Þjóðviljinn - 20.06.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.06.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐWLJTNN — Fimmtudagur 20. júrn' 1968. Otgeíandi: Sameinmgarflokkui alþýðu - Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðssou Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00. Abyrgðar/eysi þjóðviljinn hefur átalið að ekki skuli hafa verið fylgt lagaákvæðum um að ákveða verð á sum- arsíld í júníbyrjun. Og Þjóðviljinn hefur talið-það stórum ámælisvert að útgerðarmenn skuli hafa til þessa neitað að ganga að hinum sanngjörnu kröfum sjómanna, sem um margt mega einungis heita eðlilegar leiðréttingar á samningum, og kjósa heldur verkfall á síldveiðiflotanum seint í júní. Sameiginlegur fundur yfirmanna á síldveiðiskip- um hefur nú einnig mótmælt harðlega drættinum á ákvörðun síldarverðsins og krafizt samninga um síldveiðakjör á fjarlægum miðum. í einróma álykt- un fundarins eru fordæmd þau vinnubrögð sem viðhöfð eru við verðlagningu bræðslusíldar og þess krafizt að verði sé ákveðið tafarlaust, og í fram- tíðinni verði ekki viðhöfð slík vinnubrögð við verð- ákvörðun. Minnir fundurinn á, að langt er liðið fram yfir lögbundin tímatakmörk 1. og 10. júní. Þá samþykkti yfirmannafundurinn eftirfarandi: „Þar sem ekki eru fyrir hendi samningar fyrir síldveiðar á fjarlægum miðum og síldarsöltun um borð í veiðiskipum, telur fundurinn nauðsynlegt að gengið verði frá þessum atriðum tafarlaust." Þegar þessi samþykkt yfirmannanna bætist við, að skollið er á verkfall Sjómannafélaganna á síld- veiðiflotanum út af eðlilegum og sjálfsögðum kröf- um um kjarabreytingar, er augljóst að af hálfu opinberra aðila og útgerðarmanna hefur verið staðið af lítilli ábyrgðartilfinningu að undirbún- ingi síldveiðanna á þessu ári, og það svo að tjón hlýzt af. Bandaríska valdið r | nýju hefti af tímaritinu Rétti, er fjallar um „bandaríska friðinn“ ritar Einar Olgeirsson grein um „bandaríska valdið á íslandi“ og ber þar saman fyrri nýlendustjórn og aðferðir Banda- »ríkjanna nú. Greininni lýkur Einar með þessum orðum: „Sá er nú hinn mikli munur eða fyrrum að það er ekkert endanlega tapað enn. Við getum stjórnað'okkur sjálfir, ráðið landi^voru einir eins og þjóð vorri er fyrir beztu, ef við aðeins erum menn til þess. En bandaríska valdið vill gera okk- ur að mannleysum, fyrst og fremst með því að breyta manngildi voru í peningagildi. Það vald treystir á það hernám hugans og hjartans, sem er hættulegra en hemám landsins og forsenda þess. Sumum valdhöfum okkar fer enn oft sem hænum þeim sem ekki þora að hoppa yfir krítar- strik, sem dregið hefur verið í kringum þær. En þióð vorri er hugað stærra hlutverk og meira en að láta kúlda sig í framandi herstöð með krítar- *striki komrúúnistahræðslunnar eða keyra sig í ný- lendufjötra að nýju sakir aðdáunar á ágæti er- lendra auðhringa eða vonar um mola af þeirra borðum þegar aðrar þjóðir, eins og hetjuþjóð Víet- nam, fóma lífi og blóði í áratuga löngu frelsisstríði, þá er tími til kominn fyrir íslendinga að slíta af sér þá álagafjötra sem mammonsríki Ameríku hefur lagt á land og þjóð. Og fyrsta verkið ætti að vera að slíta ísland úr herfjötri Atlanzhafs- bandalagsins 1969“. y Þorvaldur Steinason: „B kauðalegra kölska þing en Kana íslending Velvalcandi MorgumMaðsdns virtist vera í essinu sanu fyrra sunnudag. Hann boðar þar „skrils” uppþot í Reykjavík 23. júní n.k. Orðrétt segir hann: „Verði komimúnistar hins veg- ar með eitthvert sprell er bara fróðle-gt að sjá, hverjir leggja sig niður við að taJk-a þátt í því. Þar verða sauðimir að- skildir frá höfruniuim í fsilenzku þjóðfélagi. Hins vegar er á- stæðulaust að leyfa þessum lýð að gera meiri óstkunda af sér en að verða sjálfum sér til skammar, og það er rétt út af fyrir sig, að ains og st-emmn- ingin er nú í bænum eftir skrilslætin á hafnarbakkanum og í kirkju-garðinum, þá er betra, að lö-greglan hafi hönd í bagga með hu-gsanlle-gum sam- tökuim borgara, því að ekki má móthöggið verða verra en Mám- högg komrna". Velvafcandii kamiur upp um „strákinn Tuma“, þegar hann talar u-m skrflslæti kommúnista á hafnarbakkanum í Reykjavík 26. maí s.l. Velvakanda er það velkunn- uigt að al-lt það sem talizt get-á> ur til skrílsláta við Nató-her- skipin þann da-g var að frum- kvæði og framkvæmd u-n-niðatf Natósinnum. Honum er það vel kuhnuigt að bílstjóri sá sem óik á vinstra kanti á H-daginn um hafnarbakkann og gerði síðar tilraun ti-1 þess að aka bfl sín- um á fólksþyrpiniguna án tillits til þess hvort fyrjr yrðu böm. eða gamialmenni, hann var að- eins með þessu verki að þjóna undir versta sorann ú-r þeim liðsafnaði sem vísuorðin í fyr- irsögn er ort um. „Ei kauðalegra kölska þing en Kana lslemding“, Hann var aðeiins að sýna rétt ainidlit á neðsta soranum úr ís- lenzkum Nató-fylgjendum. éað er ennfremur vitað af Velvakanda að það voru sjolið- ar af þýzka Nató-herskipirnu sem sprautuðu sjó úr Reykja- víkurhöfin yfir fólkstfjöldann á hafnarbakkainum, meðal ann- ars gesiti þá sem boðnir voru niður á hafnarbakka til þess að skoða harskipin. Velvakanda er það vel Ijóst að meðal ís- lendinga h’etfur það aldrei þótt ainnað en ómeninska að hella skolpi yfir gesti sína. Það er verk sem „skrílimen nska“ heit- ir á íslenzku máli. Þetta voru þau ei-nu verk sem unninvoru- á hatfnarbakkanum þeranan dag sem geta h-eyrt undir skríl- mennsifcu. En þó di-rfist hann að segja að kommúraistar hafi staðið fyrir „skirflsilátum,“ þar. Það fer ekki á rrailli mála að Velvakandi tekur ófrjálsri hendi natfn af velkunnum stjórnméia- saimitökum og yfirfærir þau á neðsita og ógeðslegasta sorann úr Nató-liðinu íslenzka. Velvakanda er það einnigvel lcunmugt að aÍTlt frá því að Naitó kom fyrst til umræðu á íslainidi hefur hermangssoriran. alltatf verið reiðuibúinn að efna til óeiirða ef tækifæri gaafist. Velvakanda er það vei kunougt að Natósoriinn hetfur oftar en í eitt sikipti reyrat að korna af stað óeirðum við 1. maí-göngur og ýimás önmur tækifæri. Vel- vakaradi er þess eiraraig meðvit- amdi að han-n hetfur alltatf veríð reiðubúiran að Ijúga þessum ó- eirðatilburðum u-pp á ísilenzka Sósíal-ista. sorann á íslandi. íslenzk al- þýða vei-t að þeir hópar un-gra manina sem hatfa genigið um Lækjar- og Tjamargötu uradir kröfuspjöldum sem þessum: „Lifi Nató“ eða ,,E£lum Nató“ og eirandg „Niður með ísland", eru úr röðum Natósinna. Það voru. þessir menn uradir áhrif- um frá sér eldri og latari Nató- siranum sem heima sátu eða horfðu á álengdar, sem réðust með barsmíðum að ungliragum eða jafnvel börnum og gamal- mennum, ef þeir sáu sér fært að komast að þeim. Hann var úr þessum hópi sá hreinstkilni Natósinni sem saigði á Lækjar- göturand að lokdnrai einmi Kefla- vikurgön.gu-nrai: „Bara að rík- isstjómin hefði huig til þess að kalla til herlið atf Ketfllavíkur- fluigvélli til þess að tala við kommama. Ætli það færi eklri masta lafitdð úr þeim þegar Kaniran væri búinn að dæla blýi í kviðinn á þeim“. Alþýða Isla-nds veit að það er sá lýð- ur sem við fflestar mótaniælaað- gerðir sem hemámsandstæðing- ar eða íslenzku-r verkalýður hetfur staðið að undanfarira ár, hefur reynt að koma af slað óeirðum, það er sá lýður sem MorguniWaðið og Mánudags- blaðið er að hvetja til óspekta 23. júní n.k. Það er pessi lýð- ur sem Velvakandii er að hvetja til átaka. Það ar þessd lýður sem Velvakandi er að gefa von- ir um að nú verði staðið við fyrirheit sem áður virðast hafa verið gefiin, að bak við upp- hlaupslýðinn standi vel búin srveit sem veiti berjendum bama og gamalmenna aðstoð. En fsienzk ailþýða vedt eiranig að i krafti sinna ofbcldislausu cn ákveðnu mótmæla hafa allir hennar sigrar unnizt. Hú-nveit . einraig að otft hefur hún þurtft að mæta ofbeldisaðgerðum og þeim verður hún tilbúin að miæta, nú sem fyrr. En það skuluð þið hafa í huga, Vel- vakandi og Agraar Bogasora, sem og aðrir sem hvetja til óspekta 23. júní n.k., að það verða eng- in ólæti eða „skrílsæði“ í Ketfla- víkurgöragunrai eða á útifundi að gön-gu lokinirai, etf þið Naitó- formælenidiur haldið ykkar mönnuim iraraan heiðarlegra marica. En alþýða Islands mura eklki líða Nató-dreragjum eða sitúlkum- að berja böm og gam- almenrai til óbóta á fundum sín- um. Að end-inigu þetta Velvakaindi og þið aðrir kjatftaskar Nató. Mdnraizt þess að það er liðiran meira en aldarþriðjun-gur frá því að svo inl aillur heimurvissi þann sannleik, að það voru naz- istarnir þýzku sem kveiktu í ríkisiþdnghúsiinu þýzka. Það er á allra vitorði að nazistamir þýzku notuðu þinighúsb-runaran til þess að lyfita Hiffler í vailda- stód. Upploginin áróður þeirra félaga Hifflers, Görin-gs og Göbbeils uim það að. kommúnist- ar hatfikveibt í þimghúsinu lyfti þedm til vegs í bili. Ein „aftur renraur lý-gi þá sanraleik rifæt- ir“. Og þeir félagar féllu og fdll þeirra var mikið. Þið Natós-praiutur, hvort se-m er við Mánudags- eða Morgun- blaðið, megið vita að soramark Göbbels heitins á dylgjum Vel- . vakanda u-m þátttöku hemáms- aradstæðiraiga í spjöllunum í gamla kirkju-garðinum er auð- séð. Þó sé það fjarri mér að álíta að Velvakan-di og jafnvel ekki heldur Agnar Bogasonhafi hvatt til skammdarverkanna í kirkjugarðdnum. Bn þessi ill- gimisásökun Velvakanda sýn- Framihald á 7. síð-u. NJOIIÐ IIFSINS, þið eruð á Pepsi aldrinum. Isdenzk allþýða þetkíkir Vel- vakamda Morgunibiaðsiins nú- orðið og eáns sáJufélaga hams við Mánudagsblaðið. Islenzk al- þýða veit, að þegar þeir og þei-rra líkar tala -um „skríls- læti“ kammúraista í Reykjavík þá ern þeir að ræða unn Niató- ískalt Pepsi-Cola hefur hið lífgandi bragð * Pcpsl, Pepsl-Cola or Mlrlnda eru skrásctt vörOmerkl, elcn PEPSICO IXC. W.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.