórhættulegur. Það fer hrollur um mig begar ég hugsa til þess sem hefði getað komið fyrir þig, ef þú hefðir verið í grennd við „E:n- búaihöll“ í nótt. Það var betra að ljúka þessu aif. Hún dró djúpt andann. — Það var ég reyndar, og þá mundi ég efittr dálitlu.... diá- litlu, sem ég hafði gleymt þar imni. Mér datt í hug að skjót- ast inn og sækja það. Þú veiizt að Norman lét mig hafa lykil að húsinu. « — Vanstu inni í húsd Nor- mans í nótt? I húsi Normans? Hann endiurtók þetta eins og auli, agndofa yfir hreinskilni hennar, en svo tók hann sig á og hallgði sér nær henni. Hún var steinlhissa þegar hann greip um hendur hennar. — Góða mín, ég hefld ég sfciljd hvemig vax háttað mMi þín og Normans. Hún leit niðux og dró að sér hendumar. Og beið elftir því sem nú kæmi. / — Þú mátt ekki halda að ég hafi ekki harmað það að geta ekkli látið innstu og dýpstu ósk- ir þínar rætast. Nú var komið* að henni að verða undrandi. Hún statrði á hann og hann uppgötvaði að hún var- ljót þegar hún varð aigndöfa. Hann hélt áfram í skyndi tiil þess að hin skyndi- lega andúð á henni gerði hon- um ekki óMeift að leika hlut- verkið sem hann hafi valið. — Ég veirt hvað þú hefur þráð að eignast bam í öll þessi ár. Ég skil mætavel hvílfkum von- brigðum það hlýtur að valda konu. Hún verður að fá eitthvað í staðinn, uppbót. Og ég veit að það varð Norman fyrir þig. Hann v.jir einmana maður sem þurfti á'u-mhyggju þinni að hailda.... og hann varð þamið þitt. Þú tókst að þér að stjófna heimili hams Dg nú, þegar hann er dá- inn, hvérfurðu þangað aftur eins og þegar móðir fer inn í autt bam ah erbergi. Auli. Þessi blindi og vitlausi suli. Hana langaði mestaðhrópa til hans að Norman hefði ver- ið elskhugi hennar. En hann vair enn að tala og hún neyddi sjálfa sig til að hlusta á hann. — .... hún er svo ung, Virg- inía, og stendur alein uppi. Hún er bamið hans. Viltu ekki taka á móti þessari ungu stúlku og vera henni móðir? Dóttir Normans? Hvað ætl- aðist hann fyrir með dóttur Normans? — Okkar á milli saat getur hún orðið okkur næstum eins mikils virði og Norrnan var. Sjónvarp er gullið, tækiifæri fyr- ir unga og fallega stúlku, ef hún hefur hæfileika. Brace hef- ur prófað hana í hljóðnema. og í hann segir að hún sé góð. Við gætum haldið henni hér kyrri með þinni hjálp. Hún þarf á einhverjum að halda sem getur annazt hana á sama hátt og faðir hennar þarfnaðist þess. Dóttir Normaris. Norman var dá:nn og hún var gift manni sem bauð henni dóttur hans sem uppbót. Hún fór að hlæja móðm'sýki- hlátri og hún sá hvemig vel- viljasvipur hans hvarf fyrir á- hyggjusvip. Hún heyrði hann kalla á einhvern, meðan hann klappaði henni á herðamar og bauð henni drykk. Bókhaldar- inn stóð hjá henni. S.B. hafði kallað hann sér til hjálpar. Það héfði hún átt að vita að hann myndi . gera. , Hún neyddi sjálfa sig til að hætta að hlæja og tók við whisikýinu, sem hún drakk í ein- um teyg. Það var gott að finna ylinn og styrkinn. Hann fór aftur að klappa henni bg hún hallaði höfðtnu upp að handlegg hans. Hún brosti lika tíl hans. — Þú emt góður, S.B. þú ert góður. Tillitslaus eins og ævinlega valdi Don Brobank einmitt þetta andartak til að koma inn- til að fá vitneskju um þær breyt- ingax sem gerðar höfðu verið á áætlun dagsdns. Vinginía vax þó tmfluninni fegin, hún fékk tóm til að jafna sig og hlust- aði áhuigalaust á samtal þeirra. En hún furðaði sig eins og ævinlega á þeirri breytingu sem var6 á manni hennar, þegax hann hættli að leika blutverk eigin- mannsins og gerðdst útvafps- stjóri. Hún hefði aldrei gifzt honum, ef hún hefði ekki séð að hann var að minmsta kosti karlmaður á skrifstofu simni. Á- byrigðin hýildi þungt á þonum, en hann bar hana og hafði gert með skikkamlegum árangri í mörg ár. Hann sagði dálítið sem vakti athygli hennar. — .... lögreglan hefur ekki miimnzt á handtöku. Þú ættir að minmast á það við Homsley. Hann hefur ákveðið að hitta Mattson við sundkeppnina. — Er ofurstinn þá kominn til baka? spuxðd bókhaldarinn. — Til baka? Hefur hann ver- ið fjarveraridi? sagði Salcott Brown hvössum rómi. — Hann stakk af með Chap eftir þetta sem gerðiist í nótt. KROSSGATAN Lárétt: 2 ísl. leikrit, 6 kven- ma'nrismafn, 7 borg, 9 reim, 10 kona, 11 beiðni, 12 ókumnur, 13 bibHunafn, 14 veitingastofa, 15 hagur. Lóðrétt: 1 spjöll, 2 ör, 3 eld- stæði, 4 íþróttafélag, 5 fugl, 8 umhyiggja, 9 reyikja, 11 heil, 13 lifa, 14 eins. Lausn' á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 síidin, 5 máð, 7 es, 9 rusi, 11 ing, 13 róg, 14 núll, 16 ná, 17 æla, 19 örlaði. Lóðrétt: Sveinn, 2 lmv 3 dár, 4 iður, 6 algáða, 8 sn Ú12 glær, 15 ell, 18 aa. HOLLENZK GÆÐAVARA IERA PLÖTUSPILABAR ©@ mii SEGULBANDSTÆKI ,Ö/elabULctJhvtAéJUxJz/ A.Æ RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SÍMI 18395 GOLDILOCKS pan-cleaner pottasvampnr sem getur ekki ryðgað Það segir sig sjáift að þax sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. — Sívaxandi fjöldi þeirra, sem heimsækja okkux reglulega og kaupa frímerM. fyrstadagsumslög. frímerkjavörur ýmis- konar og ódýrt iestrarefni, sýnir að þeir sjá sér hag 1 að lita inn.- — Við kaupum islenzk frimerM og kórónumynt BÆKDR OG FRÍMERKl, Baldursgötn 11. BÍLLINN Brfreiðaeigendur Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. MEÐALBRAUT 18 — Kópavogi. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNDSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur. ljósasamlokux. — Örugg þjónusta BÍLASKOÐUN OG STILLENG Skúlagötu 32, sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. BIFREIÐAÞJÓNUSTA sem auglýst er í Þjóðviljanum gefur af sér góðar tekjur. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.