Þjóðviljinn - 19.06.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.06.1968, Blaðsíða 8
/ 0 SÍÐA — ÞJÓÐVIIjJINíN — Miövikudagur 19. júití 1068. ELIZABETH SALTER: RODD PÁFUGLSINS 39 Hann spýfcti fagflega í dallinn eem stóð ihinum megin við af- greiðsiluiborðið. Homsley hafði andstyggð á að Bnerta káimuga bókina með Slugnaskítnum, en t>ó famn hann Jnnfsarsluna sem hann leitaði að. Ungfrú D. Smith. Eins manns herbergi. Eina nótt. — Getið þér lýst konunni? 6purði hann gestgjafann. — Óhugsandi. Man ekki eftir hverjum gesti. Það var auðftmdið að Homis- t ley gat ekki hatft meira uppúr honum. Hann fór út um bsik- idymar í leit að samvinnuþýd- ari einstaklingi og iðraðist þrjózkut sinnar meira en nokkru sinni fyrr. Þefur s)f súru öli og tóbalksreykur voru etf tii vill ó- skemmtileg í kæfandi hita, en hvað var þsð á móti kæfandi kálþefnum sem barst úr eld- húsinu. f En þráinmæðin þrautir vinnur allar. Homsley fékk laun sín, þegar karlmaður rak höfuðáð útum eldhúsgluggann bakvið hann. — Eruð bér eiginmaðturinn ? spurðt hann. Homsley sneri sér við og sá að kokkurinn brosti undirfurðu- lega og deplaði aiugunum tál hans á uppörvandi og virráldgan hátt. — Eiginmaður? Homsley var fljótur að átta sig. — Tja . . . Nei . . . bara vinur. , — Skilið. Hann saug úr tönn með smjaitti. — Stakk hún af? Homsley lét eftir sér að kinka kolli. — Hún vair nú stykki í lagi. Og hún stóð við orð sin. Ekki eins og sumar þessar gálur sem segja eitt Pg meina allt annað. Ég set bilinn i skúrinn á mánu- daig, segir hún. Og hann stóð þar. — Bíllinn? — Bíllinn sem hún tók á leigu síuÐNINGSNfNN* 0SEN m Jjf EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofs Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyíta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21. SÍMl 33-968. á sunnudagskvöld. Þér þurfið ekki að yggla yður, lagsi, það var allt löglegt. Ég fékk ek'ki einu sinni greitt með . . . kjaissi, þótt ég hefði ekki haft neitt á móti því. Nei, ónei. Mig van'tar bíl til að aka á til Ramatta, segir hún. Ég set hann í bílskúr- inn þegar ég er búin að nota hann. Og bað stóð heima, lapsi. Það stóð öldungis heima. — Var hún ein? — Já, það getið þér bölvað yður upp á. Alveg ein, enginn karlmaður í spilinú. Dökkhærð og dýrleg. Og ung ofaní kaupið, Ég er nú hrifnasibur af beim Ijóshærðu, en hessi . . . Homsley fann að samtalið var að beinast inn á útslitnar braut- ir og dró blaðaúrklippu upp úr vasanum. — Finnst yður betta líkt herani? — Sæmilega líkt, sagði kokk- urinn hikandi. — En begar hún er uppdubbuð eins og bama um kvöldið þegar hún ók af stað . . . Hann blístraði. — Um hvaða leyti var það? — Rólegur, lagsi. Það var sneimma. Svona um hálfáttaleyt- ið. Alein eins og ég sagði. Homsley stakk hendinni í vasann, en kokkurinn hristi höf- uðið og bnosjti. — Lánaðu mér hana (heldur við tækifæri, lagsi.'Ég hið ekki um meira. Homsley var lieragur á leiðinrai til Ramatta. Rykið varð æ ‘þétt- ara og skyggrfið var afleitt. Hann lagði lykkju á leið sána 02 kom við á brautarstöðinni og stöðvarstjórinn var að snæða hádegisverð. Hann varð feginn félagsskapnum. ^ Menn yðar eru víst að leita að þeim máliausa, er það ekfci? Ég hdf nú.alltaf haldið að Chap gsimli myndi einhvem tíma hrökkva upp af standinum. Þess- ir páfuglair, þér skiljið . . . hann er vitlaus í ,þá. Það er anrtars skrýtið hverhig fólk getur sieppt sér yfir þessu. Ég þekkti einu sinni náunga . . . — A sunnudagskvöldið, greip Homsley fram í, — þegar éyg fór með nfulestirarai . . . —: Já, það er furðulegt, ég var einmitt að tala um það við sitarfsbróður minn í morgura. Haran segir, að það sé tilviljun, en ég segi ... — Lestin var tuttugu mínútum á eftir áætlun og einmitt þegar við vorum að leggja af stað stanzaði hún til að bíða eftir farþega. — Alvag rétt . . . Eins og ég sagði . . . tilviljun, ned, ónei . . . örlögin, segi ég . . - — Gætuð þér þekkt þessa korau, ef þér sæjuð hana aftur? — Konu? Nú, þér eigið við stúlkuna sem ég dokaði við eft- ir. Ég veit það svei mér ekki. Það var óttalegt óðagot á henni. Ég er ekki viss um að ég muni eftir henni. — Bn gætuð þér svarið, að það hefði verið kveramaður? — Stúlkan sú? Já, það getið þér bölvað yður upp á. Ég hef aldréi séð karlmann hlaupa eftir brautarpalli í háhæluðum skóm. Sumir sagja að slíkt sé til, en ég hef aldrei séð það enn á stöðinni hjá mér. Þetta var svo sannarlega. stúlka. Þá vissi hann það. Búturinn sem vantgði var að fá á sig síkilsmynd. D.M. var ekiki lengur I sku^avera. Hann vissi hver hún var og taldi sdg geta samnað það. Þess vegna hriinigdi hann í einkaritara sinn áður en hann hélt áfram til Brobanks á Ram- atta Weekly. — Ég skal útvega uppflýsingar, Mike. Rödd Jackie ungaði í tól- inu. — En ég skil ekki hvers vegna ... , — Það geri 'ég ekki heldur. Ekká enn. Reynd/u að komast að þvi hvort sjónvarps'leikritið á sunnudagskvöldið var sýnt af nandi . . . Já, og svo er heim- ilisfang sem þarf að athuga. Hann gaf Jackie upp heimilis- fangið, sem ungfrú Trumbwell hafði fundið aftan á páfugla*- handritinu. — Þú verður að komast að því hvört ofurstinn hafði samband við betta beimil- isfang og í hvaða tdtgangi. Legðu aðaláherzluna á það, Hamp- kolla, og farðu ekki að rökræða við mig um Chap aftur. Ég veit hvað ég er að gera . ..hvað segirðu? Þú veist bað ekki. Það stendur heima, HaimpkoHa. Hann lagði tólið á og skemmti sér við tilihugsunina um, hvern- ig hún hefði brugðizt við, ef hún hefði vitað að hann hafði ruglað henni samsm við sam- vizku sína. Kannski hefði hún orðið reið, kannski hrifim? Það táknaði þó alltcmt, að hún var honurn raunverulefl, hvort sem hún var viðstödd eða ekki. En rödd samvizkunnar? Nei. hann héTt ekki að hún yrði hrifim aif því hlutverki. Brobarak var á skrifstotfu sirmi Pg virtist eiga von á honum. — Ég raksit á umigfrú Trurnb- well þegar ég var að borða há- degisverð. Hún fór finit í þgð, ful'ltrúi, en hún gaf mér þó fylli- lega í skyn að ég væri prakkar- inm í leiknum. Haran reis letilega á fætur og lét Hormsley etftir gestastóiinn. — Áður en þér biðjið um að fá að sjá bréfið frá ofurstamum, verð ég að gera játningu. Ég reif það. Ha<nn sá svipánn á Homsley og bætti við. — Áður en hinn hörmulegi atburður gerðist, segi ég mér til áfböt- unar. Ég ætti sjálfur að biðjast afsökumar, en þar sem þetta er eim af fáúm djarflegum athötfn- um, sem ég hef gert miig sekan um á ævinni, þá held ég að ég eiisi bágt með það. Lítið þér á greinina um brott- rekstur Norrnans Free frá út- varpinu í Sydney sem eitthvað álíka? spurði Hornsley. Honum var ljóst að þetta var ósammgjöm spúming og vtvnaöi að sjálfstnaustiö minnkaði ögn hjá manninum. En Bróbank svaraði hi'Maust. > — Nei, það gerði ég ekiki. Stundum er ætlazt til þess aif blaðamanni að hann hagi sér svínsiega, en i þess er sjaldam krafizt að hann taki við rdfsing- unni fyrir það. Þetta var að- eins eitt verketfni af ótal mörg- um. Ég var nafnlaus. Það var ekkert upp úr hon- um að hafa með þessari aðfeið. Homsley vék aftur að erindinrj. — Ég geri ráð fyrir að þér fáið sæg af bnéfum sem áldred eru birt? — Auðvitað. Ég reilf þetta bréf í sundur meðan gamli maðurinn horfðd á. — Hvers vegna gerðuð þér það, herra Brobamk? Riitstjórinn brosti á skakk eins og honum var lagið. — Eigum við að segja að bað hafi átt að vera eins koraar tákn. Það gerði mér ekkert bótt ofurstanum væri eikki um mig gefið, en sennilega bef ég í hjarta mínu verið særður yfir fyrirlitningu hans. Okkar á milii sagt bar ég nefnilega virðingu fyrir þessum gamla sérvitringi. — Þér verðið að fyrirgefa, en þetta [finnst mér reyndar ek'ki öruggásta leiðdn til að ávinna sér virðingu annars manns. — Nei, það var bamalegt, við- urkenndi Brobank. — Ég var líka dálítið reiður. Ofurstinn stóð milli min t>g .......... bess sem mág langaði að eignast. — Undir þessum krimgumstæð- um er þetta býsna’ heiðarlega sagt, sagði Homsley. Brokbank lytfti brúnum. — Ég hélt að málið væri tii lykta leitt. Ef dæma má af bvi sem stendur í blöðunum, þá er ekki annað eftir en að finna Chap. — Það ér ek'ki vert að trúa öllu sem stendur f blöðunum, sagði Hornsley — bað ættuð bér að vita, herra Brobank. Hann naut bess að horfa á svipbrigði blaðamannsins. Bro- barak sýndist alveg ringlaður. — En byssan undir rúminu hans. Sömuleiðiíj....... Síminn hringdi oig truflaði hann. Hann tók tólið atf og hélt KROSSGATAN Lárctt: 1 jarðar, 5 dropi, 7 á fæti, 9 lostæti, 11 óðagot, 13 uimdæmi, 14 leifeni, 16 ryk, 17 eiranig, 19 pkyrrðin. Lárctt: 1 skafl, 2 boröa, 3 hest, 4 rymja, 6 skeldýrið, 8 ásaki, 10 ílát, 12 rændi, 15 tölu, 18 öfug röð. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 Sandey, 5 aur, 7 lögg, 8 sú, 9 Agnar, 11 ak, 13 ausa, 14 ríf, 16 algildi. Lóðrétt: 1. Saltari, 2 naga, 3 dugga, 4 er, 6 múrari, 8 SAS, 10 nunl, 12 kil, 15 fg. HOLLENZK GÆÐAVARA ||PA B mm PLOTUSPILARAR mii SEGULBANDSTÆK! \ RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SÍMI 18395 Þvoið faárið nr LOXENE-Shampoo - og flasan fer SKOTTA — Pabbi segir að þú megir koma, iran ef þú skilur fu'glihn eftirúti. BÍLLINN Bifreiðaeigendur Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. \ I * MEÐALBRAUT 18 — Kópavogi. Gerið við bíló ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta / BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slínum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling ht. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Billinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF, BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.