Þjóðviljinn - 20.06.1968, Síða 6

Þjóðviljinn - 20.06.1968, Síða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJBSTN — Fimmtudagu'r 20. jiini 1968. RAZN01MP0RT, MOSKVA AKUREYRI Þjóðviljann vantar umboðsmann á Akureyri. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins í Reykjavík. — Sími 17500. ÓDÝRT- ÓDÝRT Terylenebuxur * Peysur * Galla- buxur * Skyrtur frá kr. 110,00. TJlpur frá kr. 395 — kr. 495 í stærð- unum 3-16. Siggabúð Skólavörðustíg 20. Hvergi ódýrara Úlpur frá kr. 330 — 519 í stærðunum 1 — 16. Gallabuxur á 118 kr. í stærðunum 6 — 16. Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum stærðum. Regnfatnaður á böm oq fullorðna. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut)'. KÓPAVOGSBÚAR Föndumámskeið og stafanámskeið fyrir 5 til 7 ára böm. — Upplýsingar í síma 42462. Ragna Freyja Karlsdóttir kennari. Það segir sig sjálft aS þar sem við eruin utan við alfaraleið á Baldursgotu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstaett upp á að bjóða. — Sívaxandi fjöldi þeirra. sem heimsækja okkur reglulega og kaupa frímerki. fyrstadagsumslög. frímerkjavörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni. sýnir að þeir sjá sér hag í að líta inn. — Við kaupum íslenzk frímerki og kórónumynt. BÆKUR OG FRÍMERKl, BaJdursgötu 11. Koppalogn sýnt á um 20 stöðum Steindór Hjörleifsson, Guðmundur Pálsson og Borgar Garðarsson I hlutverkum sínum. • Leikför Leifcfélags Reykja- Vfkur í ár verður með Koppa- logn eftir Jónas Árnason. Verð- ur iagt upp. í dag, f imtmitudag, og sýnt á um 20 stöðuim ávest- ur-, norður- og austurlandi. Koppalogn Jónasar var frurn- sýnt á jólluim og heÆur verið sýnt við mjög mikla aðsókin í Iðnó í vet.ur, saintais 53 sinn- uim, en sýniinigum var hætt í maí, vegnia þess, að einn aðal- leikandinn, Steindór Hjörleifs- son, fór utan. Þetta er aninað leikrit Jónas- ar Árnasonar, sem sýmt er á vegum Leikfél. Reykjavíkur, en fyrir níu árum lók félagið Deleríuim búbónis, eftir þá braeður Jónas og Jón Múla Árnasyni. Sú sýninig varð, sem kunnugt er, mjög vinsæl; Del- erium búbónis var sýnt í Iðnó i tvo vetur og síðan í leiikiför víða um land, samtals 144 siminum. Þátitaikendur í þessari leik- för Leikfélagsins með Koppa- logn eru tíu og eru það leikar- arnir Brytnjóllfiur Jóhannesson, Steindór Hjörleifsson, Jón Sig- urbjörnsson, Jóm Aðdls, Sigríð- ur Haigalín, Margrét ÓHafsdóttir, Guðmiundur Pálsson, Borgar Garðarsson, og Pétur Bimarsson, og Ragnar Hólmarsson, sem verður sýningarstjóri í ferða- laginu. Leikistjóri Koppálogns er, sam kuninugt er, Heligi Skúla- son og mun hanm leika í nokfcr- um sýmángum í ferðinmi Laik- mynd er efitir Steinþór Sig- urðsson. Fyrsta sýniingim verður á Akranesi í krvöld, fiimmtudag, en síðar verður sýnt á eftir- töldum stöðum: Búðardal, Ás- byrgi, Blönduósi, Siglufirði, Ól- afsfirði, Akureyri, Skjólbrekiku í Mývatnssveit, Raufarhöfln, Þórshöfn. Vopnafirði. Egilssitöð- uim, Seyðisfirði, Reyðarfirði, Neskaupstað, Eskáfirði, Fá- skrúðsfi-rði og Höfn í Hormafirði, en þar lýicur leikförinmi þriðju- daiginn 9. júl-í. Leikfelag Reykjavíkur hefur efnt til leikfa-rar nálega árloga mú um 15 ára skeið. Kornið hefur til tats að fara í leikför með aðra af sýnin.guim félags- ins í haust; yrði þá Heddia Gabl- er sýmd á Akureyri. Fimmtudagur 20. júní: 12.50 Á frívaktimni. Eydís Ey- þórsdóttir stjórn-ar óskalaga- þætti sjómanma. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigurlaug Bjarnadóttir les söguna Gula kjólinm ef.tór Guðnýju Sigurðardóttur (7). 15.00 Miðdogisútvarp. Karel Gott syn-gur löig eftir Mani- cini, Bernstein og Rodgers. Hljómsveit Pauls Wesitons leikur lög eftir Sigmund Romberg. Gordon McRae, Shiriey Jones o. fl. symigja lög úr Hringekjunmi cf-tir Rodgers og Hammerstem. Francis Bay og hljómsveit hans leika suðræn lög. 16.15 Veðurfregnir. Ballett- tónlist. Útvarpshlómsvei'tin f Prag leikur öskubusku eftir ProkofjefC; Jean Meyiam stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Filharmomíusvedf Stokkihóilmf; leikur Sinfóníu í g-moll op 34 eftir Wilhelm Stenlhammar; Tor Mann stjórnar. 17.45 Lestrarstumd fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á mikkuna. 19.30 Guöfræði Haralds Níeis- sonar prófessors. Dr. theol. Jakob Jónsson flytur synod- userindi. 20.00 Samleikur í útvarpssa-1. David Evans frá Emglandi leikur á fl-aotu og Þorkeil Sigurbjömisson á píanó. a) Sónat.ínu eftir Francis Poul- enc. b) Syrinx eftir Clauíle Ddbussy. 21.10 Tónlist eftir Skúla Hall- dórsson, tónskáid mánaðari-ns. Firnm sönglög. Flytjendur: — Smárakvartettinn í Reykjar vfk, Kvennakór Slysavama- félags íslands, Karlakór Rvifc ur og Guðmundur Jónsson. Sömgstjórar: Herbert I-I. Ág- ústsson, Jón S. Jónsson og Sigurður Þórðarson. 21.30 Útva-rpsságan: Vornótt eftir Tarjei Vesaas. Þýðaindi: Páll H. Jónsson. Lesari: Heimir Pálsson stud. matg. (2). 22.15 Kvöildsagan: Ævimtýri í -- hafísnum eftir Björn Romgem, Stefán Jónsson les (13). 22.35 Mozart og Haydn. a) Píanókonisert í B-dúr (K595) eftir Wolfgamig Amadeus Mozart. Arthur Schnabel og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Sir John BarbiroHi S'tj b) Simlfónía nr. 88 í G-dúr eftir Joseph Haydn. Fílha,rm- oniusveit Berlínar leikur; Willhdlm Furtwiingler stj. 23.30 Fróttir í stuttu mtáíi. Dagsfcrárlrxk. • Pennavinur • 17 ára gamaill unigvenskur piltur hefur sfcirifað blaðinu og langar til að skrifast á við j-aín- aldra stoa á íslamd-i. Hamm sfciil- u-r ensku þýzku og rússnesku auk móðurmálsims og safnar m. a. mtyndskreyttum pósitkortum. Nafn og heimH'isfamg piitsins er efltirfairamdi: Gcrmán István, Harcsa u. 2, Budapest 2, Hiaigary. STÓRKOSTLEGUR FATAMARKAÐUR í GÓÐTEMPLARAHÚ SINU. — Heldur áfram þessa viku. - - Mikið vöruval. Karlmannaföt frá kr. 1.390,— Stakir jakkar - . frá kr. 875,— Molskin-nsbuxur á kr. 398.— Rykfrafckar karlmanna . frá br. 500,— Drengjaföt frá' kr. 995.— Drengjajaikfear . frá kr. 595,— Drengjaföt . frá k-r. 995.— Molskinnsbuxur drengja og unglinga kr. 345,— Kvenkápur, terylene og ull frá kr, 500.— Kvenpeysur . frá kr. 175.— Stretchbuxur . frá kr. 550.— Dragtir . frá kr. 1.500,— Greiðslusloppar á kr. 495.— Nylonsloppar á kr. 150,— Dömuregnkápur kr. 275 — Dömuregnhattar kr. 75.— Telpnaregnfcápur á kr. 190,— Telpnasíðbuxur — lágt verð. Gerið góð kaup á fatamarkaðnum í GT-húsinu. r Q Jí^ Æ.AU6AVC6 3 BEYKJA.VÍK Gólfteppi Persnesk gólfteppi nýkomin Mikið úrval af WILTON-teppum frá Belgíu ag Englandi. Teppadreglar til að leggja hom í hom. Verð frá kr. 245 fermetrinn. PERSÍA Laugavegi 31 — Sími 11822. Allt á sama stað Kaupum notaðar jeppavélar hæsta verði. Egill Vilhjálmsscn h.f. Laugavegi 118 — sími 2-22-40. Nýtl og notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og þerrafatnað Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. TERYLENEBUXUR peysur, gallabuxur og regnfatnaður í úrvali. Athugið okkar lága verð — PÓSTSENDUM. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. i t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.