Þjóðviljinn - 16.06.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.06.1968, Blaðsíða 12
Alþjóðlegur svipur er ú Reykjuvikurhöfn þessa daguna Suraniudaguir 16. jútna' 1968 — 33. ángaingiur — 122. tölublað . Hábær opnaði ígær ,Kínverska garðinn' Skipakomur eru örar i Reykjavíkurhöfn þessa daga og var alþjóð- legur svipur yfir skipum í höfninni í gærdag — jafnt á innri sem ytri höfninni. — Við austurbakkann liggur Kronprins Frederik og pólska rannsóknarskipið Baltyk frá Gdynia. i*á sézt lengra norska sildarflutningaskipið Nordgard frá Björgvin við Ingólfsgarð. I>á Iiggur austur-þýzki togarinn Dresden frá Rostock við Faxagarð. Við Ægisgarð liggur franskur tundur- spillir nýkominn frá Grænlandi og heitir Commander Bourdais og enski tundurspillirinn Whitby frá London og úti á ytri höfn- inni glittir i hollenzka beitiskipið De Ruiter. (Ljm. Þjóðv. G.M.). □ Kínverska veitingahús- I Garðurinn verður með austur- ið Hábær við Skólavörðustíg 1 “æ- ein+s þykir a slikum stað. Meðal aran- Framhald á 7. síðu. Yfirlýsing vegna stöðuveitingar Þegar staða fréttastjóra Ríkis- útvarpsins viar auglýst laus til umsóknar nú í vetur, skoruðum við undirrituð, starfsfólk í Frétta- §tQfú, útvarpsins, á Margréti índriðadótbur að sækja um hana.’ Jafnframt sendum við menrata- mélaráðherra bréf með rökstuðn- ingi fyrir áskorun okkar og ósk- uðum þess mjög eindregið, að hann veitti Margréti stöðuna. Samhljóða bréf var sent for- taanni útvarpsráðs, svo að öll- um, sem um málið fjölluðu, væri ljós vilji okkar. Enginn hefur, okkur vitanlega borið brigður á hæfni Margrétar ti'l þess að gegna fréttastjóra- starlfi, enda hefur hún gert það nú um hálfs árs skeið, án þess að yfir væri kvartað eða að fundið, og virðist ékki annað sýnna en til þess sé ætlazt, að svo verði enn am.k. jafn lengi. Margrét Indriðadóttir var full- trúi Jóns heifins Magnússonar og gegndi oft starfi firéttastjóra í forföllum hans eða fjarveru. Hún hefur nú unraið 19 ár í Frétta- stofu útvarpsins, og þess má geta, 1 sínu. Engum hefðum við treyst að áður hafði hún sfarfað hjá Morgunblaðinu um fimm ána skedö og stundað blaðamennskú- nám í Bandaríkjunum. Hiln hefúr ætíð notiið fyilsta trausts betur en Margréti Indrið'adóttur til jpess að stjóma fréttastofunni áfram í þeim anda, sem farsæl- astur er, ... . ,.. Okikur er fullkunnugt, að út- samstarfsmanna sinna, og eru [ varpsráð samþykkti með eins eragum betur kunn störf hennar j atkvæðis mun að mæla fremur og ágætir hasfileikar, þótt nú j með hinum umsækjamdanum. hafi verið framhjá henni gerag- Jafnframt vitum við, að útvarps- ið á þamn hátt, sem við telj- um ekki sæmandi ög getum ekki látið ómótmælt. Við undirrituð höfum haft nokkum metnað fyrir hönd þeirrar stolfnunar, sem við vinn- um hjá, og hvent og eitt fyrir annars hönd. Undir stjóm Jóns heitins Magnússonar var frétta- stofan rekin með ágætum og stefna hennar mótuð með þeim hætti, að hún hafði tvimælalaust hedllavænlek áhrif á fréttaflutn- ing í landinu. Þrátt fyrir órök- 'sbuddar og oft miður smekkleg- ar ádrepur og gagnrýni, sem hún heflur orðið að þola, hefur aldrei sannazt, að starfslfólk hennar hafi brugðizt trúnaði í starfi \ júní hátíðahöld í Kópav. 17. júní hátíðahöldin í Kópa- vogi hefjast við Félagsheiimiilið kl. 13,30. Gengið verður í skrúð- gön.gu í Hlíðargarð. Þar .. setur Fjöiln'iir Stefánsson. hátíðiraa kl. Fyrsti áreksturinn í Vestmannaeyjum 1 gær varð fyrsibu áredsstuirirara í hægri umferð í Vestmanraaeyj - uim. ötoumaður á öðrum bilnum ók atflbur á baik út á götu úr bif- reiðageymslu og lá bílMnra þvert fýrir á veginum. Fólksibíll kom akaradi eftir götunni og leaiiti á jhílið bóilsáns. Eragin slys uróu á miöranMm. Aöalfundur ÆFR Aðalfiuindur ÆFR verður hald- iinra raik. þriðjiudagslkvöld kl. 9 í Tjamiargöitu 20. 1. Inrataka nýrra félaga. 2. Venjulcg aðalfundarstörf. 3 Ráðherrafundur Nató og að- gerðir ÆF. 14,00. Ávarp fjalikonunraar flytur Jóhanna Axelsdóttir, Guðmund- ur Guðjónsson. syragur lög eftir Sigiflús Halldórsisora við undirleik höfuradar. Guðraiuradur Einarsson, nýstúdent, fllytur ávairp. Ungt flólk úr Kópavogi sér um sikeraumiti- þátt, m.a. þjóðdamsa, gíliniu o.fl. Ríótríó skemmibir, KetiM Larsen' sér um gamanlþátt. Auður Jóns- dóttir sér um leikþátt. SfcóJa- hljómsveit, Kópavogs leikur und- ir stjórn' Bjöms Guðjónssonar og Samfcór Kór>aA7ogs syngur. Kl, 17,00 heflst knattspyrnufceppni á íþróttavellinum í ValWargerði og kl. 17,30 verður dans yngstu bæjarbúa við Félágsheimiiiið. Kl. 20.4(5 hefst svp kvöld- skemmtun við Félagsheimiilið í Kópavogi. Þar skemmiba leikar- amir Ámi Tryggvason og Kleim- enz Jónsson, Frú Guraravör Braga stjómar spumdnigaþætti, bæjar- stjórn og kemraarar keppa í reip- togi og hlljómsveit Raignars Bjarnasonar leikiur f' rir darasd til M. 1,00 efltir miðnæitti. Formaður Þjóðhátíðamefndar Kópavogs er Sigurjón Inigi Hil- aríusson. stjóri taldi báða umsækjendur hæfa.’Hefðum við kosið, að ráða- Komu á elleftu stundu á vettvang í fyrrakvöld var slökkvilið Reykjavíkur kallað ,á vebtvarag inn í Skeifúna og logaði þar glatt bál í spóraum, sagi og spýtraa- rusii frá trésimíðaverkstæði þarraa í verksmiðjuhverfiinu. Það tók slökkviliði ð tæpafjóra tíma að gamiga frá á brunastaðn- uim. Þetta taldi varðstjóri hjá slökkviliðdrau óhæfú að aabla að brenna svona rusi inrai í miðju verksimiðj uhverí inu og fyrir sér- staka mildi kom slöfcfcviliðsmað- ur þarna á vettvaraig og kallaði hann sjáliflur á slöklkviliðdð. Voru meranimir að reyraa að slöfclkva eldinn sjálfir án þess að kalla iiðið á vetitvarag. Bammað er að kveikja svona í rusli héma i bænum. menra úbvarpsins 'sýndu starfls- marani, sem þar hefur unnið nær tvo áratugi með miklum á- gætum, þann viðurkemndngarvott [ ^ sem' bézt eða s<>I farin að hefur nú fært út kvíamar með sérstæðum viðauka við starfsemi sína. . í gær var ,,Kínverski garðurinn“ opn- aður, eini veitingagarðurinn í höfuðstaðnum. Eins og Þjóðviljinin hefur áð- ur getið í fréttum hefur verið unnið af miklu kappi undanfam- ar vifcur að því að gerbreyta garðinum norðaustan við veit- inigahúsið. Timfourþil, plast- klædd, hafa verið smmíðuð innan steiraveggjanna, sem umilykja lóð- i-na við Hábæ, og verða þiljur þessar skreyttar á ýmsan hátt síðar, þvi að ekki gaiflst tímd til þe®s nú■ fyrir opnuniraa. Þá hef- ur og verið smiðað þak yfir garð- inra, og er það með allháum n.ænd í miðju, en að öðru leyti hefur verið tjaldað ytfir garðdnn með léttum, björtum plasthimni, sem hleypir sól og yl inn í igarð- inin. Fyrirkomulag á plasthimra- inuim verður í framtíðinni þaran- ing, að urant verður a<ð svipta' honum af að meira eða minna leyti. Verður veour og hitastig létið ráða því, hvort plastþekjan verður höfð yfir gairðiraum eða ekki. Annars verður að auki komið fyrir innrauðum lömpum til hdtunar, svt> að notalega á.að fara um gejtina, þótit veður sé að beita sér fyrir þvi, að ekki yrði framhjá honum gengið. Við vitum, hvaða rök háfa verið færð flyrir. skdpun hins umsækjaradans í starfið, en getum ekki fallizt á, að þau séu þyngri á metun- um en þær ástæður — fleiri en hér hafla verið neflndar — sem við færum fyrir því, að fremur hefði átt að skipa iMargróti Ind- riðadóttur í starfið. Einn alvariegasta þátt þassa rnáls teljum við þó það undar- lega kapp, sem við vitum, að á- kveðnir aðilar hafa á röngum forsendúm lagt á að koma í veg fyrir Skipu-n hennar. Við viljurn ekki sætta okkur við þau' málalok mótmælalaust, að gengið sé framhjó ágætlega hæfum samstarfsmanni, vamm- lausum og vítalausum, eftir 19 ára startf og sjáum efcfci rök til þess. Með því hefur Margréti Indriðadóttur, Fréttastofu út- varpsins og okfcur öllum verið gert rangt til að okkar dómi. Því viljum við mótmæla opinberlega með þessari yfiriýsingu. • Axel Thorsteinsson, Thoroilf Smith, Margrét Jónsdóttir, Ámi Guranarsson, Baldur Öskars- son, Tryggvi Gíslason, ' Hjörtur Pálsson, Björin Gíslason, Eggert Jónssön, Þóra Kristjánsdóttir. lækfca á lofti. Stærð garðsins er 270 fenmetr- ar. Er áætlað að um 200 manns geti setið þar samtímis á bólstr- uðum bekkjum og sikemmrtilegum garðstólum við hentug smáborð. Veitingar verða allar hinar sömu og í Hábæ sjálfum, þó með þeirri undantefcningu, að vín verður ekki veitt í garðinum. Afstöðu ríkfs- stjórnarinnar þarf að breyta Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Félagi róttækra stúd- erata: „Vegraa þróunar móla í H.I. síðustu viikur telur fé- lagitÞ rétt að taka efltir- faramidi fram:* Háskólayfirvöld hafa að ndkkru komið iál rnóts við kröfur stúdenrta, um að starfsomi sfcólans sé ekki raskað vegna ráðstefnu- halds. Myndu mótmaalaað- gerðir þær, sem stúderatar hafa svo mrjög rætt, þvi beinast gegn samherjum sitúdenta, sem enm hafa efcki sagt sitt síðasta orð í miál- inu. Telur félagið því, að allt kapp beri nú að leggjaáað breyta afstöðu rfkisstjóm- arininar. í bréfd þvi sem íikisstjórmin sendi stúd- eratairáði veigna óáraœigju stúderaita felst engin raun- veruleg stefnubreytiirug... .-Að óbreyttu ástandi geta því stúderatar átt vora á því hvenær sem er, 'að þeim sé mokað út úr skólaraum með saima hætti og nú sé ekki um „aranað henibugt húsnæði að rasða“. ViðsHíkt munu stúdenta aldrei uma.“ Þorgeir Þorgeirsson læknir hlaut norrænan vísindastyrk SI. föstudag var úthlutað ferða- styrk Norræna krabbameinssam- bandsins á þingi þess sem hald- ið er hér í Dómus Medica og hlaut hann að þessu sinni ungur íslenzkur læknir, Þorgeir Þor- geirsson, er starfar við Rannsókn- arstofngn liáskólans í Reykjavík. Eri styrkur þpsi cingöngu veittur iæknum cr nelga sig rannsókn- um á krabbamcini. Styrkurinn er 10 þúsund krónur sænskar. Þorgeir I>orgeirsson er fædd- ur árið 1933 og lauik kandidats- prófi í læknisfræði frá Háskóla Islands árið 1960. Skömmu síðar réðst hann til staria við Raran- sóknarstofnun háskóians ogvanin I þar að rarainsóknum á krafoba- meirad ásamt Ólafi Bjamasyni, lafcind. 1964-1966 starfaði Þor- geir við meinafræð istofnu n hebr- eska háskólains í Jerúsailem og vanm hann þar enm að krabba- meinsranrasóknum og hefur birt ritgérð um niðurstöður þeirra. Frá 1967 hefúr Þorgeir svo aft- ur startfað við Rannsóknars'tofnun háskólaras og unnið þar að á- framhaldandi rannsóknum á krabbamedni í maga. I haust mun Þorgeir halda til Lundúna þar sem hann ætlar að vinraa við áíraimihaldandi ranrasóknir og úrvinnslu gagna í sambandi við þær. STUÐNIN6SMENN KRISTJÁNS Fjölmennum á hosningaiiátröina OQQOQOOOOOOOOOO' QQQQQOQQQQQOOQQOQOQOOOQOQQ mmmrnmmmmm i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.