Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 8
) ^ SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 12. júní 1968. 34 Fagnaðiarlætím sem mögnuð- ust í hátölinmnum ætluðu að æra oÆurstanm. Hann rétti úr sér þegar hann gekk upp þrep- in að pallinum og þar smerá hann sér að áhorfendum og þaíkkaði með þvi aðkinka kolli. Þannig tóku rómversku hetj- umar. við láviðarsveigum sínum ...... þannig tekur leikari við lófataiki .... þannig tekur her- ksenskusnillingur við launum sínum....... — Jafnvel í sundskýlu kem- ur hann því inn hjá mér að ég eigi að standa teinréttur, sagði Brobank við Pat. — Stórmannlegur náungi, finnst þér ekki? sagði Deverell við Díönu Free. — Ég ætti að vinna mér fyrir r.okkrum páfuglafjöðrum með þessu, sagði Brace við Theltnu Kooney. — Hann hefur alls efcki tekið eftir því sem þú sagðir. Hann lítur á allt þetta sem sjálfsagð- an hlut, svaraði Thelma. — Og svo kemur keppni dags- ins: Fyrsta keppnii ...... sund með frjálsri aðferð fyrir 12-15 ára ...... önnur keppni .......... eund með frjálsri aðfferð fyrir tólf ára og yngri. Brace hélt áfram að tala. Sal- cott Brown kom út úr hópi mektairmanna sem stóðu í nánd yið pallinn og fékk Thelmu Kooney lista með fyrirmælum. — Viðtöl fyrir hverja keppni, Deverell og Brace sikiptast á. ‘Augiýsingar aðeins í hléinu. — Ég er búin að semja smá- vegis fyrir lokaatriðdð, sagði hún. — Það verður að bíða. Ef ti] vi'll kemur opinber tílkynning í staðinn. , Hann þaut af stað áður en hún gat spurt hann nedns. Hún GU'?N.ð51H0»Wtl' 13 \ PÓST Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtístofs Steinu og Dódó Laugav 18, III- hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968. ypptí öxlum, tók upp rauða blý- antinn siinn og skrifaðti á spáss- íuna: — Pápi segir nei ............... vill ekki. — Hvenær ætla þeir að gera það? spurði Díana Free. — Gera hvað? — Taka Chap fastan. — Hvernig veiztu .... byrjaði Deverell, en þagn'aði þegar Brace gaf honum merki. — Jæja, nú' er Des að segja að ég eigi að taka við. Farðu og talaðu við Pat. Við hittumst á eftir. Pat vöðlaði vasaklútnum sam- an í hs'rðan vönduil. Bara þetta væri um garð gengið, hugsað; hún örvilnuð. Hendur hennar voru rakar og ennið líka. Hún neyddi sjálfa sig til að líta á föður sinn og fann um leið till nagandi kvíða. Henni fannst hann svo opinn fyrir árás þar sem hann sat þarna einn á pallinum fyrir ofan vatn'ð. Við- kvæmur og þó ógnvekjandi eins og Don haifði saigt. Hvar var Chap? Hún leit í kringum sig í mannfjöldanum, eif hún sá hvergi stóra manninn gnæfa upp úr hópnum ............ Hvar var hann? Hvað hafði fað- ir hennar gert við hann? Hvað átti þetta allt saman. að þýða? — Hvað er að, Pf.i' ? Brobank leit upp til hennar og tók hönd hennar. Hann lá í grasinu og Pat sá að hann var áhyggjufullur á svipinn. — Ekki neitt. Ég er bara taugáóstyrk. — Það hef ég ekki fyrr vit- að til að þú værir. Aldrei nokk- um tíma í öll þessd ár. — Það er vegna Chaps, við- urkenndi hún. — Ég kem hvergi auga á hann .... ég er hrædd, Don. Ég hef verið það síðan í nótt. Það var léttir að segja þetta. Það dró ögn úr hinu skelfilega fargi. Brobank spratt á fætur. Hann var ekki- vitund hæðnis- legur þegar hann horfði á hana. — Ég ætla að svipaist um éfft- ir honum. Ðf faðir þinn hefur verið skynsamur, þá hefur hann læst hann .inni. Ef ekki ....... — Ef ekki? — Ég ætla að minnsta kosti að athuga það. Díana Free kom í hans stað við hliðina á Pat. — Tony segir að ég eigi að spjalla við yður þangað til hann er húinn. Hafið þér nokk- uð á móti þvi? — Nei, auðvitað ékki. Pat svaraði vélrænt. Hún fann að stúlkan var að horfa á hana en svipurinn í augum hennar var frábrugðdnn augna- ráði Dons. Augu hennár voru forvitnisleg og athugandi. — Nú er Tony að byrja fyrsta viðtalið, sagði hún. — Þá byrj.- ar sundikeppniin áður en herra Homsley kemur. Það verður erfitt fyrir hann að komast upp á paillinn, þagar útsendingin er byrjuð. — Pabbi sagði klukkan háltf- þrjú og hún er ebki orðin það enn. Pat vissi ekkii hvers vegna hún var að hafa ffyrir því að útskýra þetta fyrir stúlkumni. Kainnski var það vegna þeiss að hún ósk- aði þess svo innilega að Hoims- ley kæmi. Þegar hann væri kominn að h'liðinnd á föður hennar ....... — Ó, þama er hann. Mér finnst hann aðlaðandi, finnst yður það ekki Mkai? — Hver? Herra Homsley? Jú, það er hann víst. — Alveg á slaginu. Það er honurn líkt að vera svona stund- vís. Hann er dálítið sterkur persónuleiki, finnst yður ekki. Pat sá hann taka sér sæti vdð hliðina á föður hennar. En nú var of seint fyrir þá að talai sæman. Drengimir stóðu tílbún- ir til að stinga sér. Sólbrúnir, stælt'r kroppar. Rétt edns og ungir selir. Faðir hennar lyfti byssunni. — Viðbúnir ......... Nú. Skotíð yfirgnæfði skvampið. Sundkeppnin tók s'kamma stund. öf skamma tíl bess að mennim- ir á pallinum gætu gert neitt á meðan. — Númer eitt, Jimmy.Tom- kins .... númer tvö BiM Brown .... númer þrjú .... • Þulurinn tilkynntí úrsiitin. Röddin iþergmálsði yfir vatndð. Nú hlýtur hað að gerast, hugsað: Pat. — Hvemig líður Lake? Ofurstínn spurði eins og hann væri aðeiris að segja eittJhvað meðan hann bedð eftír bví að ræsa næsta sundflokk, — Lake líður vel, en bað er ekki yður að þakka, ofursti, svaraðf Hornsley. — Ég var að vona að hann kæmi hingað. — Hanh á að hailda kyrru fyrir í dag að læknisráði. En hvað um þessi sönmunargögn sem þér lofuðuð mér? — Þetta er allt sf.man hér, fulltrúi. 1 nótt..:... — Jæia, Herbie Gosiling........ þykir hér gaman að synda? Rödd Devereils bergmálaði gegnum hátalarana. — Ja-á. — I nótt, endurtók ofurstínn hátt, — uppgötvaði ég........ — Hvað ertu búinn að synda lengi ? — Alla ævi. — Pabbi þinn hefur þá fleygt þér út í þvottabsilann áður en þú kunnir að skríða? Áheyrendur skellihlógu. — Það er ekki hægt að heyra mannsins mál í þeissum gaura- gangi, urraði ofurstinn. — Ég verð að fá þá tii að stilla hátal- arana lægra. Hainn gaf Saicott Brown merki, og hann kinkáði kolli og bokaði sér í áttína að þulnum. — Næsffa atriði á dagskránni: Sund með frjálsri aðferð fyrir tólí ána og yngri. Þátttakendur mætí á sinn stað. Hópur af litlum, brúnum kroppum þaut af stað til að hlýða slkipun Braces. — Hvsið var það sem þér upp- götvuðuð í nótt, ofursti? Homs- iey hallaði sér að honum og.tal- aði mjög skýrt til þess að orð hans heyrðust í hávaðanum. — Hver morðiinginn var. Það verður eins mikið áfall fyrir yð- ur og það var fyrir mig. — Þátttakendur tólf ára og ymgri . . . eruð þið tdibúndr? — Lítið" nú á Brobank? Hvað ætlast þessi blaðasnápur eigin- lega fyrir? Homsley leit í sömu átt og of- urstinny Brobank sem var hálf- hlægilegur ásýndum í sundskýlu, flaksandi sportsikyrtu og langar spóalappir ruddlCst í áttirna að pdllinum. / — Seigið mér nafnið á morð- i'nigjainum, ofu-rsti. Aðeins nafnið, sagði Homsley. En ofurstinn vsr búinn að lyffta byssuin,nii. Hann hikaði andartak þegar hann kom. auga á andlit í mannfjöldanum en hrópaði síðan: — Tiibúnir .... viðbúnir .... Nú! Hávaðinn glumdi yfir vatnið. Tíu liðlegir líkamir skáru vaffm- ið eins og flugfiskar, það freyddi kringum þá. Þeir náðu samffímis að staurunum, sneru við og þutu tíl baka. Þeir voru mjög jafnir. SKOTTA KROSSGATAN 4 1 2 3 7 *> l 7 10 H // U L ■ /3 M P /5 J Lárétt: 2 hanzka, 6 óværa, 7 í- þrótt, 9 þingdeild, 10 skaðar, 11 þannig, 12 í röð, 13 borðandi, 14 knæpa, 15 krydd. Lóðrétt: 1 siglutrén, 2 gón, 3 enda, 4 mymnd, 5 ríki í Evrópu, 8 þvaga, 9 fyrsta kona, 11 málmur, 13 heiður, 14 þynigd. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 Ssimúel, 5 örk, 7 Surt, 8 Ba, 9 gaman, 11 Im, '13 körg, 14 iíj, 16 trað'kar. I.óðrétt: 1 sósulit, 2 mörg, 3 úr- tak, 4 ek, 6 sangur, 8 bar, 10 mörk, 12 MlR, 15 ja. Cabinet BRAIVD;$ A-1 sósai Með k|ött9 með fisks. með hverju sem er — Gerðu það fýrir mig að fyrirgefa honum svo að hann keyri ekki fleiri hringi í krdngum húsið! BÍLLINN Bifreiðaeigendur Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. MEÐALBRAUT 18 — Kópavogi. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið sfilla bíEinn Önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slipum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Simi 30135. Smurstöðin Sætúni 4 . I t Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENDIBfLASTÖÐlN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.