Þjóðviljinn - 13.06.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.06.1968, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimm'budagur 13. júní 1968. ELIZABETH SALTER: RODD PÁFUGLSINS 35 — Þetta var glæsilest hjá ■þeim. Homsley sneri sér að ofurst- anum en hanii svaraði ekki. Hann sat álútur og það var eins og hann væri að leita að - ein- Hverju sem hann haÆði misst. Homsley sá að það var byssan hans og tók hana upp fyrir hann. En ofurstinn hreyfði sig ekki. Hann sat' undarlega hokinn. Hendumar héngu máttlausair niður og fingumir hálfbognir. Höfuðið hékk fram á bringuna og Homsley uppgötvaði allt í einu rauðar slettumar á fötun- um. Hann' spratt á fætur. Sólhjálmur ofurstans hafði sigið niður á ennið. Á gagn- auganu sást dökkt gat. Kúlan hafði gengið imm í höf- uðið rétt fyrir ofan hægra eyr- að. 16. kafli — Skotinn í gagnaugað. Dáinn un leið. — Hleypt af broti úr sekúndu fyrir startskotið. Byssan atf sömu gerð. Báðar byssumar héngu þama á veggnum. — Úr hve mikilli fjarlægð? — Fjöguma eða fimm metra: — Það hlýtur að hatfa verið dimihver í mannfjöldanum rétt við pallinn. , — Getur hann ekki hafa ver- ið uppi í tré, fulltrúi? — Ofurstinn hleypti ekki af fcyssu sinni. Þetba var þaulhugs- að. — Mjög snjallt. — Það er víst enginn vafi á hver...... — Ég er ekki í neinum vafa, læknár. Ég geri ráð fyrir að nú sé öll von úti fyrir hann. Hamn brauzt út úr húsd sínu og ar nú sÍuðningswanna SEN «7 EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistola Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyíta) Simi 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21. SÍMl 33-968. stunginn aíf. Hann var líka skelfilega hræddur. Svo hræddur að hann gleymdi byssunni. — Nokkur fingraför? — Þurrkuð burt. Hann vafði byssunni inn í gamla skyrtu. Við fundum hana undir rúmdnu hans. — Hafði ofurstinn grun uim þetta? — Það held ég ekki. Hvað haldið þér, húsbóndi? Með allri virðingu fyrir Mattson ofursta, þá var hann þrjózkur .gamall gaur. — Gaf hann nokkuð í skyn við yður, fulltrúi? — Það var enginn tími til þess. — Hann var að uppgötva eitthvað og mállausi náunginn vissi það. Ég held að. ofurstinn hafi sagt honum að hann hafi ætlað að ljóstra upp um leynd- armálið og síðan hafi hann læst hann inni. — Mattson hafði verið varað- ur við. Fyrir ári fékk hann að vita að Chap gæti orðið hættu- legur...... Þegar Chap heyrði nafnið sitt nefnt, skalf hann frá hvirfli til ilja. Hann stóð og hlustaði og þeir vissu það ekki. Hann sé aðalns í þá gegnum rimlana í lyftuopinu, en mennimir þrír sáu hann ekki. Þeir stóðu kring- um matborðið, þar sem þeir höfðu lagt ........ það.^, Þetta undir dúknum sem einu sdnn’ hstfði verið ofurstinn. Læknirinn stóð þarna í hvíta sloppnum sínum, lögregluþjónninn með stríða hárið og svo þessi flátal- að'. Þessi fátalaði var yfirmað- urinn. Slyn;gur lögreglumaður hafði ofurstinn sagt. Nú tók hann til máls. — Segið þeim að þeir geti komið inn, yfirlögregluþjónn. — Allt í lagi. Chap sá ekki dyrnar, en hann gat séð þam þegar þau nálguð- ust borðið. Fyrst ungfrú Pat. Hann horfði á hana til að sjá hvort hún væri að gráta, en hún var róleg. Brún t>g stillileg og tómleg eins og vatnið, þégar allt fólkið var farið. Hann fann að hendumar á honuim fóru að skjálfa og þrýsti þeim að múr- veggnum í göngiunum. Ungfrú Pat haifði verið vinur hans. Nú átti hann enga vini. Hann var aleinn. Aleinn í heimi sem var fullur af óvinum.... Augiu hans flóðu í táruim. Þegar hann var búinn að þurrka þau burt, sá hann feg- urðardísina. Hann hafði séð bana í mannfjöldanúm fyrr um daginn. Hún var ung og aiugu hennar dökk og hún vay með þessum glæsilega. Blaðamaður- inn tók sér stöðu við hliðina á ungfrú Pat og svo kom þessi litli Ijósi með skuggann1 sinn.... Mikið komu margir inn. Og altir þögðu. En svo fóru allir að tala. Og svo varð aftur hljótt, því að yfirlögregluþjónninn með hárið skápaði það. Blaðamaðurinn var að tala við lögreglumanninn. Þeir voru að tala um hann, Chap. — .... og ég fór yfir í hús- ið til að gá að honum. Dymar voru læstar. Ég hélt hann væri inni. Þar varsitu gabbaður, Gabbað- ur. — En þegar ég reyndi á lás- inn uppgötvaðí ég að hann hafði verið brotinn upp. Chap var hvergi sjáanlegur og þá hljóp ég tál baka tíl að vara ofurstann við. En það var df seánt. , — Hvemig visisuð þér að hann var læstur inmi? — Ég vissi það ekki. Ég gaí mér þess tíl. — Og hvað gerðuð þér svó? — Hvað átti ég að gera? Keppendumir voru að hetfja sundið. — Ef það var Chap sem hleypti af byssunni, þá er^ekki líklagt að hann hatfi hatft hana undir höndum fyrir sundkeppn- ina. Hann hlýtiur þvi að hafa laumazt inn í húsdð eftir að hann brauzt út. Mér skildist, herra Salcott Brown, að síminn hafi verið í notkun um þetta leyti vegna útsendingarinnar? — Jöhn var þar til klukkan hálfþrjú..... — Tvö tuttugu og níu, S. B. Mig langaði að komast að vatn- inu áður en keppnin hæfist. — Sáuð þér nokkum koma inn í húsi^ meðan þér voruð þar? — Enga sálu. En ég sá þig. Skuggi. Ég sá þig- — Andartak. Ég held ég hafi heyrt til hans. Cox var í síman- um og ég gat ekki hlaupið burt. En ég er ekki frá því að úti- dyrnar hafi verið opnaðar. *— Herra Homáley, það getur ekki hafa verið Chap. Chap hlustaði. Það var ung- frú Pat. 1 uppnámi. — Sá sem hleypti af skotinu hlýtur að hafa verið nærri pall- inum. Chap hefði ekki getað verið svo nærri, því að þá hefðii ég séð hann. Ég var að skima eftir honum allan tímainn. — Hann hefði getað Mifið upp í tré. Ýmislagt bendir til þess. — Innkoma kúlunnar bendir til . þess að skotinu halfi verið hléypt af í hæð við pallinn. Grimm/lleg orð, hvíti sloppur. Sjáðu andlitið á henni. — Handleggur á lofti .... eða frá stiflunni bakvið pallinn.... Ungfrú Pat Ýar farin að gráta. — Honum .... honum þótti svo gaonan að klifra í trjánum. Pabb'i sagði alltaf að harin væri stórt barn. — Bam með líkiaima risans, Pat. Óvinur hans blaðasnápurinn. — Hann hefur ekki getað gert það .... ekki hann pabba, Don. — Heyrðu nú, vina mín, etf pabbi þinn hefði fengið þá hug- mynd, að það hetfði verið Chap sem drap Norman, hefði hann þá ekki minnzt á það við hann? — Jú, ef til vill. — Þegar þam verður nógu hrætt, þá ber það frá sér. Jafn- vel föður sinn. — Kamnski er þeitta rótt hjá þér. Engin. von lemgur. Þau voru öll á mótí honum. Ltfka ungfrú Pat, — Húsið var alls ekki læst. Hver sem var hefði getað flarið inn og tekið byssu frá pabba, herra Hornsley, — Auðvitað. 'Við útilokum ekki þann möguleika. En hvort sem Chap er sekur eða ekki, þá verðum við að ná í hann. — Sekur? Auðvifað er hann sekur. — Chap er maðurinn. Allt bendir tíl bess. — Sjúkur heili. Ég varaðd föð- ur yðar við...... — Vangefinm morðingi.......... hver annárs?- — Hver annars? — Hann hefði átt að vera á hæll..... — Tekinn fastur ......... auð- vitað .... — Hvað sem fyrir kemur, þá verður hann nú tekimm....... Raddir beirra voru eins og roaðkaflugur sem suðuðu fyrir eyrum hans. Andstyggilegar. Suðamdi. Æsandi. Hann langaði til að ráðast á þessar raddir. Hann hefði viljað gripa með kæfa raddimar. höndunum um kverkar þeirra t>g Hendur hans fóru aftir að titra. Hann þrýstí þec'm að veggnum. Hann varð að hlusta. SKOTTA KROSSGÁTAN Lárétt: 1 gerist, 5 púki, 7 líffæri, 8 skóli, 9 trúarbrögð, 11 friður, 13 sjá, 14 forföður, 16 trutflaði. Lóðrétt: 1 svengir, 2 á líkiama, 3 úrganigur, 4 2, 6 dró úr mátt, 8 megnaðd, 10 ævintýrapersóna, 12 unnu, 15 silfur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 2 glófa, 6 lýs, 7 skák, 9 ed, 10 töp, 11 svo, 12 rs, 13 ætar, 14 kr., 15 negul. Lóðrétt: 1 möstrin, 2 gláp, 3 lýk, 4 ós, 5 Andorra, 8 kös, 9 Eva, 11 stál, 13 æru, 14 GK. Condor Látið ekkl skemmdar kartöflur koma yður ' í vont skap. IVotið COLMANS-kartöfluduft — Það eru til takmörk fyrir því hve lengi faðir getur hlustað á dóttur sína sikríkja! BÍLLINN Bifreiðaeigendur Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. MEÐALBRAUT 18 — Kópavogi. ... 1 ................. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bíialeiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. simi 13100. Hemlaviðqerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. V Smurstöiin Sætúni 4 Seijum allar tegundir smuroliu. Bíilinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.