Þjóðviljinn - 20.06.1968, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 20.06.1968, Qupperneq 7
I FSmmjtudagiur 20. júiní 1968 — ÞJÓÐVIUTNN — SlÐA 'J Húsgögn — Útsala Seljum í dag og næstu dága lítið gölluð húsgögn, hjónarúm, kommóðuir, sófaborð og fleira. — Opið á sunnudag. B.-Á.-HÚSGÖGN h/f. Brautarholti 6 Símar 10028 og 38555. £St% ílBfs óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis föstudaginn 21. júní 1968 kl. 1-4 í porti bak við skrifstofu vora, Boxigartúni 7: LAND ROVEJl ................................. árg. 1965 WILLYS, skúfíubifredð ...................... árg. 1964 MOSKVITCH, fólksbifreið ..................... árg. 1966 VOLVO LAPPLANDER ............................ árg. 1963 HANOMAG, torfærubifreið ..................... árg. 1966 BEDFORD, vörubifr., 6 toninja, 4x4 árg. 1964 BEDFORD, vörubifr., 3 tanna ................. árg. 1965 Bedford bifreiðamar em til sýnis hjá Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, sama dag fel. 4.30 e.h. að viðstöddum bjóð- endum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÍINI 7 SlMI 10140 m LEIGU iðnaðar eða geymsiluhúsnæði á tveimur hœðum um 500 fermetrar samtals. — Húsnæðið er við athafna- svæði Reykj avíkurhafnar. Leigist í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar gefur Reynhold Kristjánsson, lög- fræðingur, Landsbanka íslands. LANDSBANKI ÍSLANDS. Faðir okkar STURLAUGUR JÓNSSON stórkaupmaður, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 22. júní 1968 kl. 10.30. Jón Sturlaugsson. Þórður Sturlaugsson. i Móðir okkar GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR, Arnbjargarlæk, sem andaðist 14. júní . s.l. verður jarðsungin frá Norð- tungukirkju 1-au'gardaginn 22. júní kl. 2 e.h. Blferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11 árdegis. * * Guðrún Davíðsdóttir. Andrea Davíðsdóttir. < Aðalsteinn Davíðsson. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnd-a samúð við andlát og útför ÁRNA ÁRNASONAR. Einnig þökkum við hjúkrunarfólkinu á Elliheimilinu Grund fyrir þei-rra góðu hjú-krun. Hólmfríður Jóhannsdóttir, böm, tengdaböm og bamabörn. 80 ára í dag Ú'tihátíð Sylveríus Hallgrímsson . w ' \ r " “ -• 1 dag, 20. júni, er Sylveríus Hailgrímsson ver-kamaður Grett- isgöbu 34 hér í borg, 80 ára. Hanm er fæddur að Staðar- feidi á Fellssitrönd 20. júní 1888, sonur HalH-grímis Jóinssanar hreppsstjóra og damnebrogs- manns og Ingi-bjargar Marís- dóititur. Sylveríus er mjög erm, þrá-tt fyrir háan ailder, og er furðu iminnuigur - á liðna tíð. Framan af ævi var Sylvetmis sjómaður, lenigst af, þetta var á þdlskipatímainum og varhainn sjómaður á mörgum hin-na þeikkitu aflaskipa í seglskipaflota Islendinga. Má þar nefna Morg- unstjömuima, Haganesdð, hdnn fræga kútter Harald frá Akra- nesd, Miilly og Sigríðd, svo að nokkur nöfn séu nefnd þeirra sikipa sem byrjuðu að leggja grundvöilinn að Reykjavík sem bæ með þeim máMu aflaverð- mætuim som þessi fyrstí úth-aifs- floti ísilenddnga lagðd hér á land. Þá var Sylveríus einni-g á fær- eyska skipinu Varden viðhand- færaveiðar og á norska skipinu Rjúkan við síldveiðar og flutn- inga hér við land. Það var ár- ið 1916 sem hann siglldi með Narðmönnunum, þá var hafísár, og iá ísdnn uppundiir landi fram í á-gústonánuð. Rjúkan var 600 smálesita skip og þótti stórt skip í þá daga. Árið 1916 var rýrt síldarár, en þó fengu Norðmenmimir á Rjúkan 3000 fnnnutr af síld það sumar og bótti mdMll afli, mið- að við aðstæður. Veturinn 1917-1918, það var á árum fyrri heimsstyrjaidar- innar, þá vann ' Sylverfus í kolanámunni á Tjömesd í átta m-ánuði. Þá var mii'kiil eldivið- arskortur á Islandd, sérstaklega við sjávairsíðuna, þar sem enf- itt var um tmótekju, og voru kol unmin ncrður þar til að bæta úr þeim skorti. Þegar ég spurði Sylveríus um hvaða ; v.:v. - ; \ Aðalfundur S.S. Framhald af 5. síðu. deildir fram-leiðsluvörur fyrir 93 miljónir króna. Ullarverk- smiðjan Framtíðin og sútu-nar- verksmiðja S.S. störtfuðu edns og áður og söluverðmæti sút- aðra gæra og húða frá sútunar- verksmiðjunni var 15 af hundr- aði meira en árið 1966. Matarbúðir S.S. seldu á árinu 1967 fyriir um 118 miljónir kr. f desembenmámuði tók til starfa ný kjörbúð Sdáturfélagsins í Háaleiti við Mi'klúbraut í Rvik. Hin nýja verzlun er.þegar orðin lan gsöluhæsta verzlún féHagsins og hefu-r reksturin-n gengið veJ. Á fundun-um urðu allmiklar umræður um verðlagsmál og af- urðasölumál og ítrekuðu fund- imir fyrri samþykktir sínar um verðilagsmól landbún-aðarins. Á aðalfundi hafði Helgi Har- alldsson, H rafnkels^töðuim, lokið kjörtím-a sínum í stjóm, en hann var end-urkosinTi í fél-agsstj., og aðrir í stjóm eru Pétur Otte- sen, fyrrv. alþm., formaður, Gísili Andréssön, Hálsi, Si-gurður Tómasson, Barkarstöðum og Siggeir Lárusson, Kirkjubæjar- Maiustri. Velvakandi Frambald af 4. síðu. ir aðedns þann sannileák að ékki er til svo óhreint eða ógeðs- legt vopn að Nató-mennirnir ekki taki þau í hiönd sér, ef ske kynni að hæigt væri að virma íslandi eða íslendingum tjón með þeiim. — Og þó fall ykkar eftirapara Göbbels verði aldrei eins hátt og fyriirmynd- arinnar, mun fáll ykkar djúpt í ten fyrirlitningar verða ærið nóg fyrir ykkar auimu. miann- venir. 13. júní 1968, Þorvaldur Steinason, Kópaivogi. * kaupgjaid hefði verið gredtt við kolavinnsluna, sagði hanm að greidddr hefðu verið 55 aurar á kluíkfcustund og frítt fæði. En fyrsta venkamannavinna sem Sylveríus vann hér í Reykjavik var 1908 éða 1909 þegar verið var að leggja vaibns- ve'i-tuna eftir Lauigave-ginum; þá fékk Sylveríus greidda 22 aura í kau-p á klukkustund við þá vinnu. 1 grjótnáimd Reykjavfk- urborgar vann Sylveríus Hall- grímmsson i 35 eða 36 ár, en hætti að viinna þar fyrir 10 árum. En hér í Reykjavíkhef- ur hann verið búsettur síðan 1913, en það sama ár giftist hann Helgu Kristjánsdóttur, of- an af Mýrum. Þau hafa alla tíð búið hér saða-n og eignazt fimm böm, en af beim eru þrjú á lffi: Kristján, giftur Þuríðd Jóhannesdöittur, Hallgrímur, gift- ur Gu-ðrúnu Gísladóttur og Öl- öf gift Gunn^ri Guninarssyni bflasmið. Sylveríus er greindur maður og aithugull, vel að sér um marga hluti, og flróðleiksfús. Han-n stundaðd nóm í Flems- borgarskóla í Hafmairfirði 1905- 1907 o-g lauk prófi þaðam. E.n það þótti mfldi og góð mennt- un í þá daga, þegar alþýðumað- ur gat veitt sér sdika fræðslu. Sylveríus hefur alla ævi verið miikill félagshyggjumaður og tekið virkan þátt i störfum inn- ami þeirra félaga þar sem hamn var félagsmaður. Hann var í Hásetafélagi Reykjavítour, 'í Baigsbrún og kaupfélagsmaður í Kaupfélagi Reykjavíkur og ná- gremmiis og fulltirúi þar á aðai- fundum þar til fyrir fáum, Ég frétti af tEviljun umþetta merkisafmæli þessa gamlaheið- ursimiamms og skrapp heim til l.ans af því tilefni edtt kvöldið. * — J-æja, Sylveríus, þú ert nú búimm að búa hér í borg langa ævi, og hefúr séð hana vaxa úr smábæ og umbreytast í borg. — Hvað þykir þér aithygHsverð- ast við þessa breytingu? Gamli maðurimin litur á mig ajthugulum augium og svarar samstumdis: — Jú, það sem mér þykir athyglisverðast við þetta, er hvemdg húsnæði fólksdns hefur batnað og stækkað, steiin- hús risdð af gruinni í s-tað timb- urhúsamna. Þarna held ég að náðsit hafi mesti ávi-nmingurinn í sófcn fólíksiims til betri lífs- kjara, — En hvað er þér þá minnis- stæðast frá þdnind sjómanmsævi? spyr ég. — Sjóferðin sem mér verður alltaf mdminiiístæðust var farin þegar ég var drengur, svarar Sylveríus. Ég held að ég hafd verið ellefiu eða tólf ára þeg- ar þetta skeði. Ég fór ásamt fiöður mínum og fileiri mömn- um að sækja ær sem gengiið höfðu í eyju sem Lambeyhedtir og er skamimt undan Staðarfelli. Það var komið firam í nióvem- ber þegar þetta var. Þegar við vorum á leið í land úr eyjunni, þá skall á okkur norðan ofsa- veður með snjókomu og frosti svo við ekkert varð ráð-ið. Við hröktumst umdan veðrinu, en sáum ekkert firá okkur fiyrir bylinum. Faðir minm var sagður góður sjómaður og kunnugurá þessum slóðum, enda hafnsögu- maður á innaniverðum Bredða- fiirði. Seint þetta kvöld tókum við land í eyjunni Rifgirðmg- um, sem er ein af suðureyjun- um rétt fyrir ves-tam og norð- ain öxney, Mér þyfcir það mierfcilegt að við skyldum kom- ast lifiamdi firá þessu foraðs- veðri. Það var hreint krafta- verk. Þessi sjóiferð brenndist svo inn í vitumd mína sem drengs, að hún verður mér mdnmisstæð- ust allra minma. sjóferða, segir Sylveríus. , ★ Að emdingu vil ég óska a£- mœQisbaminu til hamimgju mieð þetta merkisaflmæili og þeim hjónum báðum. Og ég ved-t að samferðaimieninim'ir, þeir sem ennþá eru offar moldu, munu hugsa hlýtt til heiðursmammsins á Grettisgötu 34 í dag. Það er móín afimaelisósk til þán, Sylvar- íus, að ævifcvöldið megi verða þér bjart og fagurt. Jóhann J. E. Kúld. Framhald af 10. síðu. legt fyrir samfcomu-gestí. Bfla- 6tæði verða þar næg þótt þús- undir manrnia komd á hátíðina og er akveigur alveg að svæðánu. Otsýninu úr FljótshMðámni þarf ekki gð lýsa þar sem víðsýmdð er jafnt upp til jökla og fram á haf. Gert er máð fýrir að fLestir sem koffma á hátíðima muná tjalda og dveljast á staðnum eina nótt. og verða þamnia á boðstólum flestar tegundir veitinga niema hedtur matur. Ferðdr verða firá Umferðammiðstöðinni í Reyfcjavík á hátíðina 'og til bafca. Efcki verður hægt að taka á móti há- tíðargestum fyrr en á, lauigar- dag vegna vinniu við umdirbún- ing á staðnum. Öll neyzla áfeng- is er stran-glega bönnuð á hátíð- immi og ölvuðum mömmumbanm- aður aðgangur. Hátíðarnefndin leggur aiveg sérstaka áherzlu á að þetta verðd virt. £ hátíðamefndinni eru þessir menm: Hjalti Gestsson, Einar Þcrsteinssom og Steffán Jasonar- son, og um leið og þeir lýstu þeárri vom sinni að sem filestir gætu notdð þessarar hátíðar, þá hvöttu þeir fiódk tíl að vera vel klaétt og með góðan útbúnað, og er ekki sízt neuðsynlegt að sam- komuigestir geti hafft afhvarf í tjaldl, sem þeir hafi meðferðis. Ættu þá allir að hafa ánægju- stunddr é þessari affmælishátfð Búnaðansambands Suðurlands við Hlíðairendakot í Fljótshlíð um. næstu hdgi. Að lofcum sfcai þess getdð að íþróttafceppndn á hátíðinni kem- ur í stað hins árlega héraðsirrtóits Héraðssambandsins Skarphéðins og einmig verður þar glímt til úrslita í Sfcjaldargjlimu Sfcarp- héðins. Forfceppni í nofc'krum greinum ffrjálsra fþrófcta ferffram á Selfossi á lauigardag, em úrslit- in á háitíði-nni. Þar verður ei-nnig keppt í 5000 m hlaupd og Mýtur sigurvegarinm í hlaupdnu ti-1 edgm- ar veglegan silfurbikar, sem Búnaðarsaimlbamd Suðurlamds heff- ur geffið. Hjalti Gestsson fraeifcvæmda- stjóri Búnaðarsambamds Suður- lands saigði fréttajmönmium frá því; í fýrradag, að víða á Suðurlands- umdirlendi væri kal í túnum stórkostlega alvarlegt vandamál, sérstaikOega f Þingvallasveit og í Skafftárbunigum. Við Sumnlend- ingar höffum tæpast vi'tað hvað kal er fyrr en nú, og várðist sem emgu sé þyrmt aff gróðrinum þar sem gaddur heffur bom-izt í jarð- vegiinm. Lögtaksúrskurður Eftir kröfu bæjarritarans í Kópavogi f.h. bæjar- sjóðs Kópavogs, úrskurðast hér með lögtak fyrir ó- greiddum fyrirframgreiðslum útsvara 1968 til bæj- arejóðs Kópavogs, en g'jöld þessi féllu í gjalddaga samkvæmt 47. gr. laga nr. 51 1964. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa hafi full skil eigi verið gerð. 11. júní 1968. Bæjarfógetinn í Kópavogl. (§itíiiteitíal OPIÐ ALLA DAGA (LlKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skiphohi 35, Reykjavík SKRIFSTOFAN: sfmi 3 06 88 VER.KSTÆÐIÐ: sími3I0 55 ^wþoq. ó'Jdmh&oK. INNHKtMTA LöorrtA Mávablíð 48. — S. 23870 og 24579. í.5 CR ftejzt RMAIC9 /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.