Þjóðviljinn - 19.06.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.06.1968, Blaðsíða 10
17. júní hátíðahöldin í Iiaug-ardal voru fjölsótt, þrátt fyrir þungbúið veður og smáskúri framan af degi. Sótti mikill fjöldi manns aðaldagskrána og barnaskemmtunina við íþróttahöllina svo og sundkeppnina og frjálsíþróttakeppnina. Um kvöldið var komið fegursta veður og var þá stiginn dans í miðbænum og fjölmenni þar meira en nokkru sinni fyrr. Myndin hér að ofan sýnir hluta af mannfjöldanum á samkom- unni við íþróttahöllina. Þá kemur mynd af einum kappanna er sýndi fallhlífarstökk og loks er mynd frá barnaskemmtuninni, Flosi Ólafsson og Sigríður Þorvaldsdóttir skemmta. Miövikudagur 19. júní 1968 — 33. árgangur — 123. tölublað. Verður aukadagskrá í sjónvarpinu l júlí? — sumarleyfin hef jast um mánaðamótin júní - júlí t □ Sumarleyfi starfsfólks sjónvarpsins hefjast 1. júlí og verður stofnunin lokuð í mánaðartíma,-Þó hefur kom- ið til tals að aukaútsending verði 1. júlí og kunngerð úr- slitin i forsetakosningunum. Pétur Guð'finnsson, fram- fcvæmdastjóri sjónvarpsáns sagði í viöbaíli við Þjóðviljann að dag- skráin á kjördag 30. júntí yrði svipuð og á öðrum sunnudöigum. Hinsvégar væri ókiki alveg ák,veð- ið hvað gtert yrði 1. júlj, eetda ekki ennþá vitað hvernig taln- ingu atkvæða yrði háttað. Komáð gæti til máila að dagslkrá yrði um kvöldmataíleytið þeninan dag og þá væntanlega sagt frá úi'silitun,- um í forsetak-osninigun.um. 1 kvöld. M. 20.30 heifst þáttur í Allt niður í 12-13 ára börn ósjálfbjarga vegna ölvunar Fjöldi drukkinna unglinga setti leiðindasvip á hátíða- höldin 17. júní sem að öðru leyti fóru vel fram □ Fjöldi dauðadrufckinna unglinga sem söfnuðust sam- an kringum Hótel íslandslóðina að kveldi þjóðhátiðardags- ins, setti leiðindasvip á hátíðahöldin, sdm að öðru leyti fóru •• " \ w ' "" \ •"'< ■• \ \\\ s ' \.\ \\\"\\\\\"'\"""\\\\"'^”\; • \\\\\\\\... \\f 1 * ; vel fram. Þurfti lögreglan að flytja marga drukkna ung- ; linga heim til sín, þar á meðal allt liiður í 12-13 ára börn ■ sem ósjálfbjarga voru vegna ölvunar. ÍBA og Fram enn taplaus: Vítaspyrnan færði Fram annað stigið Tvö stangarskot og átta hom- ' spymur Akureyringa á móti f jór- um Framara í leiknum í gær- kvöldi sýna að heppnin ætlar að fyttgja Fram í Islandsmótinu syo að þeir em enn taplausir. Má þó segja að Þorbergur Atlason mark vörður hafi með eldsnöggu upp- stökki seinast í fyrri hálfleikn- um „gómað“ fjórða stigið fyrir félag sitt er hann varði hörku- skot frá Guðna Jónssyni. Var þar sannariega fallega skotið og fattlega varið. Flestlr áhorfenid'a að leiik þess- ara topþliða í 1. deild misstu a£ að sjá mörkin sem skoruð vorú, þar sem leikurinin hófsit hálftíma fyrr en venjulegai (til að Altaur- eyringar ,gætu komizt aftur heim til sín í gæricvöld), ofí þóttist mangur tryggur álhorfandi á Laugardaiisvellinum illa svi'kinn. Fram átti meira í leiknum fyrstu tuttogu mínútornar eða þanigað til Helgi Númasion varð að yfirgefa vöffinn vegna Bnamhald á 3. síðu. Uniglimgamir söfnuðust sam<an krinigum Hótel-íslandslóðina þar sem helztu popphljómsveitimar spiluðu. Ekkert varð þó úr diansi þama og virtist þassi hópur a-lls ekki kominn þangað til að dansa, heldur til að láta eins og fífL, að sögn lögregluvarðsit.ióra. Þegar á leið kvöldið bar æ meira á ölvun meðal ungling- anna og þurfti að tak,a manga þeirra úr umferð og flytja heim tiil sín. Dauöadiruikkiniir umigiliinig- amir fóru í flokkum um Aðai- stræti og Austurstræ'ti og vcnru þar á meða'l allt niður. í 12- 13 ára gömul böm orðin algerlega ósjálfbjanga vegrna ölvunar. Sagði Bjöm Kristimsson varð- stjóri áberandi að drytakjustaap- <®ur væiá nú alligemigari hjá æ ymigri aldursflokkum. Á Öðrum stöðum í miðbænum fór útisamkoman um kvöldið vel fram og sást varla ölvaður maður, hvorki í Lækjarigöto við Miðbæjarskólann, þar sem fólk sté gömlu dansama af miklu fjöri í góða veðrinu né á Læikj- airtorgi þar sem hljómsveit Ól- afs Ga-uks skemmti. Á þessum stöðum var um- gen-gni fólks einnig til fyrir- mymdar, em í Austurstræti þar sem flest tjöldin voru varð fljótlega mjög óþrifalegt um að litast. Þesisi tvö svæði, Austor- Dagur Akraness t dag er Akranesdagur á sýn- ingunni íslendingar og hafið og verða Akurnesingar af því til- efnj með sérstaka skemmtidag- skrá í kvöld og hefst hún kl. 9. Þar verður m.a. einleikur á píanó, leikþáttur fluttur og liljómsveitin Dumbó og Steini skemmtir. stræti/Aðalstræti anniarsvegar og svo Lækjargatan hinsvegar voru eins og svart og hvítt, sagði varðstjórinn, eins og ólíkir bæj- airhlut'ar. Þrír í höfnina H ann áleit ennfremur að með- an j-afnmikil ölvun væri á úti- saimlkomunni og raun er á, væri mdðbærinn óheppilegur staður til Ihátíðaihajlda vegna súyistaihasftito. við höfmioa, enda féllu ekki færri en þrír ölvaðir í höfnina að þessu sdnni. Tveir hento sér vilj-andi út í, an þeim þriðja v-a-r hirint af kunndngja sínum og komst hann sjálfur -upp úr. Lögreglan bjargaði hinum tveim, en anmar þeirra var svo ákveð- inn í að fyrirfara sér að bann réðst á lögreglumianninn sem steypti sér á eftir honum. Sias- aðist lögregluþjóruninn og var frá vinn-u í gær, en með hjálp féiaga síns tókst honum þó að komia hinium diruikkna á þurrt. Hátíðahöldip í Laugardalmum um diaginn fóru mjög vel fram og safniaði'st þamgað mikill miann- fjöldi þráit fyrir dumbun-gsveð- u-r og riigmdmgarsikúri. sjónvarpinu þar siem háðir for- setaframlbjóðemdumir, dr. Kristj- án Eldjám og dr. Gunnar Thor- oddsen koma fram sitt í hvoru lagi. Svara þeir spurningum fréttamannamna Markúsar Amar Aintonssomar, frá sjónvarpi og Hjartar Pálssonar, frá útvairpi. Þáttor þejssi verður semdur út samitímis í sjónvarpi og utvarpi, og tekur flutningur hans 50 mín- útor. Er spurat yar fyrir um hvort frekari útsemdingar yrðu í sam- bamdi við forsetakosmimigamar sagði Pétur að mánudagimm 24. júní befðu fonsetaframbjóðendur 40 miínútor hvor sem frjálsan tímia. Hefsí þáttorimn ld. 8.30. Þá fttytja þeir dr. Kristjám og dr. Gunnar báðir ávörp í sjónvarp- inu föstodaigimn 28. júní. Ekki hefur verið gengið frá því hvort sjómvarpað verður frá kosninga- fumdum seim stoðmingsmemn fram- bjóðendamma efna tdl. Svo sem feunmuigt er héldu umjgir stoðm- imgsimiemin dr. Kristjáms Eldjáms fund í Hástaóttabíói á summudaginm og hefiur ekki enm verið sjóm- varpað frá þeim fumdi. Stoðm- inigsmemm dr. Gummairs halda fumd á sámia stað á fimmtudngimn o-g verður fróðlegt að sjá, hvort sjómvarpað verður þá frá báðum fundumum í eánu. Frambvæmda- stjóri sjómvarpsiims sagði að um þetta hefði emigim átavörðun verið tekin, en ef til þess kæmi yrði sjónvarpað frá taosnimgafumdum'í fréttatfma. fslendingar urðu 10. á bridgemótinu Isttendingar urðu í tfunda sæti af 33 þjóðum á Olympíu- mótin í bridge og er það af- bragðsframmistaða. Hla-ut sveitin 382 stig. 1 efsto sætonum fjórum urðu Italir, B-andaríkjamenn, Kanada- mienn og Hollenidingar og munu þessar f jórar sveitir keppa til úr- slita um Olympíumeistaratitilinn. Enn mikill hafís fyrir Norðurlandi 18. júní IS L AND Nottíkuð þétt og stór ístunga) gemgur nú frá stað um 21 sjóm. N af Máttmey og fyrir Eyjafjörð, meðfram Pliatey og vel yifir miöj- an Skjálfandaflóa, Siigliing er. þó greiðfær báðum me-gin við þessa tonigu. Beat virðist að fiara gegn- um hama .milli Grfmseyjar og Gjögra. Gj.'eiðtfært er um Skagafjörð eims og er, en erfið sdgiing fyrir Skaga, on virðist hezt um sex til sjö sjóm. N af Digramúla. Miki'll ís er nú dreyfði’jr um norðan verðan Húnaflóa og þétrt- astur á Óðimsboða svæðimu 5 til 8/10. Núna viraist skársta leiðim að sigla í línu frá KáliMiamars- vík N fýrir Óð'inslboða og sfðam fyrir Hora. Em á 16. sjóm. belti er ísdmm um 5 til .8/10 að þétt- leika. Grunnleiðin sást ekki sen; skyldi Vegma þoku. Steingrí msf j örður, Miðfjörðaf og Húnafjörður eru vel siglamdi en' íshaft lokar Hrútafirði krir um Hrútey, og mjótt ísihaft genff ur fyrir Iíeggstaðanes óg Vatnsr nes. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.