Þjóðviljinn - 19.06.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.06.1968, Blaðsíða 9
Miðvitoudiaigur 19. júnl 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 9 morgni ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. til minnis • I dag er midvikudagur, 19. júm'. Gervasius. Sólanuipprás Mukkan 1.55 — sólarlag kl. 23.02. Árdegisháflæðii kl. 0.11. • Slysavarðstofan f Borgar- spitalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur- og helgidagalæknir í síma 21230. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavikur vikung 15. - 22. júni: Reykj,avíkurapótek og Borgarapótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnudaga og helgi- dagavarzla kl. 10 - 21. Á öðr- um tíma er aðeins opin næt- urvarzlan i Stórholti 1. • Næturvarzla i Hafnarfirði í nótt: Páll Eiríksson, læknir, Suðurgötu 51, sími 50036. skipin • Eimskipafclag Islands. Bakkafoss fór frá Kristian- sand i gær til Hafnarfjarðar. Brúarf^ss fór frá Reykjavík 15. til Gloucester, Cambridge, NorMk og N.Y. Dettilfoss kom til Reykjavíkur 17. frá Gdynia. Fjallfoss fór frá Hafnarfirdi 8. til Norfolk og N.Y. Gullfoss fór frá Leith 17. til Rvíkur. Lagarfoss kom til Murmansk 16. frá Akureyri. Mánaifoss fór frá London í gær til Leith, Seyðiisifjarðar og Rvfkuf. ' Réykjafoss kom til Reykjavíkur 17. frá Hamborg. Selfoss fór frá Antverpen í gær til Rotterdaim, Hambong- ar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Þorlákshöfn 14. til Gautaborgar, K-hafnar og Kristiansands. Askja kom til Rvikur 13. frá Leith. Kron- prins Frederik fór frá Thors- havn 17. til K-haifinar. Polar Viking lestar í Hamborg 20. tál Rvíkur. • Hafskip. Langá er í Gdynia. Laxá er í Rvfk. Rangá fór frá Ólafsfirði í gærkvöld til Wat- erford', Bremen, Hamborgar og Hull. Selá er í Rvík. Marco er vænit£<nleg í kvöld til R- ’vfkur frá Gautafoorg. Althea fór frá K-höfn 14. til Rvfkur. • Skipadeild SlS. Amarfdl fór í gær ,frá Brenren til Rendsburg. JökiiWell fór 16. frá Gloucester til íslandis. Dís- arfdll fer í dag frá Brem- en til Gdyniia. Litlafell vænt- awlegt til Rvíkur annað kvöld. Helgafell fór frá Hull í gær til Rvikur. Stapafell væntan- legt' til K-hafnar í dsg. Mæli- fell losar á Húnaiflóahöfnum. Polar^Redfer er í kull. - • Konur í Styrktarfélagi van- gefinna efna til skemmtiferðar í Þjórsárdal, sunnudaginn 23. júni. Farið verður 'frá Um- ferðarmiðstöðinni klukkan níu fyrir hádegi stundvíslega. — Konur eru vinsamlegast beðn- ar að tilkynna bátttöfeu á skrifstofu félagsins að Lauga- vegi 11, sími 15941 fyrir fimmtudagskvöldið. 20. júní. • Sumarleyfisferðir Ferðafé- lags íslands í júní og júlí. 22/6 Drangey, Eyjafjörður og víðar, 7 dagar. 2/7 Strand- ir (Ingólfsfjörður), Dalir 7 dagar. 6/7 Ferð um Síðu að Lómagnúp 4 dagar. 6/7 Vest- urlandsferð 9 dagar. 13/7 Vopnafjörður. Melrakkaslétta 10 dagar. 15/7 Landmanna- leið — Fjallabaksvegur 10 dagar.. 16/7, Homstrandir 9 dagar. 16/7 Hringferð um landið 9 dagar. 20/7 Ferð um Kjalvegssvæðið 6 dagar. 22/7 Öræfaferð 7 dagar. 23/7 Lónsöræfi 10 dagar. 24/7 Önnur hringferð um landið 9 dagar. 24/7 Kjalvegur, Goð- dalir, Merkigil 5 dagar 31/7 Sprengisandur. Vonarskarð. Veiðivötn 6 dagar. Auk ofangreindra verður um fleiri ferðir í Öræfi að ræða, svo og viku- dvalir i sæluhúsum félagsins. Klippið tilkynninguna úr blaðinu og geymið. — Ferða- félag íslands. Öldugötu 3, símar 11798 — 19533. • Skemmtiferð Kvennadeild- ar Slysavarnafélagsins í Rvík verður farin fimmtudag- inn 20. júní kl. 8 f.h. Farið verður austur í Þjórsárdal. Upplýsingar í síma 14374. Nefndih. ferða félagslíf KVIEMYNDA- "Hitla'bíé " KLTJBBURINN Kl. 9 „Bamæska Gorkís“. M. Donskoj (rússn) 1938. Kl. 6: „Háskólar mínir“ (Gor- kí). M. Domsikoj (rúsisn 1940). Skírteini frá kl. 4. söfnin ferðalög • Ferðafélag Islands fer sið- usitu gróðursetningarféirð sína á þessu vori í Heiðimörk í kvöld, mdðvikudagstevöld, kl. 20.00. Farið verður frá Aust- urvelli. Félagar og a-ðrir vel- unnarar vinsamlegas-t beðnir “um að mæta. • Kvenfélag Grensássóknar. Skemmtiferð 'þriðjud-aginn 25. júní. Farið verður í Galta- lækjarskóg og að Keldum. Þátttaka tilkynnist ' fyrir há- degi á siunnudag í síma 35715 (Borghildur), 36911 (Kristrún), 38222 (Ragma), • Ásgrímssafn, Bergstaða- strætj 74 er opið sunnudaga, þriðjuda-ga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4 e.h. • Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. • Þjóðmínjasafnið er opið á þriðjudögum. fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 til 4. • Landsbókasafn tslands, safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir alla daga M.' 9-19 nema laugar- dagá’kl. 9-12. Útlán-asalur op- inn kl. 13-15 nema laugardaga • Þjóðskjalasafn lslands. — Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13-19 alla virka daga nema Iaugardaga, þá aðeins 10-12. • Bókasafn Sálarrannsóknar- félags tslands. Garðastræti 8, sími: 18130, er opið á mið- vikudögum kl. 5,30 til 7 eh. Úrval erlendra og innlendra bóka um vísindalegar rann- sóknir á miðilsfyrirbærum og lífinu eftir „dauðann“. Sikrif- stofa SRFl og afgreiðsla tímaritsins „MORGUNN" op- in á sama tíma. • Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti ■ 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýndng í kvöld kl. 20. Sýning fösitud-a-g kl. 20. Síðustu sýningar. Sýning fimmtudag M. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. Simi 1-1200. HAFNAKFjARPARfifÖ Síml 50249 Kvíðafulli brúð- guminn Bandarísk gamanmynd byggð á leikriti Tennesee Williams. Jane Fonda. Tony Franciosa, Jim Hutton. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 9. Simi 18-9-36 Fórnarlamb safnarans (The Collector) — tslenzkur texti — Spennandi, ný ensk-amerísk verðlaunakvikmynd. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. KOPAVOCSBIÓ Simi 41-9-85 Sultur Afburða vel leikin og gerð. ný, dönsk-sænsk-norsk verð- launamynd gerð eftir hinni víðfrægu skáldsögu „Sulti“ eftir Knut Hamsun. Sýnd kl. 5.15 og 9. Síðasta sinn. minningarspjöld • Minningarspjöld Minningar- sjóðs H. F. I. eru seld á eftir- töldum stöðum. Hjá Önnu Ö- Johnsen, Túngötu 7. Bjarneyju Samúelsdóttur. Eskihlið 6A, Elfnu Eggertz Stefánsson, Her- jólfsgötu 10, Hafnarfirði, Guð- rúnu Þorkeisdóttur. Skeiðar- vogi 9. Marfu Hansen. Vífils- stöðum. Ragnhildi Jóhanns- dóttur, Sjúkrahúsi Hvítabands. Sigrfði Bachmann. Landspítal- anum. Sigríði Eiríksdótt- ur, Aragötu 2. Margréti Jó- hannesdóttur. Heilsuvemdar- stöðinnl, Maríu Finnsdóttur. Kleppsspítal^num. • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást I Bókabúð Braga Birn- jólfssonar f Hafnarstræti og á skrifstofu Kvenréttindafé- lags Islands f Hallveigarstöð- um, opið þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga M. 4-6. • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssomar, hjáSlg- urði Þorsiteinssyni, Goðheim- um 22, sáimi 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sfmi 34527, Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, símd 37392, Magmísi Þórarinssyni, Álf- heiimum 48, sími 37407. HEDSA 5ABLEH Sýning í kvöld M. 20.30v Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin frá kL 14. Sími 1-31-91. Sími 32075 - 38150 Blindfold — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 5. 7 og 9. Siml 11-4-75 Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) Sophia Loren. George Peppard. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Ferðin til tunglsins (Rocket to the Moon) Víðfræg og mjög vei gerð, ný, ensk-amerísk gamanmynd. Burl Ives. Sýnd M. 5 og 9. Simi 11-5-44 Rasputin — ÍSLENZKIR TEXTAR — Stórbrotin litmynd er sýnir þaetti úr ævi hiins illræmda rússneska ævintýramanns. Aðalhlutverk: Christopher Lee. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 411- TURBÆIARBiÓ 1 Simj 11-3-84 Frýs í æðum blóð Spenn-andi amerísk kvikmynd. Troy Donahue. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd M. 5 og 9. SÍMI 22140. Tónaflóð (Sound of Music) Myndin sem beðið hefur verið eftir. Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotíð metaðsókn enda fengið 5 Oscarsverðlaim. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer. — íslenzkur texti — Myndin er teMn í DeLuxe lit- um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8.30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 16.00. Sími 50-1-84 Kappaksturinn mikli Hin heimsfræga ameríska gamammynd með Jack Lemmon og Tony Curtis. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sautján Endursýnd M. 7. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags fslands ur og skartgripir KORNELIUS JÚNSSON skÓLavöróustig 8 FJOLIDJAN HF. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni áslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. S Æ N G U R Endumýjum gömiu sæng- uraar. eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængui og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740 (örfá skreí frá Laugavegi) Smurt brauð Snittur brauð bœr VE) ÓÐINSTORG Sími 20-4-90- SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlöcrmaður LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símax 21520 og 21620. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUB □ BRA UÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126 Simi 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. , Síml 13036. Heima 17739 ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÖSMYNDAVÉLA. VTÐGERÐIR FLJOT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656 swaKDJatmœson Minningarspjöld fást i Bókabúð Máls og menningar. gtil kvölds | i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.