Þjóðviljinn - 16.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.06.1968, Blaðsíða 1
. Sunnudagur 16. júní 1968 — 33. árgangur — 122. tölublað. xfmmww -wraw:-w?í«w;í«ffí Listkynning MFÍK i ¦ heUur áfram í dag 1 dag er annar dagur listkynn- |í>. Gislason, og ljóð eftir Hall- ingar MFlK að Hallveigarstöðum ' dóru B. Biörnsson,. lag eftdrJór- en þar eru á myndlistarsýningu uwni Viðar. Þá les Guðrún Steph- Flytur íslenzka söngva á dag- skránni í dag. ................................................ Sésíalista- félag Reykjavíkur Sósíalistar í Reykjavík. Sósíalistafélag * Reykja- víkur heldur almennian fé- lagsfund miðvikudaginn 19. júní n.k. í Tjamargötu 20 kl. 20.30. Fundacefni: ,1. Atlainzjbandalagið og endalok þess. FruMmaelend- ur Asrnundur Sigurjónsson og Jón Hannesson. 2. önnúr mál. Stjórnin. sýnd verk eftir listmálarana Drífu Viðar, Eyborgu Guðmunds- dóttur, Guðmundu Andrésdóttur, Hafstein Austmann, Sverri Har- aldsson og Valgerði Bergsdóttur, höggmyndir eftir Ólöfu Pálsdótt- ^ur myndhöggvara og myndvefn- aður eftir Asgerði Búadóttur ,og Vigdísi Kristjánsdóttur. í dag kl. 3 hefst dagsktrá. Edda Þórarinsdóttir leikkona fJytur ís- lenzka sönigva með undirleik iváru Rafnsdóttur. Flytja þær þrjú ljóð eftir Stein Stednarr, lög eftir Jón Imgva Itiigvason og Atla Hedmd Sveimsson, Ijóð eftir Tótm- ensen Gaiut. ledklkona kaffla úr Pétri Kl. 9 í kvöld verða tónieilkar. Asdís Þorsteinsdóttdr og Agines Löve leika saiman á fiðlu og píanó Rómönsu . í F-dúr eftir Beethoven og Tilbrigði eftdr Tar- tini-Kreisler. Listsýningdn heldur áfram á morgun, 17. júnií og verður kaffi- sölu bá halddð áfram ailan dag- inai allt til miðniættis. Er tdl- valið tækifæri að líta inn - bar pm kvölddð fyrir þái sem verða as Guðmuflidsson, lag eftir Gylfa að skemimta sór í miðborginni. Ný strætísvagnastæði við Lækjartorg A Heklulóðinni við Lækjar- torg eru komin þrjú stæði fyrir strætisvagna. Hafa ver- ið steyptar þrjár nýjar stétt- ir meðfram endilöngum stæð- unum fyrir farþega til þess að ganga eftir, áður en þeir stíga upp í vagnana. Vagnarnir aka inn í stæðin frá Lækjartorgi og út úr stæðunum inn í Hafnarstræti. Yzt til hægri er Sundlaugarvagninn, Blesugróf fyrir miðju — þriðja stæðinu er óráðstafað enn. ' Strætisvagninn Njálsgata og Gunnarsbraut hefur hmsvegar fengið stæði í Hafnarstræti meðfram gangstéttinni — þvert á áðurgreind stæði. Þarna stóð áður skýli fyrir strætisvagnafarþega, hefur það verið rifið niður og fjarlægt og hugsanlegt er að reisaskýli fyrir veturinn þar sem bíl- stjórarnir hafa setustofu. — Eldra fólkið var ákaflega rugl- að þarna á ferð í gær. og spurði stíft til vegar. — (Ljós- mynd Þjóðviljinn G, M.). LR með „Koppa- logn" í leikför um Á fdimmitudagiinn kemur, 20. júní, hefst leikför Ledkfélags Reykjavíikur til Vesitur-, Norður- og Austurlandsdcns. Sýnddr verða þsettir Jónasar Árnasonar, „Koppalogn", á nélega 20 stöð- um víða um land, en fyrsta sýn- mgdn verður á Akramiesi . á fíirnffnitudagsfcvöldið. „Koppalogm" var sýnt í Iðnó 53 sdminum í vetur og vor vdð rndkla aðsókm,, en sýningum varð að haetta vegna utamferðar eins áí aðalleikendunum, Steimdórs Hjörledfssonar. 62 STYRKIR ÚR VfSINDASJÓÐI, SAMTALS AÐ FJÁRHÆÐ 4,9 MILJ. ö Báðar deildir Vísindasjóðs hafa nú veitt styrki árs- ins 1968, samtals 62 styrki að heildarfjárhæð 4.887.000 krón- ur. Þetta er 1 ellefta skipti, sem styrkir eru veittir úr - Vísindas'jóði; fyrstu styrkir sjóðsins voru veittir 1958. Alls bárusit Raunvísindadeild 53 umsóknir að þessu sdinini, en veittir voru 42 stynkdr að fjár- hœð samitals 3 miljióinir 237 þús- und krónur. Ardð 1967 veitti deildin 46 styrtki^að heildarfjár- hæð 3 miljóndr 102 þúsumd kr. Formaður stjórnar Rautwis- indadeildar er dr. Siigurður Þór-' arinsison jarðfræðingiur. Aðrir í stjórndnni eru Davíð Daivíðsson, prófessbr, dr. ¦ Guwnar Böðvars- son, dr. Leifur Asgeirsson pró- fessor og dr. Sturla Friðriksson erfðafræöingur. Að þessu sinini dveljast þeir dr. Gumnar Böðvarsson og varamaður hans, dr. Guðm. E. Sigvaldason, báðir erlendis og tótou því eigi þátt í þessari úthlutun. Ritari deildar- stiórnar er Guðmundur Arn- lauigssioin, rekitor. Alls bárust rfugvísindadeild að þessu. sirani 38 uffnsókinir, en veiltt-5 Þjóðvilinn er tuttugu síður í dag. tvö blöð tólf og átta ir voru 19 styrkdr að heildarfjér- hæð 1 miljón og 650 þúsund kr. Árið^ 1967 veitti deildin 21 styrk, að fjárhæð samtals 1 imlijón og 445 þú^und kr. Einn styrklþeg- anna, Jón Siigurðsson hagfræðing- ur, afsalaði sér veittum styrk, að fjárhæð 125 þúsund kr. Styrkur til séra Kristjáins Búasonar, að f jánhæð 100 þúsund tor., lækikaði í saimræmii við fyrirvara í 60 þús. kr.,.vagnia þass að styrkiþegiMaut annan styrk á tílmabdMnu. Raun- verudeg heildarfjérhæð styrkvedt- iniga á árinu 1967 varð því 1 miQión og 280 þúsund kr. Á þessu ári tók edwn uimsœkjainidi uimsiólkn sína aftiur. Fbnmaour fiitjórinar Hugrvís- indadedldar er dr. Jóhannes Nor- dal seðlabanikasitdóri. Aðrir í stjórn eru dr. Broddi Jóhannes- son skóiasitjóri, dr. Hreittiin Bene- diktsson, prófessor, dr. Krisit.i- BldSárn þjóðmiinaaivörour og Dr. Hreinn Benediktsson tók ekkd þátt í störfum stjórinárinnar við vedtingu styrkja að þessu sinnd, en í stað hans kom vara- maður hams í stjórninni, dr. Mattihías Jónasson prtóffessor. Rit- ari dedWarstjórnar er BjarniVii- hjálmsson skjaiavörður. Deiidarsíjórniir Vísindasjóðs, sem úthiuita styrkjum sjóðsdns, eru skipaðar til fjögurra ára í serm. , Nato pósthús og poststimpill í Reykjavík Þjóoviljanum hefur borizt bréfspjald frá post- og síma- málastjórniniii í Reykjavík með texta á fimm tungumál- mn, islcnzku, dönsku, ensku, frönsku og þýzku, þar sem til- kynnt var að sérstakt pósthús yrði opnað vegna ráðherra- fundar Atlantshafsbandalags- ins í Reykjavík 22.-26. þ. m. Ennfremur prýddi bréfspjald- ið póststimpill sá með merki Nató, sem myndin er af hér fyrir ofan. Greinilegt er að fleiri stofnanir en Háskóli Is- lands verða látnar þéna und- ir Nató meðan á raðherra- fundinum stendur. Islemka brídgesveitin er í 10. sæti á Olympíumótinu fslenzku sveitinini á Olympiu- mótiniu í bridge hefuir gengið öllu! lafear í síöustu uimferðuinuim en áður. Þó irnun hún hafa verið í 10.. sæti eftir 24. umferð, en . í þeirrd umiferð sait sveitin hjá. Maginus Þ. Torfasoin professor. 1 19. uimferð vatnfa lsland.Ber- KEFLA VÍKURGANGAN 23.JÚNÍ1'968 MINNISBLAÐ \ • Reykjavik Id. 8,00. • Avarp við hliftið., * • Gansran hcfst kl. 9,30. • Vogar. • Kúagerði. • Rtraumur • Hvaleyrarhott • Kópavogur • Útifundur í Lækjargötu • Veri» vel búin. , • Hafið ncsti, myndavélar, hljóðfæri, peninga. Skriístofan Aðalsiræti 12 Sími 24701 SkráiÖ ykkur strax. HERINN BURT ISLAND UR NATÓ i i muda 15:5 og i 20. uimferð vainn ísiand Israel, 16:4. FÆtir það fór að séga á ógaafuhíliðioa og töpuðu þeir naBstu 3 uimferðum í röð, fyrir D'anmörku 6:14, fyxir USA 2:18 og fyrir Thailandi 9:11. H^ramimisitaoa ísienzku sveitar- innar hefur verið með rmkiuim á- gætuim það seín' aif er "Nmótiinu en sjáifsagt er farið að- gæta nokteurrar þreytu. Enn er hiins vegar eftir nær þrdðjungur móts- ins og- vonandi tekst Bvedtinind að halda í horfinu «tíi loka. 10 landf lótta Grikkir koma í n.k. viku hingað Seimmi Muiim næsibu vdfau eru vsentanlegir hingað tSl lands tíu lamdfflótta Grikkir á veguni Sænsteu GtíiddlanidsneiíMairinnar. GrikMmir munu diveliast hér í viJou tíl tíu daga og hafa hug á að kynna 'lslenddingum ástandið í heiimalaindi sdlnu. Einnig munu þéir ræða við stjórnmálamenn og félagasaimitölk .hérteradis, sem hug befðu á að veita' grísku þjóðdnnd e^Whivert lið í þedrri harðvítugu barábtu siem> hun hieyr við diran- lend og erlend aftíirhaldsöffl. CFrá Æstet#osfyitam»guinina).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.