Þjóðviljinn - 11.06.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.06.1968, Blaðsíða 5
EwiðjucDagur 11- júiu' 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA ^ Ég væri ef til vill ekki skákmaður hefði ég ekki lagt stund á tónlist... Sp/o//oð v/ð Ta]manof sfórmeistara, gest á Fiskemótinu •Vaömam riip ■ Tajmanof hefur tekið þátt í mörgum stórmótum um dagana. Ilcr scst hann (til hæsri) tefla við Tékk>'"Ióvakann Pachman á einu sHíku stórmóti. Bak við þá sjást tvcir af öðrurn erlendum þátttakcndum Fiskcmótsins í Reykjavík, Uhlman til v. og Szabo tii hægri. Mótið og íslenzkt skáklíf — Hvermg hafið þér kurmað við yður á því móti sem nú fer fram hér? — Mér er sajgt að Islamds- byggð sé meira en þúsumd ára gomul, og það má segja setm srvo, að í fyrsta sinn í þúsuind ár sé svo sterkt mót haldið hér, rr ;;ð mörgum siser'kum mönnum. Annars er gaman til þess að virba hve skákáhugi er hgr mik- ill. Ég er hér á Islamdi í ammað sinm, kom fyrst 1956, og tók þá strax eftir þessu. Ég tefldi þá mokkur fjöltefli og það var sama hve lítill bærinm var, aMitaf famnst meira en nóg af þátttaik- emdum. Og núna sé ég að ökipuleggjendur mótsins haifa líklega vanmetið átouigamm fyrir því. því það vantar pláss fyrir áhorfendur — það er alltaf gleðilegt þegar það gerist. Mótið byrjaði á allmikluith tíðindum — eftir fimim um- ferðir om aðcins þrtr þátttak- endur ósigraðir og er það ó- venjuleigt. Meistarar eims og Szabo, UMmian og Friðrik haía þegar mátt bíta í súrt epli taps. Og ýmislegt óvænt hieifur gerzt eins og mjög fállegur si-guir Guð- mundar Siguirjónssonar yfir Szabo. Þýðing Friðriks Ölafssonar er auðvitað mifcil á móti sem tefLt er í Reykjavík. Við höfum þefckt hann lengi og aliir menm i slkák- heimiinium bera virðingu fyrir honum, hanin er hógvær maður og greindur og mjög ánægju- legur persónuleiiki. Hann er ó- umdeilanlegui’ skákforingi ís- lenzkur og heflur mikla þýð- ingu fyrir land sitt — ég vil tenigja mikinn sikákáhuga hér við það, að í Landinu er uppi sönn skákhetja. Friðrik fór ekki vel á stað, tapaði fyrir Vasjúkof, það var leiðinlegt því hann hafði teflt vel og hefði getað uinnið. En fa.ll er farairheill og allavega er hann ein af stómm vomim Aðalfundur Toll- vörugeymslunnar Aðalfundur Tolilvömgeymsl- unnar h.f. var haldinn í Sig- túni 5. júní sl. og kom fram í skýrslu framkvæmdastjéra á fundSnum að hagur fyrirtækis- ins er blómstrandi og brýn nauðsyn á stækkun þess, að því er segir í fréttatilkynningu um fundinn. Fráfarandi stjóm og vaira- stjórn var einróma endurfciör- in, en hana skipa: Albert Guð- mundsson stórkaupmaður for- maður, Hilmar Fenger stórk., Binar Farestveit. stórk., Sigur- liði Kristjánsson kaupmaður, Jón bór Jóhamnsson forstöðu- maður bingðad. SlS, Bjami Björnsson forsitjóri, Þorsteinn Bemharðsson fbrstjóri. Framkvæmdastjóri félagsins er Helgi K. Hjálmsson við- skiptafræðingur. Sport eða list? — Hafið þér teflt mikið að undanfömu? — Mjög lítið undanfama sex mánuði. Ég er píanóleikari að atvinnu og tíminn frá nóvem- ber og fram í miai er minn helzti konserttími. Þetta er fyrsta mót miitt eftir langt hlé. — Skák og tóniist, er það ekki heldur sjaldgæf blanda? — Bf til viill, en ég held hún sé góð, hið tilfinndnigailega og skynsamlega fara vel saman. Og ég reyni að koirnia í veg fyrir að annað truffli hitt, stundaekki hvorttveggia í einu. Þegar ég hef gert nokkurt hlé á skék eða tónlistariðkunum, þá kem- ur upp i mér visist huinigur, mað- ur snýr sér af effldum áhuga aftur að því sem látið var kyn-t lisgja. — Þér kærið yður ekkertum athuganir af því tagi, að skák sé of mikill leilkur til að vera alvarlegt viðfangsefni, og um leið o£ mifeil alvnra í henni til að hún geti verið ieikur? — Það er Mfelega bezt að kalla skákina listgrein. Það er oft talað um það að skákin sé samibland vísinda, lista og í- þrótta. Ég hold að miinmsit fairi fyrir íþróttaþættinium, hann er ekki meiri en t.d. í hvaða sam- keppni tónlástarmanma sem vera skail. En þættir vísdnda og listar er að mímu viti það sem eðili sfeá'karininar er snúið af. — En er ekki sagt að Petr- osjan hiedmsmeistari sé ærið sportlegur í afstöðu sdnnli til skáknrinnar, treysti t.d. mikið á líkamlegan þrótt? — Nei, gorði harnn það, þá held ég hann hefði aldrei orðið það som hanm or. í skákstíl hans er þáttur innsæis og l‘ist- ar, þótt hann sé ekki rmjöig á- berandi, á því or enginn vafi. Hanin hefur skynsomdaraflstöðu til móta, reikinar út hvemig hann ó að dreifa kTOftum sín- um; gagnvart hverjum á ein- ungis að keppa að jaifntefli o. s. frv. Bn þetta vorða meinn að gera, það er okfci hæigt að hlaupa tíu kílómotra á hraða sprett- hlaupara. — Hvern teljið þór mestan listamann meðal skdkmanna? — Tvímælalaust Tal. — En Bronstein? — Hanm er sitemmmingsmaður, og hinn skapandi þáttur er mjög steikur í skáfclist hams. En það er misisfcilmiingur sem sumir halda, að honuim sésama um stigim á mótum. Þeir hug- sjónamenn eru ekfci til meðal skákimanna að þeir láti sig vinningaitöfluna engu skipta. Anmars var ég að fá þær frétt- ir að Bronstein væri efetur á meistaramóti Moskvu, hálfum öðrum vimningi yfir Petrosjan. sem tefflir þar líka. Heimsmeistara- tignin — Stundið þér ssássgnir um úrslit þeirra einvigja, sem nú fara fram um réttiinm til að tefla við Petrosjan? — Ég fylgist vel með þeim eims og aðrir skiákmenm, og óg held þar komii margit skemimtii- legt firaim. Mon.n era þeirrar skoðuinar að þeir Kortsmoj og Spassikí hafi betri möguleika í sínum eimvígjum. En í skdk getur allt komið fyrir, og það kæmi mér okkei't á óvart þótt þeir Tal og Larson bæru sigur af hólimii. Aftuí* á móti teil ég, að það verði að lokum tveir sovézkir skákmenn som glími um heimsmeistaratitilinm sjálf- an. — Hvað sýr/-,t yður um hið nýja áfangakerfi á leiö til heiimsmeisitar'atig'nar? — Til að mota þetta einv'ígja- kerfi þarf maður aö hoía tekið þátt í því sjálfur. Ég hof a.ð- eins orð vina mdnma og kumn- ingja, og þeir eru óáinæigðir. Tiu skáka eimvígi tekur mjög á taugarnar og mii'kið undi.r hverri skák kom.ið. Ég hef leikiið á kandídatomótum, og ég tetl að þau séu miklu skemmitilegri. Auðvitað er crfitt að finna form á þessu sem alllir gætiu verið ánægðir með. En allavega er einfaldara að sfcipulegiaja kandídatemót þar sem allir mestu skákimetstarar heims koma saman, þau vekja miikla athygli og bverju laindi er það mikill ávinnimgur að vena gest'- gjafi á slíku móti. Hitt fyrir- komulagið er aftur á móti þynigra í vöí'um fjárhagsilega; það fá ekki öll skáksambönd undir þvi risið. — Hvaða mót eru yður minn- isstæðust? — Ég hef reyndar teflt all- mikið, an ég held að kandí- datamótið í Zúrich 1!>53 hafi verið merkilegast, þa,r tefldu 16 stóiimieistarar tvær umfei'ðir. Það hefur líka verið beztamót eftirstríðsái'anna, flestar merk- ar skákir teflldar á einum vett- vángi. Meistaramiót Sovétríkj- anna þykja alltaf tiðindum sæta, þvi þar er engimn vedteur hlekk- ur. Ég hef tvisvar keppt á Capablancamótinu á Kúbu, og þar er alltaf skemmtiilegt að koma og steipulagmdinig frábær. Fyrstu skrefin — Hver voru fynstu steref yðar á steáltebrautinnd? — Steóteim var mér frá upp- hafi temigd tónlistinim, og hefði ég ekikii lagt stund á tónlist hefði ég ef til vill aldrei ardið skékimaður. Þegar í fyrstu bekkýuim barnaskóla lagði ég situmd á músnk, og mér var boðið að leitea í tevifomyind sem hót „Beetihoventeonse!rtin'n“ og fjallaði um tónlistarböm. Ég lék þar aðalhikiitvenkið, fiðlu- leikara reymdar — ég lærði sénsitakiliega á fiðlu í hólft ár tii að geta borið mig rétt að, en a£ tónumum sjálflum þumfti ég ekiki að hafa áhyggjur, það var ágaetur fiðlusnillimigur, Mír- om. Polj aikiín, nú lótdnm, sem sá uim þá hlið mólsims. Þessimynd fór víða og ég varð vinsæll af og var aflt boöinn þamgað sem hátíðahöld fóru fram meðal umigherja, sagði frá mymdinmd og tómilisitamnómi o.ffl. Árið 1938 var ví-gð umigherjahöll í Lenin- grad, umgherjar fengiu eáma af fegurstu hölilum borgarinnar til umráða, Amítsjkímhöl'limia. Þar voru him ágætustu skilyrði fyr- ir steólabörn til að þrastea mieð sér >TTisa hæfilleika, hvortsem var á sviði stærðfræði, tónlist- ar, tækni eða fþrótta. Þegar höllim va.r opnuð var ég í hópi fyrstu gestanma og var boðin þátttaka í einmii af deilduim hennar. Qg mér þótti skátesitotf- am einhverra hluta vegna girni- legust til fróðleiks þótt éghefði lítið tefilt fram að því. Ogeteki spiLLti það fyrir að hún var unddr handleiðslu Botvinmites, síðar heimsmeiistara. Ég lemiti í s'teákmainmaumhvertfi og fétek áhuiga, og beztu sikátetmemn umnu. með okkur krö'kkumum. Þreibt- án ára gamall komstég í fyrsta flokk og varð lærisveinn Bot- vinmiks, og honum ó ég mamgt að þakka. Við ferðuðumst um margar borgir, kepptum t.d. við Kíef, og þá kynntist ég Bron- sbein bráðungum. Við tefldum símskák við Mostovu og maist gat stoemnmtilegt skeð. Ungherja- hallitmar voru ágæt fyrirtæki, við þær hef ég frá fyrstu tíð temgt þann áramigur serni ég hefi náð. — Og hverjir voru fyrstu stórsigrar yðar? — Á hverju skeiði eru sigrar, sem manmi hetfur þótt mikið til koma. Fyrstur var sá sigur að verða skólabamaskákmeistari í Lemínigrad, fyrsti sigurinm með- 1 ail fullorðintna var að dledla með Sailo Flor meistaratign Tasjkent- borgar, en þamtgað var ég fluitt- ur ásaimt mörgum uegttimigum og bömum á stríðsárunum. Og hjá okfour þykir meistaratign Sovétríkjanna mjög eftirsóten- arverð — en til hennar vammég árið 1956. — A.B. D UMFE RÐARNEFN D REYKJAVIKUR n LOGREGLAN 1 REYKJAViK Akstur á akreinum Allmiikið hefur borið á því, fná gildistöku H-umferðar, að öfoumenm hafi ekið of mikið á vinstri atoreim, þar sem ak- braut er skipt með miðeyju, og síðam hvorum helmingi ak- brautariininiar steipt í tvær ate- reinar sem gera máð fyrir sömu akstuirsisitefn'U. Má sem dæmi nefma Hrinigbraut, Mitelubraut, Snorrabraut og fleiri götur. í umferðairlögumum segir: „Ökumenn skulu halda öteu- tækjum sínum hægra megim á akbraut eftir því sem við verð- ur komið og þörf er á vegna ammarrar umferðar". Með því- líkri notkun akbrautanma ná þær bezt þeim tilgangi sem að er stefnt, með því að skipta akbrautum í akreimar, þ.e. að skapa öruggari og greiðari um- ferð. Áður segir, að öteumenn aki of mi'kið á vinstri akrein. Ó- eðlilegt er, að ökutækd sé ekið lanigtímum saman á vinstri aterein, þvi að sii aterein ««r eimkum ætluð til framúrakst- urs. Og oft má sjá ökumenn aika alla leið frá Mikla.torgi vestur að Melatoirgi á vinstri a.krein, sem gen.gur í berhö.gg við ákvæði umferðarlaganna. Ef beygja á til vinstri á gatnamótum, flytur ökumaður- inn ökutækið á vinstri akrein hæfilegia löngu áður em komið er að gatoamótumum, em ætli hann aftur á móti að halda á- fram eða beygja til hægri, heldur hann hæigri atereim. í þessu sambandi er rétt að bemda á, að ekki skal skipta um akrein, nema greinileg stefmumerki hatfi áður verið getfin, og umferð á afereimunum leyfi að skipt sé um akreim. Áminningarmerki Á H-diag hófst dreifinig á hö- um áminndnigarmiðum meðal bifreiðarstjóra á öllu landinu. Var þeim tilmælum beint tul allra öfeumiannia, að þeir festu miðana í bifreiðar sínar. — Merkjum var dreift með aðstoð umferðaröryggisnefndia rrm land allt, og einn.ig voru þau fáanleg á benzínafgreiðslum og öðrum þjónustostöðvum fyrir bif rei ðarstj óna. Því miður skortir nokfeuð á, að biíreiðastjórar hafi sirsnt ]>essari beiðni sem skyldi, en um þýðieigu þessara merkja þarf ekki að ræða, en þau geta hæglega forðað árekstri. Ættu þeir, sem þannig er ástatt um, ekki að dmaga lengur að festa miða í bifreiðar sínar. Með því að líma þau á vissa staði í bifreiðinni, eru þau síféllt á- mimning til ökumiannsims um að ekið sé í hægri umferð. Þá má benda þeim öifeumönn- um. sem festu ámimningar- merki í bifreiðar sínar á H- dag, eða fljótt etftir H-dag, að flytja merkin svolítið til, þann- ig að þau séu ávallt fersk á- minning nm hægri umferðina. Ferðahandbókin nýkomin út • Sjöumda útgálfla Ferðahand- bókarinnar er nýkomin á markað. Hefur etfni bókarinnar verið endurskoöað ag ýmsu nýju etfni bætt við, m.a. grein um ör- æfasveit eftir Sigurð Bjöms- son á Kvískerium. 1 greim sinni segir Sigurður sögu örætfa- sveitar frá upphafi landnáms og lýsir staðhóttum þar. Á kápu Ferðaihandbókarinnar eru tvær myndir úr örætfum telkn- ar af Sigurði Björnssyni. Ferða- handlbókin er að þessu sinni að notekru helguð Austurlandi og auk áðumetfndar greinar um öræfasveit er kafli éftir Gísla Guðmundsson, leiðsögumann, er nefnist Leiðir um Austur- land. I þedm kafla lýsir Gís’li öteutleiðum frá Mývatoi til Jökulsár á Skeiðarórsandíi. Þá birtir Ferðahandbókin lýsingu á bitfreiðaslóðum á miðhálendinu etftir Siigurjón Rist, vatoamælingamann. Lýs- ingum Sigurjóns fýlgja ná- kvæmdr uppdrættir sem auð- velt er að nota. Einn viðamesti kafli bókar- innar veitir ítarlegar r>g ná- kvæmar upplýsiingar umhvers- konar þjónustu og fyrirgreiðslu í kauptúnum og kaupstöðum, sem ferðafólki mega að gagni koma. Þessi kafli er endur- skoðaður árlega í sanwinnu við forráðamenn viðkomandi sveit- artfélaga. Auk þess efniis sem áður er getið er að finna í Ferðahand- bókinni mjög yfirgripsmikinn fróðleik varðandi ferðalög, svo sem skrár yfir veiðiár, veiðd- félög og leigutaka, skrá yíir gömul hús, minjia- og byggða- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.