Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.06.1968, Blaðsíða 4
4 SÍBA — IÞtföBVELJINN — laiugairdiaglur ÍS. jaM 1S68. DIMINN CTtgefandi: Sameiningarílokkui alþýöu - Sosialistaflokkuxinn. Ritstiórar: y tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sígurðui Guðmunasson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingástj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar prentsmíðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 linur). — Askriítarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00. Árásin á ís/emfínga 26. maí Fátt mun hafa. orðið íslenzku afturhaldi til meiri álitshnekkis en málaferlin sem sett voru á svið eftir 30. marz 1949 og fyrri málaferli í svipuðum stíl, enda hef ur orðið hlé á þeim u.m alllangt skeið. Nú virðast hins vegar ,,æðri máttarvöld" hafa mælzt til þess að byrjað yrði á ný að þreifa fyrir sér með slíkt, og hefur allmargt ungt fólk verið kvatt til yfirheyrslu hjá sakadómaraembættinu vegna mótmælanna við komu herskipa Atlanz- hafsbandalagsins 26. maí sl. Skyldi þó margur ætla að sakadómaraembættið hefði ærið að s'tarfa að mikilvægum málum. Hér ætti það erigu um að breyta þó aðalmálgagn íhaldsins, Morgunblaðið, bafi ástundað um skeið birtingu of stækisskrifa og krafizt „málaferla" og „refsinga". Morgunblaðið hefur nú boðið íslenzkum stúdentum, próf essorum og vísindamönnum að þeim eigi að finnast það metnaðarauki asö stríðsbandalagið Na'tó skuli nýta það að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar skuli leggja undir það í auðmýkt húsakynni Háskóla íslands, en s'túdentar, kennar- ar og fræðimenn íslenzkir sem hafa vinnustað sirin í Háskólanum árið um krírig verði út rékriir þaðan. Þessi er þjóðarmetnaður Morgunblaðsins, og þennan metnað er íhaldsstúdentum^fyrirskipað að gera að sínum. Fáir eða engir þeirra munu fús- lega og glaðir tileinka sér metnaðarhugsjón Morg- unblaðsins og ríkisstjórnarinnar að þessu leyti, jafnvel þó þeir láti undan þrýstingnum úr ílokkn- um. fjað er þáttur í metnaðarleysi ríkistjórnarinnar og Morgunblaðsins fyrir íslands hönd að lát- inn er liggja í þagnargildi hinn alvarlegi aitburður sem varð 26. maí við Reykjavíkurhöfn, daginn sem ráðherrarnir pöntuðu hingað fastaflota Atlanz- hafsbandalagsins svo íslendingar mættu sja dýrð hans. Sá alvarlegi atburður var árás þýzkra sjó- liða aí þýzku herskipi á íslenzkt fólk á hafnar- bakkanum í Reykjavík. Ríkisstjórn íslands er furðu vesöl og lágkúruleg ef hún hefur ekki mót- mælt harðlega þessari svívirðilegu árás á íslenzkt fólk frá hinu erlenda herskipi og krafizt þess að ríkissfljórn Vestur-Þýzkalands og stjórn Atlanz- hafsbandalagsins biðji opinberlega afsökunar á árásinni. Engin ríkisstjórn, sem ekki vill heita ves- öl leppstjórn, gersneydd þjóðlegum metnaði og sjálfsvirðingu, léti bjóða sér það þegjandi að er- lent herskip í heimsókn léti stríðsmennina koma þannig fraim við heimafólk. Því mun su krafa ekki þagna að ríkisstjórn íslands reyni að manna sig upp til að gegna skyldu, sinni í þessu máli, þó við erlenda veizlubræður sé að fást. Enginn veit hverju þessi flækingsherskip Atlanzhafsbanda- lagsins kunna að taka upp á í íslenzkum höfnum ef þau verða látin'komast upp .með árásir á ís- lenzkt fólk í Reykjavíkurhöfn,. án þess að málið sé tafarlaust 'tekið til meðferðar sem milliríkja-, mál við ríkisstjórn hlutaðeigandi ríkís, 'hér ríkis- stjórn Vestur-Þýzkalands, og krafizt opinberrar afsökunar þess ríkis og stríðsbandalagsins. — s. Táragassprengjurnar og reykbomburnar springa á götunnL BYLTING ........... Miusiftuðu touirteisJega á naran, en þó ám sýnilegs áhuiga. Skipuiag þess sitarfs, setn fyrir hönduim vair, virtist foeim eÆsit í huiga. Rétt eftir að keninairinn lauk máli sáttiu, var kalflað inin í sal- inin, að Pompidou forsætisiráð- hierra, sem þá var nýfcominn úr ferðalagi til Afghanisitan, væri i þann veginn að halda útvarpsræðu um uppreisn stúd- enita. Noktorumi transdstortækj- uni var saínað saman í fllýtd og baiu stóllit eins hátt og unmt var. I HÁSKÓLANUM Róstunuim í Rué Gay-Lussac lyktaði með því að stúdentun- uim var tvisitrað og lögreglan lagði hverfið undiir sig. Stúdenit- ai-nir höfðu pvi beðið ósigur * þessum götubardögum, ef hægt er að taila um silí'kt í þessu sambandi: Þeim hafði ekikd takdzt að koýja flram kröfur síniar með því að setjast að í hlurta Latínuhverfisins. Bn áður en su'ðus/tu vígin i Eue Gay-Lussac voru fallin, dró til nýrra tíðinda austur i Stras- bourg: um fimm-leytið um morguninn réðust stúdentar inn í heiimspekideild Strasborgarihá- skóla, toku hana á sitt vald og drógu þar upp rauðan fána. í>eii* lýstu síðan yfdr sjálfistæði há- sikólans gagn.vairt yfirvölduinum. Þiessd atbuirður var forboð'i þess sem nú fór í hönd í Paris. Síð- degds Iaugard. 11. maí, þegar táragaslð var ekki .rokið burt úr Bajb Gay-Lussac og brúna- þungir lögregluiþjónar stóðu þar enn vörð, fjölmenntu stúdenitar til háskölafoyggingarironar Cens- ier, þar> sem hluitS af hedm- spekideiild Parísarháskóla er til húsa, lögðu haoa undir sig og bjuggust þar til langrar setu. Síðan efndu þeir til umiræðu- fundar í einum fyrirlestrasalln- tim til að skdpuleggja „hernám- ið" og ræða vandamél da,gsins. Fyrirlestrasalurinn var troð- fuillur og eldheitar umræðurnar, þegar ég leit þar inn um kvöld- ið, svo að ýmsuim gekk erfið- lega að fá hljóð, þótt þairna aattu að gada „leikreglur hins beina lýðræöis", Aðalvandamál- ið var sfcipulagning „herméms- ins", en uimræðurnar voru held- uir oskipulegar, og sitt hvað bar þarna á góma. Nefndlr voru skipaðar tdl að sjá um brýnustu nauðsynjar setuliðsdns (einkum mataröíluni), bau störf, sem fyr- ir hendi voru (t.d. undirbúning viðræðna við professora og dedidarforseta) eða til að ræða ýmis vandamál í samfoandi vdð háskólainn. Þessar ne,fndir voru ekki kosnar, heldur virtust mér þær opnar hverjum, sem þar vildi taka sœti, en það gekk seint að fá menn í þær og á- kveða starfsvið þeirra. Bnþeg- ar hver niafhd var fuillskipuð dró hún sig í hlé í einhverri kennsilustofuininii til umræðna. En milli pess sem rætt var um nefndarstörí og skipulagningu, var talað um stjórnmél hreyf- ingarinnar, einíkuim tengsl milli baráttu verikamanna og stúd- enta, en það virtist lanigvinisæl- ast umriæðuefina, og fundurvar haldinn um foað efni eitt í öðr- uim fyrdrlestrarsal. M.a. var rætt um það, hivernig beztværi að uppiýsa aJIþýðu Parísar vim það sem gerzt hefðd og útskýra tilgang upprjgisnarinnar, og menn voni fengniir til að fara í aTiþýðuihverfiin og útbýta 6- róðursmiðuin. Svo voru aliltaf mernn að taka til máls öðru hverju og segja fréttir eða liesá upp tilkynningair: „Félagar, tveir óeinkenndslílæddir lög- regflufojónair eru á rölti um- hvertfis Censáer, það þarf að setja vörð við dyrnar tSl aðsjá uni að þeir kcmizt etokd inn", eða „70 kenmarar við vísinda- deilldina í Onsay hafa nýJega hótað að segja af sér, ef ekki verði gengið að kiröfum stúd- enta". Skyndilega kom kennari noktour inin f salinn og ftatti ræðu tam helztu vamdamál há- sktíJa í Fraktolandí. Hannréðst harkalega á fyrirkomulagið eins og það hefur verið ag bar fram noktorar tillögur til úrbóta, sem mjög virtust svipaðar skoðun- um framámanna stúdenta. Þeir Síðan hlustuðu stúdentarnJr efitir imegni á ræðu forsiætisráð- herrans. En það gafst ekká tfeni tdl að tala um ræðuna, pví að unigur kennari í lækriadeáldinni kom nú inn í salinn og bað um orðið til að veita hagnýtarupp- lýsingar. Þessar upplýsinigair reyndust vera harla hagnýtar, því að hann gaf upp bau heim- ilisföng, þar sem menn gætu látið gera að séruim sínum eft- ir óeirðir óhultir fyirir öllum vélabrögðum lögregiunnar (en sagt er, að hún .eigi til að vísdt- era helztu sjúkrahúsin við þessii tækifæri), og lýsiti því sið- an, hvernig bezt væri að verj- ast táragasi. Bftir þetta sneru menn sér að því að íhuiga ræðu Pompi- dou. Þekn faninst rétt aðhlusta befmr á hana. og þess vegna opnuðu þeir öll aðgengileg transiistortæki næst þegar frétt- ir voru lesnar. Þé var henni út- varpað að niýju. Pompidou lýsti því yfdr í örfáum orðum, að Sorbonnie yrði opnaður öllum strax eftir helgina og iffli leið fjölluðu réttir aðdlar «n mál þeirra stúdenita, sem dæmddr höfðu verið. Þetta var alveg nýr tónn hjá yfirvöldunum. En stúdentarnir þurftu ektoi aðtala lengi um ræðu forsætisráð- herrans. Þeir. vieltu orðalagi hennar dálítdð fyrir sér og kom- ust svo fljótlega að þeirri ndð- urstöðu, að Pompidou hefðá hvergi nærri komdzt nógu stoýrt að orði hvað satoaruppgjöf hinna handteknu snerti. Þese vegna væri rétt að halda verkfalldinu áfram, þangað til sýmt væri að ekfcert háltfWerk væri á safcar- uppgjofinni. „En hvað gerist, ef stúdenta- samföandið felligt ¦ á tilboð Pompidou?" spurði einm. / „Þá talar það efcfci lengur í nafni stúdenita", svaraðd annar róleiga. I tJtvarpið var síðan opnað að nýju og þá komu Geismar og Saurvageot fram. Þeir svöruðu Pompidou á svipaðan hátt og stúdenitarniir í Censder, en orð- uðu svar sdtt öMu hóflegar. Þeim fannst 'Pompidou etoki niógu stoýr í móld og vildu bfða eftir.framtovæmdum. A meðan ákváðu þeir að aiflýsa ekki ki'öfugöngunini 13. maí. "Stuttu síðar bárust ednnig svör frá vertolýðssamitöfcunum: bau á- kváðu að falfla etoki Srá verk- falldnu og kröfugönigunni brátt fyrir tifliboð Pompidou. Túflfcuðu sitúdenitamir og verk- lýðsleiðtogamdr orð forsætis- ráðherrans rett? Ég er ekki víss um það. „Pompon" (eins og hann er stundum kailaður) geklk, að víeu efcki á ótvdræðan háitt að toröfum stúdenta, enda gait hanin það naumast. án þess að afnleáta algerlega gerðum Peyrefdtt. En hins vegar máitfti stoilja bað á orðum hans að hainn hygðdst uppfylia hinar þrjár kröfur stúdenita, og það sýndi sig síðan að sú var ætí.- un. hainis, þvi að strax eftir helgina voru stúdentarnir leyst- ir úr haldd og' lagafrumvarp um safcaruppgjötf lagt fram. Bg er viss ucm, að meiri Muiti stúd- enita hefði talið, að kröffum sín- um 'væri fuillniægt — ef ræða Pompidöu hefði verið ffluitt nokkrum döigum fyrr. Eri nú horfðu málin öði?uvísd vdð. Stúd- entum fainnst míi, að beir hefðu í raundnind unndð imífcinn siigur og hefðu alimienniinigBáliitið með sér, og þeir vildu nú fylgjasdigr- dnium efltir. Þedr, semhöfðubar- izt í götuivígjuimjlm í Rue Gay- Lussac og aranars staðar. vildu eklki hafa barizt till bess eins að allit færi 1 samia horf og áð- ur, heldur vdldu þedr nota bessa baVáttu til að kmiýja fram al- gera endurskoðun á öllu há- skólakerfdnu. Binn stúdentiirm orðaði þetta skýrt: „nú getum vdð ekfcd horfið rólega aftur til þess siam áður var eins og efck- ert hefðd gerzt". _ Þagar búdð var að hafna til- boði Pompidou, var umræðun- um halddðáfram í Censier, fyrst í mdkiilflii rósemii, ,em skomimu eftir mdðnætti fylltist saluonn atf æstum stúdenitam, semhöfðu nærri því lent í róstum viðlög- regttuna í , Laitínuhverfinu um kvöldið. Óskaplegur hiti færð- ist í umræðurniar, sem snerust nú mest um verklýðsibaráttu og byltiingu, og virtist ekkert lát á þedm um þrjú leytið uim.nótt- ina, þegar ég yfirgaf staðinini. Kannski hefur uimræðunum varið haidið áímr.i alia nóttina, /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.