Þjóðviljinn - 11.06.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.06.1968, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 11. júra 1068 — ÞJÓÐVIUTNK — SÍÐA 0 ffrá morgni | til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. '• í dag er þrið.iudsigur 11. júní. Bamabasarmessa. Ár- degisháfl. M. 5.25. sólarupprás- M. 2.03 — sólarlag M. 22.52. • Næturvarzla í Hafnarfirði f nótt: Jósef Ólafsson, laeknir, Kvíholti 8, sími 51820. • Kvöldvarzla í apótekuim R- víkur vikuna 8.-15. júní: Ing- ólfsapótek og Laugavegsapó- tek. Kvöldvarzla er til' klukk- an 21.00, sunnudags- oghelgi- dagsvarzla klukkan 10-21.00. * Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir 1 sama síma ★ Opplýsingar um lækna- þjónustu f borginnJ gefnar I símsvana Læknafélags Rvfkur — Sfmar: 18888 * Bólusetnig gegn mænusótt fer fram í Heilsuvémdárstöð- inrni við Barónsstíg í júní- mánuði aila vihka daga nema laugardaga kl. 1-4,30 e. h. Reykvíkingar á aldrinum 16- 50 ára eru eindregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuvemdarstöð Reykjavikur. skipin ferðalög • Ferðir frá Ferðafélagi Is- lans. 14. júní 4 daga fugla- ^koðumarferð á Látrabjarg. 15. júní 2'A dags ferð á Eirfks- jökul. 15. júní 2V? dags ferð í Þórsmörk. 15. júní 21/? daigs ferð í Landmannalaiugar. 16. júní gönguferð á Botnsúlur. 22. júní 7 daiga ferð ti'l Drang- eyjar og víðar. minningarspjöld • Minningarspjöid Flugbjörg- uinarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjáSig- urði Þorsteinssyni, Goðhedm- um 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, sími 37392, Magnúsi Þórarinssyná, Álf- heimum 48, sími 37407. • Minningarspjöld Geð- vemdarfélaigs tslands eru seld f verzlun Magnúsar Benjamínssonar ■ Veltusundi og I Markaðinum á Lauga- vegi og Hafnarstrætl • Minningarspjöld Félags ísl. leikara fást hjá dyraverði Þjóðleikhússins. Lindargötu- megin, simi 11206. félagslíf • Eimskipafélag Islands. BaMrfoss fer tfrá Fuhr 12. þ.m. til Hitisö og Hafnarfjarðar. Brúacfoss fór frá Akranesi í gær til Gruindarfjarðar Kefla- vikur og Vestmannaeyja. Dettifoss hefur væntamlega fairið frá VentspSils 9. þ.m. til Gdynia og Reykjavíkur. Fjallifoss fór frá Hafnarfirði 8. þ.m. til Nbrfolk og New York. Goðaifoss kom til Ham- borgar 5. þ.m. frá Rotterdam. Gullfoss fór frá Reykjavfk 8. þ.m. til Leitfh ogKaupmanna- hafnair. Lagarfoss fór frá Ak- ureyri í gærkvöld til Sfiglu- fjarðar. Mánafoss fór frá Þor- lákshöfn 7. þ.m. til Grimsby, Hull og Lóndon. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar og Reykjavíkur. Selfoss fer væntanlega frá New York í dag til Reykja- vikur. Skógafoss kom til Reykjsivíkur 9. þ.m. frá Ham- borg. Tunisuífoss ervæntanleg- ur til Reykjavikur i dag frá Gautaborg. Askja fór frá Leith 9. b-m. til Reykjavfkur. Krönprins Frederik fór frá Kaupmannahöfn í gær til Reykjavíkur. • Hafskip. Langá fór frá Vestmannaeyjum 7. tdl G- dynia. Laxá fer frá Hamborg i dag til Antwerpen. Rangé er í Reykj&ivík. Seilá er á Reyðanfirð:. Fer baðan til Húsavíkur, Akureyrar, Sauð- árkróks, Blönduóss og Reykja- víkur: Marco er í Gauta- borg. • Skipadeild S.I.S. Amarfell er í Vestmannaeyjumí fer þaðan tii Bremen. Jöku'lfedl er væntanlegt til Gloucester í daig. Dísarfell fe;r í dag frá Stykkishölfi 'til Hafnarfjarð- ar. Litlafell fór frá Reykja- vfk í gær til Ausitfjarða. Helgaffell fór frá Reyðarfirði 8. þ.m. til Rotterdam og Hull. Stapafell lestar á Austfjörð- um. Mælifell er í Þorláks- höfn. Polar Reefer fór frá Húsavík í gær til London. ZVIKMYNDA- "liltlahíó" KLÚBBURINN Kl. 9: „Við nánari athugun" eftir I. Passer (tékkn. 1965) ,,auk^mynd: „Yeats Country“ (írsk 1965). Kl. 6: „Barnæska Gorkís“ > eftir M. Donskoj "frússn. 1938). söfnin • Þjóðskjalasafn Islands. — Opið sumarmánuðina iúnf, iúlí og ágúst kl. 10-12 og 13-19 alla virka daga nema laugardaga. bá aðeins 10-12. • Landsbókasafn tslands. safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir alla daga H. 9-19 nema laugar- daga kl. 9-12. Útlánasalur op- inn H. 13-15 nema laugardaga • Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a. Sími 1-23-08. Útlánadeild og lestrarsalur: Frá 1. maf — 30. september. Opið klukkan 9-12 og 13.00— 22.00. Á laugardögum klukkan 9-12 og 13.00 til 16.00. Lokað á sunnudögum. • Útibúíð Hólmgarði 34. — Útlánadeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga klukkan 16.00- 21.00: aðra virka daga. nema laugardaga, klukkan 16.00— 19.00. Lesstofa og útlánadeild fýrir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga. kl. 16.00 til 19.00. • Útibúið Hofsvallagötu 16. Útlánadeild fyrir böm og fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16.00 tii 19.00. • Útibú'ð við Sólheima 17. — Sími 3-68-14, Útlánsdeild fyr- ir fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14.00 til 21.00. Lesstofa og út- lánsdeild fyrlr böm: Opið alla virka daga. nema laug- • Bókasafn Kópavogs er lok- að fyrst um sinn. • Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá M. 1.30-4. til kvölds ÞJODLEIKHUSIÐ Sýning fimmtudag H. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. ^éíanfcáfíuffúti Sýning fösfudiag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SÍMI 22140 Tónaflóð (Sound of Music) Myndin sem beðið hefur verið eftir. Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer. — íslenzkur texti — Myndin er tekin 1 DeLuxe lit- um og 70 mm. Sýnd M. 2, 5 og 8.30. Aðgöngumiðasala hefst M. 1. Simi 50-1-84 Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Hin heimsfræga ameríska stórmynd, sem hlotið hefur 5 Oscarverðlaun. Aðalhlutverk: F.lisabcth Taylor. Richard Burton. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd M. 9. KEYKJAVÍKmr áXelufo J3 Sýninig í kvöld M. 20.30. BEDD& S&DLER Sýning fimmtudag M. 20.30i. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasaian 1 Iðnó opin frá kL 14. Sími 1-31-91. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Ferðin til tunglsins (Rocket to the Moon) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerisk gamanmynd. Burl Ives. Sýnd M. 5 og 9. a-Ail.ui.... Sími 50249 Bon Voyage! (Góða ferð) Bandarísk gamanmynd í lit- um gerð af Walt Disney. Fred Mac Murray. Jane Wyman. Sýnd kl. 9. Sími 18-9-36 Fórnarlamb safnarans (The CoIIector) — i'slenzkur texti — Afar spennandi ensk-amerfsk verðlaunakvikmynd i litum Myndin fékk tvöföld verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cann- es. —r Var framhaldssaiga í Þjóðviljanum. Samantha Eggar, Terence Stamp. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sími 32075 - 38150 Blindfold Spennandi og skemmtileg am- erísk stórmynd í litum og CinemaScope. Sýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Simi 41-9-85 Sultur Afburða vel leiMn og gerð, ný, dönsk-sænsk-norsk verð- launamynd gerð eftir hinni viðfrægu skáldsögu „Sulti“ eftir Knut Hamsun. Sýnd M. 5.15 og 9. Sími 11-4-75 Syngjandi nunnan (The Singlng Nun) Bandarísk söngvamynd — íslenzkur texti — Debbie Rcynoíds. Sýnd M. 5, 7 og 9. Apótekarinn eftir Joseph % Haydn. Einnig atriði úr Ráðskonuríki, Fidelio og La Traviata. Stjómandi: Ragnar Björnsson. Leikstj.: Eyvindur Erlendsson. Sýning í Tjamarbæ fimmtu- daginn 13. juní M. 20.30. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ frá kl. 5-7, sími 15171. Síðasta sýning. Simi 11-5-44 — ÍSLENZKUR TEXTI — Hjúskaþur í háska (Do Not Disturb) — íslenzkir textar — Sprellfjörug og meinfyndin amerís! CinemaScope litmynd. Doris Day Rod Toylor. Sýnd M. 5, 7 og 9. — islenzkur texti — Smurt brauð Snittur VDD ÓÐINSTORG Simí 20-4-90. úr og skartgripir KDRNELÍUS JÚNSSON skólavördustig 8 Simi 11-3-84 Hugdjarfi riddarinn Mjög spennandi, ný, frönsk skylmingamynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Gerard Barry — íslenzkur texti -=■ Sýnd M. 5 og 9. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símax 21520 og 21620. O SMURT BRAUÐ O SNITTUR O BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ ÖNACK BAR Laugavegi 126 Síml 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sínu 13036. Heima 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJOT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. HARÐVIÐAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- urnar, eiguro dún- og fið urheld vei og gæsadúns- sængur og kodda af vms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstlg 3. Siml 18740 (örfá skref frá Laugavegi) Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 tOH0IGCÚ6 &26ncmaimms;on Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar. >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.