Þjóðviljinn - 11.06.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.06.1968, Blaðsíða 10
f I I I í gær luku 26 nemendur í menntadeild Kcnnaraskólans stúdentsprófi og eru það fyrstu stúdentarnir sem út- skrifast úr skólanum. Er þar með , verift aft framfylg.fa löggjöf um Kennaraskólann frá 1963 en þar segir m.a. að stefnt skuli aft þvi aft aft ryftja kennurum braut til háskólanáms. Hæstu einkunn' úr mennta- deild hlaut Guðfinnur P. Sigurfinnsson, frá Stokks- eyri, 8,96. Meðaleinkunn hjá stúdentum var 7,52. Þess má geta aft meðaleinkunn sama hópsins á kennaraprófi var 7,59. Við skólauppsögnina í Há- slkölabíói las Broddi Jóhann- esson sikólasitjóri bréf frá há- skólarektor, Ármanni Smaevarr þar sem hann Xýsti þvi yf ir aó Háskóla Islands vaari ánægja að veita stúdentnjm úrmennta- deild KemmiarastoóHams viðtöku. Eimniig koim fram í ræðu menmtamálaráðh., • dr. Gylfa Þ. Gísllasonar að lánasjóður Guðlaug Torfadóttir. Guðfinnur P. Sigurfinnsson, dúx úr menntadeild Kennaraskól- ans ræðir við eina skólasystur sína fyrir utan Háskólabíó í gær. (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.). Kennaraskókstúdentar Þriðjudagur 11. júnií 1968 — 33. árgamgur — 117. tölublað. Menntaskólanemar fá ekki sunwrvinnu 60 á atvinnuleysisskrá hjá M.R. Líney Friðriksdóttir. stúdenta verður opinn Kennara- stoólastúdienÆum jaÆnt og öðr- um sitúdentum og jafnframt að gerðar verði ti'llögur til aukiinnar fjérveitingar mieð tilliti til þessa. Það var að vonuim létt yfir nýstúdentum á þessuim merku tímaimótum í sögu Kennara- skólans. Þjóðviljinn náði stutt- lega tali af þremur þeirra í anddyri Háskólabíós efitir skólauppsögn in a. Ætlar að nema uppeldisfræði Fyrst hittum við Guðlaugu Torfadóttur firá Keflavfk. — Brt þú búin að gera einhverj- ar ákvarðanir varðandi fram- tíðina? — Já, ég fier til Bandarfkj- anna næsta vertur til að læra uppaldisfræði. Ég útskrifaðist úr Kennaraskólanum 1966 og kenndi í eiitt ár áður en ég byrjaði í menntadeildinni. Dúxinn fer í Iæknisfræði Guðfinnur P. Sigurfinnsson varð dúx í menntadeild eins og fyrr segir. Hann er sonur Sólveigar Sigurðardóttur og Sigurfi'nns Guðnasonar á Stakkseyri. — Hvað hyggstu fyrir, Guðfinnur? 1 sumar ,vinn ég hjá Raf- veituinni og ætli ég fari sivo 'ekki í laeknisfræði. Ég hef léngi gengið með tvær fllugur í kollinium; að verða læknir og að verða keninari. — Byrjarðu þá á forspjalls- vísindum eins og aðrir stúd- entar? , — Nei, ég þarf að taka efnafræði og eðUsfiræði á fyrsita ári. Svo hefiur mér ver- ið sagt að hægt sé að taka forspjaillsivísindin á stuttum tílrma árið efitir. Ein óákveðin Líncy Friðfinnsdóttir var ein af þeim sem bar hvíta stúdentshúfu í Háskólabíói í gær og var hún á hraðri leið út, en gaf sér samt táma til að staldra ögin við. — Hvem- ig gekk þér á prófuniuim? — Bara sæmilega vel, segir hún hó'givær. — Ætlar þú að fara í há- skölanám eðg beint í kemnsl- una; spyrjum við. — Ég er alveg óákveðin enn- þá, svaraði Líney. Hún er fædd í Hafinairfirði, en býr nú í Heykjavík. í Eizti borguri Hufnur- fjurSur 100 úru Elzti borgari Hafnarfjarðar, um, og fllutfcust þau til Hafnar- Sigurveig Einarsdóttir, er 100 . fjarðar árið 1902. ára £ dag. Sigurveig hefur legið | _ Arið 1935 missti Sigurveig á Sólvangi sl. 4 ár og er fyrsti rnann sinn og hélt síðan heimlili vistmaður þar sem verður 100 með einkabami beirra hjóna, ára. f tilefni af afmælinu verð- I sigríði, sem tók við starfii ai£ ur efnt til veizlu á Sólvangi fööur sínum sem útsölumaður Sigurveigu til heiðurs. S'gurveig er fædd á Mýmm í Álftaveri, en fluttist að Prest- bakka 10 ára gömul og þaðan að Kálfafelli. Tvítug að aldri fluttist hún austan úr Skafta- fellssýslrj guður í Hafnir. Árið 1892 giftist hún Erlendi Mart- einssyni firá Merkinesi í Höfn- Alþýðublaðsins og gegniir hún því enn. Er Sigurveig var 48 ára gömul missti hún heilsuna, hef- ur Sigríður annazt móður sína allan þann tíma. síðan af frá- bærri umhyggjvt.' Sigurveig hef- ur legíð rúmföst síðustu 51A ár og þar af fjögur síðustu árin á Sólvangi. * Hundruð skólanemenda ganga nú um atvinnulausir í borginni og hefur ekki tek- izt að fá neina sumarat- vinnu. Virðist atvinnuleysið vera jafnt á gagnfræðastig- inu sem í æftri skólum og eru t. d. 60 nemendur úr 3., 4. og 5. bekk í Mennta- skólanum í Reykjavík á at- vinnuleysisskrá. * Atvinnuncfnd hefur starfað hjá nemendum MR síðan eftir próf en atvinnuleit gengið treglcga. Kemur þetta firam í eftirfar- andi fróttatilkyniningu frá at- vinminefnd nememdia Menintaskól- ans í Reykjavík: „Síðari hluta vetrar var sett á laiggirnar mefnd í M.R., sem athuga skyldi útlit á atvimnu- horfum nemenda skölans í sum- ar. Kön.nun, sem gerð varnókkru fyrir próf í vor á vegumnefind- arinnar leiddi í Ijós, að ótryggt óstand var í atvinnumálum1 nem- anda. ■ , Bfltir próf tóto nefindin til starfa við atvinnuleit, sem geng- ið hefiur mjög treglega til þessa. Nefndin hefur alls staðar mífeit miklum skilimingi hjá þeim aðil- um, sem hún hefur leitað til, og kann hún þeiim beztu þaikkir fyr- ir, en vegma hins slæma ástands á vinnumaúkaðinum yfirleitt, hefi- ur eklki rfeynzt uinnt að leysa úr atvinnumiáluim niemenda, nerrua að rmjög taikmörkuðu leyti. * Á atvinnuleysisskrá hjá nefnd- inn-i eru 60 nemendur 3., 4. og; 5. bekkjar, þ.e.a.s. af þeim hluta nemenda, er þegar hafa lokið prófuim, en slæmt ástand mun ríkja í 6. bekk, vegna þess hve sei-mt stúderatsprófúm lýkur.- Af þesisum 60 nemendum eru 18 stúlkur og 42 pi-ltar. Emgum getur dulizt hversu: miikilvægt það er í þjóðfélagi okkar Islendinga, að skólafólk, sem hyggur á lan,gskól-anám geti unnlið sér inn nokkra fjárupp- hæð í sumarleyfinu. Þess vegnia viljum við skora á atvinnureikendur' og alla þá, sera kunna ,að geta veitt liðvedzlu í þessuim efinuim að hafa nemend- ur Memntaskólans í Reykjaivík i huga, efi þair þurfa á góðu vinmu- aíli að halda. Aðisetur nieiflndarinnar er í ný- byggiinigu Menntaskólans og eru sírnar hennar 21070 og 16292.“ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■: Nýi Ægir kem- ur á morgun Ægi-r, hið nýj-a varðskip Landhelgisgæzlunnar kemur til Reykjavfkur um fimm- leytið á morgun. Skipið lagði af stáð kl. 2 á laugar- dag frá Álaborg, þar sem það var smíðað. Forstjóri Laradhelgisgæzflunnar Pétur Sigurðsson kernur með skip- i-mu, en hann fór u-tan til að veita því móttöku. Skipherra á Ægi verður Jón Jóns-som, sem áður var s-l>pherra á Þór og Óðni. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ . Páll Ásgeir Pálsson vikapiltur á Hótel Sögu dregur úr hinum 15 þúsuþd bréfum sem send voru. Lengst til vinstri á myndinni er Björn Vilmundarson deildarstjóri Samvinnutrygginga og borgar- fógeti. (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.). Skéguriiin kom vol tim 15þúsundsent/u svör við dm, ® getraun tryggingufelugunnu an vetrinMi 750 þús. plöntur gróðursettar í vor □ í vor kom allur skógur, bæði lauftré og barrskógur, óvenjuvel undan vetri, og vorið hefur verið skógrækt- inni mjög hagstætt, sagði Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri á fundi með fréttamönnum í gær. Gróðursetniirag trjáplantna hefi- ur gen-gið vel, þó að vorkuldar og frost í jörðu hafi að vísu tafið nokkuð fyrir norðanlands og austan. Færri staðír, en stærri Skógraektarstjóri sagði að nú stærri væru tekin fyrir á hverj- um stað. Um 27 skógræktarfélög taka þátt í gróðursetningu á hverju vori, og þau haifla fliest tekiðupp þessa sitefnu. Þannig fara um 3/4 þeiwa plan-tna, sem félögi-n gróð- ursetja á um 20 staði. Á þennan hátt nýta þau betur það fé, sem þau aflla sér. Gróðursetningu verður víðast lokið um Jópsmessu, svo frerai að tíðarfar ekkd spillist. ' 1 vor verða gróðursettar alls um 750.000 trjáplöntur, þar af setur Skógrækt rikisins niður 288.000, en skógræktarfélög 462 þúsund. Síðsumaragróðursetraiimg verður lflfcil afi spamaðarás'tæðum. væri reynt að haga gróð-u-rsetn- j 011 slífct eyfcur álagið að von. in@u þaininig að færri svæði en ' Frarnh. á 7. síðu. Um 15 þúsund svörfbárust við getrauninni „örugg umferðar- breyting“ sem 9 bifreiðatrygg- ingarfélög efndu til og varvinn- ingurinn — Fiat-bíll — dreginn út í gær. Vinninginn hlaut Sig- urður Ringsted, sérleyfishafi, á Ölafsfirði. Snarræði bjargaði honum Drengur á vélhjóli varð H gær fyrir stórri ame-rískri bifredð á mátuim’ Hagamels og Furumels. Lenti vélhjólið undir framhjóli bifre-iðarinnar, en snarræði drengsins mun hafa bjargaðhon- um frá alvarlegum meiðslum: Hann kastaði sér á vélarhlíf bíls- ims um leið og árekstúrinn var og hékk á henni þar tdl biireið- in stamzaði. Slapp d-rengurinn með skrámur í amdlitd og áfæti. Getrauinm var fólgiin í því að svára 14 spurningum um um- ferðarbreytinguna og umferðar- mál almennt. Forráð@imenm trygg- i-ntgafiélaganna hell-tu úr' stórum sekk á gólfið á Hótel Sögu í gær fulluim af bréfum sem bárust. Vikapiitur á hótelinu dró svo. edtt bréf úr Uumlkanum undir efitirii-ti borgarfógeta. Reyndust öll svör vera rótt í þessu bréfii og hlaut því sendandiinm himm efitinsótta vinnin.g. Nýjung í starfi Kvikmyndaklúbbsins: Umræður um mynd- inu eftir sýningu Athugar meindýr a trjagroðn Fyrir fáuim dögum kom. hdng- að í hei-msókn á vegum Skóg- rætatar ríkisins nonskuir skordýra- fræðimgur, Alf Bakke að nafni. Muin han-n kynna sér meindýr á trjágróðri hér á landi. □ í dag hefst nýr þáttur í starfi Kvikmyndaklúbbsins í Litlabíói, sem er nýjung við’ kvikmyndasýningar hér á landi, en þáð eru umræð- ur um myndirnar eftir sýn- ingar. -Verður þessi háttur hafður á viö kvöl /sýningar tvo daga vikunnar. Umræður eflir sýningu verð-a í fyrsta sinn í kvöld og ann-að kvöl-d og framvegis reynt að hafa þær fyrir þá sem' áhuga hafa, tvo daga vikunnar, þriðju- daga og miðvikud-a-ga, að því er segir í fréttatilkynninigu frá Kvikmyndaklúbbnum. Kvikmyndaklúbburinin í Litla- bíói hefur nú sta-rfað í hálfa aðra viku við stöðugt vaxandi aðsókri, en sýningar eru dag- lega kl. 6 og 9 nema fimm-tu- daiga. Siðustu sýningar á fyrstu myndu-num, tékknesku kvik- myndinni „Við nánari athugun“ og írsku myndinni „Yeaits Count- ry“, er-u í kvöld og amtn-að kvöld kl. 9. Sérstök ástæða er til að vekja athygli kvikmyndaunn- enda á tékknesku myndinni, sem a-f mörgum gagnrýnéhdum er talin ein merkasta nýjung sem fram hefu-r k-omið síðam Antonioni kom fram á sjónar- sviðið, en ólíklegt er að ann- að tækifæri gefist til að sjá hana hérlendis. Þá hófust sýnin-gax á (rússn- eskri mynd sl. föstuda-g, ;,Bam Framhald á 7. síðu. Kvenskór frá gabor Nýjar sendingar í dag. , Austurstrœti 18 (Ey mundssonark j allar a) £

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.