Þjóðviljinn - 16.06.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.06.1968, Blaðsíða 7
Surmudagur 16. júní 1968 — Í>JÓÐVTLJINN — SÍÐA J Einkalíf og annað líf í borði bokmenntir Asrnar Þórftarsoir. HJart- að í borói. Almenna bóka- félagið 1968, 181 bls. Agnar Þórdarson, kunnur og duglegur lei'krirtahöfuindur, send- ir frá sér þráðju stoáddsögu sína þessa dagana — á tveilm sikáild- söguom hó£ hanin reymdar feril simin fyrir nær tuttugiu árum, em siðam hefiur leilkiriltaigerð átt alla sjmilega riithöflundarkraifta hams. Byiglgintg sögunnar geftur mdnnt á ýlmsar kvitomyndir: söguhetjan hgigur slösuð etftir slysið miikla sem reið enda- hnút á hrapalMegan feril, sagan gerist að miestu í viibund þess- arar persóniu, eigrandi mcillli sveifns og vötou í fiortíð sinni og nútíð, filashibadks. Það er bruigðið upp aitvitoutm og miinm- imigium, ekitoi endilega í réttri tímiairöð, stoiptimgiar enu tfðarog hraðar á miílili atvitoa daigisins, þegar hinn endanlegi ósigiur varð, og aðdraiganda hrunsins. Og einaibt er kilippt á aibriðin með gamailtounmiri kviktmynda- aðferð — aliit fer út úr fötous, aðrar pensónur haifa mitoita tiil- hnei giingu til að leysast . upp í skrímsli, viiMdýr og aninam ó- fögnuð. Hór segir flrá manani (það er varla að við vdibuim naiiin hams) hann lifiir í lýgi mestam part, við erum á vettvangi ýmissa annarra n'>7,legra verka, til að mynda léiltorife Jötouis Jakoljs- Samvinnan efnir til happdrættis Þriðja hefti Samvinnunnair á þessu ári er nýkomið út og er kominn út einn árgangur, 5 blöð, af blaðinu í hinum nýja bún- ingi undir rltstjórn Sigurðar A. Magnússonar. Hvcrt hefti er helgað ákveðnum málaflokki og að þessu sinnl er fjallað um Samvinnuihrcyfínguna. Til þessia hafa efitirtaldir mála- Hábær Framhald aí 12. síðu ars verða þar aiusturlenzk Ijós og Búddhamynd til .skrauts. Því verða þarna einmig' pallar, þar sem listamönmum göfst kostur á að sýna höggmyndir eða aðra svipaða mumá. En aðalskreytin.g o,g augnayndii garðsims verður itjöm, sem gerð heflur verið ,í homum miðjum. I tjörnimni, sem fyiliir mið- hluta garðsimtS, svo að gestir sitja að fcalla allt i krimgum hana, er m.a. gosbrunmur. Vatnssúlatn kernur úr afsteypu af listaiverki eftir Guðmumd heitin Eimatrsson frá Miðdal, himm ágeeta lista- mann, sem bjó >,t>g statnfiaði um langt árabii að Skólavörðustíg 43, í nœsta húsi við Hábae. í öðrum enda tjiairniarinmar hefur einnig verið úllbúimn l'ítill fioss. Þá má geta þass, að ætlumim er a<ð hafa þarna einhver gull handa yngstu kynslóöimmi tiil að una við, svo að mamma eða pabbi eða foreldratrnir báðir þurfi etoki að vera á þonuim efit- ir börnum sínum, meðan veit- inga er neytt. Er betta nýjumig í starfi vedtiimgalhúsa hér. filokkar verið tefoniiir, til umnteðu í Samwinmummti: íslenzk skótamál, Friðun Þinigyalla, íslenzkur sjáv- arútvegur, Isíland og umheimur- inn. Is/lenzk bókasöfin og í sdð- asta hefiti Skimvinin'Uihreyfimgin. I næstu hefitum vei-ða þessi eifini tefcin fyrir: Isdenefour landibúnað- ur, Drykikjuimenmimig á fsilandi og Þjóðareinkenni Mend.Lniga. Auik máJafilóktoanna, hafa birzt í rirt- imu ítartegar ævisögur manma, sem sett hafa svip á öldina. Þá eru í rirtinu flastlr þættir um samttíimiaþtróun í alþjóðamálum og greimar efitir sórfróða menn ,um bókmieontir, leiklist, kvik- trfýnditr, támlfet, myndJist, trúmál, vísimdi og listi-r aufo ljóða, smá- sagna og ýmis® annars efmis. Samvininam «r þannig orðim eitt fjölbreytilegasta þjóðmála- og menniinigairtímarit sem hér er gefið út, og heifur ásfoirifendum fjö'lgað mjög eftir að hinn nýi ritstjóri tðk við og breytt var uffl búninig, og er Samvimmian nú giefSn út í 7 þúsund eintökuim, en ásforiftendiur eru' urn 5 þús- und. Nú hafia útgefendur ákveðið að herða emn róðurimn með söfnun nýrra ásforifenda, og eimn liður- inn í þelrri í þeirri við'lpitni er ásikrifendahiappdirættii, þar sem boðið er upp á 17 daga ferð fyr- ir tvo til Mafilorca og Eundúna eimhverntíma á tíimaþi'linu firá 16. júlí til 23. dktóbér. Þeir sem greitt hafá þennan ágæta árgang fyi’ir 7. júM eru sjáMfcrafa þátt- tafoenduir í þessu happdrætti, jafnt nýir nslkriSCendur sem gnmílir. — Dregið verður 15. júlí n.k. samar, Suimiarið 37. Faðir hans kemur allmikið við sögu í „flasihbacks“ ljókarinnar — glæsimemmd og löddari, . flullur með draumóra og róðaibruigg um ótrúileg viðsikiptasiamibön<f og stórkostlleg fjármádaævintýri, enn eimn fiullfitrúi fiáránlegs ailaddínsdraums norðurijósa, guilfis og fosisa, sem EinarBene- ditofeson fyllti með íslenzíkaat- hafnamenn svonefnda, og hetfiur. etoki rummiið af þeim síðam. Son- umiinn er reyndar gamili maður- inm enduirborinn, nema allur venjulegri í smiðum, færðurniið- uir á hvensdaigsdegra plan. Hann er sem sagt eiiran af þeim imönn- um sem ætla sér að lifla hátt og vinna . þessvegma stóra sigra í fjármálym, en fær eiklki risið undiir þessuim ofurvenjuilegu borigaradegu tidhneiiginigum. Og bætir það upp með lýgi, er sí- ljúgandi að sjálfum Sér, að eig- inkonu og börnuim og ástkonu og hverjum þeim sem inn í sög- uma rekst: það er allt að laig- ast, hann mun taka sig á, harnrn mun sýnia þeim þótt síðar verði, hamn er rétt að því komiinn að fá saimd>önd við eriend fyrir- tæki, hann ætdar að hætta glæfradegri spilamenn.siku og selja bidinin og hvað edna til að geta grei'tt aftur það sem hamm hefiur stoldð úr sjáJifis sinshendd, sem giaidkeri, hamn damsar á- fram i vdimu fjárhættuspils (í fileiri en einni meirkingu) og bfiektoinga, og, eins og að líik- uim lætur, sjádifemeðaumlkvun, þar til addt er glaitað. Ætn menn kannist ekki við kauða? Ðn að sjálfsögðu verður hann ekki Ómerkari fiyrir )>að. Vesædd þessa nútímafsdenidings, og að nokkru leyti for- . senda hennar, birtist okfour á þrennsfoonar vettvangi: í end- unTúnningunni um föður-' hans. í heimi spillameninslku (og við- skipta að nofoknu,) og í sam- skiptum hans við edginltoonu og ástkonu. Af þessum þáttum söguinnar er sá lamgfyrirfierðar- mestur, sem lýtur að fiödslkyldu- tiilveru hans, og um ledð sá sem gefur samindterðugasitar upplýs- ingar. I mörgum og margivisJeg- u,m fjölskylduerjuim fáum við heiilega og skýi-a m,ynd af fior- Múðruðuim tilraunum þróttlít- UJar persónu tál" sjálfshafinnngar og sjádiflsróttlætinigar. Þiar er margt sem ber góðri athyglis- gáfu höÆumdar vitni, og þar dugar homum Taezt þj álfun leifo- skálds í samtaJasmíð. Og bet- ur taJcast þau atriði þegar hið leikræna hefur yfiiihöndiina, það sem séð verður og heyrt (eins og t.d. f mjög sannri fjölskyldu- ferð upp í HvaJfjörð), en þogar hetja sögumnar (eða andhetja, ef t.id viJJJ leitar á svið sádfræði- legra útekýringa almenns eðlis um miann og konu og feður og STARFRÆKJ UA j. ^gr M Jrm m\ M tmMmm t\J dráttarbraut. Uiw I• vélaverkstæði bílaverkstæði skipasmíðastöð Seljum allskohar járnsmíði og timburvörur. Dráttarbrautn Neskaupstað i h i./. symi. Efoki svo að sJcddja að þessi sólfrseði igjetd ekfci komið prýðilega heim við persónuna, heddur er hún leiðindeg í sjáilfri sér og varhuigaveirt að aefa hennd óhófllega fyrirferð í fiuddri alvöru. Þáttur föðurins, sem fyrr var neflndur, hæflidega fánánlegiur, bendir tiJ vissra sfoýringa á ferli sonarins (fisfour í pælkli tékur í sig saJt o.s.frv.), á.n þess að mikið sé flulyrt, hann er fremur stffifiærð hilliðstæða við son'inn en beinilínds „ördaiga- valdur“ hans, eins og fiátið er að liggja í auiglýsieigu útgief- anda. I þriðja lagi er vettvang- ur starfeins, sem er vairt til annars getið en að þar er hægit að stefia peninigum, og þó eink- uim heiitmir spilaimenmskuinmar, þeirrar einu ástríðu sem hetja vor gietur gefiið sig að. Sú ver- ödd gseti boðið upp á ýmsa möguleika tid að stælkka sög- uma, setja sálarháska pei'són- unnar í stærma samhengi — eða heifur eklki felenzkt þjóðdíf borið svip aif fjárhætituspili öðru fremur? Sú viðdeiitmii virð- ist að vísu tiJ staðar, en það verður einihtvem veginn lítið úr henni, þessi heirnur f er hvergi nærri eins rækidega útfænsdu og einkailíf fi árhættuspiiarans, lýs- ingin verður almenn, krafblítil: „Snilin eru heimur út af fyrir 'ság sem seiðir menn til sín, og sá sem hefur einu sdnni látið hedilJast sleppur þaðan ekki aflt- ur ... Spilaiheimurinin er ekk- ert velferða'nríki, þar sem alldr fá eittdwað, en þó enginn nóg. Nei, hann er fnumskógur sem kailJar morrn tfl. sín burt frá sjúkrasamlögum og trygginigum, tæddr menn út í áhættuna og tvíisýnuna — annað hvortstór- felJdan gróða <-ða botniíaust tap“. 1 þessum atriðum birtist og greimilega sá veikleiki höf- andar, að hia«n láti sér naegja að vera sMIningsgióður áhorf- andii, en demóninin. dottar. Agnar Þórðarson segir trúverð- uga og einatt laglega unina sögu af ósigrum eims af saim- tíðarmönnum eins og sú saga birtist í tilveru hans, sem eig- inmanns, sem föður, sem ást- maoms, en tök hans eru öJllos- aradegri á lýsingu þjóðfélags- legrar tiJveru — í sæmilega rúmn'i merkinigiu orðanna. Ldk- lega ber að tengja við þetta vissa einhaafm sögunnar, sibort á útsýn. Það er ag flleira sem '’getur diregið úr áhuga l'esand- ans. Sagan má vel kallast kyrr- stæð, þótt hún geyrnd mörg dramatísk a.triði. Við höfum miinnzt á það, að 'sagit er frá mamm sem bíðcir ósiigur — en þaö er að vísu staðreynd að sá ósiigur er þegar orðdnn hlut- ur. Það sfciptir efofoi máli hvort hugur hins slasaða gjaildkera reifoar lanigit eða sfoaimmt í for- tíðinmi, hann hefur í raun réttri addred búið yfir neinu því sem gæti orðið mótvægi gegn sið- ferðilegri eymd og sjáJfelýgi — og dugir þá ekfoi að vísa til þess að hanm hafi • fyrir margft löogu verið óspilltur un'glingur með hvftt lamlb í fangi. Þess- vegna verða atrvifo bóikarinnar svipaðs eðlis og hfiutverks þrátt fyrir ytri margíbreytilelka, til- brigði við persónulýsdngu sem við höfum þegar skilið — hann er d.æmdur, ef efolfci með þess- um hætti, þá mieð öðrum. Ámi Bergmann. 7. júní 1968 Hátíðahöld í Kópavogi J , 1. kl. 13.30 Skrúðganga frá Félagsheimilinu. .2 kl. 14.00 Hátíðin sett í Hlíðargarði: Fjölnir Stefánsson. 3. Fjallkonan flytur kvæði: Jóhanna Axelsdóttir. 4. Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson við undirleik höfundar. 5. Ávarp: Nýstúdent Guðmundur Einarsson. 6. Frá ungu fólki: Þjóðdansar, glíma og fleira. 7. Ríótríó skemmtir. — (Helgi, Halldór, Ólafur) 8. Iæikatriði: Húsið í skóginum. (Auður Jónsdóttir stjómar). 9. Skólahljómsveit Kópavogs. Björn Guðjónsson stj. 10. Skemmtiþáttur: Ketill Larsen, Davíð Oddsson. 11. Samkór Kópavogs syngur. kl. 17.00 Knattspyrnukeppni á íþróttavellínum í Vallargerði. kl. 17.30 Dans fyrir yngstu bæjarbúa við Félagsheimilið. Fjalake'ttir og „Basli“ leika. kl. 20.45 Kvöldskemmtun við Félagsheimilið. 1. Reiptog: Bæjarstjórn og kennarar. 2. Skemmtiþáttur: Árni Tryggvason, Klemenz Jónsson. « i 3. Spumingaþáttur Stjórnandi: frú Gunnvör Braga. Dans til kl. 1.00 eftir miðnætti. — Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Kynnir: Sigurður Grétar Guðmundsson. \V" ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND, i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.