Þjóðviljinn - 14.06.1968, Side 1

Þjóðviljinn - 14.06.1968, Side 1
Fóstudagur 14. júní 1968 — 33. árgangur — 120. tölublað Menningar- og friSarsamfök kvenna: Þriggja daga listkynning í tilefni þjódhátíðardagsins 4>- í Hvers vegna eru ekki sjálfír söku- dólgarnir kvaddir til yfírheyrslu? \ \ Eins og mem munu minn- ast efndi stór hópur fólks til mótmanlaaðgerða á H-daginn vegna komu 5 herskipa úr fasfcaflota NATO hingað til lands þann dag. Leiddi það til einstaks atburðar í ísienzk- um löggæzlumálum. Þýzkir sjóliðar á einu herskipanna þoldiu greinilega ekiki mót- mælaaðgerðimar og tóku sér löggsézluvald í íslemzkri höfn og ápnautuðu sjó yfir þátt- takenduir í mótmaelastöðunni og marga aðra friðsama ís- lenzka borgana er þama átfcu leið um. Létu íslenzk lög- regluyfirvöld þetta athæfi þýzku sjóliðanna afskipta- laust. Þessar aðgerðir sjólíðanna leiddu hins vegar til þess að uppúr sauð og kom til nokk- urra átaka en áður höfðu mótmælaaðgerðirnar farið friðsamlega fram. Stóð þá ekki á því, að íslenzka lög- reglan skærist í leikinn og flutti tvo af forgöngumönn- um mótmælaaðgerðanna upp á lögreglustöð. Þátttakendur í mótmæla- aðgerðunum genigu þá fylktu liði og skipulega upp að lög- regilustöð en þar varð hóp- urinn. fyrir aðkasti íhalds- umgiinga sem hröktu bann með aðstoð lögreglunnair upp að dymm lögreglustöðvarinn- ar. Gerðu lögreglumenn sér síðan lítið fyrir og drógu af handahófi rö-sklega tuttugu af mótmælagöngumönnum inn á löigreglustöðina þar sem nöín þeirra voru skrifuð upp. Síðan þessir atburðir gerð- ust hefur ekki linnt svívirð- ingaskrifum í Morgunblaðinu um þátttakendur í mótmæla- göngunni og hafa þeir blaða- menn MorgunMaðsins er rita Staksteina og Velvakanda krafizt aðgerða gegn þeim af hálfu opinberra yfirvalda. Þessi æsingaskrif Morgun- blaðsins virðast nú hafa bor- ið tilætlaðan árangur, því í fyrradag hófust í Sakadómi Reykjavíkur réttarliöld yf- ir þeim þátttakendum í mót- mælaaðgerðunum sem skrif- aðir voru niður á lögreglu- stöðinni, hvort sem þeir höfðu komið nærri beim á- tökum sem urðu eða ekki. Hiniir raunverulegu sak- bomingar ha-fa hin® vegar hvorki verið skrifaðix niður eða teknir til yfirheyrsiu. Ekki íhaldsunglmga'mir er stóðu fyrir óspektunum við lögreglustöðina — enn síður þýzku sjóliðamir sem þver- brutu íslenzk lög að íslenzk- um lögreglumönnum ásjá- andi. Hvað veldur? Er verið að setja á svið sýndarréttar- höld til þess að fæla fólk frá að láta í Ijóisi skoðanir sínar? Slíkiar aðgerðir verða aldbei •jxdaðair og munu ekki bera tiiætfeðan ára/ragur. I ' □ f tilefni þjóðhátíðarinnar gangast Menningar- og frið- arsamtök íslenzkra kvenna fyrir fjölbreyttri listkynningu að Hallveigarstöðum dagana 15., 16. og 17. júní. Verður haldin myndlistarsýning í sölum Hallveigarstaða og dag- skrá verður á daginn og kvöldin með tónlist og upplestri. Eyrirsjáanlegt er atvinnu- leysí hundraða skólanema segir Hafsteinn Einarsson, Dagsbrún □ Ekki er fyrirsjáanlegt annað en til beinna vandræða horfi fyrir hundruð skólanemenda með atvinnu í sumar, sagði Hafsteinn Einarsson, starfs- maður hjá Dagsbrún í viðtali við Þjóðviljann í gær. Margir sikfólapiiitar hafa litið hérna irm á skrifstfcofu Dagsbrún- ar að unidanförnu tit þess að kanna atvinnumöguleika á vininu- maríkiaðniuim — 18 og 19 ára skólapiltar, sem hafa uminiið bygg- imigarvininu sumar efitir sumarog eru aukafélágar í Daigsbrún. Við höfuim reynt að léittaundir rrueð þessuim skölapiltum og hringfc á fjölmarga vinnustaði — hiefur verið verulega erfitt að útvega þeitm vinnu undanfarna daga. Mér finnst þyngra fyrir á vinnu- markaðnum núna heldur en í vetur, þegar hundiruð verka- miamna voru skráðir aitvinnuilaus- ir hjá Ráðnin-gaisikrifstofu Rvík- urborgar, sagði Hafeteinn. Þessir skólapiltar búa líka við ranglæti og er þeim minni oikfkur í að láta skrá sig atvinnulausa Tajmanof vann ígær Ostojic ■ í eileftu umferð Fiskemótsins í gajrkvöld urðu úrslit þau, að Taimanof vann Ostojic glæsi- lega, Vasjúkof og Uhlmann gerðm jafntefli, en Szabo vann Andrés Fjeldsted. Þá vann Addi- son Inga R., og Guðmundur Sig- urjónsson vann Jóhann. Þegar Þjóðviljinn frétti síðast var 'skák Benónýs og Byrnes tvísýn, og skák Freysteins og Friðriks stóð enn. í 10. uimiferð Fiskesikákmóteins lauk tveim skákum til viðbóitar því sem sagf. var. frá hér í blað- inu í gær: Bragi Kristjánsson vanra Andrés Fjeldsted en Frey- steinn Þorbergssioin og Benóraý Finaimhiald á 3. eíðu. hjá Ráðningarsfcrifsfafuinim, þar sem þeir hafa etkiki rébt til at- vininiuleysisbóta. Þunfa verka- menra að hafa unraið sex mánuði á síðusfcu tóM • mánuðum til þess að hljóta réfctindi til sMkra bóta. Skóiliaseitan eyðileggur þau rétft- indi og byrja þó þessir sikólapdit- ar þegar sextán ára gamiir að greiða félagsgjöld í verkamarama- féjög af launum símum. Þanraig finnst mér þeir búa við ranglæti á atviininuleysistJmum eins og fyrirsjáanleigir eru í suimar, ef ekiki verða gerðar úrbætur þeg- ar. Huradruð sfcóflaraeimieinda — bæði skólapiltar og siklólasitúllkur — sjá firaim á aitvinnuleysi í sum- ar. Allþýðuiheimilira missa af tekjuim og kanraislkd er ískyggi- legast um mennturaanmö'guieifca Á myndiistækyninimgunni verða sýnd málverk eftir listmáflarana Drífú Viðar, Eyborgu Guðimunds- dóttur, Guðmuindu Aradrésdóttur, Hafstein Ausifcmann,, Sverri Har- aldssora og Valgerði Bergsdóttur, höggmyradir eftár Ölöfiu Pálsdótfc- ur og myndv'efnaður eftir Vig- dísi Krisfcjánsdótfcur og Ásgerði Búadóttur. Að öðru leyti verður dagsikrá Hstkynraánigarimraar þararai'g: Laugardag, 15. júní: Kl. 3 e.h.: Samileikur á fiðlu og píanó. Agnes Lö<ve og Ásdís Þorefceinsdöttir fleika Soraatinu eftir Sehubert. Upplestur: Leik- konuimar Helga Hjörvar og Sólveáig Hauksdóttir. Kfl. 9. e.h.: Kvöldvaka í umsjá Auðar Guðmuradsdóttur leiik- komu. Sunnudagur, 16. júní Kl. 3 e.h.: Edda Þórarinsdlólttir leifckiana flytur ísilenzka söngva með uinidirieik Láru Rafnsdótt- ur. Flytja þaar þrjú ljóð effcir Stein Steinárr, lög, eftir Jón Iraiga Xngvasion og Atla Heimi Sveinsson, ljóð efltir Tóimas Guðmundsáon, lag effcir Gylfa Þ. Gísflason og ljóð ^ftir Hall- dóru B. Björnsson, lag eftir Jóruinrai Viðar. Guðrún Stephensen lei'kikoina les kafla úr Pétri Gaut. Ki. 9 e.h.: Tónleikar: ÁsdísÞor- steinsdóttár og Agnes Löve leika samara á fiðflu og píamó Rómönsu í F-dúr eftir Beeit- hoven og Tilbrigði efltir Tart- ini-Kreisiler. jiraimreitt verður veizlukaffi alla dagainia og verður kaffisalara opin frá kl. 3 til miiðmeefctis mániu- daiginra 17. júní. Hjarta úr sauð í hjartasjúkliug HOUSTON 13/6 — Skurðlæknar við St. Lukas sjúikralhúsið í Housfcon færðu í nótt hjiarta úr sauð í íharan í úrslitatilraun ti.1 að haldia sjúkliragraum á lífi þar til maranshjarta byðist, en sjúk- limgurinn lézt strax eftir að hann bafði fen-gið nýja hjartað úr sauðnum. Borgarráð Reykjavikwr siam- þykkti á fundi sóinum sfl. þriðju- dag að hedmilá Innlkaupastoflnun borgarinnar að semja við hflufca- félaigið Miðfell um gatnagerð og lagnir í eárabýflishúsahiveinfii við Sogaveg. Hafsteinn Einarsson ungliraga efinamirarai heimila. Kannsiki er verið að sitaBraa að sama óstandii eiras og var á fyrra stríðsárunum, þagar eáragöngu emflDættismairanasyrair gátu gengið menrataivegiran, en synir verka- marahá áttu eklii kosfc á því að garaga mennfcaveginn söfcum fá- tækfcar, sagði Hafsfceinn að lok- um. Norðmenn semja um verulegn verðhækkun á íslundssild BERGEN 18/6 — Norðmenn hafa nú gengið frá rammasamningi við sænska síldarkaupendur og eins við norskar niðurlagningar- verksmiðjur um sqlu á Íslandssíld. Samkvæmt þessum áamningum er miðað við sömu stærð síldar og á sl. ári. Sfldarframleiðendur geta svo gengið frá sölu á væntanlegri íslandssflð innan þessara rammasamninga. Ákveðið er að Norðmenn hefji söltun á Íslandssíld 10. júlí nk, í stað 5. júlí í fyrrasumar. Öll norsk íslandssild verður metin. Samkvæmt samningunum hækkar verðið á saltsfldinni um 5-6 aura norska hvert kíló, þ.e. 40-48 aura íslenzka kflóið, til sjómanna og útvegsmanna. ! KEFLAVÍKURGANGAN Nú liefur tilhögun Keflavikurgöng- unnar 23. júní verið ákveðin í stórum dráttum. — Lagt verður af stað úr Reykjavík kl. 8.00 að morgrai 23. júní, suður að flugvallarhliði nr. 1 á með- fylgjandi mynd. Þar verður flutt á- varp áður en gangan leggur - af stað um kl. 9.30. Leiðin til Reykjavíkur verður svo gengin með stuttri við- dvöl á eftirtöldum stöðum: Vogar (2), -Kúagerði (3), Straumsvík (4), Hval- eyrarholt (5), Kópavogur (6) Miðbær Rvikur (7). Þátttakendur geta látið skrá sig til göngunnar með þessa á- fangastaði í huga. Að taka þátt í þessari Keflavíkur- göngu er ekki spurningin um það hvort menn treysta sér til að þreyta 50 km. göngu, heldur miklu ’ fremur hitt, hvort menn vilja styrkja málstað hernámsandstæðinga með því að vera þátttakendur í göngunni einhvern hluta leiðarinnár og í göngulok. * * Kúau Stráumt p ^ ^ Q • /’J J ' H Samtökin vilja hvetja scm flesta til að taka þátt í göng- unni fyrsta áfangann, enda þótt þeir ætli sér ekki að ganga alla leið. Yngra fólk ætti að fjölmenna í gönguna alveg frá upphafi hennar. Göngunni munu fyiffja bílar sem flytja farangur göngu- manna og eins verður með göngunni langferðabill fyrir þá, sem vilja hvfla sig stund og stund. Það hefur jafnan verið mikið sungið í mótmælagöng- um hewnámsandstæðinga og svo mun cinnig verða nú. Hugmyndum um göngulög er gott að koma á framfæri við skrifstofuna um leið og menn láta skrá sig, því fyrir göngudag mun hún láta fjöl- rita þá tex^a eða lög, sem sungin verða. Skrifstofan í Aðaistræti 12 verður framvegis opin á virk- um dögum kl. 16-19 og 20.30 -22 og sunnudaga kl. 13-19. Siminn er 24701. Hafið samband við skrif- stofuna og látið skrá ykkur í gönguna sem fyrst. Það auð- véldar ailan undirbúning göngunnar. Gleymið ekki fjár- söfnuninní vegna göngunnar. I ! I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.