Þjóðviljinn - 16.06.1968, Síða 1

Þjóðviljinn - 16.06.1968, Síða 1
Míób, voguv Hvaleyrar Straumur Ný strætisvagnastæði við Lækjartorg Listkynning MFIK • / heidur áfram í dag HKMUINN . Sunnudagur 16. júní 1968 — 33. árgangur — 122. tölublað. Flytur íslenzka söngva á dag- skránni í dag. Sésíalista- félag Reykjavíkur Sósíalistar í Reykjavflk. Sósíalistafélag ' Reykja- víkur heldur almenn.an fé- lagsfund miðvikudaginn 19. júní n.k. í Tjamargötu 20 kl. 20.30. Fundarefni: ,1. Atlanzbandalagið og endalok þess. Frummælend- ur Asmundur Sigurjónsson og Jón Hannesson. 2. önnur mál. Stjórnin. I dag er annar dagur listkynn- | Þ. Gísilason, og ljóð eifltir Hall- ingar MFÍK að Hallveigarstöðum [ dóru B. Bjömsson,. lag eftir Jór- en þar eru á myndlistarsýningu unrad Viðar. Þá les Guðrún Steph- sýnd verk eftir listmálarana ensen ledkikona kafla úr Pétri Drífu Viðar, Eyborgu Guðmunds- dóttur, Guðmundu Andrósdóttur, Hafstein Austmann, Sverri Har- aldsson og Valgerði Bergsdóttur, liöggmyndir eftir Ólöfu Pálsdótt- ^ur myndhöggvara og myndvefn- aður eftir Ásgerði Búadóttur og Vigdísi Kristjánsdóttur. I dag M. 3 hefst dagsfcré. Edda Þórarinsdóttir leikkoraa fllytur ís- lenzka sönigva með undirleik j i*ánu Raflnsdóttur. Plytja bær S þrjú ljóð eftir Stedn Steinarr, lög efltir Jón Injgva Ingvason og Atla Heimii Sveiinsson, Ijóð efltir Tóm- ensen Gaut. Kl. 9 í kvöld verða tónlleikar. Ájsdís Þorsteinsdóttir og Agnes Löve ledka saman á fliðlu og píanó Rómönsu í F-dúr eftir Beethoven og Tilbrigði eftir Tar- tini-Kreisler. Listsýningin heldur áfram á mongun, 17. júnd og verður kaffi- sölu þá haldið áfram allan dag- inm al!tt til miðnisettis. Er tál- vadið tækifæri að líta inn bar uim kvöldið fyrir þá sem verða as Guðmiuindsson, lag eftir Gylfa að skemimta sór í miðborginni. Á Heklulóðinni við Lækjar- torg cru komin þrjú stæði fyrir strætisvagna. Hafa ver- ið steyptar þrjár nýjar stétt- ir meðfram endilöngiim stæð- unum fyrir farþega til þess að ganga eftir, áður en þeir stíga upp í vagnana. Vagnarnir aka inn í stæðin frá Lækjartorgi og út úr stæðunum inn í Hafnarstræti. Yzt til hægri er Sundlaugarvagninn, Biesugróf fyrir miðju — þriðja stæðinu er óráðstafað enn. * Strætisvagninn Njálsgata og Gunnarsbraut hefur lnnsvegar fengið stæði í Hafnarstræti meðfram gangstéttinni — þvert á áðurgreind stæði. Þarna stóð áður skýli fyrir. strætisvagnafarþega, hefur það verið rifið niður og fjarlægt og hugsanlegt er að reisaskýli fyrir veturinn þar sem bíl- stjórarnir hafa setustofu. —- Eldra fólkið var ákaflega rugl- að þarna á ferð í gær og spurði stíft til vegar. — (Ljós- mynd Þjóðviljinn G, M.). LR með „Koppa- logn“ í leikför Á fimimitudagiinn kemur, 20. júnd, hefst leikför Ledkfélags Reykjavíkur til Veistur-, Norður- og Austurlandsdns. Sýndir verða þættir Jónasar Ámasonar, „Koppalogn", á nálega 20 stöð- um víða um land, en fyrsta sým- ingdn verður á Alkranesd. á fiimimitudagsfcvöldið. „Koppalogn" var sýnt í Iðnó 53 siranum í vetur og vor við mikla aðsófcn, en sýninigum varð að hætta vegna utanferðar eins áf aðafleikemdunum, Steindórs Hjörleifssonar. 62 STYRKIR ÚR VÍSINDASJÓÐI, SAMTALS AÐ FJÁRHÆÐ 4,9 MILJ. □ Báðar deildir Vísindasjóðs hafa nú veitt styrki árs- ins 1968, samtals 62 styrki að heildarfjárhæð 4.887.000 krón- ur. Þetta er í ellefta skipti sem styrkir eru veittir úr Vísindas'jóði; fyrstu styrkir sjóðsins voru veittir 1958. Alls bárust Raunvísindadeild 53 umsóknir að þessu sdmnii, en veittdr voru 42 stynkir að fjár- hæð samitals 3 miíjiómir 237 þús- und kirónur. Árið 1967 veitti deildin 46 styrkd, að heildarf jár- hæð 3 miljóndr 102 þúsund íkr. Formaður stjómar Raunivís- indadeildar er dr. Siigurður Þór-' ariinsison jarðfræðingur. Aðrir í stjórninnd eru Davíð Daivíðsson, prófessór, dr. Guranar Böðvars- son, dr. Leiflur Ásgeirsson pró- fessor oig dr. Sturla Friðriksson erfðafræðinigur. Að þessu sdnni dvðljast þeir dr. Gunnar Böðvar.sson og varaimaður hans, dr. Guðm. E. Sigivaldason, báðdr . erlendds og tóku því eigi þátt í þessari úthilutun. Ritari deildar- stjórnar er Guðmundur Am- laugsson, rektor. Alls bárust rfugvísindadeild að þessu sdnní 38 uimsófcndr, en veiltt-i Þjóðvilinn er futtugu síður í dag, fvö blöð tólf og ótfa ir voru 19 styrkir að heildarfjár- hæð 1 miljón og 650 þúsund kr. Árið 1967 veitti deildin 21 styrk, að fjártiæð samtals 1 mttijón og 445 þúsund kr. Einm styrfclþeg- anna, Jón Siigurðsson hagfiræðinig- ur, afsalaði sér veittum styrk, að fjárttiæð 125 þúsund kr. Styrkur til séra Kristjáns Búasonar, að fjárhasð 100 þúsund fcr., læfckaði í samræmi við fyrirvara í 60 þús. kr., vegnia þess að stydkþegi hiaut aunan styrk á tílmábiliinu. Raun- verutteg heildarfjérhæð styrkvedt- iniga á árinu 1967 varð þvi l mittjón otg 280 þúsund kr. Á þessu ári tðk einn umsækjandii umsólkn sína aftur. ★ Formaöur .stjómar Huigvís- indadeittdar er dr. JóhannesNor- dal seðlabankastj óri. Aðrir í stjóm eru dr. Broddi Jóhannes- son skóiastjóri, dr. Hreiirnn Bene- diiktsson, prófessor, dr. Kristj- án Eldjám þjóðminjavörður og Magnús Þ. Torfason próféssor. Dr. Hreinn Benediktsson tók ekki þátt í störfum stjórnarininar við veitingu styrkja að þessu sinnd, en í stað hans kom vara- maður hans í stjórninnd, d-r. Matthías Jónasson prólfessor. Rit- ari deildarstjómar er BjamiVil- hjálmsson skjalavörður. Dei’ldarsfjómiir Vísindasjóðs, sem úthttuta styrkjum sjóðsinsi, eru skipaðar til fjögurra ána í senn. ! Nato pésthús j j og péststimpill ! j í Reykjavík ! • ■ ■ : Þjóðviljanum hefur borizt : ■ bréfspjald frá póst- og sima- • • málastjörninni í Reykjavík ; : með texta á fimm tungumál- : j um, íslenzku, dönsku, ensku, j : frönsku og þýzku, þar sem til- • • kynnt var að sérstakt pósthús ■ ■ yrði opnað vegna ráðherra- : ; fundar Atlantshafsbandalags- : : ins í Reykjavík -22.-26. þ. m. ■ : Ennfremur prýddi bréfspjald- • [ ið póststimpiil sá með merki ; ■ Nató, sem myndin er af hér | j fyrir ofan. Grcinilegt er að j : fleiri stofnanir en Háskóli Is- [ ■ lands verða látnar þéna und- ; ■ ir Nató meðan á ráðherra- ; ■ fundinum stendur. islenzka bridgesveitin er í 10. sæti a Olympiumótinu i fslenzku sveitiinni á Olympíu- mótiou í bridige heflur genigið ölttu lalkar i sáðustu umferðuinium en áðuir. Þó tmun hún hafa verið í 10. sæti eftiir 24. umferð, en í þeirri umflerð sait sveitin hjá. 1 19. umfierð vann Mand.Ber- I KEFLA VlKURGANGAN 23. JÚNl 1968 MINNISBLAÐ • Reykjavík kl. 8,00. • Ávarp við hliðið. k • Gangan hefst kl. 9,30. • Vogar. • Kúagerði. • Straumur • Hvaleyrarholt • Kópavogur • Útifundur í Laekjargötu • Verið vel búin. • Hafið nesti, myndavélar, hljóðfæri, peninga. Skrifstofan Aðalstræti 12 Sími 24701 Skráið ykkur strax. HERINN BURT ISLAND ÚR NATÓ muda 15:5 og í 20. umtferð vann ísiand Israel, 16:4. Eifltir það fór að séga á ógsafuihiliðimia og töpuðu þéir nsestu 3 umíerðum í röð, fyrir Danmörku 6:14, fyrir USA 2:18 og fyrir Thailandi 9:11. Fraimmistaða feienziku sveitar- innar heflur verið með mitolum á- gætum það sem af er Vnótirau en sjálfsagt er farið að geeta notekuirrar þreytu. Enn er hins veigar efltir nær þriðjungur móts- ins og vomandi tekst sveitinmi að halda í horfinu tdl lóka. 10 landflétta Grikkir koma í n.k. viku hingað Seirani hliuita naesitu viku eru væntanlegir hi-ngað til lands tiu lamdflótta Grikkir á vegium Sænsfcu Grikkllandisneílndariinnar. Grikkimir rnunu dveljast hér í viku tíl ta'u daga og haifa hug á að kynna íslendingum ástandið í hedmalandi sítniu. Einnig munu þéif rseða við sitjómmálamenn og félagasamitök hérlendis, sem hug hefðu á að veita grísku þjóðinni eiíthvert lið í þeirri hairðvítaiigu baráttu sem' hún heyr við inn,- lend og erlemd atfturhaildisötfll. (Frá Æskupiýdsíylkiingjuinn.i). i t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.