Þjóðviljinn - 19.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.06.1968, Blaðsíða 1
\ Miðvikudagur 19. júní 1968 — 33. árgangur — 123. tölublað. Asmuiidur :,V. Jón X Fundur usn Atlanzbanda- lagið og enda-lok þess Sósíalistafélag í Reykiaivik heldur almennan félagsfund í kvöld blukkan 20.30 í Tjarn- argötu 20. Fundarefni: 1. Atlanzhafsbandalagið og endalok þess.. Frummæl- endur Asmundur Signr- jónsson og Jón Hannes- son. 2. Önnur mál. Félagar f jöllmennið. Stjórnin. Verkfall á síldar- f lotanum skollið á í gaer kom til framkvæmda verkfall það sem flest sjómanna- félög landsins höfðu boðað á sildarskipunum. Samningafund- ur var boðaður kl. 8.30 i gærkvöld, en næsti fundur þar á und- an var sl. föstudag, og miðaði litt í átt til samkomulags. Aðeins örfáir bátar munu hafa verið komnir á síldveiðar, þar sem bræðslusíldarverðið hefur enn ekki verið ákvéðið, þótt lög segi til um að það skuli ákvarðað ekki síðar en 10. júní. Þessir bátar eru að veiðum við Hjaltland og sigla með síldina á markað erlendis. í gærkvöld ætluðu formenn sjómannafélag- anna að ræða um hvort kalla skyldi þessa báta heim vegna verkfallsins. Yfirmenn á bátunum: Kref jast samninga og verðlagningar D Yfirmenn á bátaflotanum héldu f jölmennan fund á Hótel Sögu sl. sunnudag þar sem fram kom megn óánægja með að hvorki sfculi hafa verið samið um kjör sjómanna á síldveiðurn í sumar né bræðslusíldarverðið ákveðið þótt langt sé komið fram yfir þann tíma sem lög seg'ja til um að verðákvörðun sé tilkynnt. D Á rundinum voru eftirfarandi ályktanir samiþykktar einróma: „Fundur haldinn í Reykjavík með yfirmönnum sildveiðiskipa 16. júní 1968 átelur harðlega þau vinnubrögð sem viðhöfð eru við verðlagningu bræðslusíldar og krefst þess að verðift sé ákveðið tafarlaust, og í framtíðinni verði ekki Jhöfð þau vinnubrögð við veröákvörðun sem undanfarið hafa verið viðhöfð. ViII fundur- inn vísa til laga um Verðlagsráð en í þeim segir meðal annars: Verðlagsráð skal hafa ákveðið verð á sumarsild fyrir 1. júní ár hvert, þó skal heimilt ef yfir- nefnd fær verðið til ákvörðunar, að verðákvörðun sé tekin síðar. Þó ekki seinna en 10. júní fyrir bræðslusíld. Nú er liðið Iangt fram yfir þau tímamörk er lögin heimila og ekki verið tilkynnt um að frestur hafi fengizt til að draga ákvörðunina á langinn. ' Fuodiur yfdrmanma bátafllotams haldimm 15. júní 1968 saimíþykkir eftirfarandi tillögu: Þar sem ekki eru fyrir hendi samningar fyrir síldveiðar á f jarlægum miðum og sildarsöltun um borð í veiðiskipum, telur fundurinn auðsynlegt að gengið verði frá þessum atriðum án taf- ar. Að öðrum kosti telja félögln sig hafa frjálsar hendur til stöðv- unar á þessum veiðuim með lög- Iegum fyrirvara." Loftskeytastöð- in í Reykjavík 50 ára 17. júní • Loftskeytastöðin í Reykjavík Ép (Reykjavíkur radíó) varð 50 » ára hinn 17. júnf sl. og þar |§| með radíóþjónustan við skip á 111 Islandi sem frá upphafi hefur pp verið snar þáttur í öryggismál- Ip um s.iómanna. 1. júlí 1916 'var g| samið við Marconifélagið í wí London að reisa loftskeytastöð j|l í Reykjavík og var húsinu ||| fengin lóð á Melunum. Var pp byggingu stöðvarhússins lokið f|| vorið 1918 og stöðin tekín í ÉÍ notkwn 17. júní það ár. Var ; stöðvarstjórinn eini starfsmað- ! : urinn við stöðina fyrst í stað, 'pr en brátt fjölgaði starfsliðinu I eftir bví sem verkefnum fjölg- aði. Var Friðbjörn Aðalsteins- \ son fyrstí stö'ðvarst.iórinn en j núverandi stöðvarstjóri er j Stefán.Arndal. • TJpn úr 1930 hóf landssim- inn að smíða talstöðvar fyrir i' felenzk fiskiskip og talaf- '. greiðsla milli skipa og sím- : notenda í landi hófst 10. maí 1938. Upp úr 1950 var öll M stuttbylejnafgreíðsla við skip- | ín flutt úr Melastöðinni að !»: Gufunesi og 1953 voru hin | ytóru Ioftnetsmöstur flntt af Melunum á R.iúpnahæð. líOks var öll afgreiðsla l.oftskeyta- stftðvarinnar í Revk.ia^ík flutt að Giifitnesi árið 19R3 og Melaistöðín lögð niður. Er myndin af htísi stöðvarinnar i Gufunesl. "¦¦<%";¦ tfat m m ¦ «»¦*«*»«e ««¦¦•«¦¦««¦¦¦¦m Stærsta stúdentahópurinn til þessa: 436 stúdentar brautskráðir frá fimm skólusn betta vor D Stærsti nýstúdentahópurinn til þessa var brautskráð- ur úr fimm skólum landsins þetta vor eða alls 436 stúd- entar. Við skólaslit í menntaskólunum undanfarna daga útskrifuðust alls 379 stúdentar, þaf af 231 frá MR, 122 frá MA og 26 frá ML og frá Verzlunarskóla íslands var braut- skráður 31 stúdent. Áður höfðu lokið stúdentsprófi frá Kennaraskóla íslands 26 nemendur. I Menntaskólanum á Laugar- vatni var sagt upp föstudaigioo 14. júní og voru. brautskráðir þaðan alls 26 stúdenitar, 11 úr máliadeild og 15 > úr staerðfræði- deild. Hæsbu einikumin við stúdents- próf hlaiut Maifctihías Haraldsson, nemiandi í máladeild, ág. 9,61. Nasatuir viarð &teinair Maitithías- son, eininiig úr máladeild, 9,41. í stærðíiræðideild varð hæstur Óm Lýðsson með 9,28. Jóhann Hannesson hélt ræðu við skólaslit og .afhemiti nýstúd- entum prófskírteiini sin. Gerði hanm í ræðu sinoi grein fyrir starfi skólains og breytinigium sem þar ætti að reyma, þ.e. val- gireioi'akerfinu. Tíu ára stúdewbar vtoru mætt- iir við skólaslit og hafðd Annór Látii skrá ykkur í Keflavíkurgönguna 23. júní D Svo sem kunnugt er hafa Samtök hernámsandstæðinga opnað skrifstofu í Aðalstræti 12 vegna fyrirhugaðrar Keflavík- urgöngu 23. júní. Starfsmaður er Eyvindur Eiríksson og ræddi Þjóðviljinn við hann í gær. Lagt verður af stað í Kéflavík- urgönguna kl. 7.45 n.k. sunnudags- morguin frá ýmsum stöðum í Reykjavík og verða þeir auglýstir nániar síðar svo og önnur atriði í sambandi við gönguna. Görjigumenn verða ávarpaðir við flugvallarhliðið os siðan hefst gang- an um kl. 9.3(k — Leiðinni til Reykjavíkur hefur verið skipt nið- ur í áfainga. Verður stanzað á fimm stöðum á leiðinni: Vogum, Kúa- gerði, Straumsvík, Hvaleyrairholti og Kópavogix Á þessum stöðurn faira fram da'gskráratriði: u-pplesitiur og stutt ávörp. Eins og áður hefur komið fram geta þátttakendur lát- ið skriá sig tdl gömgunniar með þessa áfangastaði í huga. ¦ Göngunni lýkur með útifundi við Miðbæjarskóla 'sem hefst kl. 22.45. Þar verða fluM ávörp og verður skýrt frá ræðumönmum næstu daga. I>á sagði Eyvdndur að fjárhaigur Samtakanna væri bágborinn og hefði nýljega verið tekið lán til að standa straum af .kostnaði við göng- uma. Mininti bann alla hina ágætu stuðndngsmenn Samtakamma á að brým nauðsyn værd á fjárhiaigsleg- um stuðningi og stendur yfir fjár- söfnun vegna gönigunnar. Að lokum bað Eyvdndur fólk um að hafa samband við skrifstofumia, sem er opin frá kl. 13-19 og kl. 20.30 - 22. — Síminn er 24701. - '''' f ',S 1 t&m H^. atí*. * ' l "^tt. ¦^v-'.:-.v:|:^-:'Í-,.,,gjjÉHl :.'í'» H />¦«¦¦¦ ÍS ¦-.-: m\ if.\'-";ki ¦t&*£ &*sr Karlssom orð fyrdr þedm og færði skólanum að gjöf vamdaða smásjá. Fiimm v ára stúdentar sendu bóbagjöf. Að athöfmimmi lokinmi sátu nýstúdenitar og gest- ir kaffisamsiæti í skólanum og 16. júní var haldið mót Laugar- vatnsstúdenta í Sigtúni i Rvik. 15. júní vair lærdómsdelld Verzlunarskóla Islands slitið og brautskiraðuir þaðam 31 stúd- ent. Jón Gíslason skólastjóri skýrðd ftrá starfiniu á liðnum vetiri, en alls voru 70 nemendur i lserdómsdeild skólans, þar af 30i í 6. bekk og 40 í 5. bekk' og voru báðir bekkdr tvískdptdr. . Allir nemendur 6. bekkjar stóðuist stúdentspróf, auk þess einm uitamskól'amemiandd. Hæstu einkunn vdð stúdentspróf fékk Gunmar Helgi Guðmundsson, 1. ág. 7,50 (gefið er eftir Örsteds- kerfi). Annar vairð Örn Aöai- steinsson með 7,42 og síðam Guð- mundur Hanmesson með 7,41. Gamd. juir. Krlstimm Guðmumds- son bæiairstiári í Hafiniairfirði talaði í rnafni aHrá afmælisár- gangia skólans, fór viðurkenm- ' imigarorðum um starf skólans og Skólastjóra og afhentí 17 þús. króna peninigagjöf sem reruna skal í raunvísim'dasjóð skólans. f kveðjuávarpi til ' nemenda sánna mdnmti Jón Gíslasom skóla- stjóri á orð Bemedikts Gröndals skálds: „Maðuæ á aldrei að haildia sér til anmars en þess sem er ágætt" og kvaðst vona að skóla- visti n hefði gert þau hæfari em Framihiald á 3. síðu. íha Tryggva- dóttirlátin í fyrrinótt andaðist í sjúkra- húsi í New York Nina Tryggva- dóttir listmálari 55 ára að aldri. Nína var í hópi frernistu mynd- listarniammia ok'fcar og faafði hilot- ið margihiáttaða viðurkenmingu og verið faiin mikiilviæg verkefmi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.