Þjóðviljinn - 19.06.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.06.1968, Blaðsíða 4
/ SfÐA — ÞJÓŒWTLJINN — Miðvötoudagiur 19. júaní 1968. Otgeíandl: SamemingarflokKui alþýðu - Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: ívar H. Jónsson. (áb.), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjóm, afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Simi 17500 (5 iinur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuðl. — Lausasöluverð krónur 7.00. SjómannaverkfaU yel horfir ekki með síldarvertíð í sumar. Ákvörð- un síldafrverðsins hefur dregizt úr hófi. Nú hafa útgerðarmenn kosið að láta samningana við síldveiðisjómenn stranda, enda þótt komið sé fram yfir miðjan júní, og verkföll hefjast hj'á síldveiði- sjómönnum í f jölmennustu sjóimannafélögum landsins, þeirra á meðal Sjómannafélagi Reykja- víkur og Sjómannafélagi Hafnarf jarðar, sjómanna- félögunum á Suðurnesjum, Akraneisi, Snæfells- nesi og Akureyri. Það hefur þó væntanlega |ekki farið fram hjá forsprökkum Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna að ríkisstjórnin rökstuddi nýjustu álögumar á sjómenn, flutningaskattinn, með því að það væri þjóðarnauðsyn að síld yrði veidd 1 sumar. Qg því fer fjarri að það hafi verið nokkrar rosa- kröfur um samningsbreytingar og kjarabætur sem útgerðarmenn hafa látið samninga stranda á. Þeir hafa fretmur kosið verkfall á síldveiðiflotanum þegar komið er fram yfir miðjan júní en sam- þykkja nokkrar breytingar á samningum, sem samkvæmt frásögn formanns Sjómannafélags Reyícjavíkur munu einna helzt vera kröfur sjó- manna um að fá dnn í síldveiðikjörin atriði sem saimið hefur verið um á öðrum veiðum, um smá- vægilega „matarpeninga“, hækkað tryggingar- mark við dauða og algera örorku, og að samnings- bundin verði þau sumarfrí síldveiðisjómanna sem að verulegu leýti hafa fengizt framkvæmd með samkomulagi undanfarin sumur. Auk þess vilja sjómenn að sjálfsögðu ný samningsákvæði um þá vinnu sem ætlazt er til að þeir vinni um borð í sambandi við hina almennu síldarsöltun og síld- arflutninga milli lands og miða sem fyrirhuguð er. Auðsætt er að hér eru ekki á ferðinni neinar stórar kröfur, heldur að mestu leyti einungis eðli- legar leiðréttingar á síldveiðisamningunum. Hlýt- ur það að teljast furðulegt og ámælisvert ábyrgð- arleysi útgerðarmanna að kjÓ9a heldur að lá’ta verkfall hefjast á síldveiðiflotanum seint í júní en verða við hinum sanngjömu kröfum sjómanna. Sjómannafélögin hafa sannarlega ekki ofnotað verkfallsvopnið á undanförnum áruim, svo fullvíst er að þau hafa ekki talið sér aðra leið færa. Óviðeigandi j^atóblöðin og ríkisútvarpið hafa á heldur ósmekk- legan hátt reynt að nota heimsókn hins kunna norska stjómmálamanns Einars Gerhardsens til áróðurs fyrir Atlanzhafsbandalagið. Var frétta- manni ríkis'útvarpsins svo brátt með Nató í við- talinu við hinn norska stjómmálaforingja, að furðu sætti, rétt eins og það væri tilefni heimsóknarinn- ar. Margra hluta vegna er einkar óviðeigandi að reyna að snúa heimsókn Gerhardsens í Natóhalle- lúja, flest annað hefði verið forvitnilegra að heyra af munni hins merka norska verkamannaleiðtoga. — s. Mikill vöxtur / fiskútgerð Norðmanna Þrátt- fyrir ýimiga eríiðlcika á sviði fisikútgeirðar og fiskiðnað- ar, þá er það staðreynd að mák- iil vöxtur er nú í fiskisfcipa- simaðd fyrir inmlendan markað og í fiskútgerð Norðoniamnia. Noi'ðmenn virðast staðráðiniir í Aðalútgerðarmaður skipsins, hinn mikli aflamaður Ottar Huse. þvi, að bjóða orfiðleikunrum byrginn og tefla gegn þedm aiuikinni tækni. Eitt af nýjusitu dasmuoum í þessari sðkin Norðmanna er verksmiðjuskipdð Ottar Birbing, æm skipaigmíðasitöðin Aukra Bruik A/S afhénti nýlega og er nú komdð á Vestur-Græniands- mið. : Þetta er skuittogari, en hefur þá sérstöðu meðal Stíikra skipa, áð við byggingu togarans hefur verið tekið tiillit til þess, að nota maetti sikipið tii fleiri veiðiaðferða héldur en togveiða, án nokkurra breytinfga. Þetta virðist ekki vera mjög’ stórt skip því að aöaílaflvél þesis er M.W.M. dísel, 1650 hertöÆl, með skiptiskrúfu. Og skipið er saigt haifa gengið 14,45 mílur á vöku á reynsluferð. Skiipið er með „FTume“ sitöðuigleifcabúnað frá Marine Teknisfc A7S, sem á að minnka velting skipsins og þar með auðvelda alla vinnu á sjón- um. Skipslhöfnin er aðeins 34 menn, en herbergi eru fyrir 36 menn og sfciptast í eins og tveggja manna herbergi. Gert er ráð fyrir föstum vöktum, þann,- ig að 12 stunda vinna verði að jaflnaði á sólarlhring hjá hvorum helmingi sk'ipshafnar. Þó er gert róð fyrir, að í mesitu aflaihrot- uim sé hægt að kallTa út á fri- vatot, ef rneð þarf. En reynslom er sögð sú, hjá þeim sem tek- ið hafa upp þetta fyrirkomulag á norskum skuttogurunt, að frí- vaktaivinna sé næstum því ó- þefctot. Það er gert ráð fyrir að 5 mmenm vinmi á þiTfari við veið- arniar og 7 menn að fisitovinnsl- umni á hvorri vatot. Hagnýtinig aflans er með tvemnu mióti. Stærsti þorstour- inn er sailtaður, en allur anmar afli ummiinm í flöfc fyrir hrað- frystinigu. Vdnnsluplássin fyrir saltfLsfc og flölk eru algjörilega aðslkilin. öll fistovdnnsiluvinna er uinndn í vólum. Þanndig eru um borð tvær hausimgavélar, ein fyrir hvora vinnsluaðtferð, tvær sllsHginigarvélar og tvær þvotta- véTar. Þá er flatmingsvél af nýjustu Baader-gerð fyrir sált- fiskvdmnsluna. Við hdna vinnsTu- aðferðina er notuð flökunarvél, búin hníf sem fjarlægt getiur efri riílbein ,eigi þou að fjar- lægjast. Þá er þama líka vél til að roðfletta með fllök. Flökin eru fryst í plötutæfcj- um af nýjustu gerð. 1 frysti- lest er hitasitigið -T-30 stiig á cetsíus. SaltÆiskaifli skipsiims verður verkaður í Noregi, en frystu filöikiim seld í Bretlamdi í umibúðum með nafiná útgerð- S>- ar og skdps. Eigendur þessa sfcuttogara sem virðist vera vélvæddur eins og fiskiðjuver í landi, eru þrír norsikir sjómenn,. Eða nánar til- tekið: Ottar Huse, somur hans og temigdasionur, en allt eru þetta þefctotir fiski- og aflamenm í Noregii. FÍSKIMÁL Vcrksmiðjuskipið Ottar Birting. Hór talar norstour útglerðar- maður úr sjómannastéttdnni, sem er ákveðimm í því að bjóða yfirstandandd eriiiðleikum byrg- iinn, mieð bættum stoipakosti, aukinni vélvæðingu og meiri vörugæðum. Það er hressandi að lesa siik uammælá ipú tildags og þau eru áreiðamlega lær- dómsrik fyrir okitour íslemidinga. elllr Jðhann J. £. Kúld öll tilfærsla á flislkd og fisk- afurðum um borð í skipinu, er á fkitningsböndúm. Þaninig hyggjast Norðmenn mæta erf- iðleikum í sirunii útgerð með nýjuim og fullkiomnari skipa- kostii og aukdnmi vélvæðingu. Þegar frétitamenn spurðu Obt- ar Huse, hvemdg þessi útgerð leggðist í hann, þá sagðist hann vera bjairtsýnn á hana, þrátt fyrir stumdarerfiðleika á frieð- fislkmörkiuðumum. „Það em vöruigæðin, sem munu ráða úr- slMtum í framtíðinni. Sá seim getur boðið fyrsta flokks vöru hann mun halda velli og það erum við staðráðnir í að gera“, sagði hann. „Það er þessvegma sem allar uimlbúðir utan um frystu fllöikin sem umnin verða á skipinu verða með naflni út- gerðar og skips. Neytenduirnir verða að fá að vdta hvaðan góð vara kemur“. Togarafloti Vestur-ÞýzkaL Vestur-Þjóðverjar eiga nú 154 togara og þar af eru 56 stout- togarar. 95 af síðutogurunum eru ammaðhvort með mótorvél- um eða olíufcyntum kötluim. Hinsvegar eru enmþó eftir í Vestur-Þýzkaíandi 3 togarar kyntir með kolum. Skuttogar- amir eru allir með díselvélum, svo og ynigstu síðuitogaramir. Samanlögð lestumargeta þessa togaraflota er 59.260 rúmm. af ísuðuim fistoi, 9.294 rúmm. lesar- rýmii sem jötfnum höndum er hægt að nota tdl að ísa í fisfc eða undir frosinn flisk og 17.602 rúmm. lestarrými fyrir flrosinn fisk. Heildarstærð togaraflotans er 138.234 brúttólestir. Þá eru 74 skipanma búin fisfcimjöls- verksmiðju. Af skuttogurunum, þeim mton&tu, haifa 10 stoip eklki fryistitætoi, heldur veiða eingöngu í ís. Samanlagt lesitarrýmii hinna 46 skuttogara skiptist þannig: 8.766 rúmm. er jöfinuim hönd- um hægt að nota til geymsilu á ísvörðum eða froenum fiiski eflt- ir því sem hoppilegra er; en 16,770 rúrnim.' er eingöngu ætl- að fyrir hraðfrystan fisk. Þá eru 8 síðutogarar búnir frysti- tækjum og eru firystiigeyimslur þeirra 528 rúmm. til 832 rúmm. í sfcipi efltir stærðum. Bigendur þessa flota eru 16 útgerðanfélög. Stærsta félagið er Nordsee Gmb.H, sem heíur 17 sífcip skráð í Bremerihaven og 19 skáp í Ouxhaven. Þetta fé- lag á 9 stouttogara. (HedmiiMi Fiskets Gang). Skreiðar- og saltfiskinn- fiutningur ítafa í janúar 100 kg Sfcreáð áUs 7.202 ísUand 1.753 Noregur 5.299 Ath. Þess er efcki an sú skreið heflur er urnfram magnið og Noregi. 1000 Iírur 546.725 108.317 433.300 getið hvað- komið sem friá Islandi Saltfiskur alls. Fullvefkaður og óverkaður: 18.084 I 593.219 10 kg. 1000 lírur Frafckland 3,2fi2 121.927 V-ÞýZkaland 3.251 123.313 Noregur 5.002 185.732 Danmörk 5.736 151.817 Þorskflök, söltuð, reykt, hert: 112 4.140 (Heimild: FiSkets Gang.). Þegar skýrsla - yfir sikreiðar- og saltfiskininiflutning til ítaMu í janúarmánuði 1968, er aitihug- uð, þá er það tvenmt sem ég vil sérstafclega vekja athygli á. Það fyrra er, að við Islending- ar eiguim en,ga hluitdeáld í salit- fiskinnflutn ingi á ítalstoa fisk- markaðinn í janúarmánuði sl. Og í öðru lagi er skneiðarsala ofckar mdðuð við þennan mén- uð tæplega eirnn þriðjd af því maigni sem Norðmenn selja þangað á sama tíima. En út yf-'®h ir tekiur þó, þegar það kemur í ljós að við Islendingar fáum á þessuim martoaði sem næst einum fjórða minna verð fyrir ofckar skreið, miðað við það verð sem Norðmenn fá, sam- kvæmit Skýrslunni. Mcð því að berasaman magn og verð á norskri og íslcnzkri skrei'ð á Italíumarkað sam- kvæmt því sem ítalska inn- flutningsskýrslan gefur til kynna, þá verður ekkl komizt hjá því, að draga þá ályktun, að íslcnzka skrciðin hafi vcrið vcrri vara hcldur cn sú norska, scm nemur verðmismuninum. En sé svo, þá er u:n mjög al- variegt mál að ræða, sem gef- ur til kynna, að fiskframleiðslu- mál okkar á þessu sviði, séu ekki i því iagi sem þau þyrftu að vcra, eða gætu verið. Það cr cngum til góðs að mistök í okkar fiskframleiðslu og útflutningi séu látin liggja í þagnargildi, því það cr vísasti vogur til áframhaldandi mis- taka. En mistökin sem gcrð eru, þau spilia fyrir sölu á ís- lcnzkri fiskframleiðslu, cru or- sök minni gjaldeyristcknaheld- ur en cfni standa til óg bitna á allri þjóðinni í minnkandi getu til farsællegrar uppbyggingar í landinu. Þcss vegna cr nauð- synlegt að þcssi mál séu undir stöðugri, jákvæðri gagnrýni, og a£ atlt sé gert sem í maiuilegu I valdi stendur til að bæta úr því á hverjum tíma sem aflaga fer í okkar fiskframleiðslu og fiskútflutningi. Ég get ekki fatl- izt á að þetta hafi verið gert nema að takmörkuðu ieyti hing- áð tii. Og ég er viss um, að þarna er hægt að vinna stóra sígra, sé að því verkefni gengið með manndómi og festu. Við eigum ekki að vera uppteknir af því, að leíta sífellt að áf- sökunum fyrir þeim mistökum sem gerð eru, heidur ber okkur að leita í þcss stað orsakanna sem valda mistökunum. Það eru mistök ef við komumst ekki inn á bezta skreiðarmarkaö heimsins nema með tæplega einn þriðja af því magni sem keppinautár okkar fiytja þang- að á sama tíma. En þó vcrður þessi mynd erniþá ömurlegri þegar þinn mikli verðmismun- ur er leiddur fram í dagsljós- ið. Þessu má ekki taka þegj- andi, heldur ber okkur að Ieita orsakanna, sem þessu valda og þegar þær eru fundnar, þá á að uppræta þær. Sé þetta ekki gert, þá cru menn að svíkja sjálfa sig. En það er mál tii komið, að þeim svikum línnL HARÐVIÐAR DTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.