Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 5
MiðvákudagMr 12. júní 1968 — ÞJÓÐVXLJINN — SlÐA 5 Skáldsaga eftir Agnar Þórð- arson, bók um Martin L King Bágstödd kona Hjartað í borð Almenna bókafélagið sendir þessa dagana frá sér nýja skáldsögu eftir Agnar Þórðar- son og nefnist hún Hjartað í borði. Þetta er þriðja skáld- saga höfundarins, en hann hefur á síðari árum einkum lagt stund á leikritagerð eins og tounnug.t er. Hafa þrjú af leikritum hans verið sýnd í Þj ó ðleikhú sei n u og tvö nnur í Iðnó, og eru þá ótalin fram- haldsleikrit' og önnur styttri, sem Ríkisútvarpið hefur fluft og öll hafa aflað höíundinum vinsaelda. Hjartað í borði er nútíma- saga úr Reykjavík. Aðalsögu- hetjan er fjárhættuspilari, sem hættir öllu fyrir vonina um skjótfenginn gróða, einnig heimili sínu og eiginkoou, — hjartanu, sem hann leggur í borð, — því að á hendi hans er spaðinn, litur gróðans og feigðarinnar. Þannig er lif hans orðið eins konar flótti frá veröld hins starfandi diags og þó að klukkan á bamum slái á sínum fasta ákvörðunartíma og minni þannig siífeldlega á skyldumar, sem hann hefur vanrækt, gáir hann ekki að sér fyrr en um seinian, }>egar hann hefur spilað lifsbamingj- unni úr höndum sér. Þá renna honum fyrir sjónir liðnir at- burðir, þar sem draumar, minni og hugrenningar fléttast saman og vekja honum ugg- ----------------- < Afraælisrit til heiðurs Stefáni Einarssyni próf. Nokkrir vinir, samstarfsmenn og nemendur prófesisors Stdfláns Einarssonar í sex þjóðlöndum haifa gefið út afmælisrit honum til heiðurs, en prófessoi’ Stefán varð sjötugur á s.l. ári. Nýlega hefir háskólarektor al'hent pró- fessor Stefáni eintak aif ritinu í umboði höfunda cng forlags- ins. 1 ritið skrilfa sextán kunnir fræðimenn, þ.á.m. prófessoramir Dag Strömibáck, Einar Haugen, Goorge Lane, Kemp Malone, Margareth Schlaudh og Sven B. F. Jansson. 1 ritinu, sem er 196 bls. að stærð, er skrá um rit og rit- gerðir eftir prófessor Stefán Einarsson. í fyrrakv. héldu þeir SKAPTI ÓLAFSSON og JÓHANNES PÉTURSSON með Loftleiðaflug- vél til New York þar sem þeir munu spila hjá íslendingafélag- ínu í tilefni af þjóðhátíðardag- inum. Þeir spiluðu einnig á veg- um félagsins í júní í fyrra. Þjóðviljinn náði tali -afSkapta í fyrrad. en hamn kannast margir við síðan hann var með hljóm- sveit fyrir allmörgum árum. Þeir Jóhannes hafa spilað saman í hartnær 10 ár, hjá starfsmanna- hópum og klúbbum í Reykjavfk og úti á landi. Jóhannes, sem er lof-tskeytamaður að atvinnu spilar á rafmagnKharmnnikku og Skapti sem er prentarií syngur og spilar á trommur. — Þetta er í annað sinn sem við förum sáman ti'l New York og spilum hjá l.slendingaféla gi nu bar, sagðd Skapti, og fyrir fjór- um árum spilaði Jóhannes bar eirnn. Við genim reyndar meira vænlegar spurnir. í kvöl sinn-i leitar hann örla.gavaldsins í lífi sínu: Var það toannski gamli maðurinn, faðir hans, glæsimennið og loddarinn, handhafi portúgalskrar orðu, sem í sögunni verður tákn sjiálfsblekkingair og lifslygi, eða var svars að leita í f.yigsn- um hans eigin sáíar? Bókin er rös-klega 180 sið- ur í allslóru broti, prentuð og bundin í Prentsmiðju Hafnar- fjarðar, en Kristín Þorkels- dóttir teiknaði kápu og titil- síðu. Bókin kostar kr. 29-5,00 til félaigsmianna. Ég á mér draum Árið 186.5, J>egar ofstækis- fullur Suðurríkjamaður skaut til bana Lincoln forseta, hinn hugrakka íorvígismann frelsis og mannréttinda, orti Henrik Ibsen mikið og ádeiluþrungið kvæði, þar sem hann að upp- haíi lýsir því, hversu )>etta skothljóð úr Vesturálfu haíði fairið bergmálandi um alla E.vrópu. Röskum hundrað ár- um seinna, hinu 4. apríl 1968. kvað við úr sömu átt annað skot, sem á svipstu.ndu lagði undir sig hugi og hjörtu um víða veröld og yfirgnæfði sprengjudyn og styrjnldargný. Það leyndi sér ekki, að með píslairvætti þess manns, sem af einstæðri hetjulund og fórn- fýsi liagði sáfelldlega líf sitt í hættu fyrir málstað friðar og bræðralags, hafði jænnan dag gerzt sá atburður, sem í dýpsta skilnin.gi höfðaði til samvizku alls mannkyns. Ekki fer hjá því, að margar og miklar bækur verði storáð- 'ar um Martin Luther Kin.g, og nú þegar hefur ævisaga hans, hin fyrsta, sem samin er að honum látnu-m, verið gefin út í Bandaríkjunum. Jafnframt hefur hún nær samtímis verið þýdd á fjöldamörg tungumáS1 og þessa dagana kemur hún cinnig á íslonzjkian bókamark- að. Hefuir sr. Bjarn.i Sigurðs- son á Mosfelli an.nazt }>ýðingu honnar, en útgef.andinn er Al- menna bókafélagið. Ég á mér draum, eins og bókin heitir á íslenztou, er til orðin fyrir samvinnu margra aðila, en aðalhöfundur hennar og ritstjóri er Charles Osbome. Er þar rakin í máli og mynd- um ævi og barátta, sem er vart hægt að hugsa sér að láti nokkurn mann ósnortinn. Þama hittir lesandinn sögu'hetjuna fyrst fyrir sér lítinn dren.g. en að spila bví að vdö reynum að skemmta fólkimu á ýmsan hátt t.d. með leikjnrn. Við höifuim fært þetta út fyrdr að sitja á bak við hljóðfærin allt kvödd- ið með sama svipihn. — Skemmtu n Islendingafélaigs- ins í tilefni af þjóöhátíöardegim- um er 15. júnií, n.k. laugardag. Hún hefst rctt eft-ir hádegi og stendur fram í myrtour. Skemmt- uniiina sækja aiMir aldursiflokkar og margt manna kemur langar It-idir að. Skapti sagðist haifa fengizt við hljóðfærailei'k sem aukastarif um áraraðdr, byrjaði f Lúðrasveit Reykjavíkur og spi-laðfi um tíma með Sinfóníuhljómsveitinni sem varamaður. Undanfarið hefúr hann kennt unglingum gítarieik auk þess sem hann spdlar með Jóhannesd. Þeir koma afttir úr Ameríkuförinni á suwnudaginn og halda beint vesitur eð Saur- bæ í Dölum þar sem þeir spila 17. júní. sem ekki skilur, hvers vegna honum er meinað samneyti við tvo hvita leikbræður sína, og fylgist síðan með honum í menntaskóla og háskóla. þar sem ham.n vinnur hver.t náms- afrekið • öðru glæsilegna, en verður jiafnframt sakir mann- kosta og gáfna sjálfkjörinn foringi félaga sinna, einnig úr hópd hin-na hvítu. Það eru þessir sömu eigindeitoar, sem enn síðar gera hann jafnsjálf- kjörinn leiðtoga hinna hrjáðu kynsystkdna sinnia í baráttunni fyrir mannúð og réttlæti. Fyr- ir þá bairáttu ]>oldi h-ann sí- felldlega fanigelsiani.r og mis- þyrmingar, unz hún kostaði hann lífið, 39 ára gam.lan. En hann hafði alltaf vitað, að hverju hann gekik. „Sá maður, sem ekki er viðbúinn að fórna lífinu, er ekki hæfur til að lifa“, sagði han,n sjálfur. En ba-rátt.an færði Martin Luther Kin.g einnig margan siguir og mangháttaða viður- kenninigu, svo sem frið»rverð- laun Nóbels. Em mest var um það vert. hversu honurn tókst að ieysa baráttu svertingj- anma úr sjálfheldu haturs og ofbeldis og afla málstað þeirra alheimsviirðingar. O" ekki siízt fyri.r þá hluti er frásagan um Martin Lutiher King, hvort tveggja í senn, svo átakanleg og hrífandi. Spámiannleg raust hans, sem hér talar af hverju blaði bókarinnar, á erindi við aM® og þó kamnski umfram a-llt við hinia uppvaxandi kyn- slóð. sem að vonum lætur sér verða svo . starsýnt á þa-u öfl tortímiingar og dauða, sem vaða svo uppi, en kemur síður auga á þá fómfýsi, kærleika og hetjulund, sem einnig er hvarvetnia að verki og enn er þess umkomin að vísa mann- kyninu veginn til hamingju og íriðar. Hínn 14. mm' birtist í Þjóð- viljanum gieinarkorn frá mér, sem bar yfirskriift-ina: Krafizt svars. Þar var ég að krefjast svaira við ýmsum spurnimgium varðandi þá 25% hætokun á rafmagnsverðd, sem otokur ratf- magnsnotendum er gert að gt-eiða nú. Spurningar mínar fjölduðu ag um viðsikipti raf- veitunnar við Kísiliðjuna h.f. hér í sveit, svo og verðmismun á rafmagni í bæjum og sveit- um. S'kuilu spuimingair miínar í áðurnefindri grein ekiki raitobar hér nánar, en vísað til Þjóð- viljaiblaðs firá 14. f.m. Nú er enginn hlutur sjólf- SKgðari né eðlilegri en að raf- magnskaupandi heimti svör við því firá þeim, sem þessar hætok- anir ákveða, hver sé orsök þessara gífurlegu hækkana á raforkuverði. Viiiainflega hdýtur það að vera sjálfisögð skylda þeirra, er þessum ósköpum ráða að skýra ótilkvaddir frá orsökuim hækkananna. En fyrst að á annað bPrð þarf að ganga eftir þeim upplýsingium er það það minnsta, sem af þeim verður krafizt, að þeir bregðist fljótt og vel við. En það er öðru nær en þeir sjái sóma sinn í því, þvi enn hafa þeir háu herrar ekiki. svarað spumingum mínum einu orði. Á þeirri furðuiegu firamkomu er aðeins ein skýring: Þeir halfia „óhreint mjöl í pokanum". Sen.nilega er þessi rafmagnshækkun óverj- andi með öTlu, og þvi þykir ráðaimönnum hennar ráðlegast að þegja sem faistast. Þessum herrum væri hoillt að minnast Agnar Þórðarson Martin Luthcr King Ég á mér draum er í stóru broti, sett hjá Guðmundi Benediktssyni, prentuð í Lit- brá h.f. og bundin í Sveina- bókbandinu h.f. þess, að rafveitur ríkisins eru etoki þeirra einkaeign og þeir gieta ekki ákveðið raforkuverð að eigin geðþótta, líkt og toaup- maður á vöru sinni á Viðreisn- arta'mum, án þess að standa hinum raunverulegu eigendum og notendum, almenninigi í landinu, reikningBskap gerða sinma. Meðan óg fæ etoki undan- bragðalaus svör vdð þeini spui-ninigum, er ég vai*paði fram í Þjóðviiljanum, meðan ektoi fiæst viðunandi skýring á rafmaignshækikuniinni, sé ég eniga ástæðu tii aö greiða sn'ð- asta rafmagnsreikning, og mér er toumnugt um að ffledri bænd- ur hér í sveit munu fiara eins að. IléraðsralCveiturnar rnega þá bæta gráu ofan á svart og löka ifyrir raifimaignið hjá okk- ur. Sá orðrómur gengur hér, og er næsta sonmilegt, að hamn hafi við rök að styðjast, að í-ekstur Laxárvirkjunar gangi svo vel, að hún hafi alls etoki þurft á neinni hækitoun raf- 01-kuverðs að halda; það er meira f.«ð segja hafit eftir kunn- ugum mönnum, að Laxárvirkj- un hefði fremur getað staðið sig við að lækka rafimaginsivei-ð 1.11 neytenda. Vilja ráðamenm þeirrar stofn- unar gefa skýrslu um, hvað sé hæft í þessum orðrómi Mér hefur borizt í hendur verðskrá Ralfveitu Atoureyrar. Næsta fróðlegt plagg, þegar það er borið saman við verð- skrá Héraðsrafveitinanna. Þar stendur, að Akureyrimgum beri að greiða krónur 1,25 fynr I»að kemiur fyirir, að við rek- umst á svo trödiriðið net for- heiimstou, að okkur er orðs varnt. tægiai- 15 borgarar eru að því spun-ðir í Mbl. 8. júní 1968, hv-aða áhrií sá hörmulegi at- bunður, er Robert Kennedy var myrtur, hefði hafit á þá, svör- uðu 14 þeirra spurn ingunni svo. að viðbrögð ]>eirra voi-u full- komilega eðlileg skymsieimii gædd- um veruimi, en reyndu hvorki að skýra atbuirðiinin né gizka á afleiðiingiar hams. Fimimitánidi borgiarinn, frú nokkur, Ragn- hildiur Helgadótfir að nafni, sem hlotið hefur þá saemd að vera kjörim á þing og veiröur því að teljast ábyrg orða sinna, hafði afturmóti þá skýomigu á þessu voðaverk.i og ofbeldii yfirleitt að um megd kenna skorti á „skap- gerðarþixxsika og siðgœði“, og þótti enigum mikið. Hún telur það knýjandi nauðsvn, að hefja sökn „á sviði hugræktar" (svo) „á heimilum, í skólum og með fjölm,iðlun“ og húm spyr: Hvað er að gerast? Ilvers er vainit? Frúnmi er mikið mál aðfinma sötoudiólginn sem grafið heifur undan skapgerðarþrosika og sið- gæði heiimsims, og fiinmu'r óð- ar en varir eina stótt mamma öliluim sekari, en það eru nú- tíma listaimenn. Xxeir hafa að hennar dómi vanrækt snilli- gáfiu sína til þess að auka feg- urð heimsins, en þess í stað út- breitt Ijóffleika „á undamföm- uim árum“, með þeim hörmu- leg-u afileiðinigum sem viðtal Mtod. gaf tilefni til, þ.e. morðs- ins á Robert Kenmedy. Vesalimigs kon-a. Bf nokkur hópur mamnahef- ur unnið að fegrun þessaheims eru það listaimenn allra alda og arftatoar þeirra í dag — nútíma listaimenn. Bf vitlaus heimuir á það nokkruim hópi mamma að þakka öðrum fi-emur, að hamm á þó eimbverja afsöltoun fyrir til- veru simni, eru það lisitamenm all-ra alda, og arftakar þeirra, nútíima listanaenn. poka kílóv.sit. til heimilisnota. Við sveitamenn greiðum krónur 2.00. Mumurinm sem sagt 75 aurar. Já, fyrr má nú rpta en dauðrota. Hið láiga verð til Akureyr- inga er byggt á því, að Akur- eyrarbær eigi hluta af Laxár- virkjum móti rikinu. Því er eðlilegt, að spurt sé: Hve stór- an hluta Laxárvirkjumar á Ak- uu'eyrairbær eða réttara sagt, hvað miitoill hluti þeii-nar naforku, sem Laixárvirkjun framleiðir, er firaimleiddur af eignarhluta Aku.reyrar, og hvað af eignar- hluta ríkisdns ? Og enn fremur: Hvað notar Akureyri mdkdnn hluta af ralforkunmi frá Laxár- virkjum? Auðvitað nota-r A'kureyri aldrei nátovæmlega það magn afi raforku, sem eignarhluta bæjarims samsvarar. Er þá tvennt til og hvorugt gott. Ganigi Akumeyri frá „leifðu“ afi sinni raforku selur Akur- eyri nktour himurn afgamginn á 75 aurum hærra verði. Þurfi Akun-eyri hims vegar á meiri raforku að hailda toaupir hún hama afi ríto-imi á 75 aurum lægra verði en við. Mér er það næsta ótrúlegt, að Atoureyring- ar borgi sitt rafmagn undir kostnaða rverði, svo líkilegt má telja, að við borgum aldrei minna — sennilega meira — en 75 aurum hærra verð og saim- svarandi í fasitagjölduim umfraim það, sem toostar að framleiða raforkuna. Það virðist satma hvernig þessu máli er velt fyrir sér, það er óviðumaolegt ranglæti, Við héldum satt að segj.a, að þessd steinrunni andi Jónasar frá Hriflu og hans htoa vseri dauður, en mú rís hann úr gröf simni og bendir með kjútounum á orsok þessa óláns, sem í dag stendur við dyr allra heiðar- legra manna: Morðsins á Rob- bert Kennedy. Vesaliimgs koma. Huggið yðar eigin böm, og segið þeim að orsök lögleysis, ofbeldis og morða sé að kenma listaimönnum þeim „siem á und- anförnuim árum hafa útbreitt ljótleika og gróðfleika" í mann- heimi, en segið þeim aldrei þá sögu, að þau þrjú morð sem. framin voru í Dallas, Memphis og Los Angeles séu stjómmála- legs eðlis því .• það kann að leiða af sér þá ólþægilegu spum- imgu hvoru megin yðar litla lóð hafi verið: Var það með þeim öflum sem berjasit á móti fá- tætot, stríði og kymþáttaikúgun, eða ‘var það kannski hinumeg- in á vogarskálinni? Þegar Robert Kennedy stóð við lítobörur bróðiur síns, Johns Kennedys, datt hon- uim öklki í hug að or1- saka að morði hans væri að leita hjá nútírna listamöinnum, og þegar hann hóf hið fallna merki bróður sfns á lofit aftur, var það etoki til þess að h'efija krossferð á hendur þeim, held- ur gegn ranglæti, fátækt, kyn- þáttakúgun og stríðinu í Viet- Nam, enda var bann umsvifa- laust nuyrtur eins og bróðir hans. Vesalinigs kona. Grátið ekki föðuriaus böm- in tíu, því píslarvættisdauði föð- ur þeirra er ekki liklegur til þess að rugla þau í ríminu um hvað er rétt og hvað etr rangt. Stórum mieiri ástæða er að gráta sköp þedrra bama, sem vaxa þar til þrosika við móður- kné, sem sannleikurmn á jaftn litlu fylgi að fagna og á heim- ili yðar. Kolskeggur. að raforfca frá raforfciwerunum sé seld mis-háu verði til not- enda. Auðvitað á að gilda sama með rafprku og olíu, hún á að seljaet á sama verði um land allt, án tillits til þess hvort menn búa í sveitum eða bæj- um. Er furðanlegt að samtöfc bænda, svo og beir, sem á Al- þingi sdtja og telja si-g á ein- hyem hátt fulltrúa bænda þar, stouli ektoi hafa gert þetta mál að baráttumáli fyrir löngu, og leiitt bað til sigurs. Þessi verðlagsmál raíorfcunn- ar eru aðeims eitt dæmi þess, sem nú er mjög stundað í landi voru: Að niðast á bænd- um og búalýð. Er skáfcað í bví skjóli að bændur séu svo dreifiðir, iminibyrðis ósamlþyfckir og misjöfn þeirra sjónarmið, að þeir muni ekfci verða samtafea til að hrinda hinum margvíslegu árásum. En betta athæfi á eft- ir að hefna sín þó síðar sé. Bændur eru seinþreyttir til vandræða, en að því hlýtur að koma að þolinmæði þeirra þrjóti, og er þá ekki gott að spá, hver verður framvinda má'la. Að endingu skal skorað á þá> sem ábyrgir eru í bessum raf- magnsmálum að svara þeim spumingum, sem ég hiefi varpað fram í þessum tveimur blaðagreinum. undanbragða- laust og án tafer. Það bíða fleiri eftir svari en ég. Garði við Ylývaifcn.. 2. júní 1968, Starrf. Vinnuslys Vinnuslys varð í fyrrad. við Efstasund 6, þar sem verið er að vinna á vegutm borgarinnar. Féll rór í einn starfsmann og var hann fluttur á Slj'savarðsitofiuna. Spiia hjá íslendinga- féi&ginu í New York Starri í Garði: Óhreint mjöl í l 1 1 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.