Þjóðviljinn - 20.06.1968, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 20.06.1968, Qupperneq 5
Fimmtudagiur 20. júmí 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g H-umferðin: Tala slysa er enn S innan vikmarka □ Til Framkvæmdanefndar hægri umferðar hafa nú borizt upplýsingar um umferðarslys, er urðu á landinu aðra vikuna. sem hægri umferð var í gildi. Er þar um að ræða umferðarslys, sem lögregluskýrslur eru gerðar um. Slysatölur eru þessar: Á vegum 1 þéttbýli 61 umferðai’- | Frá Sameinuðu þjóðunum: i Spurningar og svör um afleið- ingar kjarnorkustyrjaldar Hve mikla eyðilegginjfu geta núverandi birgðir kjamavopna valdið? Þær birgðir sem nú eru til af kjarnavopnum hafa að geyma sprenigjur, sem hver fyrir sig býr yÆir meiri eyðileggingar- misetti en öll sprenigiefni, sem notuð hafa verið í styrjöldum síðan púðrið var fuindið upp. Verði pessi vopn nok'kurntíma notuð að eiinihverju marki miunu sennálega hundruð miljóna jarð- arbúa týna lífinu, og siðmenn- ingin ei'ns og við þekikjuim hana ásamt skipulögðu samfé- lagslífi yfirleitt mun óumjfllýj- anlega purrkast út í þeirn lönd- um, sem hlut ættu að á- tökunum. Margir þeirra, sem kynnu að lifa af hirna snöggu eyðileggingu eða ættu heima í löndum utan við átakasvæðið, mundu verða fómarl&mb geisl- unar, sem breiðast mundi um allan heim, verða fyrir varam- legum geislunaráhrifum og láta bömum sínum i té erfðagalla sem koma mundu frai -i í rým- andi hæfiledkum hjá óbornum kynslóðum. Hafa verið gerðar rannsóknir á sennilegum afleiðingum kjarn- orkuárásar á smáríki? Sænsk könnun á afleiðing- uiwm af kjarnorkuárás á borg- ir og bæi í Svíþjóð hefur leitt í Ijós, að árás þar sem not- aðar væru 200 hleðslur að sfyrk- féika' frá 20 upp í 200 kíló- tonn mnjndi hafa í för með sér, að 2-3 miljónir sænsku þjóðar- ininar mundu láta lífið og sær- ast, þ.e.a.s. 20-40% allra íbúa landsins, s<sm eru rúmar sjö miljóniir. Hún hefur eiininig leitt í 1 jós, að mdlli 30 og 70% sænsks iðnaðar legðist í rúst óg að urn tveir þriðju hliutar allra iönverkamamnia mundu verða fyrir banvænum eða mjög al- varlegum áföllum. Styrkleiki þeirrar árásar sem gert varráð fyrir í þessari könmun er ti.l- tölulega mikill, en eigi að síð- ur samsvarar hann aðeins broti af þeim kjamorkuvopnum, sem nú eru fyrir hendi í hekndnum. Hvernig orkar kjarnorkuvíg- búnaður á efnahag tiltekins Iands og samskipti þess við önnur ríki? / Kapphlaupið um kjamaVopn krafst gífurlegs framilags fjár og tæknikumináttu og getur jafn- vel leitt til þess, að efmaihags- þróun ákveðins lands staðni. Hið inrnira öryggisleysd, sem skapast við að fullnýta eða of- bj'óða fjárhaigsgetunni, getur orðið alveg eiirus alvarlegt og ógnun við landið útífrá. öflun kjarnavopna gæti einmig leitt af sér breytingar á alþjóðlegri stöðu þess. Nágrannalönd án kjarnavopna kynnu að freistast til að afla sér kjarnavopna eða kaininski leggja út í hemiaðar- aðgerðir í varnarskyni. Aðhafa kjarnavopn á eigin landsvaíði gæti leitt til þess að landinu .yrði beinlímis refsað meðkjarn- orkuárás. Eykur kjarnavopnaeign lískt vald ríkja? póli- öryggi ríkja og pólitískt vaid eru teýgjainileg hugtök. Til em lönd, sem njótá hvors tveggja í rikum mæli, enda >ótt þau séu ekki talin til hervelda heimsdns. Þó kjarnorkuveldin hafii stund- um getað beitt gífurlegum efna- hagslegum áihirifum og gífur- legu pólitísku valdi í heiimsmál- jn.uim, hefur' það einnig átt sér stað á seinni árum, að þau hafa' ekki haft álhirif þrátt fyr- ir hiö mikla magn kjamavopna sem þau ráða yfir. Á sama hátt kemur kjarnavopnaeiign ekikii í veg fyrir dvínanidi póliitfsk á- hrif í öllum tiilvikum. EÆ öflum ag varðveizla stórra birgða af kjairnavopnum legði verulegar tæknilegar og efnaihagslogar byrðar á tiltekin rfkd, g*ti af- leiðingin kannski orðdð dvín- andi en ekki vaxandi öryggi og pólitísk áhrif þess áheims- málin. ★ Hvernig verður öryggi bezt Iryggt? Lausn þess vandamáls að tryggja öryggi í heiminum ligg- ur ekki í fjölguin kjarnorku- velda og ekiki heldur í því, að ríkiin, sem nú eiga kjarnorku- vopn haldi þeim. Sáttmáli um að kama í veg fyrir dreifingu kjarnavopna, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa stuðlað að og hefu.r orðið til við frjálsar samningsumiloitamdr, er mikil- vægt skrof í rétta átt, vei’ði hon- um framfylgt. Sáttmáld uim miinnikun þeirra birgða af kjam- orkuvopnum, sem nú eru fyrir hendi, væri einmdg mikdlvæg ráðstöfun. ÖO’ggi állra ríkja heimsins verður að tryggjameð almeninri og algerri afvopnun, sem útrýmir öllruim kjama- vopnaibirgðuim og leggur blátt bamm við beiitdmgu kjamavopna. (Otdráttur úr bækMmignuim Kjamavopnaógnunin, sem að byggður er á skýrslu sérfræð- inga frá S.Þ.) I i ! Tjónabætur „Sjóvá 135,6 milj í fyrra vv Aðalfuindur Sjóvátryggingar- félags Islands h.f., var haldinn 7. júní. I upphafi fundarins mdinmtist formaður félagsstjórn- ar, Sveinn Benediktsson fram- kvæmdastjóri, fjöguanra hluthafa sem látdzt hafa friá sdðasita að- alfundi. Vottaði fundurinn þeim vdrðdnigu sína. Fratmkvæmdastjóri félaigsins, Stefán G. Björnssom, flutti skýrslu um rekstur og hag fé- lagsins, en árið 1967 var 49. starfsár þess. Jafnfraimt skýrði hann himia ýmsu liði érsreikn- inigartna. ★ Samanilögð iðgjöld sjó-bmina- birfipeiða- ábyrgða- og endur- trygginga námu um 166,5 milj- ónum kr., en af líf- og lífeyris- tryggingum uim 3,7 .miljk5mdr, eða samtals uim 170 miljóniir. Fastur eða samninigsbundinn afsláttur ti'l viðslkiptámanna er þegar frádreginn í upphæðum þessum, svo -og afsláttur eða bónus til bifreiðaoigenda, sam- tals um 25,8 miiljóndr. Stærsta tryggingardeildin er Sjódeild, iðgjöld tæplega 75 miljóndr, en þar urðu tjónán líka 77 mdljóniir kr. 1 tjóp.abætur voru greiddar samtals um 135,6 miljónir, en í laun, kostnað, umiboðslaun og skatta um 28,3 miiljón.ir kr. Iðgjaída- og tjónavarasjóðdr, svo og vara- og viðlagasjóðir eru nú um 114,3 mdljónár kr. slys, þar af 40 í Reykjavík. - ferðarslys. Þegar athugaðar eru slysa- tölur frá liðnum tíma sést að þær eru talsvert breytilegar frá viku til viku. Með aðferð- um tölfræðinnar má reikna út, að ákveðnar líkur séu fyrir þvi að slysatSlumar lig.gi milli tiltekinna marka, ef ástand umferðarmála helzt óbreytt. Þessi mörk eru kölluð vikmörk. Ef miðað er við vormánuði ár- anna 1966 og 1967, eru 90% líkur á því, að á vegum í þéttbýli sé slysatala á viku hverri milli vikmarkanna 58 og 92, en í dreifbýli milli 10 og 32. Nú reyndist slysatalan í þéttbýli vera 61 en í dreif- býli 11. Báðar þessar tölur liggja milli vikmarka. Af því er dregin sú ályktun, að báð- ar tölumar séu álíka háar og búast hefði mátt við, ef eng- in umferðarbreyting heíði átt sér stað. í vikunni urðu 23 slys öku- tækja á vegam. í þéttbýli. Vik- mörk fyrir þ. h. umferðarslys eru 11 og 33. Slysafcalan er því milli vi'kmarkanna. Á vegum í dreifbýli urðu 5 umferðarslys við að bifreiðir ætluðu að mætast. Vikmörk fyrir þá tegund slysa eru 0 og 9, og er slysatalan á milli markanna. Hefur því ékki kom- ið í ljós aukning slíkra umferð- arslysa. Nú hefur farið fram töl- fræðileg athugun á þeim um- ferðarslysum á árunum 1966 og 1967, ‘þar sem um meiðsli á mönnum var að ræða. Leið- ir sú athugun í ljós, að frá 1966 til 1967 er um marktæka (significant) fækkun slíkra slysa að ræða. Er þvi einigöngu árið 1967 notað til viðmiðun- ar í þessu sambandi. Vikv mörk hafa verið redknuð, og gilda þau fyrir lan'dið í heild og allt árið. Niðurstaða er sú, að 90l% líkur séu á því, að á viku verði milli 3 og 14 um- ferðarslys, þar sem einn eða fledri menn meiðast. Er Lífitryggámgardeilddn eikki talin með í þessum töluim. Ið- ! gjaldasjóður, vara- og viðlaga- sjióður henrnar eru hinsvegar tæplega 57,8 miljóndr kr. Samanlagðir varasjóðir eru því um 172 miiljónir. N ýtryggingar í Líftryggingar- deild námu 20,3 miljónum, en samanilagðar líftrygginigar í gildi um s.I. ánaimót vom um 166 miljónir. Stjórn félagsdns skipa, Sveinn Benediktsson, framkvæmdastj., Ingvar Vilhjáltmsson, útgierðarm. Ágúst Fjeldsted hri., Bjöm Hall'grímsson framikvstj., og Teitur Finnlbogason stórkaupm. vegum í dreifbýli 11 um- í fyrstu viku hægri um- ferðar urðu 6 slík umferðar- slys, og meiddust 5 menn. í báðum vikunum eru tölur um- ferðarslysanna milli vikmark- anna. Tölumar- eru því ekki á annan veg en búast hefði mátt við, ef umferðarbreytingin hefði ekki átt sér stað. <•>- Töldu sig báðir á grænu Ijósi Hörkuárekstur varð síðari hluta dags 17. júní milli sendiferðabíls og Coca-Cola vörubíls á mótum Hringbrautar og Hofsvadagötu. Kom sendibillinn akandi vestur Hringbrauit, en Coca-Cola billinn suður Hofsvallagötu og telja öfcu- menn beggja að þeir hafi farið yfir gatnamótin á grænu ljósi. SendiferðabíUinn lentx milili hjóla vörubílsins, sem kastaðist til hldðar um 3—4 meitra. Var ökumaður senddbilsiins fluttur á Slysavarðstofuna allmikið skorinn í andliti og bfll hans var mikáð skemmdur. Heyrnarsérfræð- ingaráfundi hér í Reykjavík Dagana 19. til 23. júní verður haldinn í Reykjavík ársfundur félags heymarsérfræðdnga á Norðurlöndum (Nordisk Audio- logisk Selskab). Fundinn sækjia ýmsdr af helztu forvigismönnum í heymarmálum á Norðuriönd- um. Til umræðu verða sameigin- leg verkefni og vandamál Norð- urlandaþjóðanna á sviði heymar- mála. (Frá Félagi háls-, nef- og eymalækna). Sláturfélag Suðurlands: 3,5 miljóna halli þrátt fyrir framleiðslu og söluaukninga og 7. þ.m. voru Basndalhöllinnd í fulltrúafundur og Slátuiifólags Suður- Dagana 6. haldndr í Reýkjavík aðalfundur lands. 1 skýnslu, sem dbrstjóri fé- lagsins, Jón Ii. Bergs, fluttá um starfsomi Sláturfélagsins á ár- inu 1967, kom m.a. fram, að heildarvörusala Sláturfélagsins nam á árinu rúmdega 492 milj- ónum króna. Hafði orðið fram- leiðislu- og söluaukning um rúmlega 31 miljón króna. Þrátt fyrir þotta var rekstur félags- ins óhagstæður árið 1967. Halli varð á rekistrinum, sem nam kr. 3.512.460,25, en þá höfðu eignir íélagsins verið afskrifaðar um kr. 5.477.694.16. Rekstrarhallann má rekja til ýmdssa orsaka, sem voru stjórn og forráða- mönnum félagsins óviðráðan- legar, segir f frétt frá SS um fundinn og ennfremur: Haustið 1967 var slátrað í 8 sláturihúsum Sláturfélagsins alls 167.846 fjár og var það rúm- lega 3.000 fjár tfleira en árið 1966 og um 19.000 fjár fleira en 1965. Ekki tókst að gneiða fram- leiðendum fuMt verðlagsgrund- vallarverð fyrir kindakjöts- og gæruframleiðslu frá haustinu 1966 og var það sökum rangrar verðlagnin gar og vaixta- og geymslukostnaði kindakjöts og verðfalls á gærumörkuðum, en engar útflutningsbætur voru greiddar á gærur af framleiðslu ársins 1966, eins og gert var á gæruframileiðslu 1965, bar sem útflutningsbætur á land-' búnaðarafurðir eru takmarkað- air lögum samkvæmt og voru að fullu nýttar. Slátrun stórgripa hélt áfram að aufcast á s.l. ári hjá Slátur- félaginu. Þá var slátrað hjá fé- laginu 10.890 stórgripum, sem er 150 gripum fleira en árið áður og 3.718 gripum fleira 6n 1965. Sérstaklega er mikil aukn- ing i framleiðslu svínak.iöts. Sláturfélagið stairfrækti eins og áður niðursuðuveriísmiðju og pylisugerð og seldu bessar Framhald á 7. síðu t i i 1 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.