Þjóðviljinn - 11.06.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 11.06.1968, Page 1
Þriðjudagur 11. júní 1968 — 33. árgangur — 117. tölublað. Síldarsjómenn boöa verk- fall frá og mei 18. þ. m. \ □ Flest sjómannafélög á landinu hafa lýst yfir vinnustöðvun síldar- sjómanna frá og með 18. júní. Þe'irra á meðal eru öll stærstu sjómannafé- lögin. □ Engir samningafundir hafa veriö haldnir síðustu daga og fundur ekki boöa'ður, en samningaumleitanir eru nú í höndum sáttasemjara. □ Yfirnefnd verölagsrá'ðs sjávarútvegs- ins hefur enn ekki ákveöið bræöslusíld- arveröiö, en búast má viö verðákvöröun síöar í þessari viku. '■*' i. » Fékk Silfur- lampann fyrír Heddu Qubler 1 hófi sem Félag íslenzkra leikdómenda héttt í Þjóðleik- húskjallaranum í gærkvöld var Heiga Baehmann Ieikkona sæmd Silfurlampanum fyrir beztu túlkun hlutverks á leik- árinu — hlaut hún Iampann fyrir túlkun sína á Heddu Gabler í samnefndu leikriti Henrik Ibsens. Við atikvæðagreiðisiu leik- dómenda blaðamna blarut Helga 675 stig af 700 mögulegum fyrir Heddu Gábler. Næst var Krdstbjörg Kjeid, sem fékk 475 stig fyrir leiik siom í hlutverki Normu í „Vér morðdngjar“ eftir Guð- mund Kamban tng Víölu í ,, Þrettánd ak völdí ‘ ‘ Shakespear- es. Þriðji stigáhæstur varð Þor- siteimm Ö. Stepbensen, sem fékk 175 stiig fyrir túlfeum Framb. á bls. 7 Helga Bachmann í hlutverki Heddu Gabler. :■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■uauui \ Bókaútlán hafa aukizt þrátt fyrir starfsemi sjénvarpsins Myndin er tekin við skólaslitin í Háskólabíói I gmr. Þau með hvítu kc'Ilana luku stúdentsprófi úr menntadeild. (Ljósm. Þjóðv. Á.A.). r Kennaraskóla Isiands sagt upp — fyrstu stúdentarnir □ Kennaraskólanum var sagt upp við hátíðlega athöfn í Háskólabíói í gær og þar með lokið sextugasta starfs- ári skólans. □ Próf þreyttu samtals 668 nemendur og luku og stóö- us-t prófið 617. í fyrsta skipti voru nú brautskráðir stúd- entar úr menntadeild skólans; 26 talsins. í skólaslitairæðu simni sagði dr. Brpddi Jóhannesson,. skóla- stjóri m.a.: Á s.l. hausti hófst kennsla í kenmaradeild stúdenta í septemberbyrjun. Þá hófust eimndg námskeið í stærðfræði og eðlisfræði fyrir gagnfræðinga sem hugðust setjast í 1. bekk skól- ans. • 23. september hóflst svo í fyrsta sinn kenmsla í himmi nýju menntadeild skólans, én nem- endumir sem allir hafa áður lokið almenmu kenmaraprófi þreytu stúdentspróf að loknu eins vetrar námi í deild þessari. Um mánaðaimótim september- Valur vann Kefl- víkinga 3:0 — leik Fram —ÍBV frestað Valuir vann Keflvíkimiga í l. deildarkeppmimni í knattspyrmiu með 3:0 eftir flremur léleganleik í Kefflavík i gæi'kvöld. f hálfleik stóðu leikar 1:0. Líeik Fram og Vestmannaeyja seim átti að fara fram í Eyjum i gærkvöld var enm frestað vegma þoikiu. og lélegrn samngamigna. október hófst síðan kenms'la í Öðrum deildum skólans. Nám hóf alls 671 nemaimdi og skiptust þeir í 27 bekkjardeild- ir. Auk þessara föstu bekkjar- deildair skiptust nemendur við nám sitt og stanf í smærri og stærri starfshópa eftir því sem hemtast þótti. ’ Eins ogundamfar- in ár vair til húsa og þákenmslu á vegurni skólans fámemn deild sem bjó sig undir nám í fram- haldisdei'ld Bæmdaskölans á Hvanneyri. \ Við skólann störfuðu á árinu 26 fastir kenmiarar auk skóla- stjóra. Stumdakennarar voru 54 og lausir æfimgakemnarar 81. Prótf þreyttu samtals 668 nem- endur, þar af 5 utanskóla. Prófi luku t*? stóðuist 617. Hæstueimk- unn í 1. bekk hlaut Níma V. Magnúsdóttir, 8,59. f/ II. befek var efst Guðrún Þ. Guðrrianns- dóttir með 8,59. í þriðja bekik hlaut hæsta eimkunn .An,na Guð- mundsdóttir, 8,73 og í III. bekk handavinnudeildar Sigíliður Teitsdóttir, 8,38. í IV. beklk mættu til kennaraprólfe 86 nem- Framh. á bls. 7 • Sennilega eru fslendingar þrátt fyrir alit bókhneigðari en aðrar þjóðir, a.m.k. ef dæma má eftir áhrifum sjón- varps á starfsemi bókasafna. Erlendis hefur reynslan verið sú að útlán almenningsbóka- safna hafa yfirleitt minnkað fyrst um sinm eftir að sj»n- varp hóf útsendingar, en að þvi er fram kemur í árs- skýrslu Borgarbókasafnsins 1967 jukust útláh safnsins alla mánuði ársins þrátt fyrir það ■ að sjónvarp tók til starfa á árinu Acx daga vikunnar. í ársskýrslu Borgarbófcasiafus Reykj avíkur kemur fram að eft- irspuim borgarbúa eftir þjón- ustu safnisims hefur aukizt mjö'g, eimnig hefur bófeakostur safms- ims auikizt að mun, svo að slík aukminig hefur aldrei íyrr orðið í söigu safmsims. Sjómvarpið hef- ur ekki dregið úr aukmimigu út- lámia og segir um það atriði í Skýrslu Eiríks Hrins Finmbog-a- son ar borgarbókavarðar: ,,Útlám safmisdms hafa aukizt alla mámiuði ársins, þrátt fyrir það að sjónvarp tók ti'l starfa á árimu sex daga vi'foummiar. Er það ekki í samræmí við reynslu ammarria þjóða, þar sem sjón- varp hefur tekið til starfa. Er reymslam þar yfirleitt sú, að út- lán almemmingsbókasafmia minnk- aði fyrstu mánuðima eftir að sjómvairpið hóf útsendimgar, en þegar frá leið færðist útlánið aftur í eðlilegt harf. Og þar sem sjónvarp hefur starfað í nokkur ár, er talið, að það hafi fremur örvamdi áhrif á eftir- spurm bóka, einkum þeiirra sem fjaila um efni, er sjómvíarpið hefur tekið fyrir". Athyiglisvert er að rúmlega helminigur útlánsaukmmgarinmiar er á sviði fræðibóka, þar sfem hæst ber efnisflokkania sagm- fræði, hagmýt fræði, landafræði og máttúrufræði. Hefur verið meira um bókakaup í þessum Hokkum. en aðalástæðan er þó talin, að , þjóðfélagið gerir æ meiri foröfur til þeládmigar ó flestum sviðum, etkki sízt í of- amtöldum gxeinum. Er þetta í samræmi við. reymslu almenn- iogsbókasafna í nágranmalönd- Háskólarektor við brautskráningu: Ráðstefnuhald / Há- i skólanum óviðunandi 67 kandidatar brautskráðir □ ViÖ afhendingu prófskír- teina í Háskóla fslands í gær minntist Árm. Snævarr háskólarektor m.a. á ráö- • stefnuhald í húsakynnum skólans og sagði að sér þætti miöur áð það bitnaöi á starfsemi skólans og ekki yröi viö það unað til fram- búð’ar. □ 67 kandidatar voru braut- skráöir frá Háskólanum við hátíðlega athöfn í hátíðá- sal skólans. Athöflmin hótfst fel. 14' með ræðu prf. Ármanns Snævarrs háskóia- rektors. Sagði hamn m.a. að nú hillti undir lok hins forimilega ííkólaórs, en Hásfeólinn hefðd um það sérsitöðu miðað við flesta !KEFLAVíkÚRGANGAN 23 JÚNÍ I ■ Strax og auglýst hafði verið opnun skrif- stofunnar á sunnudaginn, byrjaði fólk að hringja og láta skrá sig til göngunnar og til starfa við undirbúning hennar. ■ Þeir, sem hyggja á þátttöku, ættu að tilkynna það sem allra fyrst í síma 24701, eða á skrifstofu Sam- taka he'mámsandstæðinga í Aðalstræti 12 (2. hæð). ■ Skrifstofan minnir stuðningsmenn, Samtakanna á fjársöfnunina vegna göngunnar. ■ Ljóst er, að mikill álbugi er ríkjandi meðal manna . | á, að þess-ar mótmælaaðgerðir takist sem bezt og fari J friðsamlega fram. Má án efa rek'ja þennán áhuga m.a. | til þeirrar andúðar, sem útlán Háskóla íglands til I Nato-manna hefur vakið í hugum fjöida fólks. Það er J þvi ekki að efa, að mótmælaaðgerðirnar 23. júní muni ■ verða mjög fjölmennar og áhrifaríkar. | ■ Munið skrifstofuna Aðalstræti 12, sími | 24701. I I aöra skóla, að þar féllli sfcartfsieimi raunverulega aldrei náður. ÝÍms- ar rammsófenairsitoifinamdir héldu á- fraim sfcörfuim símum eftir lofe skólaánsins og próflessor og aðrir kemnarar sinnfcu rammsöfenarsfcörf- um símum og gæfist þá raumar betra tóm til þeirra en er kenmsila Fraimh. á bls. 7 Gífurleg öIvh í bænum í gær Óhemjuleig oLvum var í borg- immi í gærkvöld og hafði lög- reglain nóg að gera við að hirða drufekna memm hér og bar uim bæinn og koma þeim í geymslu. Var fangageymslan í Síðumúla orðin yfirfull þegar kl. 10 um kvöldið og var þá farið að geyma þá sem byrjað var að renma af í biðherbeirgjum eða flytja þá heim til sam, bar sem möguleiki var á. UppþotiPuris PARÍS 10/6 — Rétt fyrir mið- nætti barst sú frétt frá París að hópar stúdenta færu um götur borgarinnar, hrópamdi „Þeir drápu félaga okkar“ og „De Gai.úle er morðingi". Tilefnið er sagt vera að ungur maður hafi drukkn- að í Signu á flótta undan lög- reglunni. Fjölmennt lögreglulið hafði tekið sér stöðu viS St. Michel-brú á Signu til aðveita stúdentum viðnám. 8. umferð síða © v

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.