Þjóðviljinn - 13.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.06.1968, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 13. júní 1968 — 33. árgangur —' 119. tölublað. Ríkisstjómin ákvað í dag að: Banna allar mófmæla- aðgerðir í Frakklandi PARÍS 12/6 — Franska ríkisstjórnin bannaði í dag þegar í stað allar kröfugöngnr og mótmælaaðgérð- ir í Frakklandi og bannaði jafnframt sjö samtök vinstrisinna og skipaði svo fyrir að „einkaherir" skyldu leystir upp. Með bessu reynir ríkisstjórnin að koma á aftur röð og reglu fyrir þingkösningarn- ar 23. og 30. júní eftir blóðugar óeirðir í París og fleiri borgum í nótt. , í banni sími á sarntökumuim s'jö, þar á meðal 22. marz hreyf- togunni, ssm Cohn-Bendit er fyrir, studdist rfkisstiórnin við lagabókstaf firá 1936 viðvíkjamdi „eimkaherjuim og baráttuhópumi''. Annar verkamaður hefur látið lífið eftir átökin í Sochaux ígær, en hann var 49 ára gatmall og meiddist alvarlega er hann stökk ndður af múrvegg á flótta urud- an lögreglunmi í gær og drógu meiðslin bann til dauða. Þá liggur lögregluiþjónn þungt haldinn eftir sömu átök og er honum vart buigað líf eftir áð haran fékk jánistöng í magann. Þá tilkynnti ríkisstjórnin að allir útlendingar sein taldir eru óaaskilegir í lamdinu verði flutt- ir úr lamdi. I nótt kom til mikils bardaga milTi lögreglusveita og stúdenta í París og var hinum kunnu verzlumargötum í miðborg Par- ísar breytt í orustuvelli, erbús- umdir stúdenta tókust á við lög- regluna á a.m.k. sex stöðum beggja megin Signu. Snemma í morgum mátti heyra táragassprengjur springa uim alla miðborgina, bar sem lögreglu- þjónar voru að dreifa stúdent- um. Stúdentar sýndu hreyfainflegri herstjórnarlist en oft áður og ekki hafði hópum fyrr verið dreift en nýir 'voru myndaðir og götuvígi byggð. Um þrjú leytið hafði lögregl- unni tekizt- að ryðja mest aílt stúdentahverfið og hægri baikk- ann. en harður kjarod stúdenta hélt enn velli við ; lækmadeild háskólams. Stúdentar gerðu götuvígi úr trjám sem þeir söguöu niður, hílum, sem velt var og ljósa- staúrum.1 Þeir tóku bensín úr bílum og brugguðu • Molotov kokteila. > Þegar Jögreglan só*ti fram að götuy.ígjumu'm með jarðýtum kveiktu stúdenitar f vfgjunuim og fiúðu í næstu götu til að reisa A.m.k. 1500 manms voru hamd- teknir f Þarís í nótt. 200. stúd- entar og 72 lögregílubjónar særð- ust ailvarlega í átökumuim og f morguin hafði brunailiðið feinigið tilkynniingar um 3000 smábruna. " Mvklar krSfuigöngur voru einm- ig í Toulouise, Saint Nazaire, Perpignan og fleiri borgum írnótt. .1 Perpignam gripu mörg hundr- uð bændur tifl mótmælaaðgerða gegn inmfluitningi á ódýru græn- mieti frá Spámi og Marokkió. Þeir reistu götuivfgi og stöðv- uðu lest sem var að koma flrá Spáni með 30 vagmMöss af græn- meti ag ávöxtum. Bæniournir tæmdu vagnana og köstuðu farminuim á götuna. Bn seinna var skýrt frá því að farmuriinm hefði átt að fara til Sviss, Itailíu og Belgíu. 1 Port Vendres tæmdiu mióit- mælendur lestarrýimá stoips sem komið var með fulilfermi tómata frá Marokko. Um 300 mótmælendur fóru ránshendi um bifreiðaverksimiði- una í Sochaux í gærkvöldi þar sem verkamaðurimm lét lifið f gærmorgun, en fóru úr verk- smiðjunni, þegar skýrt var frá því að lögreglam mumdi ekki halda henni lemgur. í Toulouse kom til átakalög- reglu við stúdenta, eftir aðstúd- emjtar höfðu brotizt inm á skrif- stofu Gaullista og reynt aðhlaða götuvígi/ Yves Guena upplýsingamáiaráð- herra skýrði frá áikvöi-ðumum ríkisstjóiiinarinmar og sagði að lögreglan mumdi dreifa ölilum Framhald á 3. síðu. ¦\"?'",'^"."' -V" v-'^-vr^""*^-" -rr*—r*";^* : Nýi Ægir með nafna simrni í Reykjavíkurhöfn Nýr Ægir leysti hinn gwnla af hélmi í Reykjavíkurhöfn í gær ) | Ægir er aftur orðinn flaggskip í flota landhelgisgæzl- unnar, og sigldi hinn nýi Ægir inn á Reykjavíkurhöfn um fimmleytið í gær. Þar tók dómsmálaráðherra, .Jóhann Haf- stein, á móti skipinu og f jöldi gesta fagnaði komu þess, er Jón 'Jónsson lagði Ægi nýja að Ingólfsgarði þar sem Ægir gamli lá gamall og ellilúinn. Hinm nýi Ægir er að mörgu leytá flullkomhari en eldri stkfp landhelgisgæzlumniar, en svipar að sumu leyti til Óðins og er sú reynsla sem femgin ef af Óðmi lögð til grundvallar simíðii Ægis. Ægir hefur það helzt framyfir eldri skipin að vélum er algeríega stjórnað úr brú og einmig er þar skýli fyrir þyrlu landhelgisgæzlunnar. Ægir er sTníðiaðUr í skipa- + Eldflaugaárás níunda^ dag- inn í röð á höf úöborgina Ky varaforseti segir af sér stjórn heimavarnar- liðs í Saigon - telur leppstjórnina vera óhæfa I SAIGON 12/6 — Varaforseti Suður-Vietnam Nguyen Cao Ky baðst í dag lausnar frá stöðu sinni sem yfirmaður þýS- ingarmestu heimavarnarstöðva í landinu,í Saigon, eftir að Þjóðfrelsisherinn hafði gert eldflaugaárás á borgina níunda daginn í röð. A.m.k. fiimim manins létu Iffið í árásinni og ¦ mairgar eldlflaugar komu niðuir á Ten Son Nhut- flugvelilinum og eyðilögðu brjér bendairískar fllutnimgaifilugvélar og fjórar þyrlur. Ky varafórseti rökstuddi lausin- FRAS0GN SJÓNARV0TTS ÍPARÍS ¦ Fyrir skömmu birti Þjóðviljinn tvær greinar eftir islenzkan náms- uunn um stúdentaóeirðirnar í París. Vöktu greinar þessar verðskuldaða at- hygli, enda skrifaðar af sjánarvottí, Einari Má Jónssyni stúdent sem lagt hefur stund á sagnfræðinám við Sor- bonneháskóla undanfarin ár. ¦ í blaðinu í dag birtist enn grein eftir Einar um hina mikln atburði f París og f jórða greinin verður birt á laugrardaginn kemur. —- Myndin sem bessum Iinum fylgir tók greinarhöf- undur, Einar Már, og sýnir hún tvo af leiðtogum - stúdenta í Faris hlýða á ræðumann á útifundi þar f borginni. Stúdentaleiðtogar þessir heita Alain Géismar til vinstri og Daniel Cohn- Bendtt til hægri. Sjá síðu fk arbeiðmii sina mieð því, að nýja ríbissitjómiin umdir forsæti Tram Van Huong gæti ekfci valdið þeim verkefnum sem hún hefði tekdð aó* sér. Góðair heimildir eru hafðar fyrir þvtf að vanaforsetinm, sem áður var næsitæðsiti yfiirmaðuir filuglhers leppsitjórinariinmar sé mijög vonsivdkainm og bitur, þar siefm margiiir námiustu saimstarfs- manma hans hafla verið fellldir eðá settir af úipp á síðkastið. Leppstjórnin í Saigon greip í dag tiil margvíslegira niýrra ráð- stafana til að -hmdra fréttaiþjón- usitu f lamdiniu og -bammaði m.a. upplýsingar uim árangur af árás- um þjóðfrelsisihersins á Saigom og aðrar mikiilvægar miðstöðvar. Áður heflur fréttaþjóniustam verið mpög skert pg hefur verið erfiftt fyrir fréttamenin að £á upp- lýsimgar um átök út umi laód. Baindarískdr landgömguiliðar í Khe Sanh urðu fyrir árás í gær og félilu fjiórir Bamdaríikjaher- menn, en 115 særðust. Baindaríslkar sprenigjuflugvélar eimlbeittu loftórásum sínum í gær á hafnarimamnvirki og vegi 200 km norður af hluttousa beltimu. fimm mónaia olíu- birgiir vii Húnaflóa SýtetetfiumdiBir Vesta-Húnavatins- sýsUia var hiaJdímii dagana 8.-11. mad i B^agsheimdlliimáHwaffnms- tamga. Að venjiu varu ýimishags- muiniaBTiáil héraðsins rædd og gerðar sattnlþyfektSr uim aðsifieðij- andi haíísheoiitu, s.voMjöðamdi: „Sýslunefnd Vestur-Húnavatns- sýslit beiiiir þeirri áskorun til ríkisstjórnar íslánds og olíufé- laganna, að þau geri þegar á þessu suniri ráðstafanir íil þess að næsta vetur verði stöðugt til 4-5 mánaða olíubirgðir við Húna- floasvæðið. Á þetta er bent af marggefnu tilefhi, þar sem hvað eftlr annað haifa aðeins verið til olíubirgðir til nokkurra vikna eða daga, en hafís lónað fyrir Norð- nrlamrU og lokað eða við að loka sifflingalcíðum," önmur tidllaiga sem kom fram í samibamdi við erfliðleika á að halda Hoíitavörðuheiöi opinmd að vetiririium var saimþykikit svoMjióð- a/nidi: , „Undanfarna vetur haifasnjóa- lög valdið erfiðleikum og flutn- ingavandræðuim á Holtavörðu- heiði. Sýslunefnd Vestur-Húna- vatnssýslu beinir því þeim til- mælum til samgöngumálaráð- herra og þingmanna kjördæmis- íns og vegamálastjóra, að athugað vérði, hvaða leiðir gætu orðið til úrbóta. Sérstaklega bendir fund- urinn á að vegalagning yfirLax- árdalsheiði myndi bæta mikið úr, þar sem sá vegur liggur ntiklu i lægra". smíðasitöðimni Albong Værft A/S með sérstöku titlildti tlitl hluitverks skipsins sem aJhliða varð- og björgunarskip við strendúr Is- lands og er það sérstaklega styrkt fyrir siglingu í ís. Skfipið er 927 brúttólestir, 65 metrar að lengd, breidd 10 metrar og er það 45 lestam mimma en varðskipið Óð- inm. AðaHvélar eru tvær aif Man- gerð. Skrúfur eru 4 blstða skdpti- skrúfur af gerðinmi Kaimewa. Skipsibátar eru eingöngu gBinimí- bátar, 6 að töhx. 1 brú Ægis er þammdg inn- réttað að ekkert skilrúm er inn í hinn svoneSnda kortaklefja og e^ það táil mitoils hagræðds fyrir skipstjómarmenn og útsýni verð- ur miklu víðara. Úr brúnni er hægt að hafa samband við hvert herbergi í sfcSpinu og þaðan er skiptiiskrúfum st.iármað og einn- ig akkersvindum og dráttarspili, og er það nýjung í íslenzku skipi. Vélarrúm eru tvö aðskSllin i skipinu, amnað fyrir aðalivélar ognitt fyrir Ijósavélar. Vélum er öllum stjórmað frá sérstökum einamgruðum stjórnklefa í véla- reisn. í I Ægi ¦ er sérsttaiklega útbúan skurðstofa fyrdr lækni. Ibúðlr eru fyrir 46 rnanns og geta aMir setið>til borðs í einu. Áhöfn er 21 maður og er það 5—6 færra en á Óðni og Þór vegna, aukiimn- ar sjl'álflvirkni um borð í Ægi. Framlhaild á 3. siðu. Einar Gerhardsen og frú koma í heimboð 15. þBm. 1 gær barst í»jóaviljanum eft- irfarandd fréttatiilkynndng flráfor- sætdsréðumeytinu: Þáverandd forsætisráðherra Nðr- egs, Eimari Gerhardsem. og firú hans var á árinu 1965 boðið af riTkdsstjóMiinind að koma tii Is- lands, og var boðdð síðan endur- nýjað, en þau hjón hafa ekki getað þegið það fyrr en nú, að þau koma til lamdsins aðfaranótt 15. júní n.k. og rmunu þau véra hér tifl 21. júnií. Þau miúmu dveljasit í Reykjavík og ierðasit nokkuð um llamdið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.