Þjóðviljinn - 09.06.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.06.1968, Blaðsíða 12
Þjársárkrúin nýja og ummæli ráðherrans . .....•< ..... ; S» 150 þús. m&nns framhjá líkbör- um R. Kenneöys NEW YORK laueardag — E>efi- ar dyrum kirkju iheilags Patreks í New Yörk var lokað árdegis i dag höfðu allls um 150 t»ús. manins gieinigið fram hjá líkfoör- um Robertis Keirmedys ölduigar- deildarþingsmanms. !S»ií'ííi-*" . .i'": . . . ■■■■• : ...»■' Þessl mynd var tekin 3. apríl í vor, er Ingólfur Jónsson sam- göngumálaráðherra opnaði með viðhöfn nýja brú yfir Þjórsá, nálægt virkjunarstað ofan við svonefnt B.jarnalón. Þorri al- þingismanna var viðstaddur brúarvígsJlu þessa, þeim hafði verið boðið austur þennan dag til að skoða virkjunarfram- kvæmdir við Búrfeii. Morgun- blaðið sendi fréttamann með þingmannahópnum austur og hann Iýsti brúarvígslunni með þessum orðum: „Þá var gengið út á brúna. Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráðherra, flutti þar smátölu og mællti: „Þegar ég opna þessa brú, sem er önnur brúin á Þjórsá, vil ég segja það, að það er ánægjulcgt að hún er hér komin, og hún teng- ir sýslurnar. saman, og l>að er merki • þess, að það er aukin samvinna og samslarf milli þessara sýslna. Og það er annað. Hún skapar mögu- leika fyrir hringakstri um fal- legt landslag og gerir fólki hæg- ara að kynnast landinu. Því segi ég um leið og ég opna brúna: Þessi brú verður ekki rifin“. ö jnnudagur 9. júní 1968 — 33. órgaingur — 116. töliufolað. Réttum tveim mánuðum síð- ar, 3. júní, var þessi mynd tek- in af sömu Þjórsárbrú. Þá gengu út á hana fjölmargir gestir stjórnar Landsvirkjunar, sem komnir voru austur til að vera við lagningu hornsteins að raf- stöðvarhúsinu; í þeim hópi voru nokkrir alþingismenn og einir sex ráðherrar. Það vakti at- hygli gestanna að hin nýja og velvígða brú var ónothæf, stórt skarð hafði verið rofið í annan brúarsporðinn og þar beljaði Þjórsá fram kdlmórauð. Þegar starfsmenn, Lapdgvirkjunar voru inntir nánar eftir þessu svöruðu þeir því til, að brúin heöði aldrei verið ætluð til frambúð- arnota,, hvað sem liði ö'llum , ummælum ráðherrans Ingólfs. I Háskólamenntaðir kennarar I ha!da menntamálaráhstefnu Útsvör og að- sföðugjöld á Húsavík 12,5 milj. Skrá yfir álögð útsivör og að- stöðugjöld í Húsavííkiurikauipsitað var lögð frarn nýlega. Álögð útsyör á 559 einsitaWiniga nema kr. 11,9 oniij. og á 24 félög kr. 0,6 milj. Hæstu útsvör einsitakiiniga bera Gísii Auðunsson læknir, Ingiimar Hjálmarsson læfonir og Krist- bjöm Árnason sikipsitjóiri. Hæs,t útsvar félaga ber útgerðarfélagið Barðton, en hœst aðstöðugjald Kaupfélag. Þingeyinga. Af einsitakMngum bei*a hæst útsvar og aðsitöðugjald samanlagt Sigurður Jónsson lyfsali og Aðal- steiinn' Guðmundsson sérleyfis- hafi. Undainþegnar útsvari voru all- ar bætur frá almannatryggmg- um, svo sem élld- og örorkulíf- eyrir, ekkjuibætur og örorku- styrkir. Enpframur sjúkrabætur og sjúkradagpeningar, og fjöl- skyldubætur, sem greiddar eru mec! fleiri börnum en tveimur hjá hverjum .gjaldanda. Vikið var frá ákvæðuim sfoaitta- laiga um taipsifirádrætiti á málil.i ára, og um. vairasjóðsitillög félaga. Hjá einsitaika gjaldanda vartek'iö tililit til sjúkirakositnaðar, slysa og dauðslfalla, og vegna menntun- ankositnaðpr barna eldri eh 16 ára. Ei'nniig var tekið tillit tii sérstaks ferðakiostnaðar sílldveidi- sjómanna vegna atviinmu sinnar. Norrænn kvenréttindaíund- ur haldinn í Reykjavík nokkrir karlmenn meðal fulltrúanna! í þessari viku vepður haldinn hér á Iandi. fundur norrænna kvenréttindafélaga. — Erlendir þátttakendur í fundahöldunum i verða 25, 5 frá Danmörku, 1 frá Finnlandi, 6 frá Færeyjum, 8 frá Norcgi og 5 frá Svíþjóð. Auk þoss allmargir íslenzkir fulltrúar. Það hlýtur að vekja nokkra at- hygli að á þcssu kvenréttinda- þingi eru nokkrir fulltrúanna karlmenn enda eru allmargir karlmeiMn félagsmenn í kvenrétt- indafélögunum á hinum Norður- Iöndunum, þótt slíkt þekkist ckki enn hér. * Pundurinn verður settur að Hallveiigarsitöðum kl. 13,30, mið- vifoudaginin 12. júní, og lýbuir honum 16. júní. Flestir hinna erlendu fulltrúa koma hingaðtil landis 11. jújií. Umræðuefni fundarins verða: Endurskoðun sifjalagafoálkanna, fjölsfoylduáætlanir, fæðdinigairor- ’ Mikil flóð í ám á Finnmörku OSLÖ laugardag — Mikiil flóð hafa verið í ám á Fiinnmörku i Norður-Nóregi 0 undanfama daga og valdið talsverðu tjóni. Allmargar fjöiskyldur hafa orð- ið að flýja heimili sín vegna flóöanna, sem nú hafa náð há- marfoi og em í rénuim. lof, framfæraindahugtalkið og mannréfitindaár Sameiinuðu þjóð- anna og fnamitíðin. Ennfrömur verða fLuitt 2 eða 3 erdmdii um önmur miál, t.d. flytur Karin Westman Berg, dósent fhé Svfþjóð enindi sem liún nefhir: „Nya rön inom kvinnohistarisk forsfomiinig ooh dess foeitydelse för den mpderna könsrallsutjamning- R. Kennedy Framh. af 1. síðu. tæku, sem þaráttumenn gegn fátækt hafa reist í garði í höf- uðfoörginni, til að vinir Roberts úr hópi folökkumanna, indíána og mexíkanskra Bandaríkja- mamma, geti vottað honum virð- ingu sína. Sirhan Sirhan var í gærkvöldi ákærður formlega um moröið á Robert Kennedy og var mdkilla varúðarráðstafana gætt þegar hann var fluttur til dómssalar í fyrsta sipn. Ákveðið heífur verið að hann ganigi undir geð- rannsókn. -25 ára gömul kona, Edith Grant að nafni, hefiur verið handtékin fyrir tilraun til að smygla þrem skam mbyssum inn i fangeLsi það sem Sirlhan situr £. Byssurneir voru fflaldar í rit- vél. Ekki er enn vitað hvort athæfi hennar er í tengslum við morðingjanm. Q Menntamálaráðstefna verður haldin í næstu viku í Reykjavík á vegum Félags háskólamenntaðra kennara. Er þetta í fyrsta sinn sem félagið heldur slíka ráð- stefnu, en til hennar er boðið skólastjórum fram- haldsskóla og ráðamönnum fræðslumála. Fulltrúi Is- lands í nor- rænni nefnd Á ráðherrafundi Norðurianda í Kaupmannahöfn 22.-23. april vor ákveðið að sfcipa embættismann a- nefnd til að athuga og gera til- lögur um aiuikið efinahagssam- sitarf Norðuriandian.nia. Á nefnd- in að sfoila ríkisstjómunum skýreilu eigi síðar en 1. janúar 1969. Æsfoileglt er að fylgjast með þróun ^essara mála og hefur ríkissitjórndn því skdpað ÞórhaJI Ásgeirsson, ráðunieytissitjóira, sem fulltrúa íslands í norrænu nefind- inni (Fró viðskájxtaímálaráðuneytdnu) Á menntamálaráðstefnu Félags háskólamennitaðra kennara verð- ur rætt um vanrækt námsefnd i hugvísindum og raumvísindum^ landspróf og leiðir til framihalds- náms og kenmaraimenmtun og kennaraskort. Fer ráðstefnan fram í Leifsbúð í Hótel Lofitleið- um, föstudaginn 14. júní, og hefst kl. 10 árdegis. Dagsforá er á þessa leið: Jón Baldviin Hanniibalsson, fonmaður fólagsins, sefiur ráðstefnuna. Dr. Matthías Jónaisison flytur ávarp er nefndst: Hefðbundin fræði og þekkingarkrafa nútímans. ■Um vanrækt námsefni í hugvísindum og raunvísindum fjalla Arnór Hannibalsson, magister (í þjóð- félagsfræði), og Páil Theódórsson, eðlisfræðingur (eðlis- og efina- fræði). Að loknu matarhléi kil. 2 e.h. hefiur IngóJtfiur A. Þorlkéls- ramsög ; kenn aramenntun og kennaraskort og Hörður Bergimann, kennari, um landspróf og leiðir til framhalds- náms. Á aðalfundi F.H.K., er halddnn verður daiginn efltdr, verða um- ræðuefni ráðstefmunnar tekin til ályktunar og þar vetrður eiinndg lögð fram til umiræðu og ályfot- unar ítariíeg sitefnuskrá félags- ins í fræðslumálum. Aðálfiundur ' 'féla.gsins heflur til þessa verið haidinn á starfstíma skólanna, en samfovæmt nýjum áfovæðum fé- lagglaganna verður hann haldinn í júnímónuði framvegis. Tilgamig- urinn' er að auðvelda félögum úti á landi að taka þátt í störfum þess, gera fundinn að eins kon- ar landsfundi samtakannia. Stuðningsmenn Gunnars Thorodd- sens halda fundi víða um land Stuðningsmenm. Gunnare Thor- oddsens hafa að undanfömu hald- ið fjóna kynmiimgarfundli; hefiur frambjóðandinn og koma hans mætt á fundum þessum, sem hafa verið mjög fjölsóttir, að sögn fiundarboðenda. Fyrebu fumdíinnir voru s.l. miðvikudaig á Stykikishólmi og Helilissainídd, en sem founmugt er var Gunnar um skéið þdn.gmað- ur Snæfélls- og Hinappada,lssýsiu. Á ftomitudag var hald'inn fund- ur í Vestmammaeyjum og í gær- kvöldi á Paibreksfirði. Á fundun- um hafa heimamenn flutt stutt ávörp og bednt fyrirepumum til frambjóðandiams, sem síðan hef- ur haldið ræðu og svarað fyrir- spumunum. A FERÐ 1 vera máluð ÓBYGGÐUM eftir Asgrím Jónsson. Mynd þessi er nýkomin úr viðgerð. Mun hún um 1920. Sumarsýningin í Asgrímssafni Meðal myndanna nokkur gömul mál- verk sem aldrei hafa verið sýnd áður I dag verður hin árlega sum- arsýning Asgrímssafns opnuð, en safnið hefur verið Iokað undan- famar vikur, m.a. vegna ýmis- konar lagfæringa, en frá Dan- mörku komu í maí gamiar mynd- ir úr viðgorð, og tók tíma að koma þeim fyrir í hinum þröngu húsakynnum safnsins. Þessi sýniing er 23. sýn.ing Ásgrímssaflns síðan það var opn- að árið 1960. Sumarsýndnigin nú er með svipuðu sniði og hinair fyrri, en þá er leitazt við að eýna sem fjöUiþæbbust viðfaings- efni í listsköpuin Ásigríms Jóns- sonar flrá aldamótiuim til síðustu æviára hans. Með slífcri tilhög- uin eru ekki sízt hafðir í huiga þeir erlendu gasitir, sepi jafnan skoða safinið á sumrin. 1 heiimiili listamannsins hefur verið komiið fyrir vatnslitamynd- um, m. a. fiá Kerlingarfjölilum, Þinigvöllum, Mývatnssveit. Einn- ig myniduim úr Njálu og Stúri- ungu. I vi.nnustofiu Ásgníms eir sýn- ing á olíumálverkum, m.a. eru nokkrair þær myndir sem ný- kominar eru úr viðgerð frá danska ríkislistasafiniinu, og hafa aldrei verið sýndar óður. Sú elzta af þeim mun vera frá árunum 1916- 1918, og er af atburði úr Njálu. Ásgrímssafn hefiur látið prenta kynningarrit á ensku, dönsku og þýzku um Ásgrim Jómsson og safln hans. Einmiig kort í litum af nofokrijm landslagsmyndum í eieu safnsins, ásamt þjóðsagna- teikninigum. ■ Ásgrímssafn, Bergstaðasitræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmituda,ga fná kl. 1,30-4. Að- gangur ókeypis. 1 júlí og ógúst' verður saflnið opið alla daga á sama tíma nema laugardága. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.